Morgunblaðið - 03.06.1982, Síða 15

Morgunblaðið - 03.06.1982, Síða 15
 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. JÚNÍ1982 15 f \ feti framar CITROÉN - GSA Pallas Þaö er staöreynd aö frönsku Citroén-verksmiðjurnar hafa rutt brautina meö tækninýjungar í bílaiönaöinum. Allt frá árinu 1934 hafa allir Citroén-bílar veriö meö framhjóladrifi, sem aörir bílaframleiðendur eru nú fyrst aö koma meö. Áriö 1955 kom Citroén fyrst meö hina óviöjafnanlegu vökvafjöðrun, sem leysti af hólmi fjaörir og dempara. Citroén er eini bíllinn sem býöur uppá þessa stórkostlegu fullkomnun í fjöörunarútbúnaöi. Viö vitum líka aö þetta er traust og stendur fyrir sínu og þess vegna bjóöum viö á vökvafjööruninni 2ja ára ábyrgð Auk þess sem vökvakerfiö býöur upp á dúnmjúka fjöörun, má velja um 3 hæðastillingar, sem er óborganlegt í snjó og annarri ófærö. Þá er öryggi í akstri slíkt, aö þó hvellspringi á miklum hraöa, er þaö hættulaust, enda má keyra CITROÉN^ GSA Pallas á 3 hjólum. CITROÉNA GSA Pallas fæst nú aftur í öllum litum til afgreiöslu strax. Veröiö er ótrúlega hagstætt, eöa aöeins kr. 132.000.- og þar aö auki hagkvæmir greiösluskilmálar. Í9en9' 29/5) Globusa Komið - Reynsluakið - Sannfærist Lagmula 5, simi 81555. CITROEN*

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.