Morgunblaðið - 18.04.1982, Page 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. APRÍL 1982
I A
^Eignaval q 29277
í byggingu
Raðhús við Auðbrekku
meö iönaöar- eöa verzlunaraðstöðu á jaröhæö meö
aðkeyrslu frá Laufbrekku. Verö 1,4 millj. fokhelt.
Verzlunar- og iðnaðarhúsnæði
viö Nýbýlaveg ca. 200 m austan viö BYKO samtals
um 1400 fm. Selst allt sér eöa í smærri einingum.
Allar nánari uppl. og teikningar á skrifstofunni.
Til sölu
Fimm
herb.
íbúð í
Frábært útsýni. Suðursvalir. Falleg endaíbúö.
Upplýsingar gefur:
Opið í dag
kl. 1—5.
Magnús Sigurðsson lögfr.,
Laufásvegi 58, Reykjavík.
Sími 1-34-40.
I einkasölu
150 fm íbúö vid Engjasel
7 herb. vönduö íbúö á 2 hæöum. Bein sala.
2ja herb. íbúö
við Krummahóla.
3ja herb. íbúö
viö Eskihlíö
Lítið einbýlishús við
Nönnustíg, Hafn.
FASTEICNAÚRVAUÐ
SÍMI83000 Silfurteigil
Sölustjóri: Auöurm Hermannsson, Kristján Eiríksson hæstaréttarlögmaöur.
SIMAR 21150-21370
S01USTJ LARUS Þ VALDIMARS
L0GM J0H Þ0ROARS0N H0L
Til sölu og sýnis auk annarra eigna:
Við Háaleitisbraut með bílskúr
4ra herb. mjög stór og góó íbúö á 1. hæö. Um 115 fm. Sér
geymsla í kjallara. Góö sameign.
Góð íbúð í Hafnarfirði
4ra herb. á 3. hæö. Um 105 fm. Ný úrvals eldhúsinnrótting.
Þvottahús á hæö. Rúmgóðar suðursvalir. Laus 1. maí nk.
í gamla austurbænum
Við Njálsgötu 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Um 80 fm í 20 ára
steinhúsi. Sér hitaveita. Suöursvalir. Þvottaaöstaöa á
rúmgóöu baöi. Verö aðeins kr. 640 þús.
Við Grettisgötu
Aðalhæð í steinhúsi, 3ja—4ra herb. um 60 fm. Vel meö
farin. Sér hiti. Sér inngangur. Verö aðeins kr. 590 þús.
Úrvalsíbúð við Fellsmúla
2ja herb. um 75 fm. íbúðin er í kjallara. Sólrík meö mjög
góöum innréttingum.
Þurfum að útvega m.a.
Einbýlishús eóa raöhús í borginni eöa á Seltjarnarnesi. Má
vera í smíöum.
4ra—5 herb. íbúð á 1. hæö. Helst í Fossvogi, Árbæjarhverfi
eöa Háaleitishverfi.
Sérhæö í borginni eöa Kópavogi.
3ja—4ra herb. íbúð í neðra Breiðholti.
Opið í dag AtMENNA
t?'Tn u i'á FASTEIGNASAUN
kl. I tll kl. 3. LAUGAVEG118 SIMAR 21150-21370
Fasteignasalan Hátúni
Nóatún iV 8:21870> 20998
Opið í dag 2—4
Við Nýlendugötu
2ja herb. 50 fm ósamþykkt íbúö
í kjallara.
Við Bárugötu
3ja herb. 75 fm íbúö í kjallara.
Við Álfhólsveg
3ja herb. 75 fm íbúö á 2. hæö í
fjórbýlishúsi. Þvottaherb. innaf
eldhúsi. Bílskúr.
Við Bugðutanga
3ja herb. 86 fm ibúö á jaröhæö
i tvíbýlishúsi. Allt sér. Ekki alveg
fullgerö íbúð.
Við Holtsgötu Hf.
3ja herb. 75 fm íbúö í kjallara.
Sér inngangur. Laus fljótlega.
Viö Lindargötu
3ja herb. 65 fm ibúö á 1. hæð.
Bílskúr. Laus fljótlega.
Við Krummahóla
Glæsileg 3ja herb. 85 fm íbúö á
6. hæö. Mikil sameign. Bílskýli.
Viö Arnarhraun Hf.
Falleg 4ra herb. 114 fm íbúö á
3. hæð í 10 íbúöa húsi. Bíl-
skúrsréttur. Laus 1. maí.
Vantar
Höfum kaupanda aö húsnæöi
fyrir heildverslun. Æskileg
stærð 3—500 fm, þar af þarf
minnst helmingur aö vera á
jaröhæö.
Við Furugrund
Falleg 4ra herb. 100 fm íbúö á
1. hæö ásamt bílskýli.
Við Hlíðarveg
4ra herb. 120 fm sérhæð
(jaröhæö), í þríbýlishúsi.
Við Þverbrekku
Glæsileg 4ra til 5 herb. 120 fm
íbúö á 3. hæð. Þvottaherb. í
íbúöinni. Tvennar svalir, mikiö
útsýni.
Arnarnes
Lóð undir einbýlishús.
Seltjarnarnes
Falleg 133 fm hæö í þríbýlishúsi
(miðhæö). 50 fm bílskúr.
Arnarnes
Sökklar undir einbýlishús. Um
er að ræöa mjög glæsilega
teikningu af einbýlishúsi á
fveimur hæðum. Efri hæð er
165 fm, neðri hæö 145 fm,
bílskúr 57 fm.
Við Heiðnaberg
Fokhelt parhús á tveimur hæö-
um meö innbyggðum bílskúr.
Samtals 200 fm. Selst fokhelt
en frágengiö aö utan.
Við Dugguvog
350 fm atvinnuhúsnæöi á jarð-
hæö. Lofthæö um 4 m. Góöar
innkeyrsludyr.
Höfum kaupendur að öllum
stærðum íbúða. Oft er um
mjög fjársterka kaupendur aö
ræða. Skoðum og verðmetum
samdægurs.
Hilmar Valdimaraaon,
Ólafur R. Gunnarsson, viðskiptafr.
Hafnarfjörður
Austurgata einbylishús, kjallari,
2 hæöir og ris. Grunnflötur ca.
70 fm. Ákveöiö í sölu.
Kvíholt 6 herb. ibúö á neöri
hæð í tvíbýlishúsi. Bílskúr.
Skipti æskileg á sambærilegri
eign nærri Borgarspítala.
Suðurgata 3ja herb. ca 60 fm
íbúö í tvíbýlishúsi.
Oldugata 3ja herb. íbúö á 1.
hæö í tvíbýlishúsi.
Arnarhraun 4ra herb. íbúö l
verslunar- og íbúöarhúsi.
Reykjavíkurvegur 147 fm iön-
aðarhúsnæði.
Ingvar Björnsson hdl.
Pétur Kjerúif hdl.,
Strandgötu 21.
Hafnarfiröi.
Fossvogur — einbýlishús m/bílskúr
Glæsilegt einbylishús á besta staó i Fossvogi ca. 220 fm með bílskúr. Stofa,
borðstofa, hol, eldhus., 3 svefnherb. á sér gangi. Búningsherb., stór suóurverönd úr
stofu. Verö 2,5 millj.
Mosfellssveit raöhús m/bílskúr
Fallegt raöhús sem er hæö og kjallari ca. 200 fm. meö bílskúr. Forstofa, gestasnyrt-
ing, hol meö skápum, 3 svefnherb. á sór gangi., stofa, boröstofa. Frágengin lóö.
Upphitaður bílskúr Verö 1,4 millj.
Reynigrund — raöhús
Fallegt raöhús á 2 hæöum ca. 126 fm. Norskt timburhús. Forstofa, ásamt geymsl-
um, 4 svefnherbergi meö skápum, stór teppalögö stofa meö stórum suöursvölum.
Verö 1.450 þús.
Brekkusel — raöhús meö bílskúrsrétti
Glæsilegt raöhús á 3 hæöum. Grunnflötur 100 fm. Mjög vandaöar innréttingar.
Glæsilegt útsýni. Verö 1,8 millj.
Mosfelissveit — glæsilegt parhús m/bílskúr
Glæsilegt parhús á tveimur hæöum 200 fm ásamt bílskúr. Efri hæö stór stofa meö
suöur svölum og frábæru útsýni. Arinn, boröstofa og gestasnyrting. Vandaöar
innréttingar. 5 svefnherb. Suöurverönd. Eign i sérflokki. Verö 1,8 til 2 millj.
í Laugarásnum — 5 herb. sér hæð
Góö 5 herb. neöri sér hæö i þríbýlishúsi ca. 130 fm. Forstofa, hol meö skápum,
stofa, 4 svefnherb Suöursvalir. Sór inngangur og hiti. Verö 1,3 til 1,4 mlllj.
í Heimum glæsileg sérhæð
Glæsileg sérhæö á 1. hæö í fjölbýlishúsi ca. 150 fm. Forstofuherb. þrjú svefnherb.,
hol, stórar stofur. eldhus meö borökrók, 20 fm suöursvalir, vandaöar innréttingar,
sér inng., sér hiti, bilskúrsréttur, eign i sér flokki. Verö 1,7 millj.
Furugrund — 4ra herb.
Falleg 4ra herb. íbúö á 5. hæö ca. 110 fm. Þrjú svefnherb. meö skápum, suöursvalir
Laus nú þegar. íbúöin er öll fragengin Verö 950 þús.
Bárugata — 4ra herb.
Góö 4ra herb. ibúö i fjórbýlishúsi á 2. hæö. Ca. 90 fm. 2 samliggjandi stofur, 2
svefnherb. Bílskursréttur Verö 850 til 900 þús.
Skerjafjörður — 3ja herb.
3ja herb. ibúö á 2. hæö ca. 100 fm. Hol, eldhús nýmálaö. tvær stofur, baöherb.
flisalagt meö sturtu. Tvöfalt gler. Rólegur staöur Veöbandalaus eign. Bein sala.
Verö 760 þús, útb. 570 þús.
Asparfell — 3ja herb.
Glæsileg 3ja herb. íbúö á 3. hæö ca. 100 fm. Stofa, tvö rúmgóö svefnherb. meö
skápum. Fallegt eldhús meö borökrók, flisalagt baöherb. Suövestursvalir Þvotta-
herb. á stigagangi. Bein sala. Verö 815 þús., útb. 615 þús.
Engihjalli — 3ja herb.
Glæsileg 3ja herb. íbúö á 3. hæö ca. 100 fm. Hol, stofa meö nýlegum teppum, tvö
svefnherb. meö skápum, baöherb. meö sérsmíöaöri innréttingu. Þvottahus á Stiga-
gangi. Verö 820 þús. útb. 620 þús.
Leifsgata — 3ja herb.
Falleg 3ja herb. ibúö í kjallara ca. 90 fm ásamt herb. í risi. Tvær stofur, eldhús meö
borökrók, baóherb. flísalagt með nýjum tækjum, nýtt Danfosskerfi. nýleg teppi, stór
útigeymsla, góóur bakgaröur Verö 680 þús., útb. 510 þús.
Hverfisgata — 3ja herb.
Góö 3ja herb. íbúö á 2. hæö, ca. 85 fm. Nýtt, tvöfalt verksmiöjugler og nýir gluggar
aö hluta. Suðursvalir. Verö 640 þús., útb. 460 þús.
Klapparstígur — 3ja herb. m. bílskýli
3ja herb. ibúö tilbúin undlr tréverk á 2. hæö ca. 85 fm í sex ibúöa húsl. Stofa, 2
svefnherbergi, eldhus meö borökrók, baöherbergi og geymsla. Suövestur svalir.
Laus strax. Verö 750 þús.
Mávahlíð — 3ja herb.
Góö 3ja herb. íbúö í kjallara í þríbýlishúsi ca. 85 fm. forstofa, hol, stofa teppalögö, 2
svefnherbergi. Allar lagnir yfirfarnar. Nýtt verksmiðjugler. Fallegur garöur Sór hiti.
Sór inngangur. Verö 750 þús., útb. 560 þús.
Laugateigur — 3ja herb.
Góö 2ja herb. ibúö í kjaliara ca. 80 fm. Forstofa, hol, meö fatahengi, eldhus,
boröstofa og stofa meö nýlegum teppum. Svefnherbergi meö góöum skápum.
Sérinngangur. Fallegur garöur. Verö 700 þús., útb. 530 þús.
Æsufeli — 3ja herb.
Falleg 3ja herb. ibúö á 6. hæö ca. 90 fm. Góöar innréttingar. Suöursvalir. Frystihólf.
Sauna. Video. Verö 800 þús.
Smyrilshólar — 2ja herb.
Falleg 2ja herb. íbúö á jaröhæ ca. 55 fm í þriggja hæöa blokk. Stofa meö góöum
teppum, eldhús meö borökrók, sólverönd, suöurgaröur, barnaleiksvæöi. Verö
570—600 þús., útb. 450 þús.
Njálsgata — 2ja herb.
2ja herb. samþykkt kjallaraíbuö ca. 55 fm. Teppalögö og viöarklædd stofa, borö-
krókur í eldhusi Tvöfalt gler, danfosskerfi, sérhiti, sór inngangur. Verö 500 þús., útb.
350 þús.
Hrafnhólar — 2ja herb.
Glæsileg 2ja herb. ibúö á 8. hæö ca. 65 fm. allar innréttingar sersmíöaöar. Flísalagt
baöherbergi. Svalir. Frábært útsýni. Góö sameign. Eign í sórflokki Verö 680 þús.,
útb. 550 þús.
Barónsstígur — 2ja herb.
2ja herb. íbúö á jaröhæö ca. 65 fm teppalögö stofa, endurnýjaö eldhus, viöarklætt
svefnherb., tvöfalt gler, góöur bakgaröur. Verö 580 þús., útb. 450 þús.
Laugavegur — 2ja herb.
2ja herb. íbúö á 3. hæö i steinhúsi ca. 65 fm. Rúmgott hol, stofa, svefnherb. meö
skápum, eldhús meö nýlegri innrétfingu, teppi á holi og stofu, noröursvalir. Verö
560—580 þús., útb. 435 þús.
Skeióarvogur — 2ja herb.
Góö 2ja herb íbúö á jaröhæó ca. 70 fm i raöhúsi, forstofa, hol, stofa, svefnherb.
meö skápum, rúmgott eldhus. geymsla i ibúöinni, útigeymsla, sér inng., laus 1.
september. Verö 650 þús., útb. 490 þús.
Sumarbústaðalóðir í Vatnaskógi
Skipulagt og kjarri vaxiö svæöi Vatnslögn og vegur aö hverri lóö. Stærö lóöar ca. 1
hektari. ótrúlega hagstætt verö.
Vandaður sumarbústaöur vió Þíngvallavatn ca. 50
fm. Verö 250 þús.
3ja. herb. íbúö á Akureyri í eldra húsi. Verð 350 þús.
Parhús í Hveragerði á einni hæð ca, 75 fm. Verð 600
þús.
TEMPLARASUNDI 3(efn hæð)
(gegnt dómkirkjunni)
SÍMAR 25099,15522,12920
Óskar Mikaelsson sölustjóri Árni Stefánsson viðskfr.
Opið kl. 9-7 virka daga. Opið í dag kl. 1-6 eh.