Morgunblaðið - 03.04.1982, Page 39

Morgunblaðið - 03.04.1982, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. APRÍL 1982 39 fclk f fréttum ('onnie Francis á heimili sínu, full af lífsþrótti eins og hún segir sjálf, þó hann beinlinis geisli ekki af henni á þessari mynd. Connie Francis, þegar hún var uppá sitt besta i poppheiminum á sjöunda áratugnum ... Connie Francis leikur í kvikmynd um sjálfa sig + Söngkonan Connie Francis er nú komin fram á sjónar- sviðið á nýjan leik, eftir átta ára þögn. Árið 1974 var henni nauðgað á hótelherbergi nokkru vestur í Bandaríkjunum og fékk taugaáfall og er rétt að ná sér nú. Nýlega söng hún opinberlega í fyrsta skipti í átta ár og gerði mikla lukku, og nú hefur hún samþykkt að leika í kvikmynd um líf sitt. Connie Francis var geysivinsæl söngkona á sjöunda áratugn- um og átti hvert lagið á fætur öðru á vinsældalistum í poppheiminum. Hún er nú orðin fertug að árum, en röddin hefur varðveist og hún er full af lífsþrótti og „þekkir sjálfa sig betur en áður“, eins og hún segir sjálf — en að þekkja sjálfan sig er talið ailra meina bót vestra ... Blað- buróar Austurbær Þingholtsstræti Laugavegur 101 — 171 Hringið í síma 35408 Sigur- brosið + Roy Jenkins tókst það sem engan óraði fyrir: hann sigraði í aukakosningunum í Glasgow. Það með misstu íhaldsmenn sitt síðasta sæti í Glasgow, en kosn- ingaúrslitin þykja þó meira áfall fyrir Verkamannaflokk- inn, því það er ekki við því að búast að íhaldsmönnum gangi vel í kosningum meðan þeir stjórna landi þar sem þrjár milljónir manna ganga at- vinnulausar. En Roy Jenkins er eitt sigurbros þessa dagana, svo sem myndin sýnir: Hinn nýi þingmaður Hillhead í Glasgow — og nú þykir víst að leiðtoga- sæti SDP bíði hans... COSPER <© PIB COfl NIUOIN 8646 COSPER Sæl, góða mín! Hugsaðu þér, ég gleymdi gleraugunum á skrif- stofunni... CONCORD njjaUnan frá IGNIS Hljóðlátur, öruggur, stílhreinn og sparneytinn. 2. Möguleikar á vinstri og hægri opnun. 3. Afrennsli fyrir djúpfrystihólfiö og algjörlega sjálfvirk afþýðing fyrir kælinn. 4. Fáanlegur í fjórum litum: avacado-grænn, beige, koparbrúnn og karry-gulu. RAFIÐJAN H.F. Kirkjustræti 8 Sími: 19294 143x62x65 163x62x65 167.5x65x67.5 167.5x73x67.5 189x72x62.5

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.