Morgunblaðið - 05.05.1982, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 05.05.1982, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. MAÍ1982 iCjO=?nU' ípá HRÍITURINN 21. MARZ—19.APRIL (>óAnr dagur fyrir þá .sem þurfa a4 vinna í dag. (M1 viAHkifti vel. Of( fenii»i;arnir streyma inn. Kvéldid veróur ró- lejft. m NAUTIÐ m 20. APRlL-20. MAÍ l*aó er mikió um aé vera í fé- lagsmálunum í kringum þig («ættu Jk*ss aó vera ekki skilin út undan. Vinna og skemmtun fara vel saman í dag. TVÍBURARNIR WjJS 21. MAl-20. JÚNl Taktu lífinu meó ró í dag Hafðu samband við fólk sem getur gefið þér gagnleg ráð. Vanræktu ekki heimili þitt og fjölskyldu vegna vinnunnar. jfSáj KRABBINN I 21. JÚNl-22. JÚLl l»að lítur allt miklu betur út í dag. I»ú ert mjög afslappaður og ánægður með lífið. Notfærðu þér sambönd sem þú hefur til þess að komast áfram á frama- brautinni. ^illJÓNIÐ í 7*^23 JÚI.I-22. ÁGÚST Mjog ánægjulegur dagur. Ilvort sem þú ert að fást við viðskipti eða ert heima með fjöLskyldu og vinum ertu mjög ánægður með hvað allt gengur vel. M/KRIN 22. ÁGÚST-22. SEIT (»óður dagur hvað varðar allt sem snýr að heimilinu og fjöl- skyldunni. I»að er ró yfir öllu og það hentar þér vel. I»ú þarft ein- mitt að hvíla þig og slappa af. VOGIN 23. SEPT.-22. OKT. (>óður dagur hjá þér og þínum. Skapið er miklu betra hjá þér, því að vandamál sem hafa verið að angra þig hverfa eins og dögg fyrir sólu. I»eir sem þurfa að vinna í dag eiga einnig mjög góðan dag. DREKINN 23. OKT.-2I. NÓV. (ióður dagur til að kynnast áhrifaríku fólki. I»ú ert fullur af sjálfstrausti og reiðubúinn til að byrja á nýjum verkefnum hve- nær sem er. Vinir þínir eru hjálplegir. m BOGMAÐURINN 22. NÓV.-2I.DES. Kólegur og þægilegur sunnu- dagur. Notaðu tímann til að vinna að ýmsu sem þarfnast lag- færingar á heimilinu. I»ú hefur gott af því að ræða við áhuga- fólk um vandamál þín í kvöld. m STEINGEITIN 22. DES.-19.JAN. óður dagur fyrir þig og fjöl- skyldu þína. Öll ferðalög eru ánægjuleg í dag. I»að er að fær- ast líf í ástamálin. I*eir ein- hleypu kynnu að hitta þann eða þá réttu í mannfagnaði í dag. VATNSBERINN 20. JAN.-18. EEB. I»ú getur notað tímann í dag til að vinna að verkefni sem þér er annt um að Ijuka. I»ú ættir að geta komið hæfileikura þínum á framfæri við áhrifafólk. FISKARNIR M. FEB.-S. MARZ AM-KjaleKUf rt»K»r fyrir fjM- skyMvaa. I*ú getar slappað af mé gatt í faðmi fjök ir. I»ér veitir ek4ú af eftir aHt áiagið mmt :::::::::::::::::: :::::::::::::: DYRAGLENS CONAN VILLIMAÐUR LJÓSKA TOMMI OG JENNI FERDINAND SMÁFÓLK Kangt? O, jæja ... ég hélt aö öll röngu svörin væru upp urin. BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Rúmsins vegna verð ég að gefa mér að þú hafi lesið síð- asta þátt — og munir eftir honum! Við vorum að tala um mjög umdeilt spil úr Reykja- víkurmótinu í sveitakeppni. Nú stendur það í lögunum að hvaða spilari sem er, nema blindur, megi vekja athygli á broti, án tillits til þess hvort hann á leik eða ekki, þ.e. án tillits til þess hvort hann á að segja eða setja spil í/ út. Þess vegna áttu A-V bágt með að skilja hvernig þeir gætu fyrir- gert rétti sínum til leiðrétt- ingar á skor fyrir brot suðurs með því að austur — en ekki vestur, sem átti að segja — kallaði í keppnisstjóra. Þeir áfrýjuðu því úrskurði keppnis- stjóra til dómnefndar. Dómnefndin staðfesti þann úrskurð keppnisstjóra að aust- ur hefði gerst brotlegur með því að kalla keppnisstjóra til á þessu andartaki, og vísaði í því sambandi til 16. greinar bridgelaganna! M.ö.o. hefur dómnefndin litið svo á að með því að kalla á keppnisstjóra áður en vestur hafði sagt, hafi austur hugsanlega gefið vestri einhverja vísbendingu um besta áframhaldið. Þetta merkir raunverulega að dóm- nefndin telji að vestur hafi gerst brotlegur með því að nýta sér einhverjar óheimilar upplýsingar, sem austur á að hafa veitt honum, með því að kalla keppnisstjóra til. En þótt A-V ættu enga leið- réttingu að fá á skor þá taldi dómnefndin að N-S ættu ekki að halda sinni skor vegna brots suðurs. Báðar sveitirnar töpuðu því á spiiinu. Og leik- urinn endaði mjög óvenjulega 11-4! í tilefni af þessum úrskurði keppnisstjóra og dómnefndar skrifaði ég Edgar Kaplan, rit- stjóra The Bridge Worid, og bað hann að segja álit sitt. Svar hans kemur í dálkinum á morgun. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á stórmótinu í Mar del Plata í Argentínu um daginn kom þessi staða upp í skák stórmeistaranna Larsens, Danmörku, sem hafði hvítt og átti leik, og Seirawans, Bandaríkjunum. 20. Rxe6! - fxe6, 21. Bb6 — Dd6, 22. Hadl - Rd5, 23. c4 — Bc6, 24. cxd5 — exd5, 25. Bxd8 — Hxd8, 26. He2 og þar sem svartur hefur nú skipta- mun og peði minna gafst hann stuttu síðar upp.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.