Morgunblaðið - 07.08.1982, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. ÁGÚST 1982
7
VÉLALEIGA H.J.
Njálsgötu 72, s. 86772 — 22910 — 23981.
Loftpressur í öll verk.
Múrbrot, fleygun og borun.
Gerum föst tilboö ef óskaö er.
Snoghoj Folkehojskole er norrænn
lýðháskóli sem nær yfir ýmis norræn
viöfangsefni t.d. getur þú valiö á milli
margra tilboða: Hljómlist, bókmenntir,
vefnaöur, keramik, samfélagsfræöi,
sálfræöi o.fl.
Þú munt hitta marga nemendur frá
hinum Noröurlöndunum. Fariö verður
í kynnisferðir um Noröurlönd.
Námskeiðstímabil
2. nóv—24. apríl.
eða
4. janúar—24. apríl.
Skrifiö eftir nýrri stundaskrá
SNOGH0J
NORDISK FOLKEH0JSKOLE
DK 7000 Fredericia
AUKANÁMSKEIÐ í LÍKAMS-
SÁLFRÆÐIWILHELM REICH
Vegna mikillrar þátttöku á síð-
ustu námskeiöum mun David
Boadella halda aukanámskeiö i
líkamssálfræöi Wilhelm Reich
9.—11. ágúst i Guöspekifélags-
húsinu Ingólfsstræti 22.
Þetta námskeið er aöallega fyrir
þá sem ekki komust á helgar-
námskeiðin og er hámarksþátt-
tökufjöldi 20 manns.
Á námskeiöinu verða kenndar
aðferðir sem losa um vööva-
spennu, leiörétta röskun á önd-
uninni og auka tjáningarhæfni
og líkamlega velliöan.
Upplýsingar um namskeiðið í síma 86917 milli kl. 20—23.
vantar
þi3 3Óóan bíl?
notaður - en í algjörum sérf bkkl
Til sölu þessi gullfallegi Skoda 120L árg. '79. Aöeins ekinn
35.000 km og þaö eingöngu á malbiki.
Ath: Opið í dag frá 1—5.
JÖFUR HF
Nybýlavegi 2 - Kópavogi
- Simi 42600
ALÞVDl)
BANDALAGIÐ
F.> *• :
• værnctov •' » j
•P BALD JP A
? re.
Aðalfundi þarf að halda
fljótt
cnpan pu á |x»»n „uo*. fullyn .m
NyWI vcrðu, ul .l|xngL\k<xninga, cr liUst nð hx,
gct. bn*|ð . .mð sáómmujn fjntx.
STÍTCÍ*'. *® "« ‘fðntaunráó h.M,
^Himtái iln. í f,,,, f.ll.nu Enn c. ctk, buul v.
SálMd., c, b.lu
vccðl 2SS*„“ ** """ kk""' -
•" Knsning.r,c,.bro„ib á ,c. .k.mm.m *“**
Fréttabréf Alþýðubandalags:
Stjórnarslit?
Meðfylgjandi úrklippa er úr Helgarpósti í
gær. Þar segir að Alþýðubandalagiö hafi ýj-
aö aö stjórnarslitum í Fréttabréfi fram-
kvæmdastjórnar til trúnaöaraðila í flokks-
apparatinu, sem úrklippan sýnir aö hluta.
Helgarpósturinn tínir og til nokkur atriöi,
sem til umfjöllunar eru á stjórnarheimilinu
undir vinnuliönum: Efnahagsráðstafanir: 1)
Stöðvun kaupa og smíöa á togurum, 2)
Niöurskurður í landbúnaði, 3) Nýir skattar
plús atvinnuvegastyrkir, 4) Ráöstafanir til að
draga úr innflutningi, þ.á m. gengislækkun,
5) Samdráttur í framkvæmdum, 6) 2,9%
skerðing vísitölubóta. Hugmyndir eru sagö-
ar uppi um 5—10% kjaraskerðingu. Tíma-
setning aðgerða er óviss, en blaðiö telur
miöjan ágúst líklegan, ef ekki slitni upp úr
öllu samarv samanber Fréttabréf fram-
kvæmdastjórnar Alþýðubandalagsins sem
er nánast dagskipun: tilbúin í fyrirvaralítinn
kosningaslagi!
Var einhver aö tala um samráö viö aðila
vinnumarkaöarins?
Skipulögð
„nýting“ síð-
degisblaða!
Ilcljcarpós'lurinn ra-ðir
virt fyrrvt'randi fréttastjóra
hasti Vísls og DaghlaiVsin.s,
Sa'mund Guðvinsson, í til-
cfni af því, að hann hefur
tvkið að sér kynningarstorf
í þágu Klugloiða. I'cssi
kunni fjolmiðlamaður segir
orðrétt:
„Annars var það eigin-
li'ga Olafi Ragnari Gríms-
syni að þakka, að ég fór að
halda uppi vörnum fyrir fé-
lagið. I’að var þannig, að
þegar skýrslan um fjár-
hagsstöðu Klugleiða kom
út 1980, þar sem félagið
taldi sig standa allvel, þá
hringdi Olafur Kagnar i
mig upp á Vísi-einn morg-
un og sagði þetta allt tómt
hull og kjafta'ði. Nú, þetta
var alþingismaður, sem
hafði kynnt sér málin sér-
stakk'ga, og því sló ég
þessu ra'kilega upp á for-
síðunni. Kn þegar Daghlað-
ið kom svo út eftir hádegið
með sömu fréttina eftir
Olafi Kagnari, þá fór ég að
hugsa með mér: lleyrðu fé-
lagi, er ekki eitthvað verið
að nota þig? Kr ekki kom-
inn tími til að fara að
skoða þetta mál eitthvað
sjálfsta'tt?"
K-ssi ummali fyrrver-
andi fréttastjóra á tveimur
síðdegishlöðum eru athygl-
isverð og dvmigerð um,
hvern veg stjórnmálamenn
á vinstri kanti þjóðmála
hafa skipulega nýtt síðdeg-
ishlöðin til að koma á
framfæri pólitiskum áróðri,
skítkasti og skæruhernaði
gegn einstökum rekstrar-
þáttum í þjóðfélaginu.
Íh-ssí vinnubrögð, sem hér
eru eignuð Olafi Kagnari, í
tengslum við síðdegisblöð,
ættu að vekja fólk almennt
til varúðar á vLssri tegund
„frétta".
Ráðherra
skrifar ráð-
herra — og
birtir opin-
berlega!!
Ingvar Gíslason,
menntamálaráðherra, hcf-
ur ritað Gunnari Thor-
oddsen, forsa'tisráðherra.
bréf, vegna fyrirsjáanlegs
atvinnuleysis hjá bygginga-
mönnum á Akureyri. Ker
hann fram á að ríkisstjórn-
in hlutLst til um könnun
málsins. Mcnnlamálaráö-
herra segist á förum utan
(eins og títt er um ráð-
herra, jx> þeir séu á stund-
um veðurtepptir hcima) og
va-ntir þess, þrátt fyrir fjar-
veru sína, að máliö komi til
umræðu í ríkisstjórninni.
Allur er nú varinn góður!
I*á veit þjóðin, hvern veg
samstarfshættir eru á
stjórnarheimilinu. Kf ráð-
herra þarf að fá mál tekiö
þar upp í ríkisstjórn þá rit-
ar hann forsa'tisráðherra
formlegt Imnarbréf. Til
þess að tryggja sig enn bet-
ur birtir hann það opinber-
lega! (Kf mikið liggur við
fylgir hann því eftir með
því að hlaupast til útlanda.)
Já, mikið er nú lagt upp úr
sýndarmenaskunni, enda
er hún lífað þessarar ríkis-
stjórnar.
Sölustofnun
lagmetis sinn-
ir pöntun
Siilustofnun lagmetis
hefur nú bætzt í hóp þeirra
„stofnana" sem sinnt hafa
pöntun ráðuneytisstjórans í
viðskiptaráóuneytinu um já
og amen-yfirlýsingu gagn-
vart Kússasamningnum,
þ.i.a.s. svokölluöum efna-
hagssamningi, sem ekki
bætti svo mikið sem einnar
krónu sölu við gildandi
viöskiptasamninga, en býð-
ur hinsvegar upp á ýmis-
konar Sovétþrýsting.
Káðuneytisstjórinn má
vel við una kórstjórn sína á
kcrfiskörlum, sem með
semingi hafa sinnt tilmæl-
um hans, sumir hverjir.
Sölustofnun lagmetis
mætti gjarnan gera al-
menningi grein fyrir því
mtð hvaða árangri (viöbót-
arsölu) hún hefur sinnt
hlutverki sínu í þágu ís-
lenzks lagmetisiönaöar síð-
ustu tvö, þrjú árin, fyrst
hún er farin að banka upp
á hjá almcnningi gcgnum
fjölmiöla. Kinhverjum öðr-
um hnöppum hefur hún
væntanlega að hneppa en
þcim rússnesku á dipló-
matavesti ráðuneytisstjór-
ans í viðskiptaráðuneyt-
inu?
Vel heppnuð Norðurlanda-
ferð kirkjukórs Ólafsfjarðar
í JÚNÍ sl. hélt 50 manna hópur frá
Ólafsfirði á vinabæjamót í Ixivísa í
Kinnlandi, en þar af voru flestir félagar
í Kirkjukór Ólafsfjarðar, auk þess
makar og börn, ásamt fulltrúum bæjar-
ins, Norræna félagsins o.fl. félaga og
stofnana úr firðinum.
Kirkjukórinn, ásamt tvöföldum
kvartett innan hans sá um framlag
Ólafsfirðinga til dagskrár mótsins,
en auk fyrrnefndra aðila voru þátt-
takendur frá Karlskrona í Svíþjóð,
Horten í Noregi og Hilleröd í Dan-
mörku.
Mótið sjálft stóð frá 10,—12. júní
og munu um 3—400 gestir hafa sótt
það auk heimamanna. Það var sett
með hátíðarbrag á hinu fagra torgi
bæjarins. Guðsþjónusta fór fram á
finnsku, sænsku, norsku, dönsku og
íslensku og annaðist sóknarprestur
Ólafsfirðinga, sr. Hannes Örn
Blandon íslenska þáttinn. Kirkjukór
Ólafsfjarðar söng við messuna. Síð-
degis sama dag voru sérstakir
kirkjutónleikar, þar sem kórinn söng
undir stjórn Soffíu M. Eggertsdótt-
ur, söngstjóra. Á söngskránni voru
íslensk lög, kirkjuleg tónlist, þjóðlög
og ættjarðarlög. Kórinn fékk ágætar
undirtektir og athygli vakti íslenski
þjóðbúningurinn, sem konur kórsins
skrýddust meðan á tónleikunum
stóð. Daginn eftir kom kórinn fram
á útihátíð í skemmtigarði bæjarins.
Þar var ýmislegt til skemmtunar,
þ.á m. íþróttafólk frá Karlskrona og
þjóðdansarar frá Noregi ásamt fleir-
um. Þá söng tvöfaldur kvartett frá
Ólafsfirði, þ.e.a.s. meðlimir kirkju-
kórs Ólafsfjarðar.
Næsta mót verður eftir 2 ár í
Horten í Noregi og væntanlega 1986
á Ólafsfirði.
Frá Finnlandi hélt hópurinn til
Svíþjóðar og var haldið uppá 17. júní
í bænum Katarinaholm. Síðan hélt
hópurinn til vinabæjarins Karls-
krona og dvaldi þar í tvo daga. Þar
hittu Ólafsfirðingar marga kunn-
ingja, sem veriö höfðu i Lovísa. í
Karlskrona, var sungin sænsk-
íslensk messa og auk þess sungið við
önnur tækifæri, farið í skoðunar-
ferðir og ýmislegt gert mönnum til
skemmtunar.
Ferðin endaði svo i Kaupmanna-
höfn þar sem farið var í skoðunar-
ferðir og meðal annars til Hilleröd
og heilsað uppá danska kunningja,
sem verið höfðu í Lovísa.
Og það voru ánægðir ferðalangar
sem héldu heim þann 25. júní, eftir
velheppnaða ferð til Norðurlanda,
segir í frétt sem Mbl. hefur borizt.