Morgunblaðið - 13.06.1982, Page 31

Morgunblaðið - 13.06.1982, Page 31
79 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. JÚNÍ 1982 Bifreiðaverkstæði Til sölu er bifreiöaverkstæöi í Kópavogi í fullum gangi. Verkstæöiö er í 300 fm húsnæöi. Uppl. gefur Þorsteinn Júlíusson hrl. Garöastræti 6, sími 14045. KARATEFÉLAG REYKJAVÍKUR Innritun í byrjendanámskeiö hefst mánudaginn 14. júní frá kl. 19.00 til 21.00. Innritað verður á skrifstofu félagsins Ármúla 36, eöa í síma 35025. Aldur frá 12 ára. Karate er spennandi og skemmtileg íþrótt, afbragös líkamsrækt og fullkomnasta sjálfsvörn sem völ er á. Aðalkennari félagsins er 2. dan í japönsku Goju-Ryu Karate DO. félagiö er meölimur í: íþróttabandalagi Reykajvíkur, Nordisk Goju-Kai Karate DO, All Japan Karate DO Fedecation og World Union Karate Organisation (Wuko). Waðera6bnnu"£ wernigsPorumV° ^f-nn rvern^',u"Tn ýting á eWsnevt' °9 murningsoHu rningum- síni og Karisson r bók sem borgsr sig _ ÍIKIN '9156 16 Suw ÖÐRUM TIL FYRIRMYNDAR Kjörinn bíll ársins í hinu virta japanska bílablaði „Motor Magazine”. 46 sérfræðingar frá 16 þjóð- löndum stóðu að valinu. Þeirra samdóma álit var að Opel Ascona hefði allt það til að bera sem einn bíl getur prýtt: Frábæra aksturseiginleika og gott innanrými jafnt fyrir fólk sem farangur. Ascona væri þægilegur og öryggisbúnaður allur fyrsta flokks. Ennfremur væri Ascona aflmikill en jafn- framt sparneytinn svo af bæri. Síðast en ekki síst væri verð Ascona vel samkeppnisfært. Vekur Opel áhuga þinn? Reiðubúinn í reynsluakstur? Hringdu og pantaðu tíma. VÉLADEILD Ármúla 3 <& 38900 ÖCTAVO 09.06

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.