Morgunblaðið - 07.08.1982, Síða 30

Morgunblaðið - 07.08.1982, Síða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. ÁGÚST 1982 Þessi djarfa og skemmtilega gam- anmynd meö Ulrika Butz og Roland Trenk. Endursýnd kl. 9. Bönnuö innan 16 ára. Faldi fjársjóðurinn Spennandi og skemmtileg Disney- mynd sem gerist á Mississippi-fljóti og i fenjaskogum Flórída. Endursýnd kl. 5 og 7. Sími50249 Meistaraþjófurinn (Arsene Lupin) Spennandi og bráöskemmtileg ný teiknimynd gerö í .hasarblaöa- og James Bond stíl" al japönskum lista- mönnum. Sýnd kl. 5 og 9. SÆJARBiéfi ■w"'" Sími 50184 Lestarferð til Hollywood Ný bráöhress mynd (rá Hollywood. Langar þig aö sjá Humprey Bogart. Clark Gable og Dracula. Auk þess sýnir myndin eitt stykki kvennabúr, eitt morö og fullt af skemmtilegu fólki. Skelltu þér þá i eina lestarterö til Hollywood. Sýnd kl. 5. Farþegi í rigningu Geysispennandi litmynd meö Charlee Broneon, Jill Irelend og Marlene Jobert. Leikatjöri: Rene Clement Bönnuó innan 14 ára Enduraýni kl. 5, 7, 9 og 11.15 TÓNABÍÓ Sími 31182 Barist fyrir borgun. (Doga of war) Crv Havocfand lct slip.. Hörkuspennandi mynd gerö eftir metsölubók Fredrik Forsyth, sem m a hetur skrifaö .Oddessa skjölin' og .Dagur sjakalans". Bókin hefur veriö gefln út á íslensku. Leikstjóri: John Irwin. Aöalhlutverk Christoper Walken, Tom Berenger og Colin Blakely. falenakur taxti. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.20. Myndin er tekin upp i Dolbý og sýnd í 4ra rása Starscope stereo. A-Salur Draugahúsið Afar spennandi ensk-amerísk litkvik- mynd um snjósleóaferö þriggja ungmenna sem endar á hryllilegan hátt, er þau komast í kast viö Wind- igo mannætudrauginn. Leikstjóri: James Makichuk. Aöalhlutverk Riva Spier, Murray Ord, Sheri McFadden. Sýnd kl. 3, 5 og 9. Bonnuö innan 12 ára. Midnight Express Heimsfræg verölaunamynd Endursýnd kl. 7 og 11. Bönnuð börnum. B-Salur Cat Ballou Ðráóskemmtileg litkvikmynd meö Jane Fonda, Lee Marvin o.fl. Sýnd kl. 3, 9 og 11« Bláa lónið Hin bráóskemmtilega úrvalskvik- mynd meö Brooke Shield og Christ- opher Atkins. Endursynd kl. 5 og 7. Atvinnumaður i ástum Ný, spennandi sakamálamynd. At- vinnumaóur i ástum eignast oft góö- ar vinkonur. en öfundar- og haturs- menn fylgja starfinu lika Handrit og leikstjórn: Paul Schrader. Aöalhlutverk Richard Gere. Laureen Hutton. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuö innan 16 ára. Hœkkaö verö. Söguleg sjóferð Sérlega skemmtileg ævintýramynd. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Leikstjóri: Carl Schultz Aöalhlutverk: Hardy Kruger, Greg Rowe Sýnd kl. 5. Næturleikir Spennandi mynd meö nýjasta kyntákni Roger Vadim’s, Cindy Pickett. Myndin fjallar um hugar- óra konu og bar- áttu hennar viö niöurlægingu nauögunar. Endurtýnd kl. fUéfpm^ IWWþiiiþ í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI Á JÁRNBRAUTAR- STÖÐINNI >Ná kvikmynd var vynð I Auotur- bnjarbíói fyrlr 12 árum viö molaö- aökn. Hún ar talin oin allra bosta gamanmynd, lom gorö helur veriö enda Iramloidd og atjórnaö al BLAKE EDWARDS. — Myndin ar i litum og CinemaScopa. Aðalhlutverk: JACK LEMMON, NATALIE WOOD, TONY CURTIS, PETER FALK. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Síðuatu sýningar. BÍOBfER ÓGNVALDURINN Ný þrivíddar mynd, framleidd 1982 Irá Awco Emþassy Piclures. Para- side — Ógnvaldurinn helur kyngi- mögnuð áhrif á áhorfandann. Þú ert svo sannarlega meö i atburöarás- inni í þessari mynd, þríviddin gerir það mögulegt. Tækniþrellur og „eff- ektar" eru í algjörum sérflokki. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9 og 11. Haakkað varð Hrakfallabálkurinn Gamanmynd meö Jerry Lewis. Sýnd kl. 2, 4.15 og 6.30. fal. taxti. Frankenstein hinn ungi Ein albesta gamanmynd Mel Brooks með hinum ójafnanlegu og spreng- hlægilegu grinurum Gene Wilder og Marty Feldman. Endursýnd kl. 5. Kagemusha (The Shadow Warrior) Meistaraverk Akira Kurosawa sem vakiö hefur heimsathygli og geysi- legt lof pressunnar. Vestræna útgáfa myndarinnar er gerö undir stjórn George Lucas og Francis Ford Coppola. Sýnd kl. 7.30. Og aö sjálfsögöu munum viö halda áfram aö sýna hina frábæru og sí- vinsælu mynd Rocky Horror (Hryllingsóperuna) Sýnd kl. 11. LAUGARÁS Simsvan I V-A 32075 Sk»ra-morðinginn flý m|ög spennandl og hroltvek|andl mynd um fólk sem á vfö geörsn vandamál aö strföa. Aðalhlutverk: Klaus Kinskl og Marianna Hill. fslenskur texti Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuö innan 16 ára EF ÞAÐ ER FRETT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Al GLYSINGA SÍMINN VM: 22480 f'_____________________ ■ Síðsumar IHeimsfræg ný Óskarsverð- launamynd sem hvarvetna hef- Iur hlotið mikið lof. Aðalhlutverk: Katharine Hep- Iburn, Henry Fonda og Jane Fonda. IÞau Katharine Hepburn og Henry Fonda fengu bæöi _ Óskarsverðlaunin í vor fyrir leik | sinn í þessari mynd. Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15 Hækkað verö ■4 Salur A (in »win»í up iunl «*»y at any a»*. * l's-.rv- talfl I*h- III Mm.ri.Hi.... tl|1IAni4Ji I hAI HIRIN'K IIM'HI M.N IIKKKY ftlNIIA •HNK MIMIA •UM.OII4MHM) Salur B Margt býr í fjöllunum O 19 OOOI Æsispennandi hrollvekja um óhugn- anlega atburöi i auönum Kanada Leikstjóri: Ves Craves. Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. ________________m :: Sólin ein var vitni Spennandi og bráöskemmtileg ný ensk litmynd byggö á sögu eftir Agaths Christie. Aöalhlutverklð, Hercule Poirot, leikur hlnn frábæri Peter Uslinov af sinni alkunnu snilld, ásamt Jane Birkin, Nicholas Clay, James Mason, Diana Rogg, Maggie Smith o.m.fl. Leikstjóri: Guy Hamillon. fslenskur texti. Hmkkað verð. Sýnd kl. 3.10, 5.30, 9 og 11.10. Svik að leiðarlokum ALISTAIR MacLEAN Geysispennandi litmynd eftirsogu Alietair MacLean, sem komiö helur út í íslenskri þýðlngu. Aöalhlulverk: Peter Fonda, Britt Ekland, Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. iitr

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.