Morgunblaðið - 13.08.1982, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 13.08.1982, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. ÁGÚST 1982 Vandi fiskverkun- ar og leiðbeining- ar Framleiðslueft- irlits sjávarafurða Eftir Skúla Þorleifs- son fiskmatsmann og áður fisk- framleióanda Eins ojí margir vita, en færri hufíleiða, þá eru ýmsar blikur á lofti varðandi höfuðatvinnuvef? þjóðarinnar, ot; hefur raunar oft svo áður verið. Skipstjórnarmenn og fiskifræð- innar eru á fleytíiferð í leit að hálfum ok heilum fiskárgöngum, þó þeir séu lön){u búnir að horfa á eftir stórum hluta þeirra sem ör- kóðum út um lensport skipa sinna. Aðrir letínja tvöfaldan gang neta í sjó, svo allur fiskur skuli uppdreginn steindauður og hlóðsprengdur, jafnvel þó gæftir séu góðar og sjósókn þægilegri en hún var sl. vetrarvertíð. Mest hef- ur verið lagt upp úr smálestatölu fiskafians en minna hugað að gæöum hans svo og tilkostnaði. Þegar svo að því kemur að vinna fiskinn í landi og gera hann að útflutningshæfri verslunarvöru, 34. bókin um Morgan Kane IIT KK komin .34. bókin í bóka- flokknum um Morgan Kane og heitir hún „Ovætturinn frá Nicara- gua“. Morgan Kane-vestranir hófu göngu sína á íslandi árið 1976. Bækurnar hafa notið vaxandi vinsælda hér á landi ekki síður en í öðrum Evrópulöndum. Á bókakápu segir „Morgan Kane leist ekki meira en svo á verkefnið í Mið-Ameríku. Hann fengi að halda lögreglustjörn- unni ef honum tækist að koma upp um hemdarverkamennina sem unnu skemmdarverk við Nicaragua-skipaskurðinn. Voru það keppinautarnir frá Panama-skurðinum sem herjuðu þar, brenndu og myrtu? Voru það spilltir menn frá Kólumbíu? Eða var það skrímslið, sem Indí- ánarnir kölluðu „Fljótsóvætt- þá þarf eins og flestir vita að hafa hraðar hendur til að bjarga því sem bjargað verður, svo afkoman verði ekki alltof slæm. Ég mun hér á eftir fara nokkr- um orðum um saltfiskverkunina að gefnu tilefni, þar sem nú með stuttu millibili hafa borist kvart- anir um saltfisk sem sendur var héðan til Portúgals, og þessar kvartanir að nokkrum hluta reynst á rökum reistar. Það verður að segjast eins og er, að saitfiskverkuninni hefur hrak- að frá því sem áður var á meðan fólk kunni almennt vel til verka í þessari framleiðslugrein. Ýmis- konar vinnusparandi aðferðir eru viðhafðar, sem sumar valda verk- unarleysi í fisknum og þar af leið- andi verri vöru. Dæmi um þetta er þegar fiskur er saltaður of lítið í pæilkör, hon- um hvolft úr þeim, síðan látinn bíða uppstöflunar svona eftir hentugleikum. Stafla þarf fiskinum strax upp í eðlilega fiskstafla, en ekki á vöru- palla eins og sumir gera, umsalta hann svo aftur á vörupalla. Með þessari og þvílíkum aðferðum síg- ur rakinn úr fiskinum áður en hann hræðir í sig saltið og verður því aldrei fullmettaður af salti. Þó getur slíkur fiskur náð í bili nokkrum þéttleika sem oft er fenginn með því að setja vörupall- ana hvern ofan á annan. Slíkur fiskur reynist svo illa í allri með- ferð og flutningum og er það að sjálfsögðu ein af orsökum þess, að hann er verri en skyldi þegar til kaupandans kemur. Það skal fram tekið, sem þó raunar ekki þarf, að fjölda margir framleiðendur kunna vel til verka og vanda sína vöru. Ekki er ég að skrifa þetta til þess að fría okkur sem metum fiskinn til útflutnings, því auðvit- að getur okkur glapist sýn eins og ^iorg cm OVÆTTURINN FRÁ NICARACUA • inn“? Morgan Kane fór þreyttur og skjálfandi af malaríu inn í frumskógarvítið til að komast að sannleikanum — og til að vita hvort blý biti á óvættinn frá Nicaragua...“ öðrum, ekki síst þegar svo er í pottinn búið eins og ég hef að framan lýst. Þá má segja að ráðning mats- manna til starfa sé ekki sú heppi- legasta, þar sem framleiðendur ráða þar öllu um. Að vísu hefur Framleiðslueftir- lit sjávarafurða svo og Sölusam- tök framleiðenda sjálfra eftirlits- og úttektarmenn, en þeir eru allt- of fáir, koma þar af leiðandi oftast ekki fyrr en verki er lokið, enda sú aðferð oftast auðveldari. Af þessu má sjá að hinn al- menni fiskmatsmaður getur oft lent í þröngri stöðu. Framleiðslu- eftirlit sjávarafurða hefur gefið út stutta en greinargóða bæklinga um verkun, mat og meðhöndlun alla á fiski. Væri gott fyrir þá sem litla reynslu hafa í þessum efnum að kynna sér efni þeirra, því þar er fyrir þá þarflegan fróðleik að finna. Við íslendingar þurfum að vanda okkar framleiðsluvöru svo sem kostur er, því enn um sinn verðum við að lifa á okkar gömlu og hefðbundnu atvinnuvegum. Að minnsta kosti meðan reiknað er út hversu miklu þarf að sökkva af landinu, vegna nýrra ál- og ann- arra málmbræðslufyrirtækja. Reykjavík, 10. ágúst 1982. Skúli Þorleifsson, formaður Fiskmats- mannafélags íslands. Einbýlishús á Seltjarnanesi 180 fm fokhelt einbýlishús, 47 fm bilskúr. Afh. fokhelt i sept. okt. nk. Teikningar og uppl. á skrifst. Einbýlishús viö Granaskjól Rúmlega 200 fm einbýlishús á tveim hæðum. Húsið er sérlega vel staðsett við enda lokaðrar götu. Teikningar og nánari uppl. á skrifst. Raöhús í Mosfellssveit 4ra herb. 100 fm gott raðhús. Bilskúrsréttur. Laust fljótlega. Verð 950 þús. Viö Tjarnaból 5 herb. 126 fm vönduð íbúð á 2. hæð. Þvottaaðstaöa í íbúöinni. Verð 1450 þús. Vesturbær hæö 3ja til 4ra herb. 90 fm góð efri hæð. Verð 1100 þús. Viö Hraunbæ 4ra herb. 90 góð íbúð á 3. hæð. Góð sameign. Laus strax. Verð 1000 þús. Viö Kleppsveg 4ra herb. 108 fm íbúð á 1. hæð. Suöur svalir. Verksm. gler. Laus 1. nóv. Verð 1050 þús. Við Háaleitisbraut 3ja herb. 85 fm góð íbúð á 3. hæð. Bílskúr. Laus fljótlega. Verð 1105 þús. Viö Hagamel 3ja herb. 95 fm nýleg vönduö ibúö á jaröhæö. Sér hiti. Þvottaherb. innaf eldhúsi. Verð 1000 þús. Við Engjasel 3ja herb. 90 fm góð íbúð á 2. hæð. Bílastæði í bílhýsi. Verð 975 þús. Við Laufásveg 3ja herb. 85 fm vönduð ibúð á 4. hæð. Stórkostlegt útsýni yfir Tjörnina og Miöbæinn. Laus strax. Verð tilb. Lúxusíbúö viö Æsufell 3ja—4ra herb. falleg íbúð á 5. hæð. Vandaöar innréttingar. Glæsijegt útsýni. Verð 950 þús. Við Álftamýri 2ja herb. 65 fm vönduð íbúð á 4. hæð. Verð 800 þús. 2ja herb. íbúö óskast í lyftuhúsi. Hamraborg Kóp, eöa Heimunum. Góöar greiöslur í boöi. Irsk-íslenska félagið stofnað Sunnudaginn 14. mars sl. var stofnað í Reykjavík félag til þess að vinna að og greiða fyrir samskiptum íra og íslendinga, efla áhuga á og stuðla að aukinni þekkingu á írskri sögu, menningu og lífsháttum á ís- landi og kynna ísland og íslendinga á frlandi. Hlaut félagið nafnið frsk- ísienska félagið. Á stofnfundi voru 42 en síðan hafa nokkrir bæst á félagaskrá. Fé- laginu var kjörin stjórn á stofn- sér verkum sem hér segir: Emil Bóasson, formaður, Ásgeir Ingv- arsson, varaformaður, Sif Aðils, ritari, Sigurður Jón Ólafsson, gjaldkeri, og Margrét Guðnadóttir, meðstjórnandi. Skömmu eftir stofnfund efndi fé- lagið til kynningar á íslenskri landafræði og sögu við Háskólann í Dyflinni á írlandi og er nú unnið að þlví að fá til landsins hóp írskra listamanna er kynni hér hefð- bundna írska þjóðdansa og tónlist. fundi pf ;h?fti.r iki*né skipfr tnó* ! 111111111111111 i I II ileg íbúö GI viö Höfum í einkasölu sérlega fallega íbúð á 2. hæð. Suðursvalir. íbúðin er m.a. 2 saml. stofur og 3 svefnherb. Ákveðin sala. ja'azE EKnnmiDLumn ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 Hafnarfjörður Til sölu falleg 2ja til 3ja herb. rúmlega 40 fm timbur- hús á góöum staö viö Suðurgötu. Laust strax. Árni Gunnlaugsson hrl., Austurgötu 10, Hafnarfiröi. Sími 50764. 29555 29558 Skoðum og metum eignir sam- dægurs. Hafnarfjöröur Höfum veriö beönir aö útvega fallega 3ja herb. íbúö í Hafnarfiröi fyrir mjög fjársterk- an kaupanda. Aöeins göö eign kemur til greina. Espigerði Til sölu stór glæsileg 5 herb. 130 fm íbúö i húsinu nr. 4 viö Espigeröi. Eignin fæst eingöngu í makaskiptum fyrir gott raöhus eöa einbýlishús á góöum staö i Reykjavík. Viö Hverfisgötu Glæsileg hæö 173 fm á 3. hæö i steinúsl. Getur veriö tvær ibúöir eöa íbúö og skrifstofuhúsnæöi meö sér inngangi i skrifstofu úr forstofu. Möguleg skipti á minni eign. Verö 1500 þús. Seljavegur Einstaklingsibúö 45 fm á 1. hæö. Verö 520 þús. Leifsgata 2ja herb. litiö niöurgrafin kjallaraibúö. Mjög snotur eign. Verö 660 þús. Hringbraut 2ja herb. 66 fm íbúö á jaröhæö. Verö 700 þús. Bergþórugata 2ja herb. stórglæsileg ibúö á 1. hæö i nýju húsi. Veró tilboö. Skúlagata 2ja herb. mikiö endurnýjuó ibúö á 3. hæö. Verö 730 þús. Álfheimar 3ja herb. íbúö 97 fm á jaróhæö í fjórbýli. Sér inngangur. Verö 950 þús. Kleppsvegur 3ja herb. 75 fm ibúö á 1. hæö. Verö 880 þús. Breiðvangur Hf. 3ja herb. 97 fm íbúö á jaröhæö. Verö 980 þús. Hjarðarhagí 3ja herb. 90 fm ibúó á 4. hæó. Bilskúr. Veró 1.050 þús. Miövangur 3ja herb. 97 fm íbúö á 3. hæö. Verö 1 millj. Rauöalækur 3ja herb. 100 fm ibúö á jaröhæö. Sér inngangur. Verö 850 þús. Furugrund 3ja herb. 85 fm íbúö á 1. hæö. Verö 920 þús. Gnoðarvogur 3ja herb. 90 fm ibúö á jaröhæö. Verö 960 þús. Lindargata 3ja herb. 86 fm ibúö á 2. hæö. Mjög snyrtileg eign. Verö 770 þús. Orrahólar 3ja herb. 87 fm ibúö á 3. hæö í lyftublokk. Verö 920 þús. Smyrilshólar 3ja herb. 80 fm íbúö á 1. hæö. Verö 850 þús. Öldugata Hf. 3ja—4ra herb. íbúö 90 fm á 1. hæö. Verö 850 þús. Álfhólsvegur 4ra herb. 90 fm sér hæö nýr bílskúr 45 fm. Verö 1250 þús. Ásbraut 4ra herb. 110 fm endaibuö á 2. hæö. Verö 1050 þús. Fagrakinn 4ra herb. 90 fm ibúö á 1. hæö í tvíbýli. Bílskúrsréttur. Verö 900 þús. Hjallavegur 4ra herb. ca. 100 fm íbúö í tvíbýll. Góöur bílskúr. Verö 1200 þús. Spólahólar 4ra herb. íbúö 110 fm á 2. hæö. Verö 1050 þús. Breiðvangur 5 herb. 120 fm íbúö á 3. hæö. Fallegar innróttingar. Verö 1300 þús. Breiðvangur 6 herb. 170 fm ibúö á 3. hæö. Verö 1700 þús. Drápuhlíð 5 herb. sér haBÖ 135 fm á 1. hæö. Suöursvalir. Hugsanlegt aö taka 2ja, 3ja eöa 4ra herb. ibúö á Reykjavíkursvæöinu upp í kaupveró. Eignanaust Skiphol„ 5. Þorvaldur Lúðvíksson hrl., Sími 29555 og 29558. EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.