Morgunblaðið - 13.08.1982, Síða 19

Morgunblaðið - 13.08.1982, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. ÁGÚST 1982 19 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Fariö i allar ferðirnar kl. 20.00 föstudag. Farmiöasala og allar upplysingar á skrifstofunni, Öldugötu 3. Feröafélag Islands Norskur sjómaður (vélstjóri) óskar aö komast í samband viö konu á aldrinum 40—50 ára. Er sjálfur 48 ára. Uppl. sendist augld. Mbl. merkt: „Norskur — 3224“ fyrir 24. ágúst nk. —W— - tapaö — 1 l fundiö ] Hestur hefur tapast frá Nesjum í Grafningi. 7 vetra, dökkrauður, stjörnóttur, á járn- um. Mark: biti aftan hægra, hófbiti framan vinstra. Upp- lýsingar í síma 22746. Stúlka utan aö landi óskar eftir einstaklingsíbúö eöa herb. Uppl. í s. 77370 eftir kl. 5 á daginn. Atvinna óskast 29 ára reglusamur maóur óskar ettir atvinnu margt kemur til greina. Hef starfað sem versl- unarstjori síöastliöin 5 ár. Er vanur kjötskuröi og afgreiölslu. Tilboö óskast sent augld Mbl. merkt: „Atvinna — 3226“ FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Helgarferðir, 13.—15. ágúst: 1 Tindafjallajökull — Gist i tjöldum/húsum. 2. Alftavatn á Fjallabaksleiö syóri. Gist í húsi. 3. Þórsmörk Skoöunarferöir um Mörkina. Gist i húsi. 4 Landmannalaugar — Eldgja. Gist i húsi. 5. Hveravellir — Þjófadalir. Gist i húsi. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Dagsferðir sunnudag- inn 15. ág. 1. kl. 10.00 Sneplafoes — Hestfjallahnjúkur (614m). Ekiö austur i Þjórsárdal og gengiö frá Asólfsstööum aö Sneplafossi og siöan á Hest- fjallahnjúk, sem er hæstur fjalla á þessum slóöum, þetta er nokkuö löng göngferö. Verö kr. 200 gr. viö bilinn. 2. kl. 13.00 Tröllafoss — Haukafjöll. Ekiö aö Hrafnhólum og gengiö aö fossinum og um Haukafjöll- in. Létt gönguferö fyrir alla fjöl- skylduna. Verö kr. 60 gr. v/ bílinn. Feróirnar eru farnar frá Umferöarmiöstööinni aö austan veröu. Fritt fyrir börn i fylgd meö foreldrum sínum. Miövikudaginn 18. ág. kl. 08 er fariö i Þórsmörk. Kjöriö aö dvelja i Þórsmörk hálfa eöa heila viku, i upphituöu húsi Feröafélag Islands fítmhjólp Samkoma veröur i kvöld kl. 20.30 aö Hverfisgötu 44. sal söngskól- ans. Allir velkomnir. Samhjálp ÚTIVISTARFERÐIR Föstudagur 13. ágúst kl. 20:00 1. Þórsmörk. Gist i Utivistarskál- anum i Ðásum. 2. Hattfellsgil — Hvanngil. Hús og tjöld. Sumarleyfisferðir: 1. Gljúfurleit — Þjórsárver — Arnarfell. 17. — 22. ágúst. 6 dag- ar Fararstj. Höröur Kristinsson. 2. Laugar —' Þórsmörk. 18.—22. ágúst,w5 daga bak- pokaferö. Fararstj. Gunnar Gunnarsson. 3. Sunnan Langjökuls. 21.—25. águst. 5 daga bakpokaferö. 4. Arnarvatnsheiói. 6 daga hestaferöir. Fullt fæöi og útbún- aöur. Brottför alla laugardaga. Sunnudagur 15. ágúst — Úti- vistardagur fjölskyldunnar — pylzuveizla. Uppl og farseölar á skrifst. Lækjarg. 6 a s: 14606. Sjáumst. Feröafélagiö Utivist raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi í boöi tilboö — útboö húsnæöi óskast Akranes Til sölu hjá undirrituðum er bújörð í Borgar- fjaröarsýslu, einbýlishús og 4ra herb. íbúðar- hæð við Vesturgötu á Akranesi. Lögmannsskrifstofa Stefáns Sigurðssonar, Vesturgötu 23, Akranesi, sími 93-1622. fundir — mannfagnaöir íþróttakennarar Aðalfundur íþróttakennarafélags íslands verður haldinn miövikudaginn 25. ágúst kl. 20.30 að Grettisgötu 89 í húsi BSRB á 3. hæð. Venjuleg aðalfundarstörf. Sýnum nú sam- stööu og mætum öll. Til sölu 240 fm verkstæði og iðnaðarhúsnæði í Njarðvík. Lögmenn Garðar Garðarsson og Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, Keflavík, sími 1733 og 1723. Kantbeygjuvél 2ja metra löng kantbeygjuvél er til sölu. BUKKVER Skeljabrekku 4. Útboö Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboöum í eftirfarandi: RARIK — 82032. Blönduvirkjun, jarðganga- munni. í verkinu felst jarðvinna, þ.e. gröftur á lausum jarðvegi og sprengingar á klöpp frá jarð- gangamunna við Blönduvirkjun í landi Eiðs- staöa. Helstu magntölur: g Gröftur á lausum jarðvegi 15.000 m^ Sprengingar , 8.000 rri Verki skal Ijúka eigi síðar en 15. okt. 1982. Opnunardagur: Fimmtudagur 26. ágúst 1982 kl. 14.00. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagns- veitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykja- vík, fyrir opnunartíma og verða þau opnuð að viðstöddum þeim bjóöendum sem þess óska. Útboösgögn veröa seld á skrifstofum Raf- magnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík og Húnabraut 5, 540 Blönduósi frá og meö þriðjudegi 10. ágúst 1982 og kosta kr. 500. — hvert eintak. Rafmagnsveitur ríkisins. I tilkynningar Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiöenda skal vakin á þyí, að gjalddagi söluskatts fyrir júlímánuö er 15. ágúst. Ber þá að skila skattinum til inn- heimtumanna ríkisstjóðs ásamt sölu- skattsskýslu í þríriti. Fjármálaráöuneytið, 9. ágúst 1982. Verslunarhúsnæði óskast Uppl. í síma 22600 eða tilboöum skal skila til augld. Mbl. fyrir 16. ágúst merkt: „Verslunar- húsnæði — 6198“ Námsfólk erlendis Samband ungra sjáltatæöiamanna efnlr til fundar meö Islendingum sem eru viö nám eöa stört erlendis og styöja vilja Sjálfstæóisflokkinn, mánudaginn 16. ágúst kl. 20.30 i Valhöll, kjallarasal. A fundinn koma m.a. Davíö Oddsson borg- arstjóri og Friörik Sophusson alþm. Allir stuöningsmenn Sjálfstæóisflokksins er- lendis, sem kynnu að vera heima i fril, vel- komnir. SUS Heimdellingar — ræöunámskeiö Ræöunámskeið fyrir byrjendur veröur haldiö í Valhöll og hefst mánudaginn 16. ágúst kl. 20.00. Leióbeinandi veröur Erlendur Kristjáns- son. Nánari upplysingar og skráning í síma 82900. Heimdallur Nýr stjörnuróman UT ER komin 7. bókin í bóka- flokknum STJÖRNURÓMAN og heitir hún „ÉG ELSKA ÞIG“. A bókarkápu segir: Siri var ekki aðeins laglegasta stúlkan í bekknum hún var líka sú gáf- aðasta. Hana langar til að verða læknir, en fjölskylda hennar er.fátæk,-------- Ottó — frekkjarhetjan — á ríkan og voldugan föður, sem vill, að sonurinn verði læknir, þó að Ottó langi lítið til þess. Siri og Ottó elskast, en þau halda ást sinni leyndri, því þau vita hvað verður, ef Kværne yfirlæknir kemst að • -sambaíHÍi-þeirra--------------- z e§ o 5 Syrpa af sveiflutónum STEINAR hf. hafa sent frá sér hljómplötuna „Switched on Swing“, sem er lífleg syrpuplata. Á henni er að finna brot úr 100 vinsælum syrpulögum. Höfðað er til unnenda ■sveiflntónirstar.---------

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.