Morgunblaðið - 13.08.1982, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 13.08.1982, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. ÁGÚST 1982 Peninga- markadurinn ( GENGISSKRÁNING NR. 142 — 11. AGÚST 1982 Nýkr. Nýkr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandarikjadollari 12,430 12,464 1 Sterlingspund 21,060 21,117 1 Kanadadollari 9,912 9,939 1 Dönsk króna 1,4145 1,4183 1 Norsk króna 1,8312 1,8362 1 Sænsk króna 1,9978 2,0033 1 Finnskt mark 2,5842 2,5913 1 Franskur franki 1,7685 1,7733 1 Belg. franki 0,2574 0,2581 1 Svissn. franki 5,7640 5,7797 1 Hollenzkt gyllini 4,4664 4,4786 1 V.-þýzkt mark 4,9198 4,9333 1 ítölsk lira 0,00881 0,00884 1 Austurr. sch. 0,6997 0,7016 1 Portug. escudo 0,1441 0,1445 1 Spánskur peseti 0,1087 0,1090 1 Japanskt yen 0,04712 0,04725 1 írskt pund 16,911 16,957 SDR. (Sérstök dráttarrétt.) 10/08 13,4237 13,4606 V / ( \ GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 11. AGUST 1982 — TOLLGENGI I AGUST — Nýkr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala gengi 1 Bandarikjadollari 13,710 12,017 1 Sterlingspund 23,229 21,060 1 Kanadadollari 10,933 9,536 1 Dönsk króna 1,5601 1,4240 1 Norsk króna 2,0198 1,8849 1 Sænsk króna 2,2036 1,9850 1 Finnskt mark 2,8504 2,5623 1 Franskur franki 1,9506 1,7740 1 Belg. franki 0,2839 0,2588 1 Svissn. franki 6,3577 5,8392 1 Hollenzkt gyllini 4,9265 4,4631 1 V.-þýzkt mark 5,8766 4,9410 1 ítölsk lira 0,00972 0,00883 1 Austurr. sch. 0,7718 0,7021 1 Portug. escudo 0,1590 0,1432 1 Spánskur peseti 0,1199 0,1085 1 Japanskt yen 0,05198 0,04753 1 írskt pund 18,653 15,974 / Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur................ 34,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.... 37,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 11... 39,0% 4 Verðtryggðir 3 mán. reikningar... 0,0% 5. Verðtryggðir 6 mán reikningar.. 1,0% 6. Avísana- og hlaupareikningar... 19,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum......... 10,0% b. innstæður í sterlingspundum. 8,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum. .. 6,0% d. innstæður i dönskum krónum.. 10,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÍJTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Vixlar, torvextir..... (26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar ...... (28,0%) 33,0% 3. Afurðalán ............. (25,5%) 29,0% 4. Skuldabrét ............ (33,5%) 40,0% 5. Visitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 1 ár 2,0% b. Lánstími minnst 2% ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán............4,0% Lífeyrissjóðslán: Líteyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæó er nú 150 þúsund ný- krónur og er lánið visitölubundið meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstimi er allt að 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er i er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstimann. Lifeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lifeyrissjóðnum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast við lániö 6.000 nýkrónur, unz sjóðsfétagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaðild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjórðungi, en eftir 10 ára sjóðsaöild er lánsupphæöin oröin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavisitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir águstmánuö 1982 er 387 stig og er þá miðað við 100 1. júni ’79. Byggíngavisitala fyrir júlímánuó var 1140 stig og er þá miðað við 100 í októ- ber 1975. Handhafaskuldabréf i fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Á kvöldvöku: Baldur Pálmason les úr ljóðum Þorgeirs Sveinbjarnarsonar Á kvöldvökunni í kvöld mun Baldur Pálmason lcsa uppúr þrcmur IjóAabókum l»orgeirs Sveinbjarnarson- ar. Bókunum Vísur Berg- þóru, Vísur um drauminn og Vísur Jaróarinnar. Þorgeir var fæddur 1905 í Efstabæ í Skorra- dal. Hann hóf búskap í Langholti í Bæjarsveit 1929 en hætti honum fljótlega og gerðist kenn- ari við Laugaskóla. Hann flutti til Reykjavíkur 1945 og gerðist forstjóri Sundhallar Reykjavíkur, þeirri stöðu gegndi hann uns hann lést 1971. Að sögn Baldurs eru ljóð Þorgeirs mjög persónuleg og hafa mikla tilfinningu fyrir náttúru. Þau væru rímuð að hluta en hins- vegar hefði Þorgeir ávallt verið mest fyrir að yrkja lausrímað. Síðdegistónleikar Á síðdegistónleikum kl. 17 í dag mun Elly Ameling syngja „An die Musik" eftir Franz Schubert. Undirleik á píanó annast Jörg Demus. Roswitha Staege og Ray- mond Havenith leika á flautu og píanó Inngang og tilbrigði opus 63 eftir Friedr- ich Kuhlau um stef eftir Weber. Julian Bream og Monteverdi-hljómsveitin leika Lútukonsert í D-dúr eftir Antonío Vivaldi, John Eliot Gardiner stjórnar. Em- il Gilels og hljómsveitin Fílharmonía leika Píanó- konsert nr. 4 í G-dúr opus 58 eftir Ludwig van Beethoven, stjórnandi er Leopold Lud- wig. Og að lokum endar Elly Ameling með að syngja „Gretchen am Spinnrade" eftir Franz Schubert. Sjónvarp kl. 20.40: Rokkað með Joe Cocker í kvöld er á dagskrá sjónvarps 45 mínútna þáttur með rokkkóngn- um Joe Cocker. Þáttur- inn er tekinn frá hljóm- leikum kappans í Calg- ary í Kanada sumarið 1981. Aðdáendur og aðr- ir eru hvattir til að sjá þáttinn því þar mun kempan koma til með að flytja mörg af sínum bestu lögum. Utvarp Reykjavík • FÖSTUDKGUR 13. ágúst MORGUNNINN___________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Pulur velur og kynnir. 7.55 Daglegt mál. Kndurt. þáttur Olafs Oddssonar frá kvöldinu áöur. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun- orö: Oskar Jónsson talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Mömmustrákur" eftir Guðna Kolbeinsson. Höfundur les (5). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Morguntónleikar. Anna Moffo syngur „Bachiana Brasil- eiras“ nr. 5 með félögum í Am- erísku sinfóníuhljómsveitinni; Leopold Stokowski stj./ Itzhak Perlman og Pinchas Zukerman leika Dúó fyrir tvær fiölur eftir Béla Bartók/ Alfred Cortot leik- ur á píanó tvö Impromtu eftir Frédéric Chopin. 11.00 „Mér eru fornu minnin kær“. Einar Kristjánsson frá llermundarfelli sér um þáttinn. 11.30 Létt morgunlög. The Moody Blues og Emerson, Lake og Palmer syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍODEGID_______________________ 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Á frívaktinni. Margrét Guö- mundsdóttir kynnir óskalög sjó- manna. 15.10 „I*erlan“ eftir John Stein- beck. Erlingur E. Halldórsson les þýöingu sína (5). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Litli barnatíminn. Gréta Olafsdóttir stjórnar barnatíma á Akureyri. 16.40 Hefuröu heyrt þetta? Þáttur fyrir börn og unglinga um tón- list og ýmislegt fleira í umsjá Sigrúnar Björnsdóttur. 17.00 Síðdegistónleikar: Elly Am- eling syngur „An die Musik" eftir Franz Schubert. Jörg Dem- us leikur á píanó/ Roswitha Staege og Raymund Havenith leika á flautu og pianó Inngang og tilbrigöi op. 63 eftir Friedrich Kuhlau um stef eftir Weber/ Julian Bream og Montiverdi- hljómsveitin leika Lútukonsert í D-dúr eftir Antonió Vivaldi; John Eliot Gardiner stj./ Emil Gilels og hljómsveitin Filharm- onía leika Píanókonsert nr. 4 í G-dúr op. 58 eftir Ludwig van Beethoven; Leopold Ludwig stj./ Elly Ameling syngur „Gretchen am Spinnrade" eftir Franz Schubert. Jörg Demus leikur á píanó. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 Á vettvangi. 20.00 Lög unga fólksins. Hildur Eiríksdóttir kynnir. 20.40 Sumarvaka. a. Einsöngur: Kristinn Halls- son syngur lög eftir Þórarin Jónsson, Sigfús Einarsson og Pál ísólfsson. Árni Kristjánsson leikur á píanó. b. Minningamolar um Papós- verslun í Austur-Skaftafells- sýslu. Einar Kristjánsson fyrrv. skólastjóri les síðari hluta sögu- þáttar Torfa Þorsteinssonar bónda i Haga í Hornafiröi. c. „Lifnar bros á Ijósum tindi". Baldur Pálmason les úr Ijóða- bókum Þorgeirs Sveinbjarnar- sonar. d. Þáttur úr Flateyjarför. Jón R. Hjálmarsson fræöslustjóri ræðir öðru sinni við Karl Þórar- insson bónda í Lindarbæ í Ölf- usi. e. Kórsöngur: Kvennakór Suö- urnesja syngur lög eftir Inga T. Lárusson. Stjórnandi: Herbert H. Ágústsson. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 „Farmaöur í friöi og stríði", eftir Jóhannes Helga. Ólafur Tómasson stýrimaður rekur sjó- ferðaminningar sínar. Séra Bolli Gústavsson les (16). 23.00 Svefnpokinn. Umsjón: Páll Þorsteinsson. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. SKJÁNUM FÖSTUDAGUR ' 13. ágúst 19.45 FrétUágrip á táknmálL 20.00 Fréttlr og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Rokkaö meö Joe Cocker. Frá hljómleikum þessa gamal- kunna rokksöngvara i Calgary í Kanada sumariö 1981. 21.25 Ádöfínni. IJmsjón: Karl Sigtryggsson. Kynnir: Birna Hrólfsdóttir. 21.35 Húðin - Otílhaeft líffæri. Kanadtsk fræöslumynd um mannshúðina og mikilvægi hennar, vcrndun húðarinnar og húðsjúkdóma. Loks segir frá manni sem skynjar umhverfí sitt með húðinni emgöngu. Þýðandi: Jón O. Edwald. Þuhtr Katrín Árnadóttir. 22.05 kúrekastúlkan. Bandarísk sjónvarpskvikmynd frá árinu 1980. Myndin gerist meðal nútímakúreka sem sýna reiöfimi á ótemjum. Söguhetjan hefttr einsett sér aö veröa kvennameistari í ótemjureið og kúrekalistum þótt hún stofni meö því hjónabandi sínu og heilsu I voöa. Leikstjóri: Jackie Cooper. Aöalhlutverk: Katharine Ross og Bo Hopkins. Þýöandi: Kristrún Þórðardóttir. 23.30 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.