Morgunblaðið - 25.03.1982, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 25.03.1982, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. MARZ 1982 31 Húsnæði óskast Skrifstofuhúsnæöi óskast til leigu í Reykjavík. Stærö ca. 200—250 fm. Staösetning; helst viö rólega íbúö- argötu, t.d. tvær íbúöir í sama húsi. Uppslýsingar á skrifstofutíma í síma 28399. Wartsila Vasa — Námskeið Aö tilhlutan Fiskifélags Islands og Vélskóla íslands, halda Vélar og Tæki h/f, námskeið um Wártsila Vasa dieselvélar í húsakynnum Vélskóla íslands, Reykja- vík, þann 28. marz nk. Námskeiðið hefst kl. 14.00 og því lýkur samdægurs. Tekin veröa fyrir m.a. eftirtalin atriöi: 1. Svartolíubrennsla dieselvéla í fiskiskipum (HF-lín- an frá Wártsila). 2. Blöndun eldsneytis um borö í fiskiskipum. 3. Hagkvæmni tveggja aöalvéla í fiskiskipum. 4. Astengdir rafalar viö aöalvél. (Er hagkvæmt aö framleiða rafmagn um borö í fiskiskipum meö aöalvél). 5. Val á skrúfustærö og skrúfuhraöa. Geröir hafa veriö tölvuútreikningar varöandi sum þessara atriöa, niöurstööur þeirra veröa kynntar á námskeiöinu. Allar nánari upplýsingar veitir umboðsaöili Wártsila Vasa á íslandi, Vélar og Tæki h/f, Tryggvagötu 10, Reykjavík. Símar 91—21460 og 91—21286. GRUIIDIG LITSJONVARPSDí! Kí ■»% STAÐGREIÐSIU- AESLATTÖR GÓÐ KJÖR- EINSTÖK GÆÐI LAUGAVEGID, SÍMI27788 Kriatmann GuAmundnon Eínn a( vfölesnustu hðfundum landslns Nokkrar af bókum hans hafa variö þýddar aö minnsta kosti á 36 tungumál. Skáldverk Kristmanns Guðmundssonar -— Brúöarkyrtillinn Morgunn lífsins Arfur kynslóöanna Ármann og Vildís Ströndin blá Góugróöur Nátttrölliö glottir Gyöjan og nautiö Þokan rauöa Safn smásagna Fjalliö helga .1 NÚ RÝMUM VIÐ HRESSI- LEGA FYRIR SUMAR- VÖRUNNI Rýmingarsala hefst í dag AÐE|NS Aðeins í nokkra daga •, 35% afsláttur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.