Morgunblaðið - 03.04.1982, Qupperneq 40
40
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. APRÍL 1982
aldraðra
Suðurnesium
Sólarlandaferð
Ákveöið hefur veriö að fara til Mallorka þann
26. maí í 3 vikur. Fararstjórar og hjúkrunar-
kona frá félaginu. Þeir sem áhuga hafa, láti
skrifa sig á listann, sem allra fyrst í síma
92-2553 Guörún og 92-1288 — 1992 Esther.
Feröanefnd
DAGSKRÁ
Húsið opnað kl. 19.00
MATSEÐILL
Fordrykkur: BENIDORM Sólargeisli
Logandi lambageiri VALENCIA
Desert: COUPE Tutti frutti
BENIDORM
FERÐAKYNNING
Ný kvikmynd frá Hvítu ströndinni Costa
Blanca. Kynnir með myndinni er
Júlíus Brjánsson
PÓRSCABARETT
Hinn sívinsœli cabarett þeirra
Þórcafémanna. Alltaí eitthvað nýtt úr
þjóðmálunum..!
FERÐABINGÓ
Júlíus Brjánsson stjórnar spennandi bingói
og vinmngar em að sjálísögðu BENIDORM
ferðavinningar.
DANS
Hljómsveitin GLALDRAKARLAR skemmta
gestum til kl. 01.00.
Kynnir kvöldsins er Pétur Hjálmarsson.
MIÐASALA
Miðasala og borðpantanir í Þórscaíé
í síma 23333 írá kl. 16.00-19.00
Húsið opnað kl. 19.00
VERD AÐGÖNGUMIDA150 KR.
H!l MIÐSTÖDIN
AÐALSTRÆTI 9 S. 28133
KORFUKNATTLEIKS
DEILD
Dregið hefur veriö í happdrætti Körfuknattleiks-
rfnil/lor ID I Inn Irnm■ ■ uinninnar á oftirtalin nÚlTl~
er: 1. vinningur, 6 manna tjald númer 2497
2. vinningur, svefnpoki númer 85
3. vinningur, svefnpoki númer 2875
4. vinningur, vöruúttekt númer 2094
5 vinningur, vöruúttekt númer 2056
6. vinningur, vöruúttekt númer 160
7. vinningur, vöruúttekt númer 2341
8. vinningur, vöruúttekt númer 437
9. vinningur, vöruúttekt númer 1348
10. vinningur, vöruúttekt númer 166
Upplýsingar um vinninga í síma 14387.
elJri dansalflúUurirtn
ddipíj
Dansað í Félagsheimili
Hreyfils í kvöld kl. 9—2.
(Gengið inn frá Grensásvegi).
Hljómsveit Jóns Sigurðssonar og söngkonan Krist-
björg Löve. Aðgöngumiöar í síma 85520 eftir kl. 8.
Rokkiö — Twistið — Dixielandið
Rómantíkin í
fullu gildi rf
Sunnudagskvöld
Menu
Matseöill
Kvöldverður 3. apríl
★
Créme Confesse
Rjómalöguö spergilsúpa
★
Cocktail de crevettes Hawaii
Raekjubikar Hawaii
★
Gigót d'agneau au Vin blanc.
Hvítvínsmarineraö lambalæri
★
Góte de porc Flamande
Grísakótiletta Flamande
*
Entrecóte Henri IV
Nautahryggssneiö Henri IV
★
Mousse au Chocolat
Súkkulaöibúöingur
Samvinnuferðir-
Landsýn í
Súlnasal
Dansaö til kl. 3:
r í sími
Boröapantanir í síma 20221
eftir kl. 4.
• •••••••••••••••••••••••••••<
Siíitún
Opið kl. 10—3
Jón Axel í diskótekinu
Fyrsta
verkfall
í 60 ár
Luxemborg, 31. marz. AP.
Verkalýðsfélög í Luxemborg
lýstu í dag yfir allsherjarverk-
falli í landinu næstkomandi
mánudag, til þess að mótmælta
nýjustu ráðstöfunum stjórnar-
innar í efnahagsmálum. Verk-
fallið verður hið fyrsta í Lux-
emborg í sex áratugi.
Verðstöðvun stjórnarinnar
og afnám vísitölubindingar
launa í kjölfar gengislækkun-
ar belgíska frankans í síðasta
mánuði, hefur verið illa tekið
af hálfu verkalýðshreyfingar-
innar.
Pierre Werner, forsætisráð-
herra ítrekaði nauðsyn efna-
hagsráðstafananna, með öðru
móti yrði verðbólgu ekki hald-
ið niðri, en hún var 8,1% í
Luxemborg á síðasta ári.
Ráðamenn í Luxemborg
fengu ekki að vita fyrirfram
um lækkun gengis belgíska
frankans, og hefur það leitt til
kólnandi sambúðar Luxem-
borgara og Belga, en gjald-
miðill Luxemborgar hefur
jafnan fylgt belgíska frankan-
um og var því einnig látinn
falla er belgíski frankinn féll.
Fallast
á launa-
lækkun
Briissel, 31. marz. Al*.
STARFSMENN belgíska flugfé-
lagsins Sabena samþykktu í al-
mennri atkvæðagreiðslu á
þriðjudagskvöldið að taka á sig
alls kyns kjaraskerðingar, þar á
meðal 17% kauplækkun, til þess
að aðstoða félagið út úr þeim
fjárhagsörðugleikum sem það á
við að stríða. Alls voru 68%
starfsmannanna samþykkir
kjaraskerðingunni, en hjá Sab-
ena starfa 9.562 menn.
Sabena er ríkisrekið flugfé-
lag, og höfðu stjórnvöld hótað
að lýsa félagið gjaldþrota ef
starfsfólkið tæki ekki þátt í
því að bjarga félaginu út úr
örðugleikum þess. Með þeim
ráðstöfunum, sem starfsfólkið
hefur nú samþykkt, munu
kaupgreiðslur Sabena minnka
um 20 milljónir dollara og
annar sparnaður félagsins
nemur tíu milljónum dollara.
Jafnframt er ríkisstjórnin að
íhuga að fækka starfsmönnum
um 800. Félagið hefur ekki
verið rekið með hagnaði frá
því 1958. Félagið á 22 flugvélar
og skuldahala að upphæð um
200 milljónir dollara.
Þá ákváðu belgískir þing-
menn í dag að lækka laun sín
um 10% og sýna þannig for-
dæmi á þeim erfiðu tímum
sem Belgar lifa.