Morgunblaðið - 18.04.1982, Side 14

Morgunblaðið - 18.04.1982, Side 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. APRÍL 1982 Leiga — Iðnaðarhúsnæði lönaöarfyrirtæki óskar eftir ca. 200—250 fermetra iönaöarhúsnæöi til leigu sem allra fyrst. Húsnæöiö þarf aö vera á jaröhæö og helst óinnréttaö, aö mestu. Utan dyra þarf aö vera heimilt aö geyma innpakkaö hráefni. Húsnæöiö þarf aö vera í Reykja- vík. Samningar veröa aö vera a.m.k. til 5 ára. Leigu- tilboð ásamt greinargóöri lýsingu á húsnæöi óskast sent Morgunblaðinu fyrir 23. apríl merkt: „Húsnæöi — 1699“. Til sölu Seyðisfjörður Höfum fengiö til sölumeöferöar húseignina Fjöröur 3 á Seyðisfirði. Húsiö er steinhús, byggt um 1950 og er kjallari, hæö og ris um 130 fm aö grfl. Á hæöinni eru tvær stofur, 3 svefnherb., eldhús, baö, þvottaherb., gesta-wc og forstofa. í risi eru 3 rúmgóö svefnherb. og tvö minni og baöherb. Sér inng. fyrir hæö og ris. í kjallara er 4 herb. íbúö, þ.e. stofa, 3 svefnherb., eldhús, baöherb. og þvottaherb. Teikningar, Ijós- myndir og nánari uppl. á skrifstofunni. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17, s. 26600. Ragnar Tomasson hdl 1967-1982 15 ÁR Allir þurfa híbýli 2627/ Opið 2—4 A Endaraðhús — Seljahverfi Fullbuið raðhus á þremur hæðum ásamt fullbúnu bílskýli. Skiptist í 5—6 herb., stóra stofu, eldhús með borðkrók, þrjú salerni, stórt sjónvarpsherb., þvottahús og gott geymsluris. (Gæti verið stórt svefnherb.) Tvennar svalir og góð sólverönd. Lóð ræktuð og girt. Ath.: gott útsýni Eignin er til sölu. Ekki háð keöjuverkun. Einka- sala. Raðhús — Vesturberg Raðhús meö innbyggðum bílskúr Á fyrstu hæð eru 2 stofur, 1 herb., eldhús, wc, þvottahús, búr. Á annari hæð 4 svefnherb., sjón- varpsskáli, bað, stórt geymsluris. Fallegar innrétt- ingar. Lóð frágengin. Fallegt útsýni. ★ Endaraðhús — Langholtsvegur Ibúöin er á 2 hæðum auk jaröhæöar með innbyggöum bílskúr. Fallegur garður. Æskileg skipti á 4ra til 5 herb. íbúð með bílskúr. ★ Fossvogur — 3ja til 4ra herb. Góð 3ja til 4ra herb. íbúð í Fossvogi, suður svalir. Fæst í skiptum fyrir 4ra til 5 herb. íbúð í sama hverfi. ★ Vesturbær 3ja herb. Mjög falleg 3ja herb. ibúð í vesturbæ fæst i skiptum fyrir 4ra herb. íbúð á 1. hæð í sama hverfi. ★ 5 herb. íbúö óskast Höfum fjársterkan kaupanda að 5 herb. íbúö i Seljahverfi eða Hraunbæ. ★ Háaleitisbraut 4ra herb. ibúð á 1. hæð. 3 svefnherb., tvær saml. stofur, eldhús og baö. Bílskúr. ★ 4ra herb. íbúð Hraunbæ ibúöin er 110 fm á 2. hæð, ein stofa, þrjú svefnherb.. eldhús, bað, suður svalir, falleg íbúð. Ákv. sala. ★ 4ra herb. íbúð — Eskihlíð 2 stofur, 2 svefnherbergi, eldhús og bað. Ákveðin sala. ★ Seljendur Höfum fjársterka kaupendur að öllum stærðum íbúða. HÍBÝLI & SKIP Sölustj.: Heima Hjörleifur Garðastrnti 38. Sími 26277. Jón Ólafsson 25590 21682 Uppl. í dag milli kl. 1—4 í símum 30986—52844 Krummahólar 2ja herb. ca. 50 fm íbúö. Bílskýli. Laus nú þegar. Ljósvallagata 3ja herb. 80 fm íbúð á 1. hæð. Mikiö endurnýjuö. Smyrlahraun Hafnarfirði 3ja herb. ca. 90 fm á 1. hæð. Bílskúr fylgir. Arnarhraun Hafnarfirði 4ra herb. ca. 114 fm á 3. hæð. Bílskúrsréttur. Laus í maí nk. Norðurbær Hafnarfirði 5 herb. ibúð ca. 130 fm á 1. hæð. Þvottahús i íbúðinni. Tvennar svalir. Blönduhlíö — Neöri sérhæð 4ra herb. ca. 125 fm. Kríuhólar 5 herb. íbúö á 3. hæö. Góöar svalir. Góö sameign. Laus nú þegar. Sérhæð — Kópavogi Efri sérhæð 140 fm. Fæst í skiptum fyrir einbýlishús. Parhús — Miðtún á 2 hæðum 70 fm að grunnfleti. Bílskúrsréttur. Fæst í skiptum fyrir raðhús eða sérhæð með góðum bílskúr. Stykkishólmur — Einbýlishús 140 fm á einni hæð. Timburhús með 4 svefnherb. Bílskúrsréttur. Höfum kaupanda nú þegar, að 3ja herb. á svæöinu Fossvogur — Heimar. Mjög góðar greiðslur. Höfum kaupanda nú þegar aö einbýlishúsi í Mosvellssveit, 200 fm, auk bílskúrs. Þvottahvammur — Kóp. 1,2 ha lands til sölu. Uppl. á skrifstofunni. Raðhús — Seljahverfi á 3 hæðum með möguleika á 2 íbúöum. Bílskýli. Sérhæð — Hlíöunum Neðri sérhæð ca. 120 fm og 3 herb. i kjallara með eldhúsi og baði. Fæst í skiptum fyrir góöa 3ja herb. íbúð með suöursvölum. T.d. í lyftuhúsi vestan Elliðaáa. Seljahverfi — Breiöholti 4ra herb. ca. 110 fm íbúð með þvottaherb. í íbúðinni. Bílskýli. Einbýlishús — Kópavogi 230 fm auk bílskúrs. Fæst í skiptum fyrir stóra sérhæð í Kóp. eða raöhús. Gnoðarvogur 140 fm efri hæð, 3 svefnherb., 2 stofur. Suöursvalir. Bílskúr. Fæst í skiptum fyrir 3ja—4ra herb. sérhæð með bílskúr. Garðastræti — einbýli Kjallari, hæð og ris, 70 fm aö grunnfleti. Fellsmúli 3ja herb. ca. 100 fm íbúð á 3. hæð. Fæst i skiptum fyrir 3ja herb. íbúð í Bökkunum, með suöursvölum og þvottahúsi í íbúðinni. Húseign við miðborgina allt að 300 fm, helst með 2 íbúöum óskast fyrir fjársterkan kaupanda, sem getur látiö 2 sérhæöir í skiptum. Vantar tvíbýli í Garöabæ — Hafnarfirði. Kaupandi búinn að aeija, tilbúinn að kaupa. Höfum kaupanda nú þegar að 4ra herb. íbúð í austurborginni m.a. í Breiðholti. Mjög góðar greiöslur. íbúðareigendur Höfum fjársterka kaupendur að 2ja—3ja og 4ra herb. íbúðum. Boðagrandi 2ja herb. 50 fm íbúð með glæsilegu útsýni. I skiptum fyrir 4ra herb. íbúð, má þarfnast standsetningar. Njörvasund 3ja herb. Sér hiti. Sér inngangur. Flest endurnýjað í íbúöinni. Tvíbýli. Digranesvegur — Kóp. 3ja herb. ca. 90 fm íbúð. Sér inngangur. Hæö í Hlíöum 130 fm. Arinn i stofu. Mjög glæsileg íbúð. i skiptum fyrir raöhús i Fossvogi. Einbýlishús í gamla bænum, hæð og ris. Járnklætt timburhús. Tjarnargata Neöri sérhæð og kjallari samtals 6 herb. 2 stofur auk 40 fm bílskúrs. Fæst aðeins í skiptum fyrir 4ra—5 herb. íbúð með bílskúr. Heimar — sérhæö 140 fm sérhæð auk 60 fm bílskúrs fæst i skiptum fyrir gamalt einbýlishús eða sérhæð í miöborginni. Einbýlishús — Mosfellssveit Stórt einbýlishús með miklum möguleikum, að mestu frágengið. Ytri-Njarðvík Fokhelt einbýlishús 195 fm, á einni hæð auk 47 fm bílskúrs. Keflavík — Einbýlishús á 2 hæöum, 157 fm hvor hæð. Innbyggöur 67 fm bílskúr. Getur verið 2 íbúöir. Höfum kaupanda nú þegar aö ca. 200 fm •inbýlishúai í Kópavogi. Steinhús við miðborgina 4ra hæða sem liggur að Laugaveginum. Selst sem fokhelt með nýju þaki, gluggum og gleri. Steingólf og stigar. Jaróhæö gefur möguleika sem verslunarhúsnæði. Á efri hæöum mætti innrétta 3|a—4ra herb. íbúðir. Húsiö selst í ýmsum einingum eða í einu lagi. Teikningar og nánari uppl. á skrifstofunni. HIO-Í‘BORO Lækjargötu 2 (Nýja Bíói). Vilhelm Ingimundarson. Guömundur Þóröarson hdl.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.