Morgunblaðið - 25.03.1982, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 25.03.1982, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. MARZ 1982 Bezti blautsaltaði fiskurinn frá íslandi: „Eðlilegt að Bandaríkjamenn vilji fá Islendinga til að selja saltfiskinn“ — segir Valgard J. Olafsson framkvæmdastjóri SÍF „FULLTRUAR bandarískra fyrir- tækja hafa komiA til okkar öðru hverju nú upp á síðkastiö og heðið SÍF að taka að sér sölu á bandarísk- um saltfiski á Kvrópumörkuðum, en við höfum ekki talið slikt vera í Er Pétur var spurður um at- vinnumöguleika leikara að námi loknu svaraði hann því til að verk- efni hefðu aukist með tilkomu ís- lensku kvikmyndanna. Einnig hefði hann frétt að Leikfélag Ak- ureyrar hygðist ráða fleiri leikara í framtíðinni. M.ö.o. væru at- vinnuhorfur leikara ekki slæmar okkar verkahring, auk þess sem við ættum alltaf bágt með að fylgjast með gæðum og framleiðslu fisksins. 1‘essvegna er ekkert óeðlilegt við að þessi fyrirtæki vestanhafs skuli hafa leitað til annarra íslenzkra fyrir- þó að vissulega væri erfitt að fá fastasamning við Þjóðleikhúsið og Leikfélag Reykjavíkur. Að lokum vildi Pétur hvetja sem flesta til að sækja um Leiklistarskólann er hefðu áhuga á leiklist. Námið væri í senn fjölbreytilegt og skemmti- legt. tækja um sölu á saltfiski," sagði Valgarð J. Olafsson, framkvæmda- stjóri Sölusamhands ísl. fiskfram- lciðenda, þegar Morgunblaðið spurði, hvað hann viidi segja um þá frétt blaðsins í gær, að íslenzka út- flutningsmiðstöðin hyggðist taka upp viðræður við bandaríska og kanadíska aðila í því skyni að taka að sér sölu á saltfiskframleiðslu þeirra í Kvrópu. „Astæðan fyrir því að þessi bandarísku og kanadísku fyrir- tæki leita til Islendinga um sölu á saltfiski er ósköp einföld. Alls- staðar er nú litið á íslendinga sem leiðandi þjóð í verkunar- og sölu- málum á blautsöltuðum saltfiski. Söluskipulag Islendinga er talið vera betra en hjá nokkurri ann- arri þjóð og þess vegna höfum við náð hærri verði en aðrir. Að auki hafa íslenzkir saltfiskverkendur farið fram úr öllum helstu keppi- nautunum á undanförnum tveim til þrem árum hvað gæði varðar. Af öllu þessu eru íslendingar öf- undaðir og því er þessi ásókn bandarískra og kanadískra fyrir- tækja í að íslenzkir aðilar annist fyrir þau sölumálin," sagði Val- garð. Sölusambandið er tvímælalaust stærsti og þekktasti söluaðili á saltfiski í heiminum í dag, en saltfiskframleiðsla í Bandaríkjun- um er á byrjunarstigi og því ekki óeðlilegt að þeir leiti hingað eftir aðstoð og við lítum á þetta sem mikla viðurkenningu fyrir ís- lenzka saltfiskverkendur“ sagði Valgarð J. Ólafsson að lokum. FISHER toppurmnídag Leiklistarskóli íslands tekur við átta nemendum LKIKLISTAKSKOLI íslands auglýsir þessa dagana eftir nemendum. Skóla- stjórinn, Pétur Kinarsson, sagði í samtali við Mbl. að skólinn veitti ncmcnd- um viðtöku þrjú ár í röð, en á fjórða ári væri ekki tekið inn í skólann. Umsóknarfrestur fyrir næsta skólaár rennur út 22. apríl nk. Að sögn Péturs fengu í mesta lagi 8 manns skólavist. Kn inntökupróf sker úr þvi hverjir umsækjendur komast inn í skólann. Knnfremur kom fram að skólinn hefur útskrifað nemendur tvisvar sinnum frá stofnun hans. Það var 1978 og 1981. í vor Ijúka 8 nemendur námi við skólann. Kin bygging Bahá’ía, sem stjórnvöld hafa eyðilagt i íran. Ofsóknir á hendur Bahá’íum í íran — fjöldi manns tekinn af lífi á vegum stjórnvalda „Bahá’í-samfélagið hefur sætt gífurlegum ofsóknum af hálfu íranskra yfirvalda um langt skeið og nú þegar vit- um viö um aftökur 99 manna,“ sagöi Gerald Knight er Morgunhlaöiö ræddi við hann í vikunni. Knight er áheyrnarfulltrúi Bahá’í-hreyfingarinnar hjá Sameinuðu þjóðunum og er nú staddur hérlendis á leiö sinni vestur um haf, eftir aö hafa setið mannréttinda- ráðstefnu SI» í Genf nýveriö. Bahá’í-hreyfingin er nær eitt hundrað ára gömul og á rætur sínar að rekja til Iran. Var hún Gerald Knight. EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐENU AUGLYSINGA- SIMINN ER: 22480 1 1 11 X 2-1 X 2 I 00 CM leikvika — leikir 20. marz 1982 Vinningsröð: 1 1 X — 1 X 2- -2X1 -X 2 1 1. vinningur: 12 réttir — kr. 13.165,00 15021 43771*+ 73953** 86559 * * 36503*+ 68761** 76702** 86789 ** * (6/11) 43286* 72735** 82149** 87567 ** ** (4/11) 2. vinningur: 11 réttir — kr. 255,00 532 22779 42293 66445 78701 88069 1217 22946 42467 66823 78885 88312 1414 22956 42558 66995 79497+ 1153* 2012+ 23359 42579 67448 79627 7311*+ 2122 23397 42590 67886+ 79994 14683* 2226 23949 42616+ 68102+ 80278 35431*+ 3235 25484 42846 68498 80840+ 35745* 3322 26338 43217 69142 81066 66048* 3349 26879+ 43232 69231 81215+ 67551* 3824 35317 43248 69610 81639 67852* 3835 35427+ 43279 70092 82405 75160*+ 5269 35451 43282 70221 82523 81356* 6443 35646 43285 71204 82827 85451*+ 6449 35735 43287 71467 83006 85552* 6844 36193 43294 71692 83013 86963* 7347 36264+ 43308+ 71873 83035 87748* 8908 36370 43320 72152 83197 9057 36505+ 43337+ 72542 83362 10294 37283 43397+ 72965 83367+ 10723+ 37830 43467+ 73038 83373+ 10850 37971 43468+ 73176 83864 1Í279 38379+ 43472+ 73285+ 84620 12931 38651 43485+ 74071 85549 14064 38901+ 43496+ 74484 85769 14193 38911+ 43509+ 74502+ 85775 15669+ 40004 43548 75174 85932 15827 40122+ 43770+ 75309 86056 15852 40327 65118 75397 86065 16917 40465 65176 75408+ 86217 16956 40488 65225 75714 86296 18485 40573 65311 76014+ 86711 19373+ 40618+ 65379 76127 86750+ 19376+ 40763 65429 77117+ 86951 19539 40966 65610 77597 87088 20907+ 41285 65685 78153 87344 21835 42170+ 66071 78410+ 87854 22752 42220+ 66347+ 78475 88031 * (2/11) 5 Kærufrestur er til 12. apríl kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera > skriflegar. I Kærueyöublöð fást hjá umboösmönnum og á skrif- ? stofunni í Reykjavík. Vinningsupphæöir geta lækkað, ef kærur j veröa teknar til greina. | Handhafar nafnlausra seðla(+) veröa að framvísa stofni eða < senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir lok kærufrests. GETRAUNIR - íþróttamiðstööinni - REYKJAVÍK stofnuð þar árið 1884. í dag eru Bahá’í-samfélög í 132 þjóðlönd- um, þar á meðal á íslandi. Hér- lendis eru um 200 manns í þess- ari trúarhreyfingu, en alls lætur nærri að á milli 2 og 3 milljónir manna um allan heim aðhyllist þessa trúarskoðun. „Ofsóknir í Iran eru jafngaml- ar trúnni sjálfri. Þær hafa verið misjafnlega miklar, gengið i sveiflum, en undanfarið virðist sem eitthvað hafi verið slakað á þeim. Er það mest vegna utan- aðkomandi þrýstings," sagði Knight. „Nú á dögum eru ofsóknir litnar öðrum augum en áður og því eru meðlimir Ba- há’í-samfélagsins í Iran sakaðir um að vinna gegn stjórnvöldum. Þau hafa eyðilagt margar miðstöðvar Bahá’í-samfélagsins í Iran og með því að brjótast inn í þær komust þeir yfir nöfn þeirra 300.000, sem tengjast hreyfingunni. Ég er nýlega kominn frá Genf, þar sem ég sat mannréttinda- ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna. Málstaður okkar fékk ákaflega góðan hljómgrunn og ennfremur voru ofsóknirnar á hendur Ba- há’íum í íran teknar fyrir á fundi Evrópuráðsins í lok nóv- ember. Voru ofsóknirnar í íran harðlega gagnrýndar." Knight er staddur hér á landi til að auka frekar tengsl ís- lensku Bahá’íanna við al- heimshreyfinguna. íslandsdeild- in er ekki mjög fjölmenn, þó til- tölulega miðað við höfðafjölda, en ákaflega dugmikil að sögn Knight. Er Knight var að því spurður hvort viðhorf Bahá’ía til heims- málanna væru mjög frábrugðin þeim, sem tíðkuðust hjá öðrum þjóðum svaraði hann því til, að svo væri e.t.v. ekki. Hins vegar vildu Bahá’íar ganga lengra í að útrýma þeim fordómum sem ríktu í heiminum gagnvart þjóð- um af öðrum kynstofnum og litarhætti. „Við trúum á einingu alls mannkynsins, hvar sem menn standa í trúarbrögðum."

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.