Morgunblaðið - 20.05.1982, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 20.05.1982, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. MAÍ1982 71 fclk í fréttum Stefanie Powers Robert Wagner kysair Ifkkistu konu sinnar. Hart-hjónin + Leikkonan Stefanie Powers hef- ur látiö hafa eftir sér aö þaö hafi hjálpaö sér ákaflega í sorg sinni og einnig Robert Wagner sameigin- legur styrkur sem þau hjúin fundu í leik sínum sem hin eilíflega ham- ingjusömu Hart-hjón, en sá sjón- varpsþáttur hefur meöal annars verið sýndur í íslensku sjónvarpi. Ef menn rekur ekki lengur til þess minni, þá er sjálfsagt aö rifja þaö upp aö Robert Wagner misstl konu sína, leikkonuna Natalle Wood, sviplega á síöasta ári, og um sama bil lést ástmaöur Stefanie Powers, leikarinn kunni, William Holden, sem íslenska sjónvarpiö hefur sýnt um nær hverja helgi síöustu mán- uöi í kvikmyndum. Message rafmqgns- ritvélar Litla Message 860 ST rafmagnsritvélin eralvöru ritvél. Letur- borðið er fullkomið með dálkastilli. Vélin er stöðug og traust, en tekur þó sáralítið pláss. Message 990CR er eins byggð og 860 ST vélin en hefur leið- réttingarborða að auki. Message 860 ST eða 990 CR er tilvalin ritvél fyrir minni fyrir- tæki, í skólann eða á heimilið. Verðið er ótrúlega hagstætt. Hverfisgötu 33 — Sfmi 20560 — Pósthólf 377 Reykjavik ____________________ ÓSA commcnmpeasy Við opnun Combi Camp tjaldvagnsins þá lýkst upp nýr möguleiki til feröalaga. Combi Camp er sérstak- lega sérhæfður fyrir íslenzka staöhætti bæði fyrir lélega vegi og kalda veðráttu. Hann er því bæði hlýr og traustur. Einnig er gott geymslurými fyrir allan viðlegubúnaö 5—8 manna fjölskyldu. Verð frá 30.710. til afgr. strax. Benco Bolholti 4, sími 21945. DR&SFERS Komdu fyrir kl. 10.00, myndirnar tilbúnar kl. 17.00. Framköllun samdægurs er ný þjónusta sem þú færö aöeins hjá okkur. Komdu í einhverja afgreiösluna milli kl. 8.30 og 10.00 aö morgni, og náöu í tilbúnar litmyndir kl. 17.00—18.00 síö- degis. Aö sjálfsögöu kemur hraöinn ekki niður á gæöunum. Viö reynum betur. Hafnarstræti 17, Suðurlandsbraut 20 og hjá Magasín, Auðbrekku 44—46, Kópavogi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.