Morgunblaðið - 20.05.1982, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 20.05.1982, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. MAÍ1982 59 Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins á Höfn í Hornafirði FRAMBOÐSLISm SjálfstcAis- Waage, 5. Jón Sveinsson, 6. Anna flokksins við sveitarstjórnarkosn- E. Marteinsdóttir, 7. Ingibjörg ingarnar á Höfn í Hornafirði, er Guðmundsdóttir, 8. Jón Skeggi skipaður eftirtöldum: Ragnarsson, 9. Jón Helgason, 10. Bragi Ársaelsson, 11. Einar 1. Unnsteinn Guðmundsson, 2. Karlsson, 12. Guðný Egilsdóttir, Eiríkur Jónsson, 3. Aðalheiður 13. Ólafur B. Þorbjörnsson og 14. Aðalsteinsdóttir, 4. Ingólfur Árni Stefánsson. Unnsteinn Gudmundsson Eiriltur Jónsson Aðaiheióur Aðalsteinsdótiir Ingólfur Waage Jón Sveinsson Anna E. Marteinsdóttir Ingibjörg Guðmundsdóttir Jón Skeggi Ragnarsson Jón Helgason Einar Karlsson Guðný Egilsdóttir Bragi Ársælsson Ólafur B. Þorbjörnsson Árni Stefánsson Hátíð aldraðra í Bústaðakirkju NÚ í nokkur ár hefur þess verið sérstaklega minnzt á uppstign- ingardag, að aldraAir hafa eignazt góAan hlut í starfí BústaAasafnaAar. Nú verAur þetta liAur í hátíAahöldum íslenzku þjóðkirkjunnar vegna aldr- aðra. Messað verður að venju kl. 14 og mun Ingibjörg Marteinsdóttir syngja einsöng. Eftir messuna verður gengið í safnaðarsali, þar sem komið hefur verið fyrir mun- um þeim, sem aldraðir hafa unnið í vetur undir leiðsögn frú Magda- lenu Sigurþórsdóttur og aðstoð- arkvenna hennar úr Kvenfélagi Bústaðasóknar. Þá kemur Árnes- ingakórinn í Reykjavík í heimsókn og syngur fyrir gesti, en boðið verður til veizlu í nafni safnaðar- ráðsins og sóknamefndar. For- maður safnaðarráðsins, frú Ás- laug Gísladóttir, flytur ávarp. FrétUtilkynning Fullkomid öryggi fyrír þá sem þú elsKar Tire$tone hjólbardar hjálpa þér ad vernda þína Firestone S-211 radial-hjólbarðar upp- fylla ströngustu kröfur sem gerðar eru. Þeir eru sérstaklega hannaðir til aksturs á malarvegum. Þeir grípa mjög vel við erfiðar aðstæður og aukastórlega öryggi þitt og þinna í umferðinni. firestone S-211 Fullkomiö öryggi - alls staðar EINKAUMBOD m m JOFUR HF Nýbýlavegi 2 - Kópavogi - Simi 42600 * Þú ættir að fá þér ON-UNE tölvukerfi frá Rekstrartækni í fyrirtækið til að bæta reksturinn. Þú leigir eða kaupir svokölluð jaðartæki, sem em tölvuskermur og prentari og ert svo í sambandi við full- komnustu tölvu hjá þeim. Er fyrirtækið ekki of lítið fyrir slíkt? Það virðast ekki vera nein takmörk, breidd- in er svo mikil. En tölvutæknin þróast svo ört, borgar sig ekki að bíða og sjá hvað kemur næst? Þú getur beðið endalaust Þróunin á næstu ámm verður í móðurtölvunni, sem jaðartækin taka svo við. En upplýsingamar, getur ekki einhver annar komist í þær? Öiyggiskerfið er það fullkomið að ekkert lekur út, þö að fleiri en eitt fyrirtæki séu á sömu símalínu - það er pottþétt. Svo em það þessi prógrömm eða forrit. Staðnar maður ekki bara í því fyrsta sem maður fær? Nokkur þróun? Þeir em með þraut- reynd íslensk forrit og það sem meira er. Þeir em stöðugt að endurbæta þau. Og þú færð sko að fylgjast með. Svo er allt viðhald bæði á tækjum og fólki fyrsta flokks. En við erum svo langt í burtu frá þeim - og skrefatalningin komin á símann. Fjarlægðin skiptir ekki máli. Skrefa- talningin er algeriega utan við þessar hnur. Heyrðu, ég var að heyra það að þeir hjá Rekstrartækni væm með fýrstu IBM System 38 tölvuna hér á landi - og þá einu. Það sýnir hvað þeir fylgjast vel með. Það er rétt að koma sér í samband við þá... i rekstrartækni sf. Tækniþekking og tölvuþjónusta. SiOumúli 37. 105 Reykjavik, sími 85311 Hafnargötu 37A, 230 Keflavík, sími 92-1277 J |fej|F=o VANTAR ÞIG VINNU (nj VANTAR ÞIG FÓLK % 1 Þl AIGLYSIR l M AI.LT 1 LAM) ÞEGAR Þl Al'G- | | I.YSIR 1 MORGL'NBLAÐIM |

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.