Morgunblaðið - 13.08.1982, Side 18

Morgunblaðið - 13.08.1982, Side 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. ÁGÚST 1982 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Bíldudalur Umboösmaöur óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðiö á Bíldudal. Uppl. hjá umboösmanni í síma 2231 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík, sími 83033. Stykkishólmur Umboösmaöur óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö í Stykkis- hólmi. Uppl. hjá umboösmanni í síma 8293 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík sími 83033. Starfsfólk 'ir^TÍf PÓST- OG SÍMAMÁLASTOFNUNIN W; *r ii ■ i i óskar að ráöa línumannsnema viö jarösímadeild símstöövarinnar í Reykja- vík sem fyrst. Nánari upplýsingar veröa veittar hjá starfs- mannadeild. i<i.s I \1 R wi Framreiðslumaður Veitingahúsiö Torfan óskar aö ráöa fram- leiðslumann til starfa nú þegar. Allar nánari upplýsingar á staönum eöa í síma 13303. Óskum að ráða Nokkrar stööur lausar f.o.m. 1. okt. á barna- heimili spítalans, (aldur barna 1—3 ára). Hjúkrunar- fræðingar Lausar stööur á barnadeild, gjörgæslu, skuröstofu, lyflækninga- og handlækninga- deildum. Fastar næturvaktir koma til greina. Sjúkraliðar Lausar stöður á barnadeild, lyflækninga- og handlækningadeildum. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 19600 kl. 11 — 12 og 13—15. Vélvirkjar rennismiðir Óskum aö ráöa vélvirkja og rennismiði. Mikil vinna. Upplýsingar í síma 83444 og á kvöldin í síma 24936. Tónlistarskóli Borgarfjarðar óskar að ráða píanókennara í Borgarnes. Upplýsingar í síma 93-7021. Vantar beitingamenn á 120 tonna bát, góö aðstaða, beitt í Hafnar- firöi. Uppl. í síma 52019 og 51309. starfskrafta frá byrjun september. Upplýs- ingar á staönum laugardag, 14. ágúst, milli kl. 14.00 og 16.00. Breiöholti. Dagheimilið Hamraborg vantar starfsmann til aö vinna meö blind börn frá 1. september. Upplýsingar hjá forstöðumanni, síma 36905. Grunnskóli Flateyrar Skólanefnd Grunnskóla Flateyrar óskar að ráöa tvo kennara viö Grunnskóla Flateyrar veturinn 1982—1983. Upplýsingar veittar í síma 94-7645. Skólastjóri. Ungur maður meö Verslunarskólapróf og reynslu í skrif- stofu- og stjórnunarstörfum og brennandi áhuga á öllu er viövíkur blaöaútgáfu, auglýs- ingarmálum og almannatengslum, óskar eftir vellaunuðu og áhugaveröu starfi frá 20. sept. Tilboð sendist augldeild Mbl. merkt. „Ramli — 2375“ fyrir 20. ágúst nk. Þroskaþjálfar Fóstrur Broadway óskar ráöa reyndan og snjallan matreiðslumeistara Viökomandi þyrfti aö geta hafiö störf sem fyrst eöa eftir samkomulagi. Meö allar umsóknir veröur fariö meö sem trúnaðarmál. Umsóknir sendist augld. Mbl. fyrir 19. ágúst nk., merkt: „Broadway — 1646“. Atvinna Handlaginn maður Viljum ráöa röskan og lipran mann til ýmiss konar fjölbreytilegra starfa. Þarf aö hafa ökuréttindi, læsilega rithönd og vera glöggur á tölur. Nánari upplýsingar gefur Pétur E. Aöal- steinsson, deildarstjóri tæknideildar. (Ekki í síma). rn\.K& Hverfisgötu 33 Simi 20560 Aukavinna Viöskiptafræöinemi tekur aö sér bókhald, tollskýrslugerö, vélritun og fleira. Tilboö sendist inn á auglýsingadeild Morgun- blaðsins, merkt: „Heimavinna — 2376“. Starfsfólk Óskast til starfa í fataverksmiðju. Vinnutími frá 8—4. Fataverksmiðjan Gefjun Snorrabraut 56. Bakarameistari Kaupfélag Árnesinga vill ráöa reglusaman bakara með meistararéttindi til þess aö veita brauögerö félagsins forstöðu. Æskilegt er aö umsækjandi hafi reynslu í stjórnun og rekstri brauðgerða. Upplýsingar gefur Kaupfélagsstjóri í síma 99-1208 eöa aðstoöarkaupfélagsstjóri í síma 99-1207. Kaupfélag Árnesinga, Selfossi. Kjötiðnaðarmaður Viljum ráöa reglusaman mann í kjötvinnslu okkar strax. Umsækjandi þarf aö hafa kjöt- iðnaðarréttindi og geta veitt kjötvinnslunni forstööu í forföllum. ,^ Upplýsingar gefur kaupfélagsstjóri i ?,ina 99-1208 eöa aðstoðarkaupfélagsstjóri í síma 99-1207. Kaupfélag Árnesinga, Selfossi. VANTAR ÞIG VINNU (nj VANTAR ÞIG FÓLK í ÞARFTUAÐKAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? M' Al'CLYSlR l.M AI.LT I.AND ÞKGAR Þl AI GLYSIR I MORGINBLAÐIXI

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.