Morgunblaðið - 13.06.1982, Síða 22
70
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. JÚNÍ 1982
3PÁ
DYRAGLENS
HRÚTURINN
il 21. MARZ-19.APRIL
Kólegur en ánægjuíegur dagur
l»ú ert feginn aó það er ekkert
til aó reka á eftir |nr þessa
stundina. Láttu ekki ímyndun
araflió hlaupa meó þig í gönur.
m
NAUTIÐ
20. APRÍL-20. MAl
l'ú átt auóvelt meó aó fá fólk til
samvinnu vió þig í dag. Nú er
tækifærió til aó byrja breytingar
sem þig langar til aó gera
heimilinu.
h
TVÍBURARNIR
21. MAl—20. JÚNÍ
l»aó er undir þér sjálfum komió
hversu vel hlutirnir ganga í dag.
I»ú þarft ekkert aó fara eftir því
sem aórir segja. I»ú hefur því
ííóóan tíma til aó sinna áhuga
málunum.
KRABBINN
21.JÚNI—22. JÚLl
l»etta er rólejjur dagur og þaó
þýóir lítió aó ætla aó reka á eftir
hlutunum. Kinbeittu þér aó
lestri og fræóslu. Hristu upp
gráu sellunum.
^ílUÓNIÐ
!Ti|Í23. JÚLl-22. ÁGÚST
£
(■óóur dagur til aó sinna störf-
um í garóinum eóa í geymsl-
unni. I»ú hefur meiri tíma fyrir
sjálfan þig núna. Tómstundir
eins og teikning og tónlist veita
þér mikla ánægju.
MÆRIN
. ÁGÚST-22. SEPT.
I»ú getur eytt megninu af degin-
um í einrúmi og þaó hentar þér
mjög vel. I»ú átt mjög gott meó
aó einbeita þér. Alls kyns skrif-
finnska hentar því vel í dag.
fcjk\ VOGIN
W/t^d 23.SEPT.-22.OKT.
Mjög gagnlegur dagur ef þú get-
ur drifió þig upp úr deyfóinni.
I»ú átt mikió af óloknum verk-
efnum sem upplagt er aó Ijúka
vió í dag.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
I»ú getur eytt meiri tíma í
persónuleg málefni án þess aó
þaó komi nióur á vinnunni.
Láttu þér ekki leióast og geróu
áætlanir fyrir framtíóina.
m
BOGMAÐURINN
22. NÓV.-21. DES.
1‘ú skall ekki bvrja á neinum
nýjum verkefnum sem við koma
vióskiptum. Haltu þig vió bréfa-
skriftir og bókhald. Taktu þaó
rólega í kvöld.
m
STEINGEITIN
22.DES.-19. JAN.
Kóle«ur dagur, það er ekkert
sem rekur þi|> áfram. I*ú fjer*
helri stuánine i þá átl art spara.
\ inir eru mjög skemmtile|>ir en
ekki er eins víst aö hugmyndir
þeirra um skemmtun höföi til
þín.
ͧfjjjÍ VATNSBERINN
~;Sf 20. JAN.-18.FEB.
I»etta er rólegur dagur og lítió
annaó en skyldustörfin sem
þarf aó Ijúka á vinnustaó.
Komdu málum þínum í betra
horf og gakktu frá því sem er
hálfkláraó.
Sf FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
l»essi rólegi dagur er tilvalinn til
aó eiga vió verkefni sem þú get-
ur gert einn. I»ú færó gesti sem
hafa komió um langan veg til aó
heimsækja þig. !*eir reynast
mjög hjálplegir.
EKKl SÉ R.-
LP6A F£UMl£6UR-
óiSAseírcie.
HS
II"'.- ■1*. ( MUNCH'’) Mohch1/ t MONCH:I
l*i. " ft"
NEi' fMVLeóAR
PANMSÓKMIR
FgEMSTU vi S-
/mdamamk/a
HAfa SANM-
AF> ÞA&-1 1
[HA1 BQ SKAL SANN/ÁJ
TOMMI OG JENNI
LJÓSKA
HANN HEUPUK pVÍ FgAM AP
HANN HAFl HÆggA kAUf" BN t
JA,EN HANN HEFUl?
HÆRRA KAUP EN |?Ú y
PAGUK. . (StíPAK FRáTTlR
OG SL/EMAf?
SMÁFÓLK
UIELL, PARTNER, UJE'RE
DOIN' 6REAT 50 FAR!
MERE, MAVE ANOTHER
CH0C0LATE CHIP COOKIE
Jæja, félagi, okkur gengur FáOu þér aðra súkkulaði- Við munum bursta þessa Ég f* mér köku upp á það!
allt í haginn! köku. gæja ...
BRIDGE
Umsjón: Guðm. Péll
Arnarson
Það er alltaf saga til næsta
bæjar þegar slemma er sögð og
unnin þar sem þrjá ása vantar.
Oft er það svo með slík spil að
vörnin getur tekið tvo slagi ef
réttur ás kemur út. En það kem-
ur líka fyrir að slíkar slemmur
eru óhnekkjandi. Kristján Þ.
Blöndal, Sauðárkróki, sendi
þættinum þetta spil, sem kom
fyrir í rúbertubridge nýlega:
Norður
s K52
h KD109765
t —
I DG9
Vestur Austur
s 4 s D73
h 432 h ÁG8
t Á10952 t 8764
1 7652 Suður s ÁG10986 1Á103
h - t KDG3 IK84
N-S komust einhvern veginn
í 6 spaða, sem austur gat ekki
stillt sig um að dobla. Vestur
reyndi tígulásinn, og eftir það
var bara handavinna að koma
spilinu heim, segir Kristján.
Ekki er ég nú alveg sam-
mála því. Það koma tvær leiðir
til greina: (1) fara í trompið og
stóla á að finna drottninguna;
(2) trompsvína hjartakóngi,
kasta laufum niður í tígulaðal-
inn, trompa tvö lauf og fleygja
einu niður í hjarta. Ég er ekki
viss um hvor leiðin er betri en
sjálfur hefði ég valið þá fyrri.
Ég þakka Kristjáni fyrir
sendinguna og vil nota tæki-
færið til að hvetja lesendur til
að senda þættinum skemmti-
leg spil sem þeir kunna að
lauma á.
SKÁK
Umsjón: Margeir Pétursson
Á sterku alþjóðamóti í
Vrsac í Júgóslavíu síðasta
haust kom þessi staða upp í
skák tékkneska stórmeistar-
ans Ftacniks og hins öfluga
alþjóðameistara Daniel
Camporas, sem hafði svart og
átti leik.
21. — Re3-fl, 22. fx«3 — Ixe3,
23. 14 (Ef strax 23. Del þá
Rxf3!, 24. Dxh4 - Rxh4 mát!l
— Bxf4, 24. Del — Bg3, 25.
Dxe3 — Bf2 og hvítur gafst
upp, því að engin leið er út úr
mátnetinu.