Morgunblaðið - 25.03.1982, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 25.03.1982, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. MARZ 1982 Illuti fundarmanna á aðalfundi Vinnuveitendasamband.sins. Pallborðsumræður formanna stjórnarflokkanna fóru fram stjórnaði Jón Baldvin Hannibalsson þeim. á aðalfundi gærmorgun og Uppbyggingu lífeyriskerfisins ógnað haldi ríkisvaldið áfram á sömu braut — segir í samþykkt aðalfundar VSI um lífeyrismál AÐALFIJNDUR VSÍ varar við öllum tilraunum ríkisvaldsins til einhliða íhlutunar um málefni lífeyrissjóð- anna. Samþykkt aðalfundarins fcr hér á eftir: Aðalfundur Vinnuveitendasam- bands íslands minnir á, að það var fyrir frjálsa samninga aðila vinnu- markaðarins að núverandi lífeyr- iskerfi var komið á fót. A liðnum árum hefur lífeyris- kerfið verið styrkt og endurbætt svo að nú er öllum starfandi mönnum á samningssviði aðila tr.VKnð aðild að lífeyrissjóði og rétt- ur til verðtryggðs lífeyris. í Ijósi þessa varar aðalfundurinn mjög ákveðið við öllum tilraunum ríkisvaldsins til einhliða úthlutun- ar um málefni lífeyrissjóðanna. Páll endur- kjörinn Á AÐALFUNDI Vinnuveitendasam- bands Islands í gær var l’áll Sigur- jónsson endurkjörinn formaður sambandsins. Aðrir í framkvæmda- stjórn voru kjörnir: Agúst Hafberg, Arni Brynj- ólfsson, Davíð Sch. Thorsteinsson, Gísli Ólafsson, Guðlaugur Björg- vinsson, Gunnar J. Friðriksson, Gunnar Ragnars, Gunnar Snorra- son, Haraldur Sveinsson, Hjálti Einarsson, Jón Páll Halldórsson, Jón Ingvarsson, Kristján Ragn- arsson, Ragnar Halldórsson og Valtýr Hákonarson. Verði af því að steinullarverk- smiðja rísi á Sauðárkróki, stefna Sauðkrækingar að því að safna sjálfir um 60% hlutafjár, en gera ráð fyrir að 10't hlutafjárins verði að koma úr ríkissjóði. Kkki sé mögulegt að afla meira fjár en sem svarar 60 af hundr- aði, og komi framlag ríkisins ekki til, sé tómt mál að tala um stofnun verk- smiðjunnar. 1‘essar upplýsingar og fleiri komu fram á hlaðamannafundi í gær, þar sem stjórn Steinullarfélags- ins hf. á Sauðárkróki skýrði frá niður- slöðum margvíslegra rannsókna vegna fyrirhugaðrar verksmiðju, sem þeir telja að ótvírætt bendi til þess að Sauðárkrókur sé heppilegri framtíð- arstaður fyrir verksmiðjuna en l»or- lákshöfn. Þorsteinn Þorsteinsson bæjar- stjóri á Sauðárkróki, sem orð hafði fyrir Norðlendingum á blaða- mannafundinum, sagði að stefnt væri að því að verksmiðjan veitti Minnir fundurinn á, að lífeyris- sjóðirnir voru stofnaðir í því trausti aðila, að ríkisvaldið hvorki hlutaðist einhliða til um málefni þeirra né ásældist fjármuni sjóð- anna. Þetta traust hefur verið og er enn forsenda þeirrar sjóðsöfnunar er lífeyriskerfið byggir á. Því hlýt- ur aðalfundurinn að fordæma skyldulán til handa opinberum sjóðum sem lögbundin eru í láns- fjárlögum. Telur fundurinn að framtíðar- uppbyggingu lífeyriskerfisins sé ógnað, ef ríkisvaldið gengur áfram sömu braut í þessu efni. Aðalfundur Vinnuveitendasam- bands Islands minnir á, að fyrir- sjáanleg er mikil fjölgun lífeyris- þega á næstu áratugum. Þannig benda spár um þróun mannfjöld- ans til þess að á næstu 50 árum nær tvöfaldist fjöldi lífeyrisþega í hlutfalli við fjölda fólks á vinnu- markaði. Þessi staðreynd er þess valdandi að óhjákvæmilegt virðist að byggja lífeyrisréttindi landsmanna á sparnaði í lífeyriskerfinu og þeirri sjóðsöfnun sem því er samfara. Hugmyndir um samtímagreiðslur lífeyris, þ.e. svonefnt gegnum- streymi, taka ekki nægilegt mið af fyrirsjáanlegri þróun mannfjöld- ans og fá þvi vart staðist sem lang- tímalausn lífeyrismálanna. Þessi staðreynd gerir að mati VSI óhjákvæmilegt, að áfram verði að stofni til byggt á því kerfi sjóð- söfnunar, er þegar er komin reynsla á. Aðalfundurinn leggur á það milli 45 og 55 manns vinnu fyrst í stað. Síðar, þegar fullum afköstum væri náð, myndi starfsmannafjöldi líklega verða 55 til 60. Flestir vænt- anlegir starfsmenn verksmiðjunn- ar verða ófaglærðir verkamenn að sögn Þorsteins, eða um 30 talsins, en aðrir munu þurfa sérstakrar kennslu eða þjálfunar við áður en þeir hefja störf, og er ætlunin að senda 10 til 15 manns utan í þeim tilgangi. Þá munu menn starfa við framkvæmdastjórn og markaðs- mál, eins og í sambærilegum iðn- fyrirtækjum. Verksmiðjan mun fyrst og fremst huga að innanlandsmark- aði, og sagði Þorsteinn kannanir benda til þess að óraunhæft væri að byggja á útflutningi. Vonast væri til þess að verksmiðja af þessu tagi næði um 90% markaðshlut- deild hér á landi, sem samsvaraði um 6000 tonna framleiðslu á ári. áherslu að áfram verði unnið að endurskoðun lífeyriskerfisins og þá með einföldun þess að markmiði. Sérstaklega ber að huga að tengsl- um lífeyriskerfisins og almanna- tryggingakerfisins. Kemur þar einkum til álita að endurskoða verksvið þessara kerfa, svo að til einföldunar horfi. Þá telur fundurinn brýnt, að hið fyrsta verði sett rammalöggjöf um starfsemi lífeyrissjóða er grund- vallist á samkomulagi aðila vinnu- markaðarins um þetta efni. I lög- gjöf af því tagi ber að tryggja sjálfsforræði sjóðanna innan þess ramma um starfsemina sem nauð- EFTIKFARANDI stefnuyfirlýsing var samþykkt samhljóða á aðalfundi VSÍ i gær: Frá því gildandi kjarasamningar voru undirritaðir hafa orðið veru- leg umskipti til hins verra í ís- lensku efnahagslífi. Efnahagslegar forsendur til þess að endurnýja kjarasamninga með launahækkun- um án verðbólguáhrifa eru af þeim sökum ekki fyrir hendi. Horfur eru á, að þjóðartekjur á mann muni minnka á þessu ári. Aðalfundur Vinnuveitendasam- bandsins telur að eftirfarandi þrjú meginatriði verði að leggja til grundvallar samningagerð: • Með hliðsjón af þeirri staðreynd Sala verksmiðjunnar á fyrsta starfsári er á hinn bóginn áætluð 2300 til 2600 tonn, þ.e. á árinu 1984 til 1985. Sala á innanlandsmarkaði muni svo þróast í 5500 til 6500 tonn á næstu 15 árum, þannig að fullum afköstum verði náð um aldamót. Nú er flutt inn árlega sem svarar 26IK) tonnum af steinull, bæði í glerull og steinull, árlega, en aukn- ingin frá fyrra ári er 350 tonn. Breyttar byggingasamþykktir gera það að verkum, að talið er að notk- un þessara efna muni halda áfram að aukast hér á landi næstu ár. Þorsteinn Þorsteinsson kvaðst ekki óttast undirboð erlendra sam- keppnisaðila. Þeir gætu ekki náð sama verði og íslensk verksmiðja, vegna flutningskostnaðar til lands- ins, jafnvel þótt þeir gæfu fram- leiðslu sína. Tilkoma íslenskrar verksmiðju myndi hins vegar hik- laust skila sér í lækkuðum bygg- ingarkostnaði. synlegur verður talinn. Vinnuveitendasambandið telur nauðsynlegt að samið verði um al- mennar regiur um lífeyrisréttindi og innvinnslu þeirra. Reglur af því tagi verða undir öllum kringum- stæðum að vera með þeim hætti, að lífeyriskerfið fái staðið við skuld- bindingar sínar á komandi árum, og að sem mest samræmi verði milli réttinda og skyldu sjóðsfélag- anna. Þetta tvennt er að mati Vinnuveitendasambandsins for- senda nauðsynlegs trausts og skiln- ings sjóðsfélaganna á hverjum tírna. í þessu sambandi skal sérstak- lega áréttað, að meginhlutverk líf- eyrissjóðanna er að tryggja sjóðs- að hlutfall launa af þjóðartekj- um er 75—80% er vöxtur þjóðar- tekna eina forsenda kaupmátt- araukningar. Minnkandi þjóðar- tekjur útiloka því raunverulegar launahækkanir. • Svigrúm atvinnufyrirtækjanna hefur verið skert á undanförnum árum. Óhjákvæmilegt er því að bæta stöðu atvinnufyrirtækj- anna í þeim tilgangi að þau fái aukna möguleika til nýsköpunar og geti þannig lagt grundvöll að meiri velmegun í landinu. • Fullt tillit verður að taka til þeirrar stefnumörkunar stjórn- valda, að verðbólgustigið verði komið niður í 30% á síðari hluta þessa árs. Með hliðsjón af þessum grund- vallaratriðum samþykkir aðalfund- ur VSÍ eftirfarandi: 1. Að hafna kaupkröfugerð ASÍ og landssambanda þess, enda er hún með öllu óraunhæf mið- að við núverandi efnahagsað- stæður. 2. Að kjarasamningarnir verði endurnýjaðir til tveggja ára án aimennra grunnkaupshækk- ana, en þó þannig að launaliðir verði endurskoðaðir 1. ágúst 1983 innan þeirra marka sem breyting á þjóðartekjum á mann segir til um. 3. Að viðræðum við stjórnvöld, um svonefnt nýtt viðmiðunar- kerfi, sem báðir samningsaðil- ar hafa samþykkt að taka þátt í, verði haldið áfram. í viðræð- um um nýtt viðmiðunarkerfi verði lögð megináhersla á eftir- farandi: 3.1. Að samið verði um nýjan grundvöll framfærsluvísitölu í fullu samræmi við breytta neyslusamsetningu. 3.2. Að tekið verði tillit til versnandi viðskiptakjara við útreikning verðbótavísitölu. 3.3. Að hamlað verði gegn víxlhækkunum verðlags og launa með því að láta launaþátt verðbreytinga innlendrar vöru félögum lífeyri, er atvinnuþátttöku lýkur. Því verður að tryggja besta fáanlega ávöxtun á fjármagni líf- eyrissjóðanna, því verðrýrnun þeirra leiðir fyrr eða síðar til skerðingar á lífeyrisgreiðslum til sjóðsfélaga. Aðalfundur Vinnuveitendasam- bandsins leggur á það megin- áherslu, að endurskipulagning líf- eyriskerfisins einkum hvað varðar iðgjöld og réttindi, hafi verið og verði leyst á samningssviði aðila vinnumarkaðarins. Felur fundur- inn framkvæmdastjórn Vinnuveit- endasambandsins og fulltrúum þess í endurskoðunarnefnd lífeyr- iskerfis að fylgja eftir stefnumörk- un sambandsins í þessu efni. og þjónustu engin áhrif hafa á verðbætur svo sem gilt hefur um búvöruhækkanir. 3.4. Að óbeinir skattar og niðurgreiðslur falli út úr verð- bótavísitölu. 4. Að haldið verði áfram umræð- um um endurskoðun ákvæða kjarasamninga og laga varð- andi veikinda- og slysaforföll. Markmið þeirrar endurskoðun- ar verði að tryggja afkomu og hagsmuni launþega er verða fyrir langvarandi forföllum vegna slysa eða veikinda með launagreiðslum í allt að 12 mánuði. Jafnframt því verði sett þak á greiðslu svonefndra staðgengilslauna og iðgjöld til sjúkrasjóða miðuð við greiðslu- byrði þeirra að teknu tilliti til aukinna greiðslna vinnuveit- enda. 5. Að settar verði verklagsreglur um endurnýjun kjarasamn- inga, er tryggi að kröfur aðila liggi fyrir með hæfilegum fyrirvara, þannig að unnt verði að Ijúka samningagerð um leið og eldri samningar falla úr gildi. Uppsagnar- og gildis- tímaákvæðum samninga verði breytt í samræmi við þetta markmið. 6. Að ákvæði um forgangsrétt og innheimtu félagsgjalda verði endurskoðuð. 7. Að samningar gildi frá undir- skriftardegi. 8. Að samningar allra aðila fylg- ist að eftir því sem föng eru á. 9. Að tillögur um breytingar á sérákvæðum í einstökum samningum Verði settar fram í viðræðum við viðkomandi landssambönd verkalýðsfélaga. 10. Að engar umræður fari fram um þau atriði er lúta að aukn- um launakostnaði fyrr en Þjóð- hagsstofnun hefur lagt fram niðurstöður þeirra útreikninga, er samningaráð VSÍ hefur þeg- ar óskað eftir. Steinullarverksmiðja á Sauðárkróki: Um 50 starfsmenn framleiði 60001. steinullar fyrir innanlandsmarkað Stefnuyfirlýsing aðalfundar VSÍ fyrir samningaviðræður vorið ’82 »fy

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.