Morgunblaðið - 03.04.1982, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 03.04.1982, Qupperneq 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. APRÍL 1982 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Utgerðarmenn — Skipstjórar Getum bætt viö okkur bátum í viöskipti nú þegar. ísbjörninn hf., Noröurgarði, Reykjavik. Sími 29400. Eskifjörður Umboðsmaöur óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöið. Uppl. hjá umboösmanni í síma 6137 og hjá afgreiösluT. manni í Reykjavík sími 83033. Pökkun Óskum aö ráöa nú þegar starfsmann í pökk- unardeild. Góö vinnuaöstaöa. Mötuneyti á staðnum. Umsóknir sendist fyrir 7. apríl nk. Osta- og smjörsalan sf., Bitruhálsi 2. Vélvirkjar óskast til starfa viö lyftuuppsetningar og eft- irlit á lyftubúnaöi. Uppl. hjá verkstjóra, Hafsteini Magnússyni, í síma 41357. Otislyftur sf. Trésmiðir óskast í Mosfellssveit og Reykjavík. Mikil vinna framundan. Uppl. í síma 66463 og 24255. JF-Trésmiöi. Stúlka óskast Framkvæmdastjóri ferðaskrifstofu Feröamiöstöö Austurlands hf., Egilsstööum, óskar eftir aö ráöa framkvæmdastjóra. Reynsla af feröamálum og bókhaldsþekking æskileg. Umsóknir meö uppl. um menntun og fyrri störf, sendist fyrir 12. apríl 1982. Nánari uppl. veita Pétur Blöndal í síma 97- 2300 og 97-2212 og Jóhann D. Jónsson í síma 91-45931. Feröamiöstöð Austurlands hf.. Pósthólf 144. 700 Egilsstaðir. Við óskum eftir starfsfólki í eftirtalin störf: 1. Birgðavarlsa (vaktavinna). 2. I brauöstofu (vaktavinna). 3. Uppvask/ræsting (vaktavinna). Allár uppl. hjá móttökustjóra kl. 16—19.00 nk. mánudag og þriðjudag. (Uppl. ekki gefnar í síma). Starfsmaður Óskum að ráöa starfsmann vanan lakkvinnu. Unniö eftir bónuskerfi. Upplýsingar hjá framleiöslustjóra. Gamla Kompaníiö. Sími 36500. Hafnarfjörður Starfsmaöur óskast á skrifstofu nú þegar. Tilboð sendist afgreiöslu blaösins merkt: „A — 6014“. Hjúkrunar- fræðingur Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa viö Sjúkrahús Patreksfjaröar nú þegar. íbúð á staðnum. Uppl. gefur hjúkrunarforstjóri í síma 94-1329 og 94-1386. Sjúkrahús Patreksfjarðar. til ýmiss konar starfa í bakaríi. G. Ólafsson & Sandholt, Laugavegi 36. ÍTIL* n«-*llllU nl radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tilboö — útboö ;;; útboð Tilboö óskast í hjólbaröa, slöngur og boröa fyrir Strætisvagna Reykjavíkur og Vélamið- stöö Reykjavíkur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri að Fríkirkjuvegi 3. Tilboð veröa opnuð á sama stað, miöviku- daginn 12. maí 1982 kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 8 — Simi 25800 Útboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboöum í eftirtaliö efni fyrir Suðurlínu: RARIK-82016 — Raflínuvír RARIK-82017 — Einangrarar RARIK-82019 — Stagvír Tilboöum skal skila til skrifstofu Rafmagns- veitna ríkisins, Laugavegi 118, fyrir kl. 14.00 miðvikudaginn 19. maí 1982 og veröa tilboð- in þá opnuð aö viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. Útboðsgögn veröa seld á skrifstofu Raf- magnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, frá og meö mánudeginum 5. apríl 1982 og kostar kr. 50.— hvert eintak. Reykjavik, 1. apríl 1982. Rafmagnsveitur ríkisins. Útboð Þekja á Suöurbakka í Hafnarfirði. Hafnarstjórn Hafnarfjarðar/Hafnamála- stofnun ríkisins óska eftir tilboöum í aö búa undir steypu og malbik 1433 m2 bryggju- þekju viö stálþilsbakka í Suöurhöfninni og steypa 739 m2 af þekjunni. Útboösgögn eru til sýnis og afhendingar á skrifstofu Vita- og hafnamálastofnunar, Seljavegi 32, Reykjavík, og skrifstofu bæjar- verkfræöings í Hafnarfiröi frá og meö 5. apríl 1982. Útboösgögn eru afhent gegn 500 kr. skila- tryggingu. Frestur til aö skila tilboöum er til kl. 11 mánudaginn 19. apríl. Lokaskilafrestur verks er til 1. júní 1982 Hafnamálastofnun ríkisins. Útboð Tilboö óskast í aö steypa upp frá botnplötu og fullgera aö utan 2 hús í Tungudal viö ísafjörö. Heildarstærð húsanna er 3.034 m3 Útboðsgagna má vitja hjá Magnúsi Reyni Guðmundssyni, Bæjarskrifstofunum á ísafiröi og á Teiknistofunni Óöinstorgi, Óöinsgötu 7, Rvík gegn 2.000 kr. skilatryggingu. Tilboö veröa opnuö hjá Magnúsi Reyni Guö- mundssyni, föstudaginn 23. apríl kl. 11.00. Svæðisstjórn Vestfjarðasvæðis um málefni þroskaheftra og Bygginganefnd Styrktarfélags vangefinna Vestfjörðum. Aðalfundur Sumarbústaðafélagið Valshamar, Eilífsdal, Kjós. Aðalfundur verður haldinn í Domus Medica miðvikudaginn 7. apríl kl. 20.00. Mætum öll. Stjórnin. Sölumenn Muniö árshátíöina í kvöld í Snorrabæ. Borö- hald hefst kl. 20.00. Húsiö opnað kl. 19.00. Skemmtiatriði — og hiö landsfræga happ- drætti. Grín og gleöi. Mætiö stundvíslega. Stjórnin. b • m m »• m mm mmm » m »•« »• * * tMian tlltlltttl

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.