Morgunblaðið - 06.07.1982, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚLÍ1982
í DAG er þriðjudagur 6.
júlí, sem er 187. dagur árs-
ins 1982. Árdegisflóö í
Reykjavík kl. 06.31 og síö-
degisflóð kl. 18.50. Sólar-
upprás í Reykjavík kl.
03.15 og sól.arlag kl. 23.48.
Sólin er í hádegisstaö í
Reykjavík kl. 13.32 og
tunglið í suöri kl. 01.20.
(Almanak Háskólans.)
Látum oss ganga til
bústaðar Guðs, falla
fram á fótskör hans.
(Sálm. 130, 7.)
KROSSGATA
6 7 »
i Ui
"íi
13 H
lb Ih
I.AKKl l: — 1 fjormikið, 5 reið, 6
eld.sueði. 9 sef», 10 ósamstæðir, II
rómv. ula, 12 málmur, 13 svari, 15
trylla, 17 penin£urinn.
IXH»RÉTT: — I eið, 2 Ula, 3 iðki, 4
sprengiefni, 7 holsknifan, 8 synjun,
12 hlífi, 14 haf, 16 ending.
LAIISN SÍÐUSTU KROSSGÁTtl:
I.ARKTT: — 1 hjóm, 5 lása, 6 íræg,
7 en, 8 ósinn, 11 dæ, 12 ann, 14 urtu,
16 rafUr.
lAHIRÍ.T l: — | hofmóóur, 2 ólæti,
3 máu, 4 magn, 7 enn, 9 særa, 10
naut, 13 nýr, 15 TF.
FRÁ HÖFNINNI
Á sunnudaginn komu „Fellin“
Arnarfell og Skaftafell til
Reykjavíkurhafnar að utan.
Þá fór Askja í strandferð og
Vela kom úr strandferð. Lokið
var útlosun olíuskips og fór
það út aftur. í gærmorgun
komu tveir togarar af veiðum
og lönduðu báðir: Viðey og Jón
Baldvinsson. Þá kom rússn-
eskt skemmtiferðaskip og fór
aftur í gærkvöldi. Það heitir
Kazrkhstan. Leiguskipið Fia
Sandverd kom frá útlöndum.
Að utan var von á í gærkvöldi
Skaftá og Álafossi. Togarinn
Karlsefni var og væntanlegur
inn síðdegis í gær af veiðum,
til löndunar. Þá kom græn-
lenskur togari, sem er á salt-
fiskveiðum, Saarullik og tók
hér salt og olíu. I dag, þriðju-
dag, er hafrannsóknarskipið
Bjami Sæmundsson væntan-
legur úr leiðangri.
FRETTIR
Hiti breytist lítið, sagði Veð-
urstofan í gærmorgun, í spár-
innganginum. í fyrrinótt hafði
hilinn farið niður í þrjú stig, þar
sem kaldast var á landinu,
austur á Kambanesi. Vestur í
Búðardal var 4ra stiga hiti og
hér í Keykjavík 9 stig um nótt-
ina. Þar sem mest rigndi mæld-
ist næturúrkoman 12 millim. og
var það austur á Kagurhóls-
mýri.
Laxarækt. I nýlegu
Lögbirtingablaði er tilk. í
„Hlutafélagaskrá", um stofn-
un hlutafélagsin Fljót í Haga-
neshreppi í Skagafjarðar-
sýslu. — „Tilgangur félagsins
er laxarækt og hafbeit á laxi
á vatnasvæði Flókadalsár t
Haganeshreppi. Hlutafé fé-
lagsins er kr. 1.000.000. Fram-
kvæmdastjóri Fljóts hf. er
Teilur Arnlaugsson, Æsufelli 2
hér í Rvík. — Stjórnarfor-
maður er Guðmundur H.
Jónsson, Engihjalla í Kópa-
vogi.
Vei vargfuglinum! heitir stutt
grein í júníhefti búnaðar-
blaðsins Frey, eftir Þorvald
Björnsson, fulltrúa veiðistjóra.
Vekur hann þar athygli á því
tjóni sem vargfuglinn, þ.e.a.s.
svartbakur, silamávur, silf-
urmávur og hrafn valda.
Greinarhöf. bendir á að hægt
sé að halda þessum fugla-
stofnum í skefjum eða í lág-
marki. Og hann segir: „Miklu
skiptir að sláturhús og fisk-
vinnslustöðvar veiti liðveislu
í baráttu gegn vargfugli með
því að fæða ekki fuglinn á úr-
gangi, heldur ganga svo frá
málum að hann eigi þar enga
matarvon ...“
l>að verða kannski fleiri en togararnir okkar, sem róa út á loforð!?
Þessir ungu menn komu um daginn í biskupsstofu með rúmlega 650 krónur, sem þeir höfðu
safnað til Breiðholtskirkju á hlutaveltu, sem þeir efndu til. Drengirnir heita Jón Þór Ólafsson,
Ragnar Páll Ólafsson og Jón Ólafur Guðmundsson.
Heimur
versnandi fer
(Á ári aldraðra)
Sokkabandslausir beint úr bælunum
bræðumir komu með sokkana á hælunum.
Kaupmaður sagði með sorgarhreim
sokkabönd fást ekki um allan heim.
Heldur þykir heimurinn rauður
hernaðarlega metandi,
þó að vaxi veraldarauður
verður samt minna étandi.
Satt er það að Churchill er dauður,
en sokkabandsreisn er i Bretlandi.
Magnús Guðbrandsson.
— Natasja, ertu orðin
hringlandi vitlaus? spyr skóla-
stúlka í Kharkov vinkonu sína.
Þú ert ekki orðin átján ára
ennþá og ætlar að giftast átt-
ræðum karli!
— Já, en gleymdu því ekki
að einu sinni þegar hann var
ungur, tók Lenin í höndina á
honum!
Kvöld-, naatur- og halgarþjönusta apótakanna i Reykja-
vik dagana 2. júli til 8. júli. oö baðum dögum meötöldum
er i Háaleitis Apóteki. — En auk þess er Vesturbsejar
Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema
sunnudag.
Ónnmisadgeröirfyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarttöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl.
16 30—17.30. Fólk hafi meó sér ónæmisskirteini.
Laeknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum.
en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild
Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuó á
helgidögum Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná
sambandi vió neyóarvakt lækna á Borgarspítalanum,
sími 81200, en því aöeins aó ekki náist í heimilislækni
Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aó morgni og frá
klukkan 17 á föstudögum tll klukkan 8 árd. Á mánudög-
um er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
Nayöarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndsr-
stööénni viö Barónsstíg á laugardögum og helgidögum kl.
17—18.
Akurayri. Vaktþjónusta apótekanna dagana 22. febrúar
til 1. marz, aö báöum dögum meötöldum er í Akureyrar
Apóteki. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum
apótekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarfjöröur og Garöabasr: Apótekin í Hafnarfiröi.
Hafnarfjaröar Apótek og Norðurbssjar Apótok eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern iaugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í
símsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna.
Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Sotfoss: Selfoss Apótek er opió til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á vlrkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió: Sélu-
hjálp í viölögum: Símsvari alla daga ársins 81515.
Foreldraráögjöfin (Barnaverndarráó íslands) Sálfræöileg
ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartimar. Landapitalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16
og kl. 19 til kl. 19.30. Barnaapitali Hringaina: Kl. 13—19
alla daga. — Landakotaapítali: Alla daga kl. 15 III kl. 16
og kl. 19 til kl 19.30. — Borgarapitalinn I Fossvogi:
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eltir
samkomulagi Á laugardögum og sunnudögum kl.
15—18 Hatnarbúöir: Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Grans-
ésdeild: Mánudaga til löstudaga kl. 16—19.30 — Laug-
ardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndar-
stööin: Kl. 14 til kl 19 — FaðingartMimili Reykjavfkur:
Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Kleppaapltali: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. —
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogs-
luatiö: Ettlr umtall og kl. 15 tll kl. 17 á helgidögum. —
SÖFN
Landsbókasafn fslands Salnahúsinu vlö Hverlisgölu:
Lestrarsalir eru opnir mánudaga tll löstudaga kl. 9—19.
Utlánssalur (vegna heimlána) er oplnn sömu daga kl.
13-16.
Háskófabófcasafn: Aöalbygglngu Hásfcóla Islands Oplö
manudaga — löstudaga kl. 9—17, — Útibú: Upplyalngar
um opnunartíma pelrra velttar i aöalsafnl, simi 25088.
Þjóóminjasafnló: Opiö alla daga vlkunnar kl. 13.30—16.
Liatasafn lalanda: Oplö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30 tll 16. Sérsýnlng: Manna-
myndir I eigu safnsins.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
ADALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þlngholtsstrætl 29a, sími
27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Elnnig
laugardaga I sept —apríl kl. 13—16. HLJÓOBÓKASAFN
— Hólmgaröi 34, simi 86922. Hljóöbókapjónusta viö
sjónskerta. Opið mánud. — föstud. kl. 10—16. ADAL-
SAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Simi 27029.
Opiö alla daga vlkunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18,
sunnudaga 14—18. SÉRÚTLÁN — afgreiðsla I Þlng-
holtsstræti 29a, símí aöalsafns. Bókakassar lánaðir sklp-
um, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN —
Sólheimum 27, sími 36814. Oplö mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Einnig laugardaga sept,—april kl. 13—16.
BÓKIN HEIM — Sólhelmum 27, síml 83780. Heimsend-
ingarþjónusta á prentuöum bókum vlö fatlaöa og aldr-
aöa Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simí 27640. Oplö
mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN —
Bústaöakirkju. sfmi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. einnig á laugardögum sept —apríl kl. 13—16.
BÓKABÍLAR — Baaklstöö I Búslaöasafni. síml 36270.
Viókomustaöir víósvegar um borgina.
Arbœjar.afn: Opiö júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00
alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá
Hlemmi.
Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö alla daga nema
laugardaga kl. 13.30—16.
Tasknibóksssfniö, Skipholtl 37. er oplö mánudag til
föstudags frá kl. 13—19. Síml 81533.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listsssfn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu-
daga kl. 13.30—16.
Hús Jóns Siguróssonar í Ksupmannshófn er oplö miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22. 8tofnun Árns Magnússonar,
Árnegeröi, vlö Suóurgötu. Handrltasýning opin þrlöju-
daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram tll 15.
september næstkomandi.
Kjsrvalsstsöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
SUNDSTAÐIR
Lsugsrdslslsugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20
til kl. 20.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl.
17.30 Á sunnudögum er opió frá kl. 8 til kl. 17.30.
Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl.
7.20—20.30. Á laugardögum er opió kl. 7.20—17.30 og á
sunnudögum er opiö kl. 8.00—14.30. — Kvennatíminn er
á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í
bööin alla daga frá opnun lil kl. 19.30.
Vesturbæjsrlsugin er opin alla virka daga kl.
7.20—20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl.
8.00—17.30. Gufubaóió í Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004.
Sundlsugin í Breióholti: Opin mánudaga—föstudaga kl.
07.20—20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga
kl. 8.00—14.30. Uppl. um gufuböóin í síma 75547.
Vsrmárlsug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu-
daga kl. 7.00—9.00 og kl. 12.00—20.00. Laugardaga kl.
12.00—18.00. Sunnudaga opiö kl. 10.00—16.00.
Kvennatímar fimmtudaga kl. 20.00—22.00. Saunaböö
kvenna kl. 19.00—22.00. Saunaböö karla opin laugar-
daga kl. 14.00—18.00. Sauna, almennur tími, á sunnu-
dögum kl. 10.30—16.00. Barnatímar alla rúmhelga daga
kl. 12.00—16.00. Sími 66254.
Sundhöll Keflsvíkur er opin mánudaga — fimmtudaga:
7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama
tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30.
Sunnudaga 9— 1i:30. Kvennatímar þrlöjudaga og
fimmtudaga 20—21.30. Gufubaóiö opiö frá kl. 16 mánu-
daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga.
Síminn er 1145.
Sundlaug Kópsvogs er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er oplö 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þrlöjudaga 20—21
og miövikudaga 20—22. Símlnn er 41299.
Sundlsug Hsfnsrfjsrósr er opln mánudaga—föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30. Bööln og heitu kerin opin alla virka daga frá
morgni til kvölds. Sími 50088.
8undlsug Akursyrsr er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Síml 23260.
BILANAVAKT
Vsktþjónusts borgsrstofnsns. vegna bilana á veitukerfl
vstns og hits svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl.
17 til kl. 8 í sima 27311. I þennan síma er svaraö allan
sólarhrlnginn á helgidögum. Rsfmsgnsveitsn hefur bll-
anavakt allan sólarhringinn í síma 18230.