Morgunblaðið - 03.04.1982, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 03.04.1982, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. APRÍL 1982 47 fi Hart barist undir körfunni í fyrri hilfleiknum í gær. Jónas Jóhannesson grettir sig í átökunum, en þeir Jón Sigurðsson og Kristján Ágústsson eru við öllu búnir. Jónas hirti fjölda frákasta, en vard að lúta í lægra haldi að þessu SÍnnÍ. MorgunblaAið/ Júlíus. Valur til Lux KR til Þýskalands Knattspyrnufélögin íslensku kepp- ast við það þessa dagana að undir- búa sig sem best fyrir komandi knattspyrnuvertíð. í því skyni munu tvö af I. deildar félögunum halda utan í æfmgabúðir um páskana. KR-ingar halda til Vestur-Þýska- lands, en Valsmenn til Luxemborg- ar. Munu bæði liðin leika æfinga- leiki gegn þarlendum félögum jafn- framt því sem þau stunda æfingar. Guðrún Ingólfsdóttir og fleiri kraftajötnar - keppa á miklu lyftingamóti í Njarðvík MIKIÐ lyftingarmót fer fram i íþróttahúsinu í Njarðvík í dag klukk- an 15.00 og er það nokkur nýlunda þar um slóðir. Ekki er nóg með að talsvert af heimamönnum verði með- al keppenda, heldur verða þarna einnig ýmsir af mestu kraftakörlum þjóðarinnar og má þar nefna Jón Pál Sigmarsson og Skúla Oskarsson sem keppa í kraftlyftingum og Birgir Þór Borgþórsson og Baldur I>org- þórsson í olympískum lyftingum. l>á sakar ekki að geta þess, að meðal keppenda í kraftlyftingunum verður engin önnur en Guðrún Ingólfsdótt- ir, íslandsmeistari kvenna i kúlu- varpi. Er víst að karlarnir mega taka sig mikið á ef þeir ætla að gera betur en hún. Landsliðin í blaki valin * Island — Færeyjar í blaki ÍSLENDINGAR og Færeyingar leika þrjá kvennalandsleiki og þrjá unglingalandsleiki núna eftir helg- ina. A mánudag verður leikið á Akranesi og hefst fyrri leikurinn kl. 18.30 en stúlkurnar hefja leik sinn kl. 20. Dagskráin á þriðjudaginn verður alveg eins nema þá verður leikið á Selfossi. Miðvikudaginn 7. april verður leikið í llagaskólanum og hefst unglingaleikurinn kl. 17.30 en kvennaleikurinn kl. 19. hn(;lin(;alandslii)I»: Ásivaldur Arlhúrsson 11K Hjarni PétursNon IIK Kjalar Sigurrtsson HK (■eir Hlöðvers.son HK Jón <i. AxekiNon IIK Magnús Magnússon IIK Slefán Haldursson IIK lljalti llalldórsNon HMSK Karl ValtýsNon I MSK Stefán Jóhannesson l'MSK l»órir Sehiöth IIMSK (•isli JónsNon l»rótti (■uómundur Kjærnested l»rótti llaukur MagnÚNNon l»rótti Jón Árnason l»rótti Jón Ca. TrauNtason Kram Kvennalandslið þessara þjóða hafa leikið tvo leiki árlega síðan 1979 eða sex ails. íslensku stúlk- urnar hafa alltaf borið sigur af þeim færeysku og oftast fremur auðveldlega, þó töpuðu þær einni hrinu í fyrra. Unglingarnir okkar, fæddir 1963 og seinna, hafa aðeins leikið tvo leiki gegn Færeyingum og töpuð- um við þeim báðum með þremur hrinum gegn engri. Valdir hafa verið 16 manna hóp- ar og hafa þeir æft sl. tvær vikur undir stjórn Leifs Harðarsonar og Samúels Erlingssonar. KVKNNALANDSLIDI*): Auóur Aóalstein.sdóttir ÍS Málfríóur l'ál.Ndóttir ÍS Margrét Aóalsteinsdóttir Is ÍS Margrét Jónsdottir l»óra Andrésdóltir ÍS Oddný Krlendndóttir HBK Sijjurborg (iunnarsdóttir l'BK Sifpirlín SæmundNdóttir 1 BK l»orbjörg Ko^nvaldsdotlir ('BK l*orunn (íuómundsdóttir l'BK Hjörg Hjörnsdóttir l»rótti Hulda Ijixdal liauksdóttir l»rótti Snjólaug Bjarnadóttir l»rótti Steina Olafsdóttir l»rótti (íyóa Steinsdóttir KA Hrefna Brynjólfsdóttir KA SUS Endasprettur íslend- inga kom allt of seint Sterkur lokasprettur fslendinga kom of seint til að geta bjargað and- litinu gegn Englendingum er þjóð- irnar mættust í fyrsta leiknum af þremur í körfuknattleik í Laug- ardalshöllinni i gærkvöldi. Englend- ingar sigruðu með 84 stigum gegn 79 eftir að hafa leitt 49—41 i leikhléi. íslendingar hófu leikinn fremur illa, en voru fyrri til að ná tökum á allt of miklum hraða í leikbyrjun. Á skömmum tíma breyttist staðan Ásgeir meö gegn Englendingum? ÉG HEF mikinn hug á þvi að koma heim strax að loknu keppnistímabil- inu hér í Þýzkalandi og leika lands- leikina við Englendinga og íra í byrj- un júní, sagði Ásgeir Sigurvinsson, knattspyrnukappi, í samtali við Mbl. Keppnistímabilinu í V-Þýzka- landi lýkur 29. maí nk. Strax að því loknu heldur Bayern Munchen í keppnisferðalag til Bandaríkj- anna en í þeirri för verða ekki þýzku landsliðsmennirnir, sem leika með Bayern. — Ég hef góðar vonir með að sleppa einnig Banda- ríkjaferðinni, ekki sízt vegna þess að annar landsleikurinn heima er liður í Evrópukeppninni, sagði Ásgeir, sem vonandi mætir gal- vaskur til leiks á Laugardalsvell- inum í júní. — SS úr 4—6 í 19—8 íslandi í vil. Mest- ur varð munurinn 12 stig, 26—14. Eftir það rugluðu tíðar innáskipt- ingar rythmann í íslenska liðinu og þeir ensku náðu að bæta stöð- una jafnt og þétt. Er blásið var til hlés höfðu þeir náð 8 stiga for- skoti. Illa gekk að brúa bilið í síðari hálfleiknum og er hann var rúm- lega hálfnaður var staðan orðin 74—59 Englendingum í vil. Þá lokst tóku strákarnir aðeins við sér. Minnkuðu muninn af harð- Liverpool á toppinn Liverpool skaust á topp ensku 1. deildarinnar í fyrsta sinn í vetur eft- ir 1—0 sigur á Notts County á An- field í gærkvöldi. Kenny Dalglish skoraði eina mark leiksins á 60. mín. Terry McDermott brenndi af vítaspyrnu á 74. mín., og í millitíð- inni voru mörk dæmd af Ian Rush og Alan Kennedy. Áhorfendur voru 30.126. Staðan á toppnum: Liverpooi 31 18 6 7 59—26 60 Southampton 33 17 7 9 59—48 58 Ipswich 30 18 3 9 56—40 57 Swansea 32 17 5 10 45—37 56 Manch. tlld. 30 15 9 6 43—22 54 Arsenal 32 15 9 8 31—26 54 jfylgi niður í 5 stig, 77—82, er 62 !sek. voru til leiksloka. Jónas Jóhannesson, sem var bestur íslensku leikmannanna lásamt Vali Ingimundarsyni og Jóni Sigurðssyni, náði knettinum af lagni, en missti hann frá sér. Englendingar léku upp „á klukk- una“ og fengu góðan liðsauka. 30 sekúndna klukkan stóð á sér þegar mest reið á, og þeir gátu því gefið sér góðan tíma. Sigurinn ekki í hættu. Stig íslands skoruðu þeir Valur Ingimundarson 14, Jónas Jóhann- esson 13, Símon Ólafsson 13, Torfi Magnússon 8, Jón Sigurðsson 8, Axel Nikulásson 6, Guðsteinn Ingimarsson 5, Ríkharður Hrafn- kelsson 4, Jón Kr. Gíslason 4, Jón Steingrímsson 2 og Kristján Ág- ústsson 2. Dómarar voru þeir Hörður Tul- inius og Sigurður V. Halldórsson og verða þeir ekki sakaðir um að vera á mála hjá enskum. —SSv. 300 skráðir í Víðavangshiaup VfÐAVANUSHLAlll* ísl.iids verAur háA á Víf ilsstaóalúninu á morgun, hcfst kcppni kl. 14. Alls cru um 300 þalttakcndur skráóir, cn kcppt er i nokkrum dokkum bejrgja kynja. Keppendur munu hafa afdrep í íþróttahúsinu í (.aróaba*, Ásgarói, þar sem verólaunaafbendinj; fer fram aó loknu hlaupi. BINDINDI BORGAR SIG! Við leyfum okkur að fullyrða að bindindisfólk sem ekur með gætni og ábyrgðartilfinningu fær hvergi hagstæðari tryggingakjör fyrir bila sina en hjá ÁBYRGÐ HF. umboðsfélagi Ansvar International % % HVAÐ GETUM VID BOÐIÐ GÓÐ KJÖR? Eftir samfelld 10tjónlaus ár i ábyrgðartryggingu hjá ÁBYRGÐ veitum við 65% HEIÐURSBÓNUS. f neðangreindri töflu eru dæmi um iðgjöld í bónusflokki 9 — heiðursbónus — fyrir ábyrgðartryggingu ökutækja. % ÁRSIÐGJALO pr.1.3.1982 ÁHÆTTU- SVÆOI 1 ÁHÆTTU- SVÆÐI 2 ÁHÆTTU- SVÆÐI 3 Charade. Citroen GS. Coll, Fiat 127, Fiesta, Golf, Civic, Mazda 323, Renault 4/5, Skoda. Suzuki, Tercel 1160 870 730 BMW 316, Charmanl, Corlina, Cressida. Galant. Lada. Mazda 626, SAAB 96/99. Subaru. Taunus. 1380 995 865 Aries, BMV 518/520. Buick. Chevrolet, Ford USA. Mercedes, SAAB 900, Volvo 1600 1210 1035 Söluskattur er ekkl Innifallnn i olangreindum ISgjöldum. Tryggingafélag bindindismanna Lágmula 5 - 105 Reykjavik - Sími 83533

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.