Morgunblaðið - 06.07.1982, Page 25

Morgunblaðið - 06.07.1982, Page 25
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚLÍ1982 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚLÍ1982 25 1930 URUGUAY 1954 V-ÞYSKALAND 1966 ENGLAND 1934 ÍTALÍA Heimsmeistarar frá upphafi • Heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu var haldin í fyrsta skipti í Uruguay, 30. júlí 1930. Síðan hefur HM verið haldin á Ítalíu (1934), Frakklandi (1938), Brasilíu (1950), Sviss (1954), Svíþjóð (1958), Chile (1962), Englandi (1966), Mexíkó (1970), Vestur-Þýskalandi (1974) og Argentínu (1978). • Þær þjóðir er hafa orðið heimsmeistarar hingaö til eru: Uruguay (1930 og 1950), Ítalía (1934 og 1938), Vestur-Þýskaland (1954 og 1974), Brasilía (1958, 1962 og 1970), England (1966) og Argentína (1978). Næstkomandi sunnudag fer svo fram úrslitaleikurinn í tólftu heimsmeistarakeppninni í knattspyrnu í Madrid á Spáni. 1970 BRASILÍA 1938 ÍTALÍA 1958 BRASILÍA 1974 V-ÞÝSKALAND 1950 URUGUAY 1962 BRASILÍA 1978 ARGENTÍNA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.