Morgunblaðið - 09.05.1982, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. MAÍ1982
81
raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar
Málun
Tilboð óskast í utanhússmálun sambýlis-
hússins Lundarbrekku 10, Kópavogi.
Upplýsingar hjá Reyni Þorleifssyni, sími
45727.
Útboð
Tilboð óskast í viðgerð í stíflu og lagningu
aðveituæðar fyrir Vatnsveitu Súðavíkur-
hrepps. Útboðsgögn fást á skrifstofu Súöa-
víkurhrepps og verkfræðistofu Sigurðar Thor-
oddsen, Fjarðarstræti 11 ísafirði, gegn 500
kr. skilatryggingu.
Tilboðum skal skilað til Verkfræðistofu Sig-
urðar Thoroddsen ísafirði merkt: Vatnsveita í
Súðavík tilboð, og skulu þau hafa borist
verkfræðistofunni eigi síðar en föstudaginn
21. maí kl. 15, og verða þau þá opnuð þar í
viðurvist þeirra bjóðenda er viðstaddir verða.
Sveitarstjórinn i Súðavík.
fá!
Utboð
Tilboð óskast í 6. áfanga lofthitalögn —
íþróttahúss við Skálaheiði.
Útboðsgögn eru afhent á Tæknideild Kópa-
vogs, Fannborg 2, gegn 1500 kr. skilatrygg-
ingu.
Tilboðum skal skila á sama stað fyrir kl.
11.30 þriðjudaginn 25. maí og verða þá
opnuð aö viðstöddum bjóðendum.
Bæjarverkfræðingur.
Heilsugæslustöð
í Keflavík
Tilboð óskast í að steypa upp og fullganga
frá gluggum og þaki í viöbyggingu við sjúkra-
húsiö í Keflavík. Húsiö er 726 m2.
Verkinu skal að fullu lokið 15. des. ’82. Út-
boðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri
gegn 1.500 kr. skilatryggingu. Tilboð verða
opnuð á sama stað þriðjudaginn 25. maí
1982, kl. 11.30.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGAH.TUNl 7 SIM! 26844
íþróttahús á Laugarvatni
Tilboö óskast í byggingu íþróttahúss fyrir
íþróttakennaraskóla íslands. Steypa skal upp
húsið og fullganga frá gluggum og þaki. Auk
þess skal gera veg og bílastæði.
Húsið er um 1560 m2. Gröftur er um 14.500
m3 og fyllingar um 13.200 m3. Verkinu skal að
fullu lokið 1. október 1982.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri
gegn 1.500 kr. skilatryggingu. Tilboð verða
opnuð á sama stað miövikudaginn 26. maí
1982, kl. 11.00.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006
Útboð
Vörumarkaðurinn hf. óskar eftir tilboðum í að
byggja kjallara og vörumóttöku verzlunar-
húss við Eiðstorg 11, Seltjarnarnesi. Grunn-
flötur er um 1600 fm. Verkinu skal lokið 1.
október 1982. Útboðsgagna má vitja gegn
1000 kr. skilatryggingu hjá undirrituðum, þar
sem tilboð veröa opnuð 21. maí 1982 kl.
11.00.
ARKrTBCTASTOFAN SF
ORMAR P0R CUÐMUNOSSON
0RN01FUR HALL ARKITEICTAR FAl
Borgartúni 17, sími 26833.
Útboð
Rafmagnsverktakar Keflavíkur hf., óska hér
meö eftir tilboðum í að steypa upp og full-
gera að utan, iðnaðarhúsn. að Iðavöllum 3,
Keflavík. Byggingin er tvílyft og er saman-
lagður gólfflötur 2474 fm, en rúmmál 7793
rúmmetrar. Búið er að steypa neöstu gólf-
plötu. Utboðsgögn eru til afhendingar á
teiknistofunni, gegn 1000 kr. skilatryggingu.
Tilboð veröa opnuö á sama stað, föstudag-
inn 21. maí 1982, kl. 17.00 e.h.
Teiknistofa Steingríms Th. Þorleifssonar,
Ármúla 5, 4. hæð. Reykjavík.
Tilboð óskast
í utanhússmálningu á fjölbýlishúsinu nr. 4 við
Þverbrekku í Kópavogi.
Nánari upplýsingar gefur Snæbjörn Hall-
dórsson í íbúð 804 (sími 43948) og Kristinn
Möller íbúð 702, á kvöldin.
Stjórn húsfélagsins.
Tilboð — hellulögn
Tilboð óskast í lagfæringu og hellulögn (að
hluta) lóðar Maríubakka 2—16. Upplýsingar
gefur Sveinn í síma 71801.
!í!
TjSp Utboð
Tilboð óskast í smíði miðstöðvarofna fyrir
íþróttahús við Skálaheiði og barnaheimilið
við Efstahjalla.
Útboðsgögn eru afhent á Tæknideild Kópa-
vogs, Fannborg 2, gegn 200 kr. skilatrygg-
ingu.
Tilboðum skal skila fyrir kl. 11.00 mánud. 17.
maí nk. og verða þá opnuð að viðstöddum
bjóðendum.
Bæjarverkfræðingur.
Útboð
Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í
eftirfarandi:
RARIK-82004: Rafbúnaður fyrir aðveitustöð
Suðurlínu við Hóla. Opnunardagur þriðju-
dagur 29. júní 1982 kl. 14.00.
Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagns-
veitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykja-
vík, fyrir opnunartíma, og veröa þau opnuð
að viöstöddum þeim bjóöendum er þess
óska.
Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Raf-
magnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105
Reykjavík frá og með mánudegi 10. maí 1982
og kosta kr. 50 hvert eintak.
7. maí 1982,
Rafmagnsveitur ríkisins.
Tilboð óskast
í hjólaskóflu MF 55, 2,2 rúmmetra skóflu,
einnig útbúin í snjómokstur með ýtutönn og
hliðarvæng. Einnig óskast tilboð í mulnings-
vélar, samanstendur af Powerscreen og 2
brjótum.
Uppl. eru í síma 96-71845.
Málarar
Tilboð óskast í málningarvinnu og sprungu-
viðgerðir á húseigninni Breiðvangi 32, í Hafn-
arfirði. Tilboöin leggist inn á afgreiðslu Mbl.
fyrir 15. maí, merkt: „Breiðvangur — 3357“.
Útboð
Tilboð óskast í byggingu 1. áfanga verk-
smiöjuhúss fyrir efnaverksmiðjuna Sjöfn á
Akureyri.
Útboösgögn verða afhent á verkfræðistofu
Sigurðar Thoroddsen, Glerárgötu 36, frá 10.
maí, gegn 5 þúsund króna skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað mánudag-
inn 24. maí kl. 11.00.
Útboö '
Stjórn verkamannabústaða á Patreksfirði
óskar eftir tilboðum í byggingu átta íbúða í
tveggja hæöa raðhúsi. Áætlað er að hefja
framkvæmdir 15. júní 1982 og að þeim sé
lokið 15. júlí 1984.
Útboðsgögn verða afhent gegn skilatrygg-
ingu á Teiknistofunni Röðli, Armúla 36, 3. h.,
frá og með miðvikudeginum 12. maí.
Útboðsgögn veröa einnig afhent á skrifstofu
Patrekshrepps, Aðalstræti 63, Patreksfirði, á
sama tíma.
Tilboð verða opnuð samtímis á sömu stöðum
miövikudaginn 26. maí ’82 kl. 17.00.
Útboð
Flugmálastjórn ríkisins óskar eftir tilboðum í
uppsteypu á flugstöövarbyggingu á Húsavík-
urflugvelli, útboðsverk 2.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Tækni-
þjónustunnar sf., Húsavík og Verkfræðistofu
Gunnars Torfasonar, Ármúla 26, Reykjavík,
gegn 500 kr. skilatryggingu.
Tilboð skulu hafa borist Tækniþjónustunni
sf., Garðarsbraut 12, Húsavík, eigi síðar en
þriðjudaginn 25. maí nk. kl. 11.00.
Fyrir hönd Flugmálastjórnar,
Tækniþjónustan sf.
Tilboð óskast í
neðangreindar bifreiðir
skemmdar eftir
umferðaróhöpp:
Volkswagen Golf 1982.
Peugeot 504 station, diesel árg. 1981.
Ford Escort árg. 1977.
Lancer árg. 1974.
Mustang MK 2, árg. 1969.
Toyota Carina árg. 1971.
Trabant árg. 1980.
Bifreiðirnar verða til sýnis að Dugguvogi
9—11, Kænuvogsmegin á mánudag.
Tilboðum sé skilað eigi síðar en þriðjudaginn
11. þ.m.
Sjóvátryggingarfélag Islands hf.
Sími 82500.