Morgunblaðið - 18.04.1982, Síða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. APRÍL 1982
Peninga-
markadurinn
r 'v
GENGISSKRÁNING
NR. 64 — 16. APRÍL 1982
Ný kr. Nýkr.
Eining Kl. 09.15 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 10,320 10,350
1 Sterlingspund 18,132 18,185
1 Kanadadollar 8,443 8,467
1 Dönsk króna 1,2554 13590
1 Norsk króna 1,6828 1,6877
1 Sœnsk króna 1,7275 1,7325
1 Finnakt mark 23213 23277
1 Franakur franki 1,6358 1,6406
1 B«lg. franki 03252 03258
1 Sviaan. franki 5,2121 53273
1 Hollanakt gytlini 3,8386 3,8497
1 V-þýzkt mark 43548 43672
1 ítólsk lira 0,00774 0,00776
1 Auaturr. Sch. 0,6058 0,6076
1 Portug. Eacudo 0,1424 0,1429
1 Spénakur poaeti 0,0965 0,0968
1 Japanaktyan 0,04163 0,04175
1 írakt pund 14,719 14,762
SDR. (aératök
dráttarréttindi) 15/04 11,4244 11,4554
—
r
GENGISSKRÁNING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
16. APRÍL 1982
— TOLLGENGI í APRÍL —
Ný kr. Toll-
Eining Kl. 09.15 S.l. Gengi
1 Bandaríkjadollar 11,385 10,178
1 Starlingapund 20,004 18,198
1 Kanadaddlar 9,314 8378
1 Dönak króna 1,3849 13444
1 Norak króna 13565 1,6703
1 Saanak króna 1,9058 1,7233
1 Finnakt marfc 2,4505 23054
1 Franakur franki 1,8047 1,6260
1 Belg. franki 03477 03249
1 Sviaan. franki 5,7500 5,3218
1 Hollanakt gyllini 43347 3,8328
1 V.-þýzkt mark 4,6939 43444
1 ítötsk líra 0,00654 0,00773
1 Austurr. Sch. 0,6684 0,6042
1 Portug. Eacudo 0,1572 0,1436
1 Spánakur peaati 0,1065 0,0961
1 Japanaktyen 0,04593 0,04124
1 írakt pund 16338 14,707
v _ — __ _
Vextir: (ársvextir)
INNL ‘..\ftVEXTIR:
1. Sparisjóðsbækur.............. 34,0%
2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1*.37,0%
3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 11... 39,0%
4. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 1,0%
5. Ávtsana- og hlauparetkningar. 19,0%
6. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæður i dollurum....... 10,0%
b. innstæöur i sterlingspundum. 8,0%
c. innstæður í v-þýzkum mörkum. .. 7,0%
d. innstæöur í dönskum krónum. 10,0%
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
ÍJTLÁNSVEXTIR:
(Verðbótaþáttur í sviga)
1. Víxlar, forvextir.... (26,5%) 32,0%
2. Hlaupareikningar....... (28,0%) 33,0%
3. Lán vegna útflutningsafuröa.. 4,0%
4. Önnur afuröalán ........ (255%) 29,0%
5. Skuldabréf ............ (33,5%) 40,0%
6. Visitölubundin skuldabréf..... 2,5%
7. Vanskilavextir á mán...........4,5%
Þess ber að geta, að lán vegna út-
flutningsafuröa eru verðtryggð miðað
viö gengi Bandaríkjadollars.
Lífeyrissjóðslán:
Lifeyrissjóður starfsmanna ríkisins:
Lánsupphæð er nú 120 þúsund ný-
krónur og er lániö vísitölubundiö meö
lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstimi er allt að 25 ár, en getur verið
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veð er i er lítilfjörleg. þá
getur sjóðurinn stytt lánstímann.
Lífeyrissjóður verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aðild að
lífeyrissjóðnum 72.000 nýkrónur, en
fyrir hvern ársfjórðung umfram 3 ár
bætast viö lánið 6.000 nýkrónur, unz
sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö
sjóðnum. A tímabilinu frá 5 til 10 ára
sjóösaöild bætast við höfuöstól leyfi-
legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á
hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára
sjóösaóíld er lánsupphæöin oröin
180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild
bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern
ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk-
ert hámarkslán i sjóónum.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö
byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber
2% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár
aó vali lántakanda.
Lánskjaravísitala fyrir aprilmánuö
1982 er 335 stig og er þá miöaö viö 100
1. júní ’79.
Byggingavísitala tyrir aprilmánuö var
1015 stig og er þá miðaö viö 100 i októ-
ber 1975.
Handhafaskuldabréf í fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18—20%.
Útvarp Revkjavík
SUNNUQ4GUR
18. apríl
MORGUNNINN
8.00 Morfrunandakt
Séra Sigurður Guðmundsson,
vigslubi.skup í Grenjaðarstað,
flytur ritningarorð og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.).
8.35 Létt morgunlög.
Hljómsveitin Filharmónía og
„The Jack Sinclair Television
Showhand” leika.
9.00 Morguntónleikar.
a. Fiðlukonsert í F-dúr op. 7 nr.
4 eftir Jean-Marie Leclair.
Annie Jodry og Kammersveitin
í Fontainebleu leika; Jean-
Jacques Werner stj.
b. Janet Baker syngur aríur úr
óperum eftir Georg Friedrich
Handel með Ensku kammer-
sveitinni; Raymond Leppard stj.
c. Sinfónia nr. 44 i e-moll eftir
Joseph Haydn. Fllharmóníu-
sveitin í Slóvakíu leikur; Carlo
Zecchi stj.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Varpi — Þáttur um ræktun
og umhverfi. Umsjónarmaður:
Hafsteinn llafliðason.
11.00 Messa í kirkju Aðventista-
safnaðarins. Prestur: Séra Guð-
mundur Ólafsson. Organleikar-
ar Oddný Þorsteinsdóttir og
Sólveig Jónsson.
Hádegistónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
SÍÐDEGIÐ
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.15 Operettutónlist
Peter Alexander, Hermann
Prey og Anneliese Rothenberg-
er syngja með Kafael-hljóm-
sveitinni; Peter Walden og Env-
in Rondell stj.
14.00 Akraneskaupstaður fjörutíu
ára. Bragi Þórðarson og Þor-
valdur Þorvaldsson sjá um
blandaða dagskrá.
14.40 Ljóð úr óvissu
Höfundurinn, Pjetur Hafstein
Lárusson les.
15.10 Regnboginn
Örn Petersen kynnir ný dægur-
lög af vinsældalistum frá ýms-
um löndum.
15.35 Kaffitíminn
Georg Feyer leikur á píanó með
hljómsveit lög úr „My Fair
Lady“ eftir Frederick Loewe.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Eftirhreytur um Snorra
Sturluson. Ólafur Halldórsson
handritafræðingur flytur sunnu-
dagserindi.
17.00 Síðdegistónleikar
„Vetrarferðin", lagaflokkur eft-
ir Franz Schubert. Martti Talv-
ela syngur. Ralf Gotoni leikur á
pianó. (Hljóðritun frá finnska
útvarpinu)).
18.00 Létt tóniist.
Fischer-kórinn syngur þýsk
þjóðlög/ Hljómsveit Melacrinos
leikur ítölsk lög.
Tilkynningar.
KVÖLDIÐ
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 „Tvær flöskur af krydd-
sósu“, smásaga eftir Lord
Dunsay. Ásmundur Jónsson
þýddi. Ingólfur Björn Sigurðs-
son les.
20.00 Harmonikuþáttur
Kynnir: Högni Jónsson.
20.30 Heimshorn
Fróðleiksmolar frá útlöndum.
Umsjón: Einar Örn Stefánsson.
Lesari með honum: Erna Ind-
riðadóttir.
20.55 íslensk tónlist
a. „Dropar á kirkjugarðsballi“
eftir Gunnar Reyni Sveinsson.
Hamrahlíðarkórinn syngur, höf-
undurinn leikur með á slag-
verk; Þorgerður Ingólfsdóttir
stj.
b. „Kantata IV“ — mansöngvar
eftir Jónas Tómasson. Háskóla-
kórinn syngur, Michael Shelt-
on, Óskar Ingólfsson, Nora Sue
Kornblueh og Snorri S. Birgis-
son leika með á hljóðfæri;
Hjálmar Ragnarsson stj.
21.35 Að tafli
Jón Þ. Þór flytur skákþátt.
22.00 Joe Dolce syngur létt lög.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins. _
22.35 „Páll Ólafsson skáld“ eftir
Benedikt Gíslason frá Hofteigi.
Rósa Gísladóttir frá Krossgerði
les (3).
23.00 Á franska vísu. Umsjónar-
maður: Friðrik Páll Jónsson. 15.
þáttur: Af ýmsu tagi.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
AlhNUD4GUR
19. apríl
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Séra Tómas Sveinsson flytur
(a.v.d.v.).
7.20 Leikfimi. Umsjónarmenn:
Valdimar Örnólfsson leikfimi-
kennari og Magnús Pétursson
píanóleikari.
7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll
Heiðar Jónsson. Samstarfs-
menn: Einar Kristjánsson og
Guðrún Birgisdóttir.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun-
orð: Sigurjón Guðjónsson talar.
8.15 Veðurfregnir. Morgunvaka,
frh.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Manni litli í Sólhlíð" eftir
Marinó Stefánsson. Höfundur
les (6).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.45 Landbúnaðarmál
Umsjónarmaður: Óttar Geirs-
son. Rætt við Gunnar Guð-
bjartsson, framkvæmdastjóra
Framleiðsluráös landbúnaðar-
ins.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Morguntónleikar: Tónlist
eftir Antonio Vivaldi
Heinz Holliger og I Musici-
kammersveitin leika Óbókons-
ert í C-dúr. / Christine WaF
evska og Hollenska kammer-
sveitin leika Sellókonsert í a-
moll.
11.00 Forustugreinar landsmála-
blaða (útdr.).
11.30 Létt tónlist
Al di Meola, Bob James, Shorty
Rogers, Oscar Peterson o.fl.
leika og syngja.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
SÍÐDEGIO
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar.
Mánudagssyrpa — Ólafur Þórð-
arson.
15.10 „Við elda Indlands" eftir
Sigurð A. Magnússon. Höfund-
ur les (15).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Útvarpssaga barnanna:
„Englarnir hennar Vlarion” eft-
ir K.M. Peyton. Silja Aðal-
steinsdóttir les þýðingu sína (8).
16.40 Litli barnatíminn
Stjórnandi: Finnborg Scheving.
Krakkar af skóladagheimili
Kópavogs koma í heimsókn og
stjórnandinn les söguna „Ertu
skræfa Einar Áskell?“ eftir
Gunnillu Bergström í þýðingu
Sigrúnar Árnadóttur.
17.00 Síðdegistónleikar
Caroll Glenn og Hilde Soraer
leika Fiðlusónötu eftir Aaron
Copland / Itzhak Perlman og
Bruno Canino leika ítalska
svítu eftir Igor Stravinský / Sin-
fóníuhljómsveit Lundúna leikur
„Petrúska", balletttónlist eftir
Igor Stravinský; Claudio Abb-
ado stj.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
KVÖLDIÐ
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál
Erlendur Jónsson flytur þátt-
inn.
19.40 Um daginn og veginn. Þór-
hildur Þorleifsdóttir leikstjóri
talar.
20.00 Lög unga fólksins
Hildur Eiríksdóttir kynnir.
20.40 Bóla. Þáttur með léttblönd-
uðu efni fyrir ungt fólk. Stjórn-
endur: Hallur Helgason og
Gunnar Viktorsson.
21.10 Félagsmál og vinna. Þáttur
um málefni launafólks. Um-
sjónarmenn: Kristín H.
1’ryggvadóttir og Tryggvi Þór
Aðajsteinsson.
21.30 Útvarpssagan: „Himinbjarg-
arsaga eða Skógardraumur"
eftir Þorstein frá Hamri. Höf-
undur les (7).
22.00 Nat Conella syngur og leik-
ur
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 „Völundarhúsið"
Skáldsaga eftir Gunnar Gunn-
arsson, samin fyrir útvarp með
þátttöku hlustenda (2).
23.00 Frá tónleikum Sinfóníu-
hljómsveitar íslands í Háskóla-
bíói 15. apríl sl. Stjórnandi:
Guðmundur Emilsson.
Sinfónía nr. 21 h-moll op. 5 eftir
Alexander Borodin. — Kynnir:
Jón Múli Árnason.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
SKJÁNUM
SUNNUDAGUR
18. apríl
18.00 Sunnudagshugvekja
18.10 Stundin okkar
í þættinum verður flutt leikritið
„I gegnum holt og hæðir“ eftir
Herdisi Egilsdóltur. Leikstjóri
er Ása Ragnarsdóttir. Iæikend-
ur: Aöalsteinn Bergdal, Jón
Júlíusson, Sigríður Guö-
mundsdóttir, Sigurveig Jóns-
dóttir og Ása Kagnarsdóttir. Þá
verður „Gettu nú“ — spurn-
ingaþátturinn fyrir yngstu börn-
in, krakkar úr Hlíðaskóla sýna
lítið leikrit undir stjórn Hildar
Björnsdóttur, sýnd verður
teiknimyndin Öskubuska,
krakkar frá Akranesi sýna
diskódans og kennt verður
táknmál.
Umsjón: Bryndís Schram.
Stjórn upptöku: Elin Þóra Frið-
flnnsdóttir.
19.00 Hlé
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Sjónvarp næstu viku
Umsjón: Magnús Bjarnfreðs-
son.
20.50 Á Gljúfrasteini
Þetta er fyrsti þátturinn af
þremur, sem sjónvarpið hefur
látið gera í tilefni af áttræðis-
afmæli Halldórs Laxness.
Stjórn upptöku: Viðar Víkings-
son.
21.50 Borg eins og Alice
Þriðji þáttur.
Þegar fangavörður kvennanna
deyr fela þær sig í malajsku
þorpi og taka upp lifshætti inn-
fa>ddra. Þegar Jean kemur aft-
ur til Englands fréttir hún, að
Joc Harman lifði pyntingar Jap-
ana af.
Þýóandi: Dóra Hafsteinsdóttir.
22.40 Victoria de los Angeles
Spænskur tónlistarþáttur með
ópcrusöngkonunni frægu, Vict-
oriu de los Angeles.
Þýðandi: Sonja Diego.
23.30 Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR
19. apríl
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Tommi og Jenni.
20.45 íþróttir.
Umsjón: Bjarni Felixson.
21.20 K.G.B.
Bresk fræðslumynd um starf-
semi sovésku leyniþjónustunn-
ar á Vesturlöndum.
Þýðandi og þulur: Gylfl Páls-
son.
22.15 MaríaStúart.
Síðari hluti.
lieikrit eftir Björnstjerne
Björnson.
læikstjóri: Per Bronken.
Aðalhlutverk: Marie Louise
Tank, Björn Skagestad og
Kaare Kroppan.
Þýðandi: <)skar Ingimarsson.
23.35 Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDAGUR
20. apríl
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Bangsinn Paddington.
Sjötti þáttur.
Breskur myndaflokkur fyrir
börn.
Þýðandi: Þrándur Thoroddsen.
Sögumaður: Margrét Helga
Jóhannsdóttir.
20.40 Fornminjar á Biblíuslóðum.
Þriðji þáttur.
Anauð í Egyptalandi. Leiðsögu-
maður: Magnús Magnússon.
I*ýðandi og þulur: Guðni Kol-
beinsson.
21.20 Hulduherinn.
Fjórði þáttur. Syrtir í álinn.
Moníka særist og er flutt á
sjúkrahús. Þar kemur í Ijós að
hún er með fölsuð skilríki.
Þýðandi: Kristmann Eiðsson.
22.15 Fréttaspegill.
Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir.
22.50 Dagskrárlok.