Morgunblaðið - 09.05.1982, Page 30

Morgunblaðið - 09.05.1982, Page 30
78 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. MAÍ1982 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Kaupfélag Árnesinga Starfsfólk óskast til Kaupfélags Árnesinga, Þorlákshöfn. Upplýsingar hjá verslunarstjóra sími 99-3666. Skrifstofustarf Bókaforlag óskar aö ráöa nú þegar starfs- kraft til almennra skrifstofustarfa. Æskilegt að viökomandi hafi sæmilega enskukunnáttu og reynslu í vélritun. Þær sem áhuga heföu, vinsaml. sendi upplýsingar, sem tilgreina starfsreynslu, nú þegar til afgr. Mbl. merkt: „Bókaforlag — 3274.“ ^ Afgreiðslustörf Viljum ráöa stúlkur til afgreiöslustarfa í nokkrum af matvöruverslunum okkar. Framtíöarstörf. Allar nánari upplýsingar veitir starfsmanna- stjóri á skrifstofu félagsins aö Skúlagötu 20. Sláturfélag Suðurlands, starfsmannahald. Skrifstofustarf Starfskraftur óskast í hálft starf (eftir hádegi) frá 1. júní nk. Reynsla í vélritun og almennum skrifstofustörfum nauösynleg. Æskilegur ald- ur 30—45 ára. Laun samkvæmt kjarasamn- ingum opinberra starfsmanna. Umsóknir sendist Morgunblaðinu fyrir 17. mai nk. merkt: „B — 3276“. Byggingafræðing- ur, tæknifræðingur eða arkitekt óskast á litla arkitektúr- og verkfræöistofu. Þarf aö vera áhugasamur og geta unniö sjálfstætt aö gerö vinnuteikninga. Þeir sem áhuga hafa leggi nöfn sín og síma- númer inn á afgreiðslu Morgunblaösins merkt: „Sem fyrst“. /Hafcjsshf Skrifstofustarf Óskum aö ráða í eftirfarandi störf: Tölvuskráningu Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Starfsmannahald Starfiö felst m.a. í launaútreikningi, bónus- skráningu og aðstoö viö starfsmannahald. Verzlunarskóla- eöa stúdentsmenntun æski- leg. Eingöngu er um að ræöa framtíöarstörf. Umsóknareyðublöð liggja frammi í Álafoss- verzluninni, Vesturgötu 2 og á skrifstofunni í Mosfellssveit. Nánari uppl. hjá starfsmannahaldi í síma 66300. Álafoss hf., Mosfellssveit. ||1 Starf ^7 tæknifræðings hjá byggingafulltrúanum í Kópavogi er laust til umsóknar. Uppl. um starfið og launakjör veitir undir- ritaður. Umsóknum skal skila til byggingafulltrúans í Kópavogi, Fannborg 2, fyrir 22. maí n.k. Byggingafulltrúinn í Kópavogi. Skrifstofumaður Orkustofnun óskar eftir aö ráöa skrifstofu- mann til vélritunar og annarra skrifstofu- starfa, frá 1. júní nk. Góö vélritunar- og enskukunnátta nauðsyn- leg. Umsóknir sendist starfsmannastjóra fyrir 16. maí nk. Orkustofnun, Grensásvegi 9, 108 Reykjavík, sími 83600. Útkeyrsla og lagerstarf Mann vantar til útkeyrslu og lagerstarfa. Framtíðarvinna. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Kristján Ó. Skagfjörð hf„ Hólmsgötu 4, Örfirisey. Óskum aö ráöa: sölumann Viö leitum aö röskum manni meö fágaöa framkomu og reynslu í sölustörfum, sem starfað getur sjálfstætt, og hafiö störf sem fyrst. Haldgóð verslunarskóla eða sambæri- leg menntun ásamt góöri enskukunnáttu nauðsynleg. Starfiö er fólgið í sölu á skrifstofutækjum ásamt fjölbreyttum heildsöluvörum innan og utan skrifstofu. Viö bjóöum mjög góöa starfsaðstöðu og framtíöarstarf fyrir réttan mann. Farið verður meö allar umsóknir sem trúnaö- armál. Frekari uppl. veittar á staönum, ekki í síma. Magnús Kjartan hf„ heildverslun, Ármúla 22, Reykjavík. Lektorsstaða í íslensku Laus er til umsóknar lektorsstaöa í íslensku viö háskólann í Uppsölum í Svíþjóð. Staðan veitist frá 1. ágúst 1982 til þriggja ára. Kennsluskylda lektorsins er nú sem stendur 396 tímar á ári og ber honum þá jafnframt að sinna kennslu viö Stokkhólmsháskóla. Líkur eru nú til þess að kennsluskyldan veröi innan tíöar færö niður í ca. 220 tíma á ári, en á móti komi þá rannsóknarskylda. Byrjunarlaun eru nú 8.450 sænskar krónur á mánuöi. Umsækjendur skulu hafa lokið cand. mag. prófi í íslensku frá Háskóla íslands eöa skyldu prófi. Umsóknarfrestur um stööuna er til 1. júlí 1982 og skulu umsóknir, er m.a. greini frá aldri, menntun og ritstörfum umsækjenda sem og fyrri störfum, hafa borist deildarfor- seta heimspekideildar Háskóla íslands fyrir þann tíma. Kjörbuð i Kopavogi leitar aö matsveini eða manni vönum matar- gerö. Athyglin beinist aö manni sem vill starfa sjálfstætt, aö ýmsum þeim störfum sem falla til í ört vaxandi verslun. Við setjum fjölhæfnina á oddinn, og bjóðum góöum manni gott kaup og góöa vinnuaðstöðu. Umsóknir skilist til augl.deildar Mbl. fyrir 16. maí nk. merkt: „K — 3277“. Skrifstofustarf Félagasamtök óska aö ráöa starfsmann, karl eöa konu, til skrifstofustarfa sem fyrst. Starf- iö er aöallega fólgiö í spjaldskrárvinnu, af- greiöslu og vélritun. Góö starfsaöstaöa og góö laun fyrir hæfan og áhugasaman starfsmann. Þeir, sem hug hafa á starfi þessu, sendi upp- lýsingar í lokuöu bréfi til afgreiðslu Morgun- blaösins fyrir 13. þ.m. merkt: „Áhugasamur — 3358“. Húsasmiðir Vantar 4—5 smiöi viö byggingu fjölbýlishús í miöbæ Reykjavíkur og iðnaðarhúsnæöi í Árbæ. Einnig vantar okkur verkstjóra sem gæti haft umsjón meö framkvæmdum. I% OSKAR & BRAGISF BYGGINGAFÉLAG sími 85022. Háleitisbraut 58—60. Heimasími 32328. Framreiðslumenn óskast Uppl. á staönum mánudag frá kl. 3—5. STAÐUR HINNA VANDLATU Hafnarfjörður Starfsmaöur óskast á umboðsskrifstofu mína í Hafnarfirði. Starfiö, sem er fjölbreytt, felst m.a. í ýmsum skrifstofustörfum, sölu á tryggingum, bók- haldi, innheimtu, afgreiöslu o.fl. Skriflegar umsóknir meö uppl. um aldur, menntun og fyrri störf, sendist fyrir 22. maí. Ekki er um sumarstarf aö ræða Jón F. Arndal, Strandgötu 45, Hafnarfirði. Lögfræðingar Lítil félagasamtök á viöskiptasviöinu óska eftir starfsmanni. Lögfræöiréttindi eru áskilin, en í starfinu fel- ast lögfræöistörf, lítilsháttar bókhald og um- sjón meö bréfaskriftum, innlendum og er- lendum. Önnur störf tengd þessu kunna aö bætast viö. Hér er um aukastarf aö ræða, sem ekki krefst mikillar vinnu aö öllu jöfnu. Vel kemur til greina aö lögfræðiskrifstofa tæki starfiö aö sér. Þeir sem óska frekari upplýsinga skrifi aug- lýsingadeild Morgunblaösins fyrir 20. þ.m. merkt: „ABC — 3003“. Meö fyrirspurnir veröur fariö sem trúnaöarmál.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.