Morgunblaðið - 09.05.1982, Page 22
70
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. MAÍ1982
f KAUPMENN- VERSLUNARSTJÓRAR
AVEXTIK
IKUNNAR
Bananar — Appelsínur Jaffa — Appelsínur Marokko —
Greipaldin — Jaffa sítrónur spánskar — Klementínur
Jaffa — Epli rauö USA — Epli græn — Frönsk epli
Granny Smith — Vínber blá — Vínber græn — Vatns-
melónur — Döölur — Avocado.
EGGERT KRISTJANSSON HF
Sundaíjörðum 4, sími 85300
GLÆSIVAGN A GOÐU VERÐI
Saga íslendinga
1 Norður-Dakota
gefin út ljós-
prentuð á ný
NÝLEGA er bókin „Saga íslendinga
í NorfturJíakota" eftir frú Thorstínu
Jackson komin út, endurútgefin.
Bókin kom fyrst út áriö 1926 og í
inngangi komst Vilhjálmur Stefáns-
son þá meóal annars svo að oröi:
„Að því er mér virðist mun
þetta starf Miss Jackson hafa
mesta þýðingu fyrir sagnfræðinga
og félagsfræðinga, sem í seinni tíð
geta notað það sem hornstein und-
ir almenna frumbyggjasögu
N-Dakota, og sem efni til að
byggja á félagsfræðilegar álykt-
anir í sambandi við frumbyggjalíf.
Rit þetta hefir þá sérstaka þýð-
ingu fyrir okkur Islendinga, en al-
menna þýðingu fyrir sagnfræð-
inga og vísindamenn."
Það er Helgi Vigfússon, sem nú
gefur út Sögu íslendinga í N-Dak-
ota, en frumútgáfan er ljósprent-
uð. Hann segir í ávarpsorðum:
„Tilgangur minn með þessari ljós-
prentuðu útgáfu var sá eingöngu,
að gefa nútíðar-Islendingum, sér-
staklega hinni upprennandi kyn-
slóð, kost á að sjá sem gleggsta
mynd af íslendingum í Dakota í
Bandaríkjunum, sem eru sérstak-
lega áhugasamir um frændrækni
og þjóðrækni."
ÁKROSSGÖTUM
Erlndí dr. Curts Nicollns
og dr. Gylfa Þ. Glslasonar
á aóalfundi Verzlunarráðs íslands 1982.
Verzlunarráðið
gefur út ritið
„Á krossgötum“
VERZLUNARRÁÐ íslands hefur
gefið út ritið „Á krossgötum". í
því er erindi dr. Curts Nicolin og
dr. Gylfa Þ. Gíslasonar á aðalfund
Verzlunarráðs íslands 1982.
Nýtt vegakort
frá Landmæl-
ingum Islands
LANDMÆLINGAR íslands hafa
gefið út nýtt vegakort af íslandi og
er því um þessar mundir dreift um
landið. Á kortinu er að finna ýmsar
gagnlegar upplýsingar þeim sem aka
um landið og eru vegir með bundnu
slitlagi t.d. sérstaklega merktir.
Þá er á kortinu listi yfir þá
þjónustu sem fáanleg er í hinum
ýmsu kaupstöðum og þorpum
landsins, svo sem hótel, veitinga-
hús, golfvöllur, sundstaður og
heilsugæsla o.fl. Sýnd eru á sér-
kortum nokkur atriði um jarð-
fræði og veðurfar, merkt eru inn á
kortið byggðasöfn, útsýnisstaðir,
bensínafgreiðslur og viðgerðar-
þjónusta, fjarskiptastöðvar,
orkuver og verksmiðjur, sæluhús,
neyðarskýli og veitingastaðir, svo
dæmi séu tekin. Einnig eru gefin
dæmi um nokkrar vegalengdir um
landið.