Morgunblaðið - 13.06.1982, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 13.06.1982, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. JÚNÍ 1982 (4. mánuður) Sýnd kl. S. Exterminator Spennandi ný amerísk mynd um unglinga sem lenda f alls konar klandri við lögreglu og ræningja. Aöalhlutverk: Patrick Wayne, Pricilla Barnes og Anthony | James Bönnuð innan 12 ira. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Allt í lagi vinur (Halleluja Amigo) , m SPENCER Cð .,^-7- 1 'iíf ■lík'€. t« t,l Jfaffefuia ST0RSTE HUM0R-WESTERN | SiOEN TRINtTY. fawér Sérstaklega skemmtileg og spennandi Western-grínmynd meö Trinity-bolanum Bud Spencer sem er í essinu sfnu f þessari mynd. Aöahlutverk: Bud Spencer, Jack Palance. Sýnd kl. 3. 5, 7 og 9. Morðhelgi (Death Weekend) Sýnd kl. 3, 5, 7 og 11.20. Being There r\ B(d UIM ni 7flonn Sími 78900 Eldribekkingar Sýnd kl. 11. Allar moð fal. loKta. | fSeniors) aacstwmmm Stúdentarnir vllja ekkl útskrif- | ast úr skólanum og vilja ekkl fara út í hringiöu lifsins og nenna ekki aö vinna, heldur | stofna félgasskap sem nefnist Kynfræösla og hin frjálsa skólastúlka. Aóalhlutverk: Priscilla Barnes, Jeffrey Byron og Gary Imhoff. Sýnd kl. 4. 5. 7, 9 og 11. Texas Detour SWSNVW<Ktíll0P«O(UM- vua a»í? TO «T Listahátíð í Reykjavík 5. til 20. júní 1982 DAGSKRÁ Sunnudagur 13. júní Kl. 15.00 Háskólabió Tónleikar Kammersveit Listahátíöar, skipuö ungu íslensku tónlistarfólki, leikur undir stjórn Guömundar Emilsson- ar Kl. 21.00 Gamla Bió African Sanctus Passíukórinn á Akureyri Mánudagur 14. júní Kl. 20.00 Þjóöleikhúsiö Forseti lýðveldisins Rajatabla-leikhúsiö frá Venezuela Leikstjóri Carlos Giménez Fyrri sýning. Kl. 20.30. Laugardalshöll Tónleikar Sinfóníuhljómsveit islands Stjórnandi David Measham Einleikari Ivo Pogorelich Rossini: forleikur Chopin: Píanókonsert nr. 2 í F- moll. Joseph Haydn: Sinfónía nr. 44 i E-moll. Francis Poulenc: Dá- dýrasvíta Klúbbur Listahátíöar í Félagsstofnun stúdenta við Hringbraut Matur frá kl. 18:00. Opið til kl. 01:00. Sunnudagur: Rajatabla — Suður- Mánudagur: amerísk tónlist. Tríó Jónasar Þóris. Miöasala í Gimli viö Lækjargötu. Opin alla daga frá kl. 14.00—19.30. uSahátUar 29055 Dagskrá Listahátíöar fæst í Gimli Vist á stúdentagörðum Umsóknir um vist á stúdentagöröunum Gamla Garði, Nýja Garöi, svo og Hjónagörðum fyrir veturinn 1982—1983 skulu berast skrifstofu Félagsstofnunar stúdenta á þar til gerðum eyöublöðum fyrir 25. júní nk. Á Gamla Garði og Nýja Garöi eru samtals 100 her- bergi og á Hjónagöröum 54 íbúðir. Umsóknareyðublöð fást afhent á skrifstofu FS í stúd- entaheimilinu v/Hringbraut, Reykjavík, sími 16482. Pósthólf 21. Gömlu dansarnir Hljómsveit Jóns Sigurössonar ásamt söngkonunni Kristbjörgu Löve í kvöld kl. 21—01. Diskótekið Dísa stjórnar danstónlistinni í hléum. Komið snemma til aö tryggja ykkur borð á góðum stað. Við minnum á hótelherbergin fyrir borgargesti utan af landi. Veitingasalan opin allan daginn. Staður gömlu dansanna á sunnudagskvöldum. Hótel Borg, sími 11440. Alltaf eitthvaö gott á prjónunum KÍNVERSKA VEITINGAHUSID LAUGAVEGI 22 SIMJI3628 KYNNIST EIGINIANDI! í sumar bjóöum við upp á eftirfarandi feröi 6 daga ferð: Um Borgarfjörð — Land- mannalaugar — Eldgjá — Jökullóniö á Breiðamerkur- sandi — Þórsmörk. Verð 2.520. 12 daga hálendisferð: Norður Sprengisandur — suð- ur Kjölur ásamt gönguferöum. Verð 5.040. 13 daga ferö: Um Suðurland — Austfirði — suður Sprengisand. Verð 5.460. 13 daga ferö: Snæfellsnes — Norðurland — suður Sprengisand. Verð 5460. Á síöastliönu sumri feröuöust yfir 200 íslendingar í feröum okkar. Seljum flugfarmiöa um allan heim. ÚLFAR JACOBSEN Ferðaskrifstofa PÓSTHÓLF 886-121R. AUSTURSTRÆTI 9 101 REYKJAVÍK SÍMI: 1 3491 & 1 3499 ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? %~y hl AI GLYSIR l M AU.T LAND ÞEGAR Þl AIGLYSIR I MORGl NBLADINl

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.