Morgunblaðið - 06.07.1982, Side 42

Morgunblaðið - 06.07.1982, Side 42
42 MORGUNB&ADIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚLÍ1982 GAMLA Simi 11475 Litlu hrossaþjófarnir ----WALT DISNEA PRODUCTIONS Ttt£Mt€lest : THliieires Skemmtileg og hrífandi ensk- bandarisk kvikmynd frá Disney- félaginu. Leikstóri: Charles Jorrott. Aöal- hlutverk leika Alistar Sim, Peter Barkworth. Geraldine Mc Ewan. Urvals mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Imaœm .21*16444 Mannaveiðarinn Sérlega spennandi og vióburöahröð bandarísk litmynd, — síöasta mynd- in sem hinn vinsæli Steve McQueen lék í. Steve McQueen, Eli Wallach, Kathryn Harrold. Leikstjóri: Buzz Kulik. íslenskur texti. Bönnud innan 12 éra. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Sími50249 Ránið á týndu örkinni „Raiders of the lost Ark“ Fimmföld Oscarsverölaunamynd. Mynd sem má sjá aftur og aftur. Harrison Fork, Caren Allen. Sýnd kl. 9 sSÆJARBlP Vt'" " Sími 50184 Sendiboði satans Hörku spennandi amerísk hroll- vekja. Sýnd kl. 9.00 Bönnuð börnum. TÓNABÍÓ Simi31182 í greipum óttans („Terror Eyes“) Frábasr spennumynd í anda Hitch- cock, þar sem leékstjórinn heédur áhorfendum i spennu fró upphafl til enda Leikstjóri Kenneth Hughes. Aöalhlutverk Leonard Mann. Rachel Ward islenekur texti. Bönnuó bömum innan 16 éra. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Allra síöasta sinn Byssurnar frá Navarone (Tha Guns ol Navarone) Hin heimsfraaga verölaunakvikmynd i litum og Cinema Scope um afrek skemmdarverkahóps í seinni heim- styrjöldinni Gerö eftir samnefndrí sögu Alistair MacLeans Mynd þessi var sýnd viö metaösókn á sínum tima í Stjörnubiói Leikstjóri J. Lee Thompson. Aöalhlutverk Gregory Peck, Anthony Quinn, David Niven, Anthony Quayle o.fl. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 12 éra. Collonil vernd fyrir skóna, leóriö, fæturna. Hjá fagmanninum. SHASKÓLABÍÖJ S'rni 22 mo CHARLES BRONSON - 3 ' ■> AUGA FYRIR AUGA II DEATH WISH II Ný hörkuspennandi mynd. sem gefur þeirri fyrri ekkerf eftir. Enn neyöist Paul Kersey (Charles Bronson) aö faka til hendinni og hreinsa til í borg- inni, sem hann gerir á sinn sérstæöa hátt. Leikstjóri: Michael Winner. Aöalhlutverk: Charles Bronson, Jill Ireiand, Cincent Gardenia, Sýnd kl. 7,9 og 11. Bönnuö innan 16 ára. Alh. 5 sýningar á virkum dögum i júlí falla niöur. a ÞORf ftRMÚLAII Villti Max — Stríösmaður veganna — Ótrúlega spennandi og vel gerö, ný áströlsk kvikmynd í litum og Cinema Scope. Myndin var frumsýnd í Bandarikjunum og Englandi í mai sl. og hefur fengió geysimikla aösókn og lof gagnrýnenda og er talin veröa „Hasarmynd ársins“. Aöahlutverk: Mel Gibson. Dolbý-stereo. íal. texti. Bönnuö innan 16 éra. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkaó verö. BÍÚBÆR Smiðjuvegi 1, Kópavogi. Bíóbær frumsýnir nýja mynd meö Jerry Lewís. Hrakfallabálkurinn (Hardly Working) Meö gamanleikaranum Jerry Lewis. Ný amerísk sprenghlaBgileg mynd meö hinum óviöjafnanlega og frá- bæra gamanleikara Jerry Lewis. Hver man ekki eftir gamanmyndinni Átta börn á einu ári. Jerry er í topp- formi í bessari mynd eöa eins og einhver sagöl: Hláturinn lengir líflð. Mynd fyrir alla fjölskylduna sem kemur öllum i sólskinsskap. Aöalhlutverk: Jerry Lewis og fleiri góðir. íslenskur texti Sýnd kl. 4, 6 og 9. Gleði næturinnar (Ein su djarfasta) Sýnd kl. 11.15. Strangloga bönnuö innan 16 ára. Nafnskirteinis krafist viö inngang inn. 7. sýningarhelgi. Viðvaningurinn ln a worid of professional assasslns, ttiere Is no room foranamateut <Bk- ^n. Ofsaspennandi glæný bandarísk spennumynd frá 20th Century Fox, gerö eftir samnefndri metsölubók Robert Littell. Viövaningurinn á ekkert erindi í heim atvinnumanna, en ef heppnin er meö, getur hann oröiö allra manna hættulegastur, þvi hann fer ekki eftir neinum reglum og er alveg óútreikn- anlegur. Aöalhlutverk: John Savage, Chriat- opher Plummer, Marhe Keller, Arthur Hill. Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARÁS Simsvari I V>/ 32075 Ný mynd gerö eftir frægustu og djörfustu „sýningu" sem leyfö hefur veriö í London og viðar. Aöalhlut- verkin eru framkvæmd af stúlkunum á Revuebar, modelum úr blaöinu Men Only, Club og Eacort Maga- zine. Hljómlisf eftir Steve Gray. Leikstjóri: Brian Smedley. Myndin er tekin og sýnd í 4 rása Dobly-stereo. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö yngri sn 16 ára. AUGLÝSINGASTOFA MYNDAMÓTAHF Salur Á . „Flatfótur“ í Egypta- landi Hörkuspennandi og sprenghlægileg ný litmynd um lögreglukappann „Flatfót“ í nýjum ævintýrum í Egyptalandi, meö hinum frábæra Bud Spencer íslenskur texti Sýnd kl. 3, 5, 7, 9, og 11.15 Salur B í svælu og reyk Sprenghlægileg grínmynd i lltum og Panavision, meö hinum alar vinsælu grínleikurum TOMMY CHONG og CHEECH MARIN. jslenskur texti. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Salur C LOLA Frábær ný þýsk litmynd um hina fögru Lolu, „drottn- ingu næturinn- ar“, gerö af RAINER WERNER FASSBINDER, ein af sióustu myndum meistarans. sem nú er ný- látinn. Aöalhlutverk: BARBARA SUKOWA, ARMIN MLIELLER- aiAML, MAH- IO ARDOF. íslenskur texti. Sýnd kl. 9 og 11.15. Sergent Blue Æsispennandl og vióburöahröö ný Cinemascope litmynd. er gerist í „villta vestrinu" þegar indíánar voru í mesta vígahug, með JOHN WAYNE JR, WOODY STRODE, GUY STOCKMWEE. Sýnd kl. 3,10, 5,10 og 7.10 Villigeltirnir Bráðskemmtileg og lifleg ný banda- rísk litmynd, um ófyrirleitna mótor- hjólagæja, og röska skólastráka. meö PATTI D’ARÐANVILLE, MICHAEL BIEHEN, TONY ROSATO. fslenskur taxti. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.