Morgunblaðið - 20.05.1982, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 20.05.1982, Blaðsíða 22
70 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. MAÍ1982 iUjo=?nu- ípá HRÚTURINN 21. MARZ-19.APRIL Þú getur leyft þér aó Uka þad rólega í dag. Nú skaltu snúa at- byglinni aó einkalífinu. Þú mátt alls ekki vanrækja aóila sem þér er mjög kær. NAUTIÐ U*a 20. APRfL-20. MAl Þaó er ekki mikió ura aó vera í dag. Þú getur unnió á þeim hraóa sem þér líkar best. Not- aóu seinnihlutann til aó leysa vandamál sem komió hafa upp í einkalífinu. :::: ::::: -.....................................- ......................................................................... i ::::::::::::::::::::::::: DYRAGLENS U m I d TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÚNÍ dag skaltu Ijúka verkefnum sem þú hefur átt ókláruó lengi. Þetta er ekki rétti tíminn til (járfestinga. Ef þú feró á mannamót í kvöld gætirðu lent í samræóum vió einhvern sem þér hundleióist. KRABBINN <.9í 2I.JÚNI—22. JÍILÍ Þaó er auóvelt fyrir þig aó láta þér leióast. Þú skalt alls ekki fara út í þaó í dag aÓ skipta um vinnu eóa eiga einhver mikil- væg vióskipti. ^riUÓNIÐ JÚLl-22. ÁGÚST Skipuleggóu daginn vel, þaó er ekkert til aó tefja fyrir þér. Nú er tækifæri til aó rifja upp hluti sem þú ert farinn aó ryóga í eins og tungumál sem þú hefur ein- hverntíma lært. MÆRIN 23. ÁGÚST- 22. SEPT. I>ú Tærð að taka allar mikilvæg- ar íkvarðanir upp á eigin spýtur i dag. Nú er rétti tíminn til að la og breyta á heimilinu. Eldri ettingjar kunna vel ai meU þig í dag. I VOGIN I 23. SEPT.-22. OKT. Þú séró öll vandamál í nýju Ijósi og átt auóveldara meó aó greióa úr þeim. Þú átt mjög gott meó aó vinna meó öórum. Segóu öór- um frá hinum bráósnjöllu hugmyndum þínum. DREKINN [ 23.0KT.-21.NÓV. Góóur en ekki sérlega merki- legur dagur. Öll vinna gengur mjög vel. Þú getur stórbætt sambandió vió yfírmann þinn. Þig langar til aó taka þátt í ein- hverjum íþróttum i kvöld. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-2I. DES. Þú ert eitthvaó daufur í dálkinn í dag. Sem betur fer þarftu ekki aó taka neinar mikilvægar ákvaróanir. Sinntu aóeins venjubundnum störfum sem ekki reyna of mikió á þig. m | STEINGEITIN ______22. DES.-19. JAN. Rólejtur dajrur og þér etti að ganga vel með vorhreingern- ingarnar. Haltu tomból-j eða gefðu ííUekum gamalt dót sem þtí notar aldrei. Félagi þinn eða maki er ekki í skapi til að hjálpa þér. sst VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Þú f*-rð að vera í friði við störf þín i dag. Nú ferðu gott tekferi til að endurmeta stöðu þína og skipuleggja framtiðina. Ættingj- ar eru skemmtilegir en hafa lít- inn áhuga á því sem þú tekur þér fyrir hendur i frítímanum. í FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Pað skeður ekkert merkilegt i dag. Þú skalt ekki revna að hrinda neinum áetlunum 1 framkvemd i dag. Einbeittu þér að þvi að spara. Allt sem þarfn- ast einbeitingar er gott að gera í dag. ::::::::::::: : * CONAN VILLIMAÐUR pOLONAR L'AVARPUR REKUR SÖÖU a -J<3 p'AB1 Öí/L L/DAF ----- p/?eST.UAA y/JCJKS OG sáC JofiÖNfvU ,' HENDUR sZfi k/vi p£!M, p'A f-e UÚN &/ ■ k y/ZB/ BVLL GA SAUTJÁ/U A&A ■ ,rÉG PFAÐ/ST v £<K/ OM þv/t? þö//?A/n/sr /fAVA í FÓR//AR- VKVN/ " fFAÐlR-- ÞÚ KTLAI? EKKI í K4UN06 Ut/ZUAO 6STA Þe/m mus, e;i? Þae> ? á/C> /eey/jvz 'é6 AO 6l e/MA e/ði /WÍþJUM / ' , /JOKKUfí AR LJÓSKA ALLT í LA&\,t>AGOft ÉtS HlTTI þ«3 l' 0ÆNUM , y. 15 io OOTT.I 5VO Nú pARF EkrKI AO STAkiPA OG giPA í HÁLFA tCLUKKU- STUNP , & FI MT' NÚ þARF ÚG j EKKI AP KOAAA -------^ |3ANÖAP FyRR ) FERDINAND SMÁFÓLK TMEY 5AV YOVK 6RANPFATHER WA5 A H0TEL IN PARI5... IS THAT TRUE ? . AS50LUTELY.1 UIHAT A 6REAT LIFE HE LEP... L0N6 LINES 0F TAXIS PULLIN6 UP IN FRONT... © 1W2 Unlted Featurs Syndicata, Inc U)HAT 001 6ET75CH00L BUSE5, RAINCOATS ANP RUBBER Þeir segja afa þinn hafa verið Hárréít! Og hvílíkt líf ... Hefðarfrúr ... Uppáklæddir Og hvað fæ ég? Skólabíla, gistihús í París. Er það rétt? Ijtngar raðir leigublla fyrir herramenn ... regnkápur og gúmmístígvél! ' framan húsið ... BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Tvöföld kastþröng er í rauninni ekkert annað en einföld kastþröng á báða and- staeðingana. Sagnhafi á hót- anir í þremur litum og þarf hvor mótspilarinn um sig að passa upp á tvo liti; einn sér- staklega, en annan sameig- inlega. Það eru til mörg af- brigði af tvöfaldri kastþröng, en um flest þeirra gildir að þvingunarspilið er í fjórða litnum, þ.e.a.s. það er frítt spil í lit sem hvorugur and- stæðinganna á spil í. En það er til undantekning frá þess- ari reglu: Norður sÁ2 h D5 t — I - Vestur sK4 h K3 t — I - Austur sD6 h - t KD 1 - Suður 8 3 h Á t ÁG I - Sagnhafi spilar hjartaás, sem þvingar austur til að kasta spaða. Þá kemur tígul- ás og þjarmar að vestri í há- litnum. Hér gerist þvingunin í áföngum, þ.e. fyrst er austur þvingaður og síðan vestur. Tvöföld kastþröng er oft með þessu móti, þó að algengara sé að báðir lendi samtímis í kastþröng. Þessi tegund af tvöfaldri kastþröng heitir á ensku re- ciprocal squeeze, eða gagnvirk þröng. Ástæðan til þeirrar nafngiftar er sú að það mætti eins byrja á því að taka tígul- ásinn og þrengja að vestri. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Þetta hróksendatafl kom upp í skák a-þýzka stórmeist- arans Knaak, sem hafði hvítt og átti leik, og Tékkans Med- una á alþjóðlegu móti í Trnava í Tékkóslóvakíu í fyrra. Sem sjá má hefur hvít- ur tvö peð yfir í hróksenda- tafli og því miklar vinnings- líkur. En hver er fljótvirk- asta leiðin? 47. Hd8! og svartur gafst upp, því að hvíta g-peðið verður ekki hindrað í því að verða að drottningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.