Morgunblaðið - 05.05.1982, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 05.05.1982, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. MAÍ1982 25 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar meö þvi aö vinna erlendis, t.d. i USA, Kanada, Saudi-Arabiu, Venezuela o.tl. löndum. Um tímasakir eöa til frambúöar. Starfsfólk óskast t.d. verzluhar- fólk, verkamenn og faglært fólk. Nánari upplysingar fást meö því aö senda nafn og heimilisfang til Overseas, Dept. 5032, 701 Washington St. Buffalo, Ny. Einbýlishúsalód Oska eftir aö kaupa lóö í Vestur- bæ eða á Seltjarnarnesi. Tilboö sendist til Morgunbl. fyrir 12. mai merkt: „Vor — 3270". Arkitektar — húsbyggjendur Ljósritum húsateikningar og önnur skjöl á meðan beöiö er. Rúnir. Austurstræti 8. Húsnæði óskast Ungur maður óskar eftir rúm- góöu herb., helst i Miöbænum Upplysingar í síma 21037. IOOF 9 = 163050481/2 = RMR — 5-5-20-VS-FL-EH. Tilkynning frá Skíöafélagi Reykjavíkur Kaffikvöld (kvikmyndasyning, verölaunaafhending og skiöa- happdrætti) vegna almennings- göngunnar sl. sunnudag i Blá- fjollum veröur i kvöld. miöviku- daginn 5. maí kl. 20.30 aö Hótel Heklu. Keppendur fjölmenniö. Aögangseyrir kr. 50. Stjórn Skíöafélags Reykjavíkur. Góðtemplarahúsið Hafnarfirði Félagsvistin i kvöld, miövikudag 5. mai. Veriö velkomin. Fjöl- menniö. Kristniboössambandið Samkoma veröur haldin i kristni- boöshusinu Betanía, Laufásvegi 13 í kvöld kl. 20.30. Séra Frank M. Halldórsson talar. Fórnar- samkoma Allir eru velkomnir. Hörgshlíð 12 Samkoma i kvöld. miövikudag kl. 8. Kvenfélag Hallgrímskirkju Fundur veröur i félagsheimilinu fimmtudaginn 6. mai kl. 20.30. Fjölmenniö. Stjórnin. IOGT Fundur i stúkunni Einingunni nr. 14 veröur haldinn i Templara- höllinni miövikudag kl. 20.30. Kosning embættismanna næsta kjörtimabil. ÆT. UTIVISTARFERÐIR Vorferö til fjalla 7. maí kl. 20.00 Eyjafjöll. Glst i góöu húsi. Uppl á skrifstofunni, Lækjargötu 6, sími 14606. Utivist. Aðalfundur Heimilisiönaöarfé- lags Islands veröur haldinn aö Hallveigarstööum, Túngötu 14, miðvikudaginn 5. mai kl. 20.00 Stjórnin. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar tilkynningar Til sölu sem nýr Fíat 128 1100, árgerö 1978 ekinn aðeins 20.000 km. Bíl í algjörum sérflokki. Upplýsingar í símum 35530 til kl. 17.00 í dag og næstu daga. 54693 milli kl. 19.00—21.00. SJ ÚKRALIÐAFÉLAG ÍSLANDS GRETTISGÖTU 89 105 REYKJAVÍK húsnæöi i boöi Sjúkraliðar athugið Skrifstofa félagsins er opin frá kl. 9—12 fyrir hádegi. REYKJALUN0UR Hrossaeigendur Okkur vantar þæga hesta til notkunar fyrir vistmenn á tímabilinu júní—ágúst. Vant fólk annast útreiðarnar. Engar lengri ferðir farnar og hestarnir aöeins notaðir á virkum dögum. Þeir sem vildu leigja hesta gerið svo vel að hafa samband við Júlíus Baldvinsson í síma 66200. Vinnuheimilið að Reykjalundi. Grundarfjörður Hús til sölu, 170 fm með bílskúr. Endaraðhús í byggingu. Fullbúið að utan. Uppl. gefur Hörður Júlíusson í síma 93-6358, Ólafsvík. kennsla Frá Fóstruskóla íslands Umsóknir um skólavist, næsta skólaár, skulu hafa borist skólanum fyrir 1. júní nk. Nánari uppl. á skrifstofu skólans. Skólastjóri. Stýrimannaskólinn í Reykjavík Endurmenntunarnámskeið ffyrir skipstjórn- armenn. Endurmenntunarnámskeið fyrir starfandi stýrimenn og skipstjóra verður haldið í Stýri- mannaskólanum í Reykjavík vikuna 7.—11. júní, ef næg þátttaka fæst. Eftirfarandi nám verður unnt að bjóða upp á: 1. Sigling i ratsjá-samlikir (Radar Simulator) og ratsjárútsetningar. 2. Skipagerö — dýnamiskur stööugleiki, áreynsla á skipsbol og þilför (structural strains). 3. Ratsjá — bilanaleit. 4 Lóran — kortaskrifari og móttökufæki stjórnaö af samliki. 5. Veðurfræöi — Veöurskeytamóttakari og skipulagning siglingar í sambandi viö veöur (Weather Roufeing). 6. Vaktreglur — (Watch Procedure) — Aögreindar siglingaleiöir. 7. Stórflutningar — skipspappírar (shipping). Þátttökugjald er kr. 1000. Væntanlegir þátt- takendur tilkynni það til Stýrimannaskólans bréflega eða í síma 13194 fyrir 20. maí nk. Þátttakendur eru beðnir að taka fram hvaða 3 greinar þeir óska helst eftir að taka, þar eð ekki verður unnt að taka allar greinar fyrir sama hóp. Skólastjóri. Ættarm.sj. Halldóru Ólafs veitir stúlku styrk til verslunarnáms. Umsóknir sendist Guðm. Ólafs, Tjarnargötu 37 fyrir 15. maí nk. bátar — skip Bátur til sölu Til sölu er mb. Krossanes SU-5. Uppl. gefa Einar Ásgeirsson og Guðmundur lllugason í símum 97-8859 og 97-8860. Útgerðarmenn Óskum eftir humarbátum í viðskipti. Upplýsingar í síma 99-3700. Meitillinn Þorlákshöfn. IHafnarfjörður — Miðbæjarskipulag Samkvæmt 17. gr. skipulagslaga nr. 19/1964 er lýst eftir athugasemdum við tillögu aö nýju deiliskipulagi miðbæjar Hafnarfjarðar. Skipulagstillaga þessi nær til svæðis sem af- markast að vestan af Unnarstíg og Vestur- braut, að norðan og austan af Hellisgötu, Hverfisgötu, Lækjargötu og Brekkugötu og að sunnan af Selvogsgötu, Suöurgötu, Vest- urhamri og hafnarsvæöi. Tillagan ásamt greinargerð liggur frammi á skrifstofu bæjarverkfræðings, Strandgötu 6 frá 5. maí 1982 til 18. júní 1982. Athuga- semdum viö skipulagstillöguna skal skila til bæjarstjóra fyrir 2. júlí 1982 og skuli þær vera skriflegar. Þeir sem ekki gera athuga- semdir innan tilskilins frests, teljast sam- þykkir tillögunni. Hafnarfirði 29. apríl 1982, Bæjarstjórinn i Hafnarfirði, Skipulagsstjóri ríkisins, fundir — mannfagnaöir Aðalfundur Félags Snæfellinga og Hnappdæla veröur haldinn sunnud. 9. maí nk. kl. 17.30 í Félagsheimili Bústaöakirkju. Stjórnin. Félagsmenn BSF-Vinnunnar Framhaldsaöalfundur verður haldinn fimmtu- daginn 6. maí nk. ki. 8.30 í Hamragörðum. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Aðild aö nýju byggingasamvinnufélagi. 3. Önnur mál. Stjórnin. Sölumenn Áríðandi fundur sölumanna verður haldinn að Hagamel 4 í kvöld kl. 20.30 stundvíslega. Rætt verður sérstaklega um prósentu launa- fyrirkomulags. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.