Morgunblaðið - 03.04.1982, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. APRÍL 1982
31
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Eignamiölun
Suðurnesja auglýsir
140 fm neöri hæð viö Smáratún
ásamt bilskúr. Verö 850.000.
Viðlagasjööshúa stssrri gerð
Gott hús á góöum staö.
Verð 800.000.
110 fm raðhús
á 1. hæö ásamt bilskúr
Verö 900.000.
Nýlegt timbur-einbýlishús
Um 147 fm tilb. undir tréverk
ásamt bílskúr. Verö kr.
1.000.000.
Rúmgðð 3ja herb. fbúð
við Háteig
Um 90 fm. Verö kr. 650.000.
Gðð 3ja herb. neðri hssð
Viö Njaröargötu 12. Verö kr.
450.000. Sér inng.
Glæsilegt nýlegt
timbur einingahús
Fullbuið. Verö kr. 1.300 þús.
4ra herb. neðrihssð
Við Þórustíg 28. Sér inng. Verö
kr. 420 þús.
Njarðvík
Höfum fengiö í einkasölu stórt
og glæsilegt einbýlishús um 170
fm ásamt bilskúr. Ræktuö lóö.
Stór verönd og heitavatnspottur.
Lítiö áhvílandi. Verö kr.
1.500.000.
Eignamiölun Suöurnesja,
Hafnargötu 57, Keflavik
og Vikurbraut 40, Grindavík.
Símar 92—3868 og 8245.
Keflavík
Eldra einbýlishús viö Baldurs-
götu 4 í góöu ástandi. Verö 580
þús. Lltb. 60%.
Nýlegt raöhús viö Kirkjuveg með
bílskúr. Verö 900 þús.
4ra herb. íbúö viö Hátún. i góöu
ástandi. Verö 500 þús.
Fasteignaþjónusta Suöurnesja,
Hafnargötu 37, simi 3722.
VIRKA
Klapparsttg 25—27,
simi 24747.
Námskeiö - Bútasaumur
4 ný 6 vikna kvöldnámskeið hefj-
ast fimmtud. 15/4, mánud. 19/4,
þriðjud. 20/4, miövikud. 21/4. 2
eftirmiödagsnámskeiö hefjast
þriöjud. 20/4 og miövikud. 21/4.
Hnýtingar fimmtudaginn 29/4, 5
vikur. Kennt er einu sinni í viku
þrjá klukkutíma i senn á öllum
námskeiöunum.
□ Gimli 5982457 — 1
Elím, Grettisgötu 62,
Reykjavík
| Á morgun, sunnudag, veröur
sunnudagaskóli kl. 11.00 og al-
menn samkoma kl. 17.00. Veriö
velkomin.
Heimatrúboðið
Óöinsgötu 6A
Almenn samkoma á morgun
sunnudag kl. 20.30. Allir vel-
komnir.
Sálarrannsóknarfélag
Suðurnesja
heldur félagssfund i húsi félags-
ins Túngötu 22, Keflavik í dag
laugardag 3. april kl. 14.00.
Erindi flylur Óskar Aöalsteins-
son. Félagar mætiö vel og
stundvíslega.
Stjórnin.
Skíðaskóli Skíöafélags
Reykjavíkur tilkynnir
Skióagöngukennsla fyrir og eftir
hádegi, laugardag og sunnudag.
Nú fara aö veröa síöustu forvöö
aö komast á námskeiö, þar sem
snjórinn er aö hverfa. Kennt
veröur viö Skiöaskálann í Hvera-
dölum.
Kvenfélag og Bræðra-
félag Langholtssóknar
boöa til funda þriöjudaginn 6.
april i safnaöarheimilinu.
Dagskrá: Venjuleg fundarstörf.
Aö þeim loknum umræöur um
málefni aldraöra. Framsögu-
erindi Hanna Þórarinsdóttir.
hjúkrunarfræöingur, Sigriöur
Johannsdottir, sjukraliöi. Þá
munu aldraöir eiga sina tals-
menn á fundinu. Kaffiveitingar.
Stjórnirnar.
FERÐAFÉLAC
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
! . SÍMAR 11798 og 19533.
Gönguferðír sunnu-
daginn 4. apríl:
1. Kl. 11 f.h. Skiöaganga á
Bláfjallasvæöinu. Fararstjór-
ar: Hjálmar Guömundsson og
Guörún Þóröardóttir. Verö
kr. 50.-.
2. Kl. 13. Ottarstaöir — Lóna-
kot — Hvassahraun. Farar-
stjóri: Siguröur Kristinsson.
Verö kr. 50.-
Farið frá Umferðarmiöstööinni,
austanmegin. Farmiöar viö bil.
Ferðafélag islands.
Krossinn
Æskulýössamkoma i kvöld kl.
20.30 aö Auöbrekku 34, Kópa-
vogi. Allir hjartanlega velkomnir.
Kökubasar
veröur i kristniboðshusinu
Betaniu. Laufásvegi 13. laugar-
daginn 3. apríl kl. 5 siódegis
Kristniboösfélag kvenna.
Sunddeild KR
Aöalfundur sunddeildar KR
veröur haldinn í KR-heimilinu,
þriöjudaginn 6. apnl kl. 20.30.
Stjórnin.
UTIVISTARFERÐIR
Sunnud. 4. apr. kl. 13.
2. ferö til kynningar á Reykja-
nesfólkvangi.
Grænadyngja — Sog. Skemmti-
leg gönguleiö, litríkt svæöi. Verö
kr. 80, frítt f. börn m. fullorönum.
Fararstj Kristján M. Baldursson
Fariö frá BSÍ, bensínsölu.
Páskar — eitthvaö fyrir alla.
1. Snæfellsnes, 8. apr. 5 dagar.
Lysuhóll m. sundlaug og hita-
pottum. Snæfellsjökull. Strönd
og fjöll eftir vali. Skíöi, kvöldvök-
ur. Fararstj. Kristán og Stein-
grimur.
2. Þórsmörk, 10. apr. 3 dagar.
Eins og 2. ferö, en styttri.
4. Fimmvöröuháls — Þórs-
mörk, 8. apr. 5 dagar. Göngu-
og skíöaferöir.
5. Tindafjöll — Emstrur —
Þórsmörk, 8. apr. 5 dagar.
Skiöagönguferö. Uppl. og far-
seölar á skrifst. Lækjarg. 6a. S.
14606. Sjáumst
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
3ja tonna súöbyrtur bátur
sem er í smíðum hjá Naustum hf., Húsavík, er
til sölu. Uppl. gefur Þórður sími 96-41438 og
41751.
Öskubíll/Vörubíll
Til sölu MAN 9-192 vörubifreið, árgerð 1973,
með 15 rúmmetra sorptunnu af Kuka-garð.
Til greina kemur að selja bifreiðina, sem er
með tvöföldu húsi, sér, og sorptunnu sér.
Bifreiðin er í góðu ástandi, m.a. var vél end-
urbyggð í október 1980 og drif uppgert í des.
1980. Veröhugmynd: Bifreið með sorptunnu
300—350 þús., eftir greiösluskilmálum. Bif-
reiö á grind kr. 160—180 þús., eftir greiöslu-
skilmálum og fylgihlutum.
Upplýsingar í síma 84449 og eftir kl. 7 í síma
50274.
tilkynningar
Lóðaúthlutun
Auglýst er eftir umsóknum um einbýlishúsa-
lóðir við Álfatún og Hlíöartún í Kópavogi.
Skipulagsuppdrættir ásamt úthlutunarskil-
málum liggja frammi á tæknideild Kópavogs,
Fannborg 2, 3. hæð.
Umsóknum skal skilað á eyöublööum sem
þar fást. Umsóknarfrestur er til 19. apríl nk.
Bæjarverkfræöingur.
Hvöt
Vinsamlega munið eftir giróaeölinum.
Með nýjasla fréttabréfi Hvatar, fylgir giróseöill fyrir árgjaldiö 1982, kr.
50.00. Ef félagskonur hafa ekki fengiö fréttabréfiö, vinsamlega hafið
samband viö skrifstofu Hvatar, í sima 82779, eöa 82900.
Stjórnin.
Borgarnes
Kosningaskrifstofa Sjálfstæöisflokksins er að
Brákarbraut 1. Síminn er 93-7460. Opið fram
að páskum sem hér segir:
Sunnudag
mánudag
þriöjudag
miövikudag
fimmtudag
og laugardag
4. apríl kl. 14.00—18.00,
5. apríl kl. 20.30—22.00,
6. apríl kl. 20.30—22.00,
7. apríl kl. 20.30—22.00,
8. apríl kl. 14.00—16.00
10. apríl kl. 14.00—16.00.
Utankjörstaðaskrifstofa
Sjálfstæðisflokksins,
Valhöll, Háaleitisbraut 1,
3. hæð. Símar 86735,
86847.
Utankjörstaöakosning hefst 24. april. Kosiö er í sendiráöum Islands
og hjá nokkrum ræöismönnum.
Stuöningsfólk Sjálfstæöisflokksins!
Vinsamlegast látiö skrifstofuna vita um alla kjósendur sem veröa ekki
heima á kjördag, 22. mai nk.
Grindavík
Sjálfstæöisfélag Grindavikur heldur félagsfund sunnudaginn 4. aþril
kl. 2 í Festi, litla sal.
Dagskrá:
Tillaga kjörstjórnar um framboðslista vegna bæjarstjórnar-
kosninganna 22. maí nk. lögö fram.
Önnur mál.
Félagar hvattir til að fjölmenna.
Stjórnin.
Sjálfstæðiskvennafélagið
Edda Kópavogi
heldur fund mánudaginn 5. aþríl kl. 20.30 aö Hamraborg 1, 3. hæö.
Dagskrá: 1. Blómaföndur.
2. Veitingar.
Konur takiö meö ykkur gesti.
. Stjórnin.
Heimdallur SUS
Bingó
Sjálfstæðismenn og aðrir velunnarar.
Heimdallur og SUS halda Stórbingó i Sigtúni mánudagskvöld 5. april kl.
20.00. Suzukibifreið og sex utanlandsferöir á meðal vinninga. Fjölmenn-
iö og styrkið þannig starfiö framundan.
Heimdallur — SUS.
Viðtalstími borgarfulltrúa
Sjálfstæðisflokksins
í Reykjavík
Borgarfulltrúar Sjálfstæöisflokksins veröa tíl
viötals í Valöll Háaleitisbraut 1, á laugardög-
um frá kl. 14.00—16.00. Er þar tekiö á móti
hverskyns fyrirspurnum og ábendingum og
er öllum borgarbúum boöiö aö notfæra sér
viötalstima þessa. Laugardaginn 3. apríl
veröa til viötals Magnus L. Sveinsson.
VANTAR ÞIG VINNU (n)
VANTAR ÞIG FÓLK í
Þl’ At'GLVSIR l’M ALLT
LAND ÞEGAR ÞL ALG-
LYSIR I MORGINBLAÐINL