Morgunblaðið - 03.04.1982, Qupperneq 42
42
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. APRÍL 1982
ISLENSKA
ÓPERAN
SÍGAUNABARÓNINN
37. sýn. í kvöld kl. 20.
38. sýn. 2. í páskum kl. 20.
Sala miöa á sýn. 2. í páskum
hefst mánud.
Mióasala kl. 16—20, s. 11475.
Ósóttar pantanir seldar daginn
fyrir sýningardag.
Engin sýning í kvöld.
Sími50249
Bragðarefirnir
Spennandi og bráöskemmtileg
mynd meö hinum trábæru Bud
Spencer og Terence Hill.
Sýnd kl. 5.
SÆMRBíP
Sími 50184
Honeysuckle Rose
Ný óhemju vinsæl „country* mús ík-
mynd. Lögin í myndinni eru eftir
Willie Nelson og flutt af honum og
fjölskyldu hans.
Sýnd kl. 5.
N emendaleikhúsið
Lindarbæ
„Svalirnar“
sunnudagskvöld kl. 20.30.
Siöasta sýning fyrir páska.
Örfár sýningar eftir.
Miðasala opin í Lindarbæ frá
kl. 17 sýningardag. Sími 21971.
Frum-
sýning
Nýja Bíó
frumsýnir í day
myndina
Með tvo í takinu
Sjá auylýsinyu annars
staöar á síóunni.
TÓNABÍÓ
Sími31182
Aðeins fyrir þín augu
No one comes close to
JAMES BOND 007®”
lagiö í myndinni hlaut Grammy-
verölaun áriö 1981.
Leikstjóri: John Glen
Aöalhlutverk: Roger Moore.
Titillagiö syngur Sheena Easton.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuó börnum innan 12 éra.
Ath.: Hækkað varö.
Myndin ar takin upp í Dolby Sýnd í
4ra ráaa Staracopa-atarao.
Síðustu sýningar.
frumaýnir péskamyndina I ér
Hetjur fjallanna
Islenzkur texti.
Hrikalega spennandi ný amerísk úr-
valskvikmynd i litum og Cinema
Scope meö úrvalsleikurum. Myndin
fjallar um hetjur fjallanna sem börö-
ust fyrir lifi sinu i fjalllendi villta vest-
ursins.
Leikstjóri: Richard Lang.
Aðalhlutverk: Charlton Heston, Bri-
an Keith, Victoria Racimo.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuö börnum innan 16 éra.
Oliver Tvist
Endursýnd kl. 2.30.
Miöavarö kr. 28.
Síðasta ókyndin'
Ný spennandi
litmynd, ógn-
vekjandi risa-
skepna frá haf-
djúpunum, sem
ekkert fær
grandaö, meö
James Franc-
iscus — Vic
Morrow
Islenskur texti
Stranglega bönnuð innan 16 ára
Islenskur texti
Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11.
Græna vítið
Spennandi og
hrikaleg ný
Panavision-
litmynd um ferö
gegnum sann-
kallaö viti meö
David Warbeck.
Tisa Farrow.
Stranglega bonnuö innan 16 ára.
SOIdr Sýnd k|. 3.05, 5.05, 7.05,
9.05 og 11.05.
19 000
Fjörug og djörf
ný litmynd, um
eiginkonu sem
fer heldur bet-
ur út á lifiö . . .
meö Susan
Anspach, Er-
land Joseph-
son.
Islenskur texti.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10,
9.10 og 11.10.
Ökuþórinn
B
Hörkuspennandi litmynd, meö Ryan
O'Neal, Bruce Dern og Isabelle
Adjani. islenskur texti.
Bönnuö innsn 14 éra. salur
Endursýnd kl. 3,15, 5,15, 7,15,
9,15 »9 11.15.
Mc. Vicar
Hörkuspennandi mynd um einn
frægasta afbrotamann Breta, John
Mc. Vicar. Myndin er sýnd í Dolby-
Stereo. Tónlistin í myndinni er samin
og flutt af Who.
Leikstjóri: Tom Clegg.
Aðalhlutverk: Roger Daltrey. Adam
Faith.
Endursýnd kl. 7 og 9.
Bönnuö innan 14 éra.
Söngleikurinn
Jazz-inn
Kl. 21.00
6. sýn. föstudaginn 2. apríl.
7. sýn. sunnudaginn 4. apríl.
8. sýn. miövikudaginn 7. apríl
Miðasala fré kl. 16.00 daglega.
Draugagangur
Sýnd kl. 9 og 11.
Halloween
Sýnd kl. 3.15, 5.15 og 11.20
Endless Love
Sýnd kl. 7.15 og 9.20.
■I Allar meö ísl. texle. ■
Sími 78900
Klæði dauðans
(Dressed to Kill)
Myndir þær sem Brian de
Palma gerir eru frábærar.
Dressed to kill, sýnir og sann-
ar hvaö í honum býr. Þessi
mynd hefur fengiö hvell aö-
sókn erlendis
Aöalhlutverk: Michael Caine,
Angie Dickirison, Nancy Allen.
Bönnuö innan 16 éra.
ísl. taxli.
Sýnd kl. 3, 5, 7.05,
9.10 og 11.15
Fram í sviðsljósið
There)
Shirley I
MacLaine, Melvin Douglas, Jack |
Warden.
Leikstjóri: Hal Ashby.
Sýnd kl. 3, 5.30 og 9.
Dauðaskipið
(Death Ship)
Endursýnd vegna fjölda áskor-
ana.
Sýnd kl. 11.30
Jabberwocky er töfraoröiö
sem nolaö er á Ned í körfu-
boltanil'v* Cvéhrn,
anmynd.
Sýnd kl. 3, 5 og 7.
a.W II.
Prívate Benjamin
Vegna fjðlda tilmæla sýnum viö aftur
pessa framúrskarandi og mikiö um-
töluöu gamanmynd meö vinsælustu
gamanleikkonu Bandaríkjanna
Goldie Hawn.
fsl. texti.
Aöeins örféar sýningar.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Allra síöaata sinn.
Mitsið ekki af vinsælustu gaman-
mynd vetrarins.
fþJÓÐLEIKHÚSIfl
GOSI
í dag kl. 14
sunnudag kl. 14
SÖGUR ÚR
VÍNARSKÓGI
í kvöld kl. 20
næst síðasta sinn
AMADEUS
sunnudag kl. 20
HÚS SKÁLDSINS
miðvikudag kl. 20
Tvær sýningar eftir
Lítla sviðið:
KISULEIKUR
miðvikudag kl. 20.30
Fáar sýningar eftir
Miöasala 13.15—20.
Simi 11200
LEIKFELAG
REYKIAVÍKUR
SÍM116620
JÓI
í kvöld uppselt.
HASSIÐ HENNAR
ÖMMU
Frumsýn. sunnudag uppselt.
2. sýn. þriöjudag uppselt.
Grá kort gilda
3. sýn. miövikudag uppselt.
Rauö kort gilda.
OFVITINN
Aukasýning mánudag kl. 20.30.
Allra síóasta sinn.
SALKA VALKA
skírdag kl. 20.30.
Miöasala í lönó kl. 14—20.30.
REVÍAN
SK0RNIR
SKAMMTAR
MIÐNÆTURSÝNING
r
I
AUSTURBÆJARBÍÓI
í KVÖLD KL. 23.45
SÍÐASTA SINN
Miöasala í Austubæjarbíói kl.
16—23.45. Sími 11384.
JÖI ALÞÝÐU-
j LEIKHÚSIÐ
í Hafnarbíói
Súrmjólk meö sultu
Ævintýri i alvöru
36. sýning sunnudag kl. 15.00.
Don Kíkóti
6. sýning sunnudag kl. 20.30.
Miöasala opin alla daga frá kl.
14.00, sunnudaga frá kl. 13.00.
Sími 16444.
Með tvo í takinu
Létt og mjög skemmtlleg bandarisk
gamanmynd um ungt fólk vlö upphaf
„Beat kynslóöarinnar". Tónlist flutt
af Art Pepper, Shorly Rogers. The
Four Aces, Jimi Hendrix og fl.
Aöalhlutverk: Nick Nolte, Sissy
Spacek, John Hard.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUQARAS
Uppvakningurinn
(Incubus)
Ný hrottafengin og hðrkuspennandi
mynd. Lifiö hefur gengiö tíöindalaust
í smábæ einum í Bandaríkjunum, en
svo dynur hvert reiöarslagiö yfir af
ööru. Konum er misþyrmt á hroöa-
legasta hátt og menn drepnir.
Leikstjóri er John Hough og fram-
leiöandi Marc Boyman.
Aðalhlutverk. John Cassavetes,
John Ireland, Kerrie Keene.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuö börnum innan 16 éra.
brividdarmynd
Bardagasveitin
Ný stórkostleg þríviddarmynd.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Bönnuö innan 14 éra.
Þrívíddarmyndin
Leikur ástarinnar
Hörkudjörf amerisk þrívíddarmynd.
Sýnd kl. 11.15.
Stranglega bönnuö börnum
innan 16 ára.
Kópavogs-
leikhúsið
GAMANLEIKRITIÐ
„LEYNIMELUR 13“
Sýning í kvöld kl. 20.30.
Ath.: síðustu sýningar.
Miðapantanir í síma 41985 all-
an sólarhringinn, en miöasal-
an er opin kl. 17—20.30 virka
daga og sunnudaga kl. 13—15.
Sími 41985