Morgunblaðið - 06.07.1982, Page 32

Morgunblaðið - 06.07.1982, Page 32
j atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna 32 Þrifafólk Okkur vantar fólk til þrifa á kvöldin. Uppl. gefur verkstjóri á staönum og í símum 21400 og 23043. Hraöfrystistööin í Reykjavík. Fyrirtæki sem flytur inn og selur skrifstofutæki og tölvubúnað leitar aö fólki í eftirfarandi störf: A. söludeild 1. Starf skrifstofumanns til alhliöa skrifstofu- starfa (innlend og erlend viöskipti). 2. Starf sölumanns til starfa viö sölu á skrifstofutækjum. B. hugbúnaðardeild 3. Starf kerfisfræöings. Reynsla nauösynleg. 4. Störf forritara, assembler þekking og/eða COBOL kunnátta nauösynleg. 5. Störf forritara með haldgóöa BASIC þekkingu ásamt reynslu. C. tæknideild 6. Störf rafeindavirkja til starfa viö viöhald á skrifstofutækjum. Umsóknir skulu hafa borist í síöasta lagi 12. júlí n.k. á afgreiöslu Morgunblaösins merkt: „G — 3234“. í umsóknum skal tekið fram nafn, aldur, menntun og fyrri störf, ásamt starfi því, sem sótt er um, og aðrar þær upplýsingar er aö gagni mættu koma, svo sem hvenær um- sækjandi gæti hafið störf. Góö enskukunnátta er skilyröi, til aö um- sækjendur komi til greina. Meö allar umsóknir verður fariö sem trúnaö- armál. Hafnarfjörður Starfsfólk óskast til vinnu viö pökkun og snyrtingu. íshús Hafnarfjaröar hf. MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚLÍ 1982 Yfirmatreiðslu- maður Hugmyndaríkur og áhugasamur matreiöslu- maöur óskast frá og meö 1. sept. 1982, til þess aö veita eldhúsi okkar forstööu. Upplýsingar á staðnum, hjá starfsmanna- stjóra, þriöjudag og miövikudag frá 2—4. ð STAÐUR HINNA VANDLATU Karlmaður eða kvenmaður óskast til afgreiöslustarfa. Yngri en 20 ára kemur ekki til greina. Upplýsingar gefur verzlunarstjóri á staönum. Starfsfólk óskast á barnaheimiliö Tjarnarsel í Keflavík frá og meö 1. september. Fóstrumenntun æskileg. Uppl. um störfin gefur forstööukona í síma 92-2670. Umsóknum sé skilaö fyrir 12. júlí til félags- málafulltrúa, Hafnargötu 32, Keflavík. Félagsmálafulltrúi. Skrifstofustúlka Óskum eftir reglusamri og stundvísri stúlku til afleysinga í sumar. Verslunarskóla- eöa hliöstæð menntun æskileg. Skrifstofuvélar hf. Hverfisgötu 33. Innflutnings- fyrirtæki í Hafnarfirði óskar eftir starfskrafti til almennra skrifstofu- starfa sem allra fyrst. Öllum umsóknum svar- aö. Tilboð merkt: „I — 3429“ sendist augl. deild Mbl. fyrir 12. júlí. Garðyrkjustörf Vantar nú þegar menn vana skrúögarðyrkju í Mosfellssveit. Upplýsingar í síma 66615. Patreksfjörður Tónmenntakennara vantar aö grunnskóla Patreksfjaröar. Upplýsingar gefur formaöur skólanefndar í síma 94-1258. Skólanefnd Patreksfjaröar. Hjúkrunarfræðingar Hrafnista í Hafnarfirði óskar eftir hjúkrunar- fræöingi í hálft starf strax eða sem fyrst. upplýsingar í síma 53811 og 54291. Forstjóri. Keflavík — Njarðvík Smiðir, vaktavinnumenn. Okkur vantar smiði eöa laghenta menn. Kaupfélag Suöurnesja, verslunarhús, Njarövík. Sími 3830. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi í boöi 4ra herbergja íbúö m/bílskúr til leigu í Vesturbænum (Högunum). íbúðin er á 1. hæö, í góöu standi. Sér inngangur. Um leigu til lengri tíma gæti veriö aö ræöa. Myndi henta vel sendiráðsstarfsmanni. Tilboö með ítarlegum upplýsingum sem farið veröur með sem trúnaðarmál, leggist inn á augl.deild Mbl. merkt: „Framtíö — 3236“. Húseign í Borgarnesi Húseignin Borgarvík 21, Borgarnesi, sem er 140 fm ásamt 50 fm bílskúr, er til sölu. Skipti á ódýrari húseign kemur til greina. Tilboð óskast í ofangreint. Upplýsingar í síma 93-7524 eftir kl. 19.00 á kvöldin. húsnæöi óskast .......................■—...... Húsnæði óskast Par utan af landi (hún á síðasta ári í sjúkra- þjálfun við HÍ, hann aö Ijúka BA-þrófi í sál- fræði) óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð fyrir haustiö. Skilvísar greiöslur, reglusemi og góö um- gengni. Uþþlýsingar í síma 91-30972 kl. 18.00—23.00 í kvöld og annaö kvöld, eöa tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 16. júlí merkt: „Húsaskjól — 3416“. Húsnæði óskast 2ja—3ja herb. Ungt par (bæði nemar) óska eftir aö taka 2ja til 3ja herb. íbúð á leigu, frá 1. sept. Leiga til lengri tíma æskileg. Öruggar greiðslur og góö umgengni. Uppl. í síma 26193 í kvöld og næstu daga. Vandaður vörulyftari Vel meö farinn og lítiö notaöur Caterpillar M50 vörulyftari til sölu. 700 ampera rafhlaða og hleðslutæki. Þrískipt mastur, lyftihæö 4,8mx21/2 tonn. vinnustundir aöeins 181. Not- aður aðeins innanhúss. Verö á nýjum kr. 360 þús. Söluverð kr. 280 þús., ef fljótt er samið. Upplýsingar í síma 82888 og á kvöldin í síma 75704. Frá Héraðsskólanum Laugarvatni Unnt er aö bæta nokkrum nemendum viö í grunnskóla- og framhaldsdeildir næsta vetur. Skólastjóri.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.