Morgunblaðið - 07.08.1982, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. ÁGÚST 1982
9
Umsjónarmaöur Gísli Jónsson______________158. þáttur
í bréfi Páls (til mín) VII, 4
er þetta tekið upp úr blaði:
„Við komu Smyrils til Seyð-
isfjarðar voru viðhafnar sér-
stakar varúðarráðstafanir."
Hér er enn verið að rugla sam-
an beyginu sagnanna að hefja
og hafa. Um skýran skilsmun
þeirra var fjallað hér fyrir
skemmstu. Sögnin að hafa er
veikrar beygingar: hafa, hafði,
haft. Þarna ætti því að segja að
ráðstafanir væru viðhafðar.
Hafinn er lýsingarháttur
þátíðar af sögninni að hefja.
Annað mál er það, að nafnorð-
ið höfn samsvarar sögninni að
hafa. Þar er n-hljóðið gott
viðskeyti. Það sem menn hafa,
kann að heita höfn, sbr. við-
höfn; konum leysist höfn
(missa fóstur), og í Islend-
ingabók Ara fróða segir að á
Þingvöllum væri hagi til
hrossa hafnar, þ.e. til þess að
hafa þar hesta. Málshátturinn
segir að höfn ráði hesti = hag-
inn veldur því hvernig hestur-
inn þrífst. Alkunnar eru sam-
setningarnar áhöfn, yfirhöfn
og skipshöfn, en nú er sjaldan
talað um munnshöfn = orð-
bragð. Menn virðast ekki hafa
skilið hvernig það orð væri
myndað og hugsað, og verður
þá til með framburðarlíkingu
vanskapnaðurinn munnsöfnuð-
ur. Höfn er þó algengast í
merkingunni staður, það sem
skip er haft, og þarf naumast
að segja eyþjóð frá slíku.
Sögnin að spara stýrir þol-
falli. Menn spara eitthvað, ekki
einhverju. I áður nefndu
Pálsbréfi var tilvitnað: „Engu
var til sparað svo þessi knáa
myndavél..." Hér á því að
vera: Ekkert var til sparað, og
auk þess þykir mér á tak-
mörkunum að hlutur eins og
myndavél verðskuldi einkunn-
ina knár. Skrýtið að knár skuli
ekki hafa fylgt venju málsins
og breyst í hnár, sbr. t.d. knút-
ur » hnútur, kneppa » hneppa
og knöttur » hnöttur. Að vísu
kemur fyrir orðmyndin hnár í
óbreyttri merkingu: duglegur,
sterkur, og knáta, sama sem
bústin stelpa, hefur breyst í
hnáta. Bjarni Thorarensen
leyfði sér reyndar líka að láta
hest hrista hnálega hrímgan
makka. Það er trúlega sérviska
eða neyðarstuðlun.
Þá var enn í Pálsbréfi VII,
19 svofelld klausa: „... að þau
væru sitthvort árið á sinn-
hvorum stað.“ Mörgum gengur
báglega að fara með þessi
fornöfn, þegar þeim lýstur
saman. Ég held að góður kost-
ur væri þarna að tala um að
þau væru sitt árið hvort á sín-
um stað. Þá er enn úr Páls-
bréfi þessi undarlega spurning
tekin úr blaðaviðtali: „Saknar
þú þess ekki að hafa föður á
heimilinu?" Þarna virðist sem
sagt ekki efni til saknaðar.
Loks eru hér úr Pálsbréfi
þrjú heldur daufingjaleg dæmi
af staglstílnum margnefnda:
„Nokkrir strákar, sem vinna
við fiskvinnu, renndu fyrir
smáfisk."
„Heyrnarstöðina við Háa-
leitisbraut skortir heyrnar-
tæki.“
„Þetta mun vera í fyrsta
sinn, sem öldruðum hér er
sýndur þessi sómi með því að
heiðra þá sérstaklega."
Mætti ég þá heldur biðja um
líflegan ýkjustíl til breytingar,
eins og þegar skáldin magna
áhrif orða sinna með hressi-
legum líkingum eða viðmiðun-
um. Eiríkur Pálsson í Uppsöl-
um kvað um mann sem ekki
gekk hljóðlega um:
|{n.slist vengi, hröpudu fjöll,
hrundi á mengi stofan.
Jöguöust lengi jökla-sköll,
hann Jónas gengur ofan.
Mega þá allir vita glöggt
hvernig Jónas gengur ofan
stiga, en skilji ekki allir orðin
vengi og mengi, þá merkja þau
hér land og fólk.
Stundum heyri ég menn
deila um hvort réttlætanlegt
sé að segja og skrifa herðibreið-
ur, eða hvort slíkt orð ætti
skilyrðislaust að vera með a-i,
herðabreiður. Útlendingar tala
stundum um að deila um keis-
arans skegg, ef þeim þykir
deiluefnið fánýtt. Hér er svo.
Þetta er smekksatriði, og í
fornum fræðum er okkur
kennt að um smekkinn tjái
ekki að deila. En hitt skiptir að
sjálfsögðu ekki litlu um með-
ferð máls okkar hvers konar
smekk við höfum.
En um herðibreiður, herða-
breiður (hvort tveggja í Blönd-
al) er það að segja, að hér er
aðeins um að ræða tvær jafn-
gildar aðferðir til þess að
mynda samsett orð. Orðið
herðar er nú nær einhaft í
fleirtölu. En eintalan var herðr
(kvenkyn) og beygðist eins og
kvennanöfnin Hildur og Gunn-
ur. Þolfall (stofn) var sem sagt
herði. Nú þykja stofnsamsetn-
ingar ekki lakari en eignar-
fallssamsetningar, og ræður
þá hver um sig hvora orð-
myndina hann aðhyllist. Þær
eru málfræðilega nákvæmlega
jafnréttar.
Ég lýk svo þessu herða-
spjalli með tveimur léttum
stökum eftir Gest Olafsson á
Akureyri úr þætti um elli-
mörkin:
Veit ég ekki, vinur minn,
hvaó var á ferdinni.
Kn þaó var einhver andskotinn
í annarri herðinni.
Og
l*etU er déskoti ömurlegt orðið,
eins og þú getur séð.
fcg fleygði jakkanum frá mér á borðið
og fór í herðatréð.
ekki lokið enn.
Vestan við Kóngsfellið eru
Þríhnúkarnir og þeir verða næst
á leið okkar. Þríhnúkarnir eru
fornar eldstöðvar og segir Jón
Jónsson að þeir séu meðal „sér-
stæðustu eldstöðva á Reykja-
nesskaga bæði hvað snertir útlit
eldstöðvanna sjálfra og eins
hraun, sem frá þeim hafa kom-
ið“. Þar hafa orðið tvö gos að
minnsta kosti og í síðara gosinu
mun austasti hnúkurinn hafa
myndast. Upp á þann hnúk
munu allir ganga, sem eiga
þarna leið um, því gígurinn er
opinn og er nokkuð á annað
gígnum. Það er óhugnanleg til-
finning að standa uppi á gíg-
barminum og horfa niður í
kolsvart gímaldið. Er þá betra
að fara varlega og kunna vel fót-
um sínum forráð.
Þegar hér er komið sögu geta
menn valið um tvennt: að ganga
sömu leið til baka að bílnum eða
halda áfram, fram hjá Stóra-
bolla, niður Grindaskörðin og
vestur með Lönguhlíð að vegar-
endanum og láta sækja sig þang-
að. (Sú ganga getur tekið allt að
5 klst. alls.)
Ekki skiptir meginmáli hvor
kosturinn verður valinn því það
ir og smáir, hafa verið skoðaðir
og eldbrunnið, gróðursnautt
land blasir hvarvetna við. Þetta
tvennt er talandi tákn um þau
reginöfl sem liggja dulin í undir-
djúpunum og minnir okkur um
leið á nálægð þeirra.
En þeir sem hafa mesta unun
af hressandi gönguferð með víð-
sýni til allra átta fá einnig nokk-
uð fyrir snúð sinn því útsýnið
yfir strandlengjuna við Faxa-
flóann er frábært, hvort sem
staðið er á Stórakóngsfelli, Þrí-
hnúkum eða Stórabolla. Það
þekkja þeir, sem þangað hafa
gengið.
M
MARKAÐSMÓNUSTAJM
Opiö laugardaga kl. 1—4
Lokað sunnudag
HRAUNBÆR
2ja herb. ca. 65 fm á 1. hæö.
Suðursvalir. Falleg íbúð.
LINDARGATA
3ja herb. ca. 85 fm góð íbúð á
2. hæð. Ákveöin sala.
ÁLFASKEIÐ
3ja herb. ca. 86 fm vönduð
ibúö. Bílskúrsplata.
GODATÚN—
GARÐABÆR
3ja herb. ca 55 fm ibúö á jarö-
hæð. 50 fm bílskúr fylgir.
Akveðin sala.
ASHAMAR, VESTM.
3ja herb ca. 80 fm. Mjög falleg
ibúö á 3. hæö i nýrri blokk. Ljós
viöur i öllum innréttingum. Falleg
ibúö.
BÁRUGATA
j 4ra—5 herb. ca. 115 fm aöalhæö i
i^ þribýti. Bilskúr fylgir.
BREIÐVANGUR HF.
4ra—5 herb. ca. 120 fm rúmgóö og
skemmtileg ibúö á 3. hæö. Bilskur
fylgir. Ákv. sala.
FIFUSEL
4ra herb. ca. 117 fm nýleg falleg
íbúö á 1. hæö. Nýtt fallegt eldhús.
Þvottur á hæöinni.
SKIPASUND
3ja—4ra herb. ca. 90 fm mjög góö
ibúö á 2. hæö. Sam. inng. m. risi.
Nýtt gullfallegt eldhús.
ALFASKEIÐ HF.
4ra herb. ca. 110 fm nýstand-
sett íbúð á 4. hæð. Bílskúrs-
sökklar.
AUSTURBERG
4ra herb. ca. 95 fm ibúö á 3. hæö i
fjölbyli íbúöin er laus nú þegar.
HAALEITISBRAUT
3ja herb. falleg íbúð á jarðhæð.
HJALLABRAUT
3ja—4ra herb. falleg íbúð á 1.
hæð ca. 100 fm. Búr innaf eld-
húsi. Furuklætt hol.
KIRKJUTEIGUR
4ra herb. ca. 90 fm mjög falleg
kjallaraíbúð. Ný eldhúsinnr.,
huröir og gluggar.
SKIPASUND —
SÉRHÆÐ
4ra herb. ca. 95 fm íbúð á 2.
hæð. Sér inng. Bílskúrsréttur.
MIÐVANGUR HF.
4ra—5 herb. ca. 120 fm falleg
ibúð á 3. hæð. Sér svefnálma.
Þvottur á hæðinni. Ákveðin
sála.
HAFNARFJORÐUR—
SÉRHÆÐ
4ra herb. ca. 120 fm efri sér-
hæð í tvíbýli. Bílskúrsréttur. Út-
sýni. Hægt að taka 3ja herb. í
Norðurbæ uppí.
FRAMNESVEGUR
Raöhús á þremur hæðum, sam-
tals um 120 fm.
NÖKKVAVOGUR—
EINBÝLI
Jarðhæð, hæð og ris, alls ca.
240 fm. 8 herbergi. Rúmgóður
bilskúr. Stór ræktuð lóð. Mögu-
leiki á 2 sérhæöum.
TIMBUREINBÝLI —
HAFN.
Nýlega standsett einbýli viö
Hraunkamb. Steyptur kjallari,
hæð og ris. Gefur góöa mögu-
leika. Bílskúrsréttur. Möguleiki
á skiptum á minni eign eöa ein-
býli i Ytri-Njarðvík.
VITASTÍGUR
2ja herb. ca. 50 fm risíbúö m.
sér inngangi. Ný endurnýjuö.
Laus i júlí.
SÓLHEIMAR
3ja herb. ca. 85 fm mjög góö
íbúö á 1. hæö í lyftublokk. Nýtt
bað og eldhús. Húsvörður.
HRAUNKAMBUR
3ja—4ra herb. mjög góð íbúð á
neöri hæö í tvíbýlishúsi. Meira
og minna nýstandsett.
HRAUNBÆR
Mjóg hugguleg 4ra herb. ibúö á 4.
hæð, ca. 110 fm Þvottahús innaf
eldhusi, sjónvarpshol. suðursvalir
Ákveöin sala.
KLEPPSVEGUR
4ra herb. ibúð á 3. hæð ásamt
aukaherb. í risi.
MARÍUBAKKI
4ra herb. ca. 105 fm íbúð.
Aukaherb. í kjallara. Snotur
eign.
KAPLASKJÓLSVEGUR
4ra herb. ca. 110 fm endaibúö á
1. hæð.
SUNNUVEGUR HF.
120 fm 4ra—5 herb. neöri hæö í
tvibýlishúsi. Ny standsett baö og
eldhús. Falleg eign á rólegum staö.
FLOKAGATA
Sérhæð m/risi, 152 fm. 2 stofur,
6 svefnherbergi. Bílskúrsréttur.
Eign sem gefur mikla mögu-
leika
SKIPHOLT
5 herb. + herb. í kjallara á 1.
hæð ca. 115 fm. Ný teppi.
Parket í holi. Falleg eign.
SPÓAHÓLAR
5—6 herb. glæsileg endaíbúö á
3. hæð (efstu). Innbyggður
bílskur fylgir. Einstakt útsýni.
ÞVERBREKKA
5—6 herb. ca. 120 fm rúmgóð
ibúö á 2. hæö í lyftublokk. Mikil
og góð sameign.
SÓLHEIMAR —
RAÐHÚS
Á 3 hæðum með innb. bílskúr,
alls ca. 210 fm. Skipti möguleg
á hæð í Heimum eða Vogum..
LAUGARAS—
SKIPTI
150 fm glæsileg sérhæð með
bilskur Möguleiki á skiptum á
litlu einbýli í Reykjavík. Mos-
fellssveit eða Kópavogi.
EINBYLI
v/ HVOLSVÖLL
Nýlegt ca. 150 fm einbýlishús. viö
Hvolsvöll. 5 svefnh. + stofa. Tvö
baöherbergi 1,3 ha lóö fylgir. Gott
verö.
EINBYLI —
VOGUM
Nýlegt einbýlishús á tveimur
hæðum. Innbyggöur bílskúr.
Frágengin lóð. Gott verð.
Hugsanlegt að taka 3ja herb.
íbúö uppí kaupverö.
EINBÝLI —
ÁLFTANES
170 fm Siglufjarðarhús. Innrétt-
ingar vantar að mestu. Bíl-
skúrssöklar. Hugsanlegt aö
taka 3ja eða 4ra herb. íbúð uppi
kaupverð. Ákveðin sala.
EINBYLI —
HORNAFIRÐI
130 fm einbýli á Iveimur hæðum
Stór ræktuð lóö. Jafnvel i skiptum
tyrir 3ja—4ra herb. ibúð á Reykja-
vikursvæöinu.
SVÍÞJÓÐ — EINBÝLI
Einbýlishús í Trollhettan (Saab-
verksmiöjurnar), sem er kjallari,
hasö og ris. Alls ca. 220 fm. Bil-
skúrsréttur. Fallegur ávaxtagaröur.
Eign þessi fæst i skiptum fyrir hús
eöa ibúö á Reykjavíkursvæöinu.
M
MARKADSÞfONUSTAN
INGÓLFSSTRÆTI 4 . SIMI 26911
Róbert Arni Hreiðarsson hdl.