Morgunblaðið - 09.05.1982, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 09.05.1982, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. MAÍ1982 79 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Verkamenn Viljum ráöa nokkra röska verkamenn til starfa strax. Framtíðarstarf. Allar nánari upplýsingar veitir starfsmanna- stjóri á skrifstofu félagsins aö Skúlagötu 20. Sláturfélag Suðurlands, starfsmannahald. Vélaafgreiðsla Óskum eftir aö ráöa lagtækan mann til starfa viö vélaafgreiðslu og standsetningu á búvél- um. Nánari upplýsingar hjá stérfsmannastjóra. SAMBAND fSL. SAMVHWUFÉIAGA STARFSMANNAHALD Bókhald — Uppgjör Fjárhald — Eignaumsýsla Ráöningarþjónusta óskar eftir aö ráöa: fjármálastjóra fyrir stórt iðnfyrirtæki á Noröurlandi. Við leit- um aö manni meö menntun og reynslu, sem gæti jafnframt leyst framkvæmdastjóra af. Mjög góð laun í boöi fyrir réttan mann. BÓKHALDSTÆKNI HE LAUGAVEGUR 18 — 101 REYKJAVÍK — sími 18614. RÁÐNINGARÞJÓNUSTA Úlfar Steindórsson. Húsgagnasmíði Viljum ráöa húsgagnasmið til starfa í verk- smiöju okkar. Upplýsingar á staðnum og í síma 83399. Þjónustustarf Viljum ráða starfsmann til aö annast kaffi- stofu og þrif í verksmiðju okkar. Upplýsingar á staðnum og í síma 83399. HÚSGflGílRVÉRKSmiÐJfl KRisTjnns SIGGEIRSSOflflR HE LÁGMULA 7, REYKJAVÍK, SÍMAR 83399,83950 Tölvufræðsla Stjórnunarfélags íslands óskar eftir leiöbeinendum til aö kenna á nýj- um námskeiðum um tölvur, sem haldin verða næsta vetur. Leitað er eftir fólki meö góða alhliða þekk- ingu á tölvum og/ eöa sérþekkingu innan ákveöinna greina tölvufræða. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 82930. SUÓRNUNARFÉLAG IStANDS SÍOUMÚLA 23 105 REYKJAVÍK SfMI 82930 Atvinnurekendur hjá atvinnumiölun námsmanna eru skrásettir nemendur úr öllum framhaldsskólum lands- ins. Fjölhæfir starfskraftar á öllum aldri. Atvinnumiðlun námsmanna, Stúdentaheimilinu v/Hringbraut. Sími 15959. Opið alla virka daga frá kl. 9—17. Skrifstofu- starf Starfskraftur óskast til almennra skrifstofu- starfa (m.a. erlendar bréfaskriftir) hálfan dag- inn eftir hádegi. Um framtíöarstarf er að ræða. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf leggist inn á augld. Mbl. fyrir 11. maí nk. merkt: „H — 3359“. Nemar í bókband Vélritun Stórt innflutningsfyrirtæki óskar eftir að ráöa starfskraft til vélritunarstarfa. Umsóknir er greini frá aldri, menntun og fyrri störfum, sendist augl.deild Mbl. fyrir 11. maí nk. merkt: „Framtíðarstraf — 3273“. Flugfiskur — Flateyri Óskum eftir aö ráöa mann vanan trefjaplasti. Flugfiskur, Flateyri. Simar 94-7710 og heimasími 94-7610. Setjarar Prentsmiðjan Oddi hf. vill ráöa umbrots- menn, helzt vana pappírsumbroti. Upplýsingar hjá verkstjóra. Prentsmiöjan Oddi hf., Höfðabakka 7, sími 83366. Prentsmiðjan Oddi hf. leitar aö ungum mönnum á námssamning í bókbandi. Mikil vinna og góöir framtíðarmöguleikar. Hafiö samband við verkstjóra. Prentsmiðjan oddi hf. Höfðabakka 7, sími 83366. fBorgarspítalinn Sjúkraliðar Stöður sjúkraliða viö hjúkrunardeild spítal- ans á Hvítabandi viö Skólavöröustíg eru lausar til umsóknar nú þegar. Nánari upplýsingar eru veittar í skrifstofu hjúkrunarforstjóra, sími 81200. Reykjavík, 7. maí 1982. Borgarspítalinn. Járnamenn Viljum ráða vana járnamenn til starfa nú þeg- ar, viö framkvæmdir okkar á Eiðsgranda. Mötuneyti á staðnum. Uppl. hjá verkstjórum í vinnuskálum í Skelja- granda. Stjórn verkamannabústaða í Reykjavík. Viljum ráða mann vanan rafsuðu í framleiðslustörf. Uppl. á staðnum. BLIKKVER Skeljabrekku 4. Kennarar Sérkennara vantar að grunnskóla Húsavíkur. Uppl. veita skólastjórar í síma 96-41307 eða 96-41344, heima 96-41123 eða 96-41166. Tvo kennara vantar aö Gagnfræðaskóla Húsavíkur. Aðalkennslugreinar: Raungreinar og samfélagsgreinar. Uppl. veitir skólastjóri í síma 96-41344, heima 96-41166. Mjög góö vinnuaöstaða. Skólanefnd Húsavíkur. Starfskraftur óskast nú þegar fyrir ört vaxandi þjónustu- fyrirtæki í Reykjavík. Um er að ræða sjálf- stætt og fjölbreytt starf með góðum framtíð- armöguleikum. Góð vélritunar- og tungumálakúnnátta nauð- synleg ásamt reynslu í almennum skrifstofu- störfum og launaumsjón. Verzlunarskóla- og hliðstæð menntun æskileg. Ritara með góða þýskukunnáttu vantar á skrá, til tímabundinna starfa. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstof- unni. Lidsauki hf. m Hverfisgötu 16A - 101 Reykjavik - Simi 13535 RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Landspítalinn AÐSTOÐARLÆKNAR óskast við lyflækn- ingadeild í eins árs stöður, sem veitast frá 1. júlí (2) og frá 1. september (1). Umsóknir er greini frá menntun og fyrri störf- um sendist Skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 9. júní nk. Upplýsingar veita yfirlæknar deildarinnar í síma 29000. FÉLAGSRÁÐGJAFI óskast til afleysinga í 10 mánuði frá og með 1. júlí við geðdeild Barna- spítala Hringsins. Umsóknir er greini frá menntun og fyrri störf- um sendist Skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 8. júní nk. Upplýsingar veitir yfirfélagsráðgjafi í síma 84611. HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast í „recov ery“ til sumarafleysinga. Vinnutími 9—17 og 9—15. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 29000. IÐJUÞJÁLFI óskast við öldrunarlækninga- deild frá 1. ágúst nk. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri ríkisspítalanna í síma 29000-220. HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast á nætur- vaktir og til afleysinga á Öldrunarlækninga- deild. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 29000. Ríkisspitalarnir, Reykjavík 9. mai 1982.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.