Morgunblaðið - 03.04.1982, Page 8

Morgunblaðið - 03.04.1982, Page 8
g MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. APRÍL 1982 DÓMKIRKJAN: Fermingarguðs- þjónustur kl. 11.00 og kl. 14.00. Sr. Þórir Stephensen. Dómkór- inn syngur. Organleikari Mart- einn H. Friðriksson. Mánudagur 5. apríl kl. 20, altarisganga. Sr. Þórir Stephensen. ÁRBÆJARPRESTAKALL: Barnasamkoma í Safnaðarheim- ili Arbæjarsóknar kl. 10.30 ár- degis. Fermingarguðsþjónusta í Safnaðarheimilinu kl. 2. Altaris- ganga fyrir fermingarbörn og vandamenn þeirra þriðjudags- kvöld 6. apríl kl. 20.30. Sr. Guð- mundur Þorsteinsson. ÁSPRESTAKALL: Fermingar- guðsþjónusta í Laugarneskirkju kl. 2. Altarisganga. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Messa á pálmasunnudag kl. 14 í Breiðholtsskóla. Barnasamkoma kl. 11. Sr. Lárus Halldórsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Fermingar- guðsþjónustur kl. 10.30 og 13.30. Sr. Olafur SKúlason, dómpróf- astur. DIGRANESPRESTAKALL: Barnasamkoma í Safnaðarheim- ilinu Bjarnhólastíg kl. 11. Ferm- ing í Kópavogskirkju kl. 10.30. Sr. Þorbergur Kristjánsson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Messa kl. 10. Sr. Lárus Halldórsson. FELLA- OG HÓLAPRESTAKALL: Laugardagur: Barnasamkoma í Hólabrekkuskóla kl. 2 e.h. Sunnudagur: Barnasamkoma í Fellaskóla kl. 11 f.h. Guðsþjón- usta í Safnaðarheimilinu Keilu- felli 1, kl. 2 e.h. Eftir guðsþjón- ustu verður tekin fyrsta skóflu- stunga að kirkjubyggingu Fella- og Hólasóknar við Hólaberg. Nk. þriðjudagskvöld verður sam- koma í Safnaðarheimilinu kl. 20.30. Sr. Hreinn Hjartarson. GRENSÁSKIRKJA. Fermingar- guðsþjónustur kl. 10.30 og kl. 14.00. Organleikari Árni Arin- bjarnarson. Altarisganga þriðjudagskvöld kl. 20.30. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11, ferming og altarisganga. Sóknarprestar. Mánudagur 5. apríl, kvöldbænir kl. 18.15. Þriðjudagur 6. apríi, fyrirbæna- guðsþjónusta kl. 10.30, beðið fyrir sjúkum. Kvöldbænir kl. Guðspjall dagsins: Lúk. 19.: Innreið Krists í Jerúsalem. 18.15. Miðvikudagur 7. apríl, kvöldbænir kl. 18.15. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. HÁTEIGSKIRKJA: Laugardagur: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Sunnudagur: Fermingarguðs- þjónustur kl. 10.30 og kl. 14.00. Prestarnir. KÁRSNESPRESTAKALL: Barna- samkoma í Kársnesskóla kl. 11. Fermingarguðsþjónusta í Kópa- vogskirkju kl. 2. Sr. Árni Páls- son. LANGHOLTSKIRKJA: Ferming- arguðsþjónustur kl. 10.30 og kl. 12.30. Sr. Sigurður Haukur Guð- jónsson. LAUGARNESKIRKJA: Messa kl. 10.30. Ferming og altarisganga. Messa kl. 14.00 í umsjá Ásprestakalls. Ferming og altar- isganga. Mánudagur 5. apríl, kvenfélagsfundur kl. 20.00, af- mælisfundur. Þriðjudagur 6. apríl, bænaguðsþjónusta á föstu kl. 18.00. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Laugardagur 3. apríl: Samverustund aldraðra kl. 15. Blómaferð í Mosfellssveit. í leiðinni verður dælustöð hita- veitunnar skoðuð. Sunnudagur 4. apríl: Barnasamkoma kl. 10.30. Fermingarguðsþjónstur kl. 11.00 og kl. 14.00. Þriðjudagur 6. apríl: Altarisganga kl. 20.00. Sr. Frank M. Halldórsson. SELJASÓKN: Barnaguðsþjón- usta að Seljabraut 54, kl. 10.30. Barnaguðsþjónusta Öldusels- skóla kl. 10.30. Fermingarguðs- þjónusta í Fríkirkjunni kl. 10.30. Föstumessa í Ölduselsskóla kl. 20.30. Safnaðarfólk les úr Písl- arsögu og Passíusálmum. Sungnir verða píslarsálmar. Kirkjukór Seljasóknar syngur undir stjórn Ólafs W. Finnsson- ar og kór Ölduselsskóla undir stjórn Margrétar Dannheim. SELTJARNARNESSÓKN: Barna- samkoma kl. 11 í félagsheimil- inu. Sr. Frank M. Halldórsson. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Messa kl. 2, ferming og altarisganga. Safnaðarprestur. Prestar í Reykjavíkurprófasts- dæmi halda fund í Norræna hús- inu nk. mánudag. FlLADELFÍUKIRKJAN: Almenn guðsþjónusta kl. 8 síðd. Ræðu- menn Hallgrímur Guðmannsson og Sam Glad. Organisti Árni Ar- inbjarnarson. KFUM & KFUK, Amtmannsstíg 2B: Fjölskyldusamkoma kl. 16.30. Athugið breyttan sam- komutíma. DÓMKIRKJA Krists konungs Landakoti: Lágmessa kl. 8.30 árd. Hámessa kl. 10.30 árd. og lág- messa kl. 2 síðd. Alla rúmhelga daga er lágmessa kl. 6. síðd. (þó ekki mánudag) og á laugardag kl. 2 síðd. FELLAHELLIR: Kaþólsk messa kl. 11 árd. HJÁLPRÆÐISHERINN: Fjöl- skylduguðsþjónusta með vígslu yngri liðsmanna kl. 16. KIRKJA Jesú Krists, hinna síðari daga heilögu, Skólavörðust. 46: Sakramentissamkoma kl. 14. Sunnudagaskóli kl. 15. BESSASTAÐASÓKN: Sunnu- dagaskóli í Álftanesskóla í dag, laugardag, kl. 11. Sr. Bragi Frið- riksson. GARÐAKIRKJA: Sunnudaga- skóli í Kirkjulundi kl. 11. Ferm- ingarguðsþjónustur kl. 10.30 og kl. 14.00. Altarisganga þriðju- daginn 6. apríl kl. 20.30. Sr. Bragi Friðriksson. KAPELLA St. Jósefssystra í Garðabæ: Hámessa kl. 2 síðd. VÍÐISTAÐASÓKN: Fermingar- guðsþjónustur í Hafnarfjarðar- kirkju kl. 10 og kl. 14. Sr. Sigurð- ur H. Guðmundsson. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30 árd. Rúmhelga daga er messa kl. 8.00 árd. KAPELLA St. Jósefsspitala Hafn- arf.: Messa kl. 10 árd. KÁLFATJARNARSÓKN: Sunnu- dagaskóli í Stóru-Vogaskóla kl. 14. Sr. Bragi Friðriksson. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Fermingarguðsþjónusta kl. 10.30. Sóknarprestur. KEFLAVÍKURKIRKJA: Ferm- ingarguðsþjónustur kl. 10.30 og kl. 14.00. Sóknarprestur. GRINDAVÍKURKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11 árd. Sókn- arprestur. EYRARBAKKAKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 10.30. Messa kl. 14. Altarisganga. Sóknarprestur. HVERAGERÐISKIRKJA: Ferm- ingarmessa kl. 13.30. Sr. Tómas Guðmundsson. AKRANESKIRKJA: Fermingar- guðsþjónstur kl. 10.30 og kl. 14. FASTEIGNAÚRVALIÐ SÍMI83000 Silfurteigil Sölusljóri: Auðunn Hermannsson, Kristján Eiríksson hæstaréttarlögmaður Sérhæð við Hraun- braut bflskúr Kóp. Vönduö sérhæö um 120 fm í tvíbýlishúsi 1. hæö, ásamt góöum bílskúr um 35 fm meö rafmagni og hita. Ákveöin sala. Auglýsing um aöalskoöun bifreíða og bifhjóla í Kjósar-, Kjalarnes- og Mosfellshreppum og á Sel- tjarnarnesi 1982. Skoöun fer fram sem hér segir: Kjósar-, Kjalarnes- og Mosfellshreppur: Þriðjudagur Miövikudagur Fimmtudagur Föstudagur Skoðun fer fram viö Hlégarö í Mosfellshreppi. Seltjarnarnes: Mánudagur þriðjudagur Miðvikudagur Skoöun fer fram við félagsheimiliö á Seltjarnarnesi. Skoöun fer fram frá kl. 8.15—12.00 og 13.00—16 00 alla framantalda daga á báöum skoöunarstööunum. Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bifreiöum til skoöunar. Viö skoðun skulu ökumenn leggja fram fullgild ökuskírteini. Sýna ber skilríki fyrir því, aö bifreiöagjöld séu greidd, aö vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi og aö bifreiöin hafi veriö Ijósastillt eftir 1. ágúst sl. Athygli skal vakin á því aö skráningarnúmer skulu vera læsileg. Vanræki einhver að koma ökutæki sínu til skoðun- ar á auglýstum tíma, veröur hann látinn sæta sekt- um samkvæmt umferðarlögum og ökutækiö tekiö úr umferð hvar sem til þess næst. Þetta tilkynnist öllum þeim, sem hlut eiga aö máli. Sýslumaöurinn í Kjósarsýslu, Bæjarfógetinn á Sel- tjarnarnesi 1. apríl 1982. Einar Ingimundarson 13. apríl 14. apríl 15. apríl 16. apríl 19. apríl 20. apríl 21. apríl 28611 Opið ffrá 2—4 Haðarstígur Gamalt elnbýlishús á tveimur hæðum. Samt. 130 fm. Húslö þarfnast standsetningar. Gefur marga möguleika. Grettisgata Einbýlishús sem er járnvariö timburhús. Kjallari hæð og ris. Hús í góöu ásigkomulagi. Skipti koma til greina á 3ja—4ra herb. íbúö. Ásbúö Einbýlishús úr timbri á bygg- ingastigi. Yfir 200 fm ásamt 70 fm bílgeymsla. ibúðarhæft að hluta. Sklpti á sér hæö eöa raöhúsi í Garöabæ eöa Hafnar- firði æskileg. Austurberg 4ra herb. 100 fm góð íbúð á 2. hæð í fjögurra hæða blokk. Suðursvalir. Seltjarnarnes Efri sérhæð í tvíbýlishúsi. Um 110 fm sér inngangur. Sér hiti. Bílskúrsréttur. Hellissandur Gamalt einbýlishús á einni hæö. Grunnflötur 55 fm. Fallegt út- sýni. Skólavöröustígur Á tveimur hæðum, þ.e. tvær 3ja herb. íbúðir. Selst til flutnings. Verð tilboö. HÚS OG EIGNIR Bankastræti 6 Lúðvík Gizurarson hrl., kvöldsími 17677. Iðnaðarhúsnæði 500—800 fm óskast til kaups. Æskileg lofthæö 4,5—6 m. Upplýsingar í síma 21215 — 85199. Bústnóir FASTEIGNASALA 28911 Laugak' 22(inng.Klapparstíg) Ágúst Gudmundsson, sölum. Pétur Björn Pétursson, viöskfr. Norðurmýri Reykjavík 5 herb. 120 fm efri sérhæö. Sér inngangur ásamt geymslulofti (stækkunarmöguleikar). Bílskúr. Getur losnaö 1. júní. Bein sala. Verö 1.250—1.300 þús. FASTEIGIMAMIOLUIM SVERRIR KRISTJÁNSSON LINDARGÖTU 6 101 REYKJAVÍK Sogavegur — einbýlishús Hef í elnkasölu gott einbýlishús á hornlóð, við Sogaveg. Húsið er 80 fm hæð sem skiptist í forstofu, gang, gestansyrtingu, eldhús, stofu og borðstofu. Á efri hæð sem er ca. 45 fm er 3 góð svefnherb. og bað. i kjallara er þvottaherb., geymslur og bílskúr. Lóöin er falleg með stórum trjám. Bein sala. Rauöalækur — sérhæö Hef í einkasölu ca. 140 fm 1. hæð. Sér hæð i fjórbýli við Rauðalæk, ásamt bílskúr. Hæðin skiptist í forstofu, forstofuherb., gestasnyrt- ingu, rúmgott hol, stofa, boröstofa, rúmgott eldhús, 2 svefnherb. og bað. Geymsla og þvottaherb. í kjallara. Hæöin er mjög góð og velumgengin, m.a. nýtt parket. Sér hiti. Bein sala. Kaldakinn — sér hæö Til sölu 140 fm efri sérhæð við Köldukinn. íbúöin skiptist i forstofu, skála. stofur, 3 svefnherb., eldhús, þvottaherb. og búr innaf eldhúsl og bað. Bein sala. Til greina kemur aö taka 3ja—4ra herb. íbúð uppí. Málflutningsstofa Sigriðar Ásgeirsdóttir hdl., Hafsteinn Baldursson hrl.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.