Morgunblaðið - 13.06.1982, Síða 13

Morgunblaðið - 13.06.1982, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. JÚNÍ 1982 61 Byggingarhappdrætti SATT 1982 Ágæti lesandi Við vitum að þú gerir þér grein fyrir hvað lifandi tónlistarflutningur er þýðingarmikill þáttur í menningarlífi okkar. SATT (Samband alþýðutónskálda og tónlistarmanna) hefur það að markmiði að efla lifandi tónlistarflutning og bæta stöðu íslenzkra tónlistarmanna á sem flestum sviðum. Þvi' höfum við fest kaup á húseign undir starfsemi okkar. Allur ágóði byggingarhappdrættisins rennur ti! kaupa og standsetningar húsnæðisins. Happdrættismiðarnir verða til sölu í helztu hljómplötuverzlunum landsins og víðar, auk þess sem tónlistarmenn munu bjóða þá til sölu á tónleikum og dansleikjum sem framundan eru. Dreifingu annast Gallery Lækjartorg, s-15310. Þeir sem nú þegar hafa sýnt hug sinn í verki með því að kaupa miða — sérstakar þakkir. SATT P.S. Því fyrr sem þú kaupir miða þvf hraðar miðar okkur að settu marki. 1. Renault 9 kr. 135.000,- 2. Fiat Panda kr. 95.000,' 3» Kenwood og AR hljómtækjasam- stæöa kr. 46.000,- 8.—27. Úttekt í Gallery Lækjartorg Úttekt í hljóðfæraverzl. Rín & ------ " Tónkvísl aö upph. kr. 20.000,- ii. Kenwood feröatæki ásamt tösku kr. 19.500,- - / ■ Kenwood hljómtækjasett í bílinn kr. 19.500,- Verð miða kr. 45,- kr. 40.000,- og Skífunni — íslenzkar hljómplöt- ur aö upph. kr. 1.000,- kr. 20.000,- Verðmæti vinninga alls kr. 375. Renault 9 Fiat Panda DREGIÐ 13. OKT. 1982 Geymið miðann UPPLAG MIÐA 50.000 Ath. Vinningar verða aðeins afhentir við fram- vísun happdrættismiðans. Póstsendum Hverjum miöa fylgir frítt barmmerki meö númeri miðans, en til eru 7 mismunandi geröir merkja. Viljiröu kaupa miöa þá merkiröu viö þá tegund merkis sem þú óskar eftir — setur x í tilheyrandi reit. Fyllir út nafn, heimilisfang o.s.frv. og sendir ásamt hjálagöri upp- hæð en hver miöi kostar kr. 45. Viö sendum þér svo miöann(ana) um hæl, þér aö kostnaöarlausu. Einnig geturöu hringt í s-15310 og pantað miöa í póstkröfu. Þökkum veittan stuöning. SATT »ATJ- ^ 'SL IMi '4W / __ mío 4058 Q© Vinsamlegast sendiö undirrituöum miöa| meö merki merkt x Nafn ..................... Heimili ................... Sími ... Staöur .............. Póatnr. * (0 < lækiartorg 3 Sími 15310 Hafnarstræti 22. EFLUM LIFANDI TC NLIST - SATT

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.