Morgunblaðið - 09.05.1982, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 09.05.1982, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. MAÍ1982 83 radauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar húsnæöi óskast mmm Húseigendur Kópavogi Skipatæki hf. Síöumúla 2, óskar eftir 3ja til 4ra herb. íbúö fyrir starfsmann sinn. Vinsamlega hringið í síma 84388. Kvöld- og helgarsími 29002. Óákum eftir aö taka á leigu 50—60 ferm. skrifstofuhúsnæði í eða sem næst miöbænum. Þarf ekki aö vera fullfrágengiö. Upplýsingar í síma 78593 í dag eftir klukkan 18 og næstu kvöld eftir klukkan 20. íbúðareigendur athugið Hjúkrunardeildarstjóri óskar eftir að taka á leigu 3ja—4ra herb. íbúð í 4—6 mánuði, vegna endurnýjunar á eigin húsnæöi. Uppl. hjá íslensku Markaösversluninni hf., símar 25977 og 25972. Einnig á sunnudag. 3ja til 4ra herb. íbúð óskast strax. Algjörri reglusemi heitiö, greiðsla eftir samkomulagi. fyrirfram eöa mánaöarlega. Vinsamlegast hafið samband viö Regínu í s. 27006 eöa 13303. Læknir með fjögurra manna fjölskyldu, sem flytur heim í ágúst nk. óskar eftir íbúöarhúsnæöi til leigu. Uppl. í síma 27396 eftir kl. 7 á kvöldin. Heildverzlun óskar aö taka á leigu húsnæði fyrir starfsemi sína. Þarf að vera ca. 100 fm skrifstofuhús- næöi og ca. 400 fm lagerhúsnæöi á sama staö. Tilboð sendist augl.deild Mbl. merkt: „ /E — 6051“. Iðnaðarhúsnæði óskast Til kaups óskast 150—200 fm iðnaðarhús- næöi á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Æskileg lofthæð aö minnsta kosti 3 metrar. Góöar innkeyrsludyr, skilyrði má vera kjallari og þarf ekki aö vera fullgerður. Frekari upplýsingar gefur Ragnar J. Ragn- arsson í síma 42600. Islenzka flugsögufélagió. Óskast á leigu Höfum verið beönir aö útvega 4ra—6 herb. íbúð eöa sérhæö í Reykjavík. Raöhús eöa einbýlishús kemur einnig til greina. Húsafell FASTEIGNASALA Langholtsvegi 115 ( Bæjarleiöahúsinu) simi 8 ÍO 66 Aóalstemn Pétursson Bergur Guónason hd> Ibúð óskast Óskum eftir tveggja til þriggja herbergja íbúð sem allra fyrst fyrir einn af starfsmönnum okkar. Bræöurnir Ormsson hf., Lágmúla 9, sími 38820. Fjölbrautaskólinn Breiðholti Innritun í Fjölbrautaskólann í Breiöholti fer fram í Miðbæjarskólanum í Reykjavík dagana 1. og 2. júní næstkomandi kl. 9.00—18.00, svo og í húsakynnum skólans viö Austurberg dagana 3. og 4. júní á sama tíma. Umsóknir um skólann skulu aö öðru leyti hafa borist skrifstofu stofnunarinnar fyrlivf. júní. Þeir sem senda umsóknir síöar, geta ekki vænst skólavistar. Fjölbrautaskólinn í Breiðholti býöur fram nám á sjö námssviðum og eru nokkrar námsbrautir á hverju náms- sviöi. Sviö og brautir eru sem hér segir: Almennt bóknámssviö (menntaskólasvið): Þar má velja milli sex námsbrauta sem eru: Eölisfræöibraut, félagsfræöibraut, náttúru- fræðibraut, tónlistarbraut, tungumálabraut og tæknibraut. Heilbrigðissviö: Tvær brautir eru fyrir ný- nema: Heilsugæslubraut (til sjúkraliðarétt- inda) og hjúkrunarbraut, en hin síðari býður upp á aðfaranám að hjúkrunarskóla. Hússtjórnarsvið: Tvær brautir veröa starf- ræktar: Matvælabraut I, er býður fram aö- faranám aö Hótel- og veitingaskóla íslands og Matvælabraut II, er veitir réttindi til starfa á mötuneytum sjúkrastofnana. Listasvið: Þar er um tvær brautir að ræöa: Myndlistarbraut, bæði grunnnám og fram- haldsnám, svo og handmenntabraut er veitir undirbúning fyrir Kennaraháskóla íslands. Tæknisvið (lönfræöslusvið): Iðnfræðslu- brautir Fjölbrautaskólans í Breiöholti eru þrjár: Málmiðnabraut, rafiönabraut og tré- iðnabraut. Boöiö er fram eins árs grunnnám, tveggja ára undirbúningsmenntun aö tækni- námi og þriggja ára braut aö tæknifræöi- námi. Þá er veitt menntun til sveinsprófs í fjórum iöngreinum: Húsasmíði, rafvirkjun, rennismíöi og vélvirkjun. Loks geta nemend- ur einnig tekið stúdentspróf á þessum náms- brautum sem og öllum 7 námssviðum skól- ans. Hugsanlegt er, aö boðiö verði fram nám á sjávarútvegsbraut á tæknisviöi næsta haust ef nægilega margir nemendur sækja um þá námsbraut. Uppeldissvið: Á uppeldissviöi eru þrjár námsbrautir í boði: Fóstur- og þroskaþjálfa- braut, íþrótta- og félagsbraut og loks menntabraut, er einkum tekur miö af þörfum þeirra er hyggja á háskólanám til undirbún- ings kennslustörfum, félagslegri þjónustu og sálfræði. Viðskíptasvið: Boönar eru fram fjórar námsbrautir: Samskipta- og málabraut, skrifstofu- og stjórnunarbraut, verslunar- og sölufræðabraut og loks læknaritarabraut. Af þrem fyrrnefndum brautum er hægt aö taka almennt verslunarpróf eftir tveggja ára nám. Á þriðja námsári gefst nemendum tækifæri til aö Ijúka sérhæfðu verslunarprófi í tölvu- fræöi, markaðsfræöum og sölufræöum. Læknaritarabraut lýkur meö stúdentsprófi og á hiö sama viö um allar brautir viöskipta- sviös. Nánari upplýsingar um Fjölbrautaskólann í Breiðholti má fá á skrifstofu skólans aö Aust- urbergi 5, sími 75600. Er þar hægt aö fá bæklinga um skólann, svo og Námsvísi F.B. Skólameistari. Röntgentæknaskóli íslands Auglýsing um inntöku nýrra nemenda Stjórn Röntgentæknaskóla íslands hefur ákveðið að nýr hópur nemenda skuli tekinn í skólann á næsta hausti. Röntgentæknanámiö er 2'A ár bóklegt og verklegt, og fer fram viö sjúkrahúsin í Reykjavík, en forskóli í hjúkrunargreinum á vegum Sjúkraliöaskóla islands. Áskiliö er, aö nemandi hafi lokiö grunnskóla- námi, og hiö minnsta tveggja ára fjölbrautar- eöa menntaskólanámi á raungreinasviðum. Stúdentspróf ganga fyrir. Nánari upplýsingar um skólann veita Þórunn Guömundsdóttir, röntgentæknir, sími 73320. kl. 13—15 alla virka daga og Anna Birna Ólafsdóttir, röntgentæknir, sími 34059, kl. 10—12. Umsóknarfrestur er til 10. júní og skulu um- sóknir sendar til skólastjóra Röntgentækna- skólans, Röntgendeild Borgarspítalans 108 Reykjavík. Skólastjórn. Stýrimannaskólinn í Reykjavík Endurmenntunarnámskeið fyrir skipstjórn- armenn. Endurmenntunarnámskeið fyrir starfandi stýrimenn og skipstjóra veröur haldið í Stýri- mannaskólanum í Reykjavík vikuna 7.—11. júní, ef næg þátttaka fæst. Eftirfarandi nám verður unnt aö bjóöa upp á: 1. Sigling í ratsjá-samlíkir (Radar Simulator) og ratsjárútsetningar. 2. Skipagerö — dýnamískur stööugleiki, áreynsla á skipsbol og þilför (structural strains).- 3. Ratsjá — bilanaleit. 4. Lóran — kortaskrifari og móttökutæki stjórnaö af samlíki. 5. Veðurfræöi — Veðurskeytamóttakari og skipulagning siglingar í sambandi við veð- ur (Weather Routeing). 6. Vaktreglur — (Watch Procedure) — Aö- greindar siglingaleiðir. 7. Stórflutningar — skipspappírar (shipp- ing). Þátttökugjald er kr. 1000. Væntanlegir þátt- takendur tilkynni það til Stýrimannaskólans bréflega eða í síma 13194 fyrir 20. maí nk. Þátttakendur eru beönir aö taka fram hvaða 3 greinar þeir óska helst eftir aö taka, þar eð ekki verður unnt að taka allar greinar fyrir sama hóp. Skólastjóri. Volvo 244 GL árg. 1982. Rauðbrúnn, sanseraöur, upphækkaöur, út- varp meö segulbandi og 4 hátölurum. Ekinn rúmlega 7000 km. Bein sala. Negld vetrar- dekk á felgum geta fylgt gegn greiöslu. Til sýnis og sölu á bílasölu Guðfinns, Armúla 7. Bíll til sölu erlendis Audi Avant 100 L árg. 1978—1979. Selst fyrir ísl. peninga. Bíllinn er staðsettur í Lux- embourg. Mjög vandaður og góöur bíll meö útvarpi og segulbandi. Uppl. í síma 24491.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.