Morgunblaðið - 18.04.1982, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. APRÍL 1982
Brögð r tafli við togarainnflutning:
UÓSTABVID HÖF-
IIM VERHl Pisranw’’
Hann baö mig bara að lána sér teygjuna úr buxunum mínum, mamma, til að skjóta flugur með!
i DAG er sunnudagur 18.
apríl, 108. dagur ársins
1982, Fyrsti sd. eftir páska.
Ardegisflóö í Reykjavík kl.
01.58 og síödegisflóð kl.
14.37. Sólarupprás í
Reykjavík kl. 05.50 og sól-
arlag kl. 21.10. Sólin er í
hádegisstaö kl. 13.27.
Myrkur kl. 22.03. Tungliö í
suöri kl. 08.23. (Almanak
Háskólans.)
En nú, meö því aö þér
eruð leystir frá synd-
inni, en eruö orönir
þjónar Guös, þá hafiö
þér ávöxt yöar til helg-
unar og eilíft líf aö lok-
um. (Róm 6, 22.)
KROSSGÁTA
1 2 3 4
u ■
6 7 8
9 _ 1 I*
11 13 ■: 14
1 1 • ■
T □
LÁRÍ7TT: — 1 hrúgald, 5 rómversk
tala, 6 óbrúklegir, 9 ásUeóur, 10
ósamsUeóir, II einkennissunr, 12
láUeói, 13 fífl, 15 spíra, 17 drengur.
LÓÐRÉnT: — 1 raaskinn, 2 lævis, 3
hrejfíng, 4 borda, 7 eiturlyf, 8 hreyf-
ing, 12 til sölu, 14 gras, 16 tvíbljóði.
LAUSN SfÐUSm KROSSGÁTU:
LÁRKTT: — 1 hjpft, 5 rúóa, 6 Eden,
7 MA, 8 flska, 11 ið, 12 öld, 14 Njál,
16 galdur.
LÖÐRÍ7TT: — I brejfing, 2 fress, 3
tún, 4 maLa, 7 mal, 9 iðja, 10 köld,
13 dár, 15 ál.
ÁRNAO HEILLA
Helgason pípulmgniagameisUri
Hátúni 10 hér í Rvík.
Hjónaband. Fyrir nokkru
voru gefin saman í hjónaband
í Háteigskirkju Ólöf Ingibjörg
Davídsdóttir og Snorri Hall-
dórsHon. — Heimili þeirra er
að Rauðagerði 67 Rvík. Sr.
Halldór S. Gröndal gaf
brúöhjónin saman. (Barna &
fjölskylduljósmyndir.)
FRÉTTIR
Skólastjórastöður. í nýju
Lögbirtingablaði eru auglýst-
ar lausar til umsóknar skóla-
stjórastaða við Asgarðsskóla
í Kjós, við Reykhólaskóla og
grunnskólans í Broddanesi og
Mosvallahreppi. Það er að
sjálfsögðu menntamálaráðu-
neytið sem þessar stöður
auglýsir, með umsóknarfresti
til 27. þ.m. Þá eru um leið
auglýstar kennarastöður
víðsvegar á landinu við
grunnskóla og héraðsskóla.
Kristilegt félag heilbrigðis-
stétta heldur fund í Laugar-
neskirkju á mánudagskvöldið
19. apríl kl. 20.30. Gestur fé-
lagsins á þessum fundi er
prófessor Páll Skúlason sem
flytur erindi sem hann nefnir
„Trú og þjáning". — Að er-
indi loknu verða umræður.
Fundurinn er öllum opinn og
að lokum verður kaffi borið
fram.
Læknar. Heilbrigðis og trygg-
ingamálaráðuneytið tilk. í
síðasta Lögbirtingablaði að
það hafi veitt Þóru F. Fisher
laekni leyfi til að starfa sem
sérfræðingur í kvensjúkdóm-
um og fæðingarhjálp. Og
veitt þeim cand. med. et chir.
Gísla Einarssyni, cand. med et
chir. Brynjólfi Jónssyni og
l»órði Sverrissyni cand. med. et
chir. leyfi til þess að stunda
almennar lækningar.
Ferðaklúbburinn Ameríkuferð-
ir — Ættfræðimiðstöð er
samtök áhugafólks um varð-
veislu tengsla við íslendinga,
bandaríska og kanadíska af
íslenskum uppruna, segir í
fréttatilk. frá þessum sam-
tökum, sem Helgi Vigfússon
Bólstaðarhlíð 50 veitir for-
stöðu. Þar segir ennfremur að
hér sé um að ræða fyrst og
fremst ættfræðiþjónustu
fyrir þá, sem leita að ættingj-
um í Vesturheimi og fyrir
V-ísiendinga að snúa sér til,
að finna ættingja á íslandi.
Árgjald er ekkert. Samtökin
gefa út tímarit, Þjóðræknis-
tíðindi, fyrir félagsmenn að-
eins.
FRÁ HÖFNINNI
í gcrkvöldi lagði Mánafoss af
stað úr Reykjavíkurhöfn
áleiðis til útlanda og í gær fór
Stapafell í ferð á ströndina.
Þá kom togarinn Bjarni Bene-
diktsson af veiðum í gær og
landaði aflanum hér. A morg-
un, mánudag er Freyfaxi
væntanlegur svo og Hofsjök-
ull, sem kemur af ströndinni.
Tveir togarar eru þá væntanleg-
ir inn af veiðum og munu landa
aflanum hér: Viðey og Karls-
efni. Tvö leiguskip Eimskip
eru væntanleg á mánudag frá
útlöndum: Pia Sandved og
Junior Lotte.Vestur-þýsku eft-
irlitsskipin Meerkatze og
Walter Mervig eru farin út
aftur.
Kvötd-, ruutur- og hulgarpjónusta apótekanna i Reykja-
vik dagana 16. april til 22. apríl, að báöum dögum með-
löldum, er i Laugarnea Apötaki. En auk þess er Ingólft
Apótak opió til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema
sunnudag.
Slysavarðstotan i Borgarspitalanum, simi 81200. Allan
sólarhringínn.
Ónaamisaógerðir tyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram
> Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á mánudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini.
Læknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum.
en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild
Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuó á
helgidögum A vírkum dögum kl.8—17 er hægt aó ná
sambandi viö neyóarvakt lækna a Borgarspítalanum,
sími 81200, en pvi aöeins aö ekki náist i heimilislækni.
Eftír kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá
klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd Á mánudög-
um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplysingar um
lyfjabúóir og læknapjónustu eru gefnar i simsvara 18888.
Neyóarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndar-
stööinni viö Barönsstig á laugardögum og helgidögum kl.
17—18
Akureyri: Uppl um vaktþjónustu apótekanna og lækna-
vakt i simsvörum apótekanna 22444 eða 23718.
Hatnartjóróur og Garðabær: Apótekin i Hafnarfiröi
Hafnarfjaröar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin
virka daga til ki. 18.30 og tíl skiptist annan hvern laugar-
dag kl 10—13 og sunnudag kl 10—12. Uppl um vakl-
hafandi lækní og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar í
simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna.
Keflavík: Apótekió er opió kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag Laugardaga. helgidaga og almenna fridaga kl
10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar. 3360. gefur
uppl. um vakthafandí lækni eftir kl. 17.
Selloss: Selfoss Apótek er opió til kl. 18.30 Opió er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12 Uppl um
læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum. svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358
eftir ki. 20 á kvöfdín. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegí
laugardaga til kl 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opiö virka daga til kl. 18 30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió: Sálu-
hjálp i viölögum: Simsvari alla daga ársins 81515.
Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráó Islands) Sálfræöileg
ráðgjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795.
ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartimar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16
og kl. 19 til kl. 19.30 Barnaspítali Hringains: Kl. 13—19
alla daga. — Landakotaspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16
og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi:
Mánudaga til föstudaga kl 18.30 til kl. 19.30 og eftir
samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl.
15—18 Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grena-
ásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laug-
ardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilauverndar-
stööin: Kl. 14 til kl 19. — Faeöingarheimili Reykjavíkur:
Alla daga kl 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspitali: Alla
daga kl. 15 30 til kl 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. —
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavoga-
hælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. —
SÖFN
Landsbókasafn islands Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19
og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er
opinn sömu daga kl. 13—16 og laugardaga kl. 9—12.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Utibú: Upplýsingar
um opnunartima þeirra veittar i aóalsafni. simi 25088
Þjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriójudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.00.
Listasafn íslands: Opió þriójudaga og fimmtudaga kl.
13 30—16.00. Laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—22.
Sýning i forsal á grafíkverkum eftir Asgar Jorn til loka
maimánaöar. Yfirlitssýning á verkum Brynjólfs Þóróar-
sonar, 1896—1938, lýkur 2. mai.
Borgarbokasafn Reykjavíkur
AOALSAFN — UTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími
27155 opió mánudaga -- föstudaga kl. 9—21. Laugar-
daga 13—16. HIJÓOBÓKASAFN — Hólmgarói 34. simi
86922. Hljóóbókaþjónusta vlö sjónskerta Opiö mánud.
— föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þing-
holtsstræti 27. Simi 27029. Opió alla daga vikunnar kl.
13—19 Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT-
LÁN — afgreiösla i Þingholtsstræti 29a, simi aóalsafns.
Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opió
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsend-
ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldr-
aóa. Simatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. sími 27640 Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN —
Bustaóakirkju, simi 36270. Opió mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækist-
öó i Ðústaóasafni, simi 36270. Viökomustaóir viösvegar
um borgina.
Árbæjarsafn: Opió júni til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00
alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leió 10 frá
Hlemmi.
Asgrimssafn Ðergstaóastræti 74: Opió sunnudaga,
þriójudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.
Tæknibókaaafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til
föstudags frá kl. 13—19. Simi 81533.
Höggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Einars Jónssonar: Opiö sunnudaga og miö-
vikudaga kl. 13.30—16.
Húa Jóna Siguróaaonar í Kaupmannahöfn er opiö mió-
vikudaga til föstudaca frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnúaaonar,
Arnagarói, viö Suöurgötu. Handritasyning opin þriöju-
daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15.
september næstkomandi.
Kjarvalsataóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20
til kl. 19.30. A laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl.
17.30. A sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30.
Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl.
7.20— 13 og kl. 16—18.30. A laugardögum er opiö kl.
7.20— 17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8 00—13.30.
— Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er
hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30.
Vaaturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl.
7.20—20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl.
8.00—17.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginnl: Opnun-
arlíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004.
Sundlaugin í Breióholti er opin virka daga. mánudaga til
föstudaga kl. 7.20—8.30 og síðan 17.00—20.30. Laug-
ardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30.
Sími 75547.
Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl.
14.00—17.30. Sunnudaga opiö kl. 10.00—12.00.
Kvennatimar þriöjudögum og fimmtudögum kl.
19.00—21.00. Saunaböö kvenna opin á sama tima.
Saunaböö karla opin laugardaga kl. 14.00—17.30. Á
sunnudögum: Sauna almennur tími. Sími 66254.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga:
7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama
tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30.
Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriójudaga og
fimmtudaga 20—21.30. Gufubaóió opiö frá kl. 16 mánu-
daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga.
Siminn er 1145
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21
°g miövikudaga 20—22. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga
kl- ^—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—11-30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá
morgni til kvölds. Simi 50088.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—8. 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Sími 23260.
BILANAVAKT
Vaktþjónuata borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi
vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl.
17 til kl. 8 í síma 27311. I þennan sima er svaraö allan
sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bil-
anavakt allan sólarhringinn í síma 18230.