Morgunblaðið - 20.05.1982, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 20.05.1982, Blaðsíða 24
72 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. MAÍ1982 LAWN-BOY gardslAttuvélin Þaö er leikur einn að slá með LAWN-BOY garösláttu vélinni, enda hefur allt verið gert til að auðvelda þér verkið. Rafeindakveikja. sem tryggir örugga gang- setningu. Grassafnari, svo ekki þarf að^raka. 3,5 hö, sjálfsmurð tví- gengisvél, tryggir lág- marks viðhald. Hljóðlát. Slær út fyrir kanta og alveg upp að veggjum. Auðveld hæðarstilling. Ryðfrí. Fyrirferðalitil, létt og meðfærileg. VELDU GARÐSLÁTTUVÉL, SEM GERIR MEIR EN AÐ DUGA. Alíil.VSIV.A- SIMINN KK: 22480 SVIFFLUGFÉLAG ÍSLANDS Námskeið í svifflugi hefst í lok maí. Innritanir og upplýsingar í sima 74288. Föstudagshádegi: Gkesileg Kl. 12.30 -13.00 á morgun aö Hótel Loftleiöum. íslenskur Heimilisiðnaður og Ftammagerðin sýna helstu nýjungar í bráðfallegum ullar-og skinnavörum í Blómasal hótelsins. Módelsamtökin sýna. ‘P Hótel Loftleiðir bjóða um leið upp á gómsæta rétti af hinu sívinsæla Víkingaskipi með köldu borði og völdum heitum réttum. Verið velkomin, HÓTEL LOFTLEIÐIR Kosningahátíö B-listans Ölafur Guömundur í Reykjavík veröur haldin aó Hótel Sögu fimmtudaginn 20. maí (uppstigningardag) og hefst kl. 20.30. • Ólafur Jóhannesson utanríkisráóherra og þingmaöur Reykvíkinga ávarpar hátíðagesti. Dagskráin að öóru leyti: • Auóur Þórhallsdóttir flytur stutt ávarp. • Karlakór Reykjavíkur syngur undir stjórn Snæbjargar Snæbjörnsdóttur vió undirleik Guórúnar A. Kristinsdóttur. • Sveinn Grétar Jónsson flytur stutt ávarp. • Tískusýning á vegum Karon, samtaka sýningarfólks. Unga sýningarfólkiö, sem sló í gegn á glæsilegu fjölskylduhátíöinni á Broadway, sýnir tískufatnaöinn frá Torginu. • Jósteinn Kristjánsson flytur stutt ávarp. • Ragnar og Bessi, brandarakarlarnir frábæru, koma og skemmta. • Sigrún Magnúsdóttir flytur ávarp. • Lúðrasveit verkalýösins leikur í upphafi hátíóarinnar. • Gerður Steinþórsdóttir flytur stutt ávarp. • Kristján Benediktsson flytur stutt ávarp. • Hátíöinni stjórnar Guömundur G. Þórarinsson. • Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar leikur fyrir dansi. • Vió eigum samleió.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.