Morgunblaðið - 13.08.1982, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 13.08.1982, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. ÁGÚST 1982 9 85009 85988 Dvergabakki — 2ja herb. 2ja herb. ágæt íbúð á 2. hæð. Tvennar svalir. Laus 1. nóv. Miðvangur — 3ja herb. Rúmgóð íbúö á 2. hæö. Sér þvottahús. Kjarrhólmi — 3ja herb. Rúmgóð ibúð á 1. hæð. Nýleg góö íbúö. Álfhólsvegur — 3ja herb. 3ja herb. snyrtileg íbúð í fjórbýlishúsi. Sér þvottahús og búr. Bílskúrsplata. Leirubakki — 4ra herb. skipti á 3ja herb. í sama hverfi 4ra herb. góð íbúö á 2. hæð til sölu. Gjarnan í skiptum fyrir 3ja herb. ibúð í sama hverfi þó ekki skilyröi. Bein sala kemur til greina. Fellsmúli með bílskúr Vönduð íbúð í enda á efstu hæö. Frábært útsýni. Fyrir- komulag er: Tvær stofur, tvö stór herb., stórt bað með glugga, lagt fyrir þvottavél á baði, geymsla á hæöinni. Nýr bílskúr á tveimur hæðum. Fellsmúli 5—6 herb. Rúmgóð og mjög snyrtileg íbúð i enda. Mögulegt 4 svefnherb. Tvennar svalir. Æskileg skipti á raöhúsi. Miöbraut — sérhæö Efsta hæö i þribýlishúsi ca. 135 fm 4 svefnherb., stórkostlegt útsýni. Suður svalir. Bílskúr 45 fm. Noröurbær — einbýlishús Nýlegt einbýlishús á einni hæð. Ca 140 fm auk bifreiðar- geymslu. Vel staðsett eign. 4 svefnherb. Steypt loftplata. Húsið er að mestu frágengiö. Akveðin sala, einkasala. Kjöreign? Ármúla 21. Dan V.S. Wiium, lögfraadingur. Ólafur Guömundsson sölum. usaval FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Hafnarfjöröur 3ja herb. rúmgóð vönduð íbúö á 2. hæð við Miövang. Suöur- svalir. Sér þvottahús. Þorlákshöfn Einbýlishús 140 fm. 5 herb. 60 fm bílskúr. Bújörö óskast Hef kaupanda aö bújörö í Húnavatnssýslu eöa Skagafirði. Helgi Ólafsson löggiltur fasteignasali Kvöldsími 21155. 26600 Allir þurfa þak yfir höfudid Vesturbær Fokhelt einbýlishús, sem er hæð og ris samtals 214 fm á góðum stað í Vesturbænum. Á hæðinni er gert ráð fyrir eld- húsi, stofu, borðstofu, snyrt- ingu og þvottahúsi. í risi eru fjögur herb., bað og skáli. Hús- ið selst, fullbúið aö utan en fokhelt aö inna. Teikn. á skrifst. Til greina kemur að taka 5—6 herb. íbúð uppi. Verð tilboö. Baldursgata Verzlunarpláss ca 30 fm á götu- horni. Verð tilboö. Hringbraut 2ja herb. lítið niðurgrafin kjallaraíbúö, beint á móti Gamla Garöi. Sér hiti og inng. Laus nú þegar. Verð 700 þús. Skálageröi 2ja herb. ca 60 fm góð ibúð á 1. hæö í lítilli blokk. Nýleg tæki á baði, furuklætt baö. Teppi á öllu. Verð 700 þús. Smyrlahraun Raöhús á tveimur hæöum ca 150 fm. Góðar innr. Laust 1. okt. Verð 1,8 millj. Laugarnesvegur 2ja herb. ca 67 fm kjallaraíbúö i þríbýlishúsi. Sér hiti. Nýleg teppi. Verð 600 þús. Sólheimar 3ja herb. ca 94 fm góð íbúð í háhýsi. Tvennar svalir. Verð 970 þús. Furugrund 3ja herb. ca 80 fm mjög góð ibúð á 4. hæð í háhýsi. Innr. úr eik. Stórar suöur svalir. Verö 930 þús. Hraunbær 3ja herb. ca 85 fm íbúð á 3. hæð í blokk. Suöur svalir. Verö 900 þús. Jörfabakki 3ja herb. ca 85 fm íbúö á 1. hæð í blokk. Suður svalir. Verð 930 þús. Dalsel 6—7 herb. ca 150 fm góð íbúð á 1. hæð og kjallara í blokk. Vandaöar innr., þvottahús í ibúðinni, stórar suöur svalir. Verð 1400 þús. Lokastígur 5 herb. ca 105 fm íbúð á 1. hæð i þríbýlishúsi. Nýtt gler. Nýleg eldhúsinnr. Bílskúr fylgir. Verð tilboð. Háaleitisbraut 5—6 herb. ca 130 fm góð íbúð á 1. hæð í blokk. Bílsk.réttur. Verð 1450 þús. Vesturberg 4—5 herb. ca 110 fm mjög góð íbúö á 1. hæö í blokk. Þvotta- hús í íbúðinni. Vandaðar innr. Verð 1180 þús. Suöurvangur 4—5 herb. ca 115 fm íbúö á 1. hæö i blokk. Suöur svalir. Verö 1150 þús. Fasteignaþjónustan iusturjtræti 17, t. 26600 Hagnar Tomasson hdl 1967-1982 15 ÁR Sér hæð Vesturbæ Einbýlishús á Arnarnesi 400 fm glæsilegt einbýlishús m. tvöf. bilskúr. Upplýs. aöeins á skrifstofunni. Einbýlishús í Garöbæ 145 fm einlyft einbýlishús ásamt 40 fm bilskur Allar nánari upplys. á skrif- stofunni Lóö — einbýlishús Höfum til sölu byggingarloö á mjög gööum staö á Reykjavikursvæöinu. Upplýsingar á skrifstofunní (ekki i sima) Viö Skaftahlíö 5 herb. vönduö ibúö i fjölbýlishúsi (Sigvaldablokk) ibúöin er m.a. 2 saml stofur og 3 herb. 2 svalir. Gööar innrétt- ingar Verö 1350 þút. Viö Háaleitisbraut 5 herb. 130 fm vönduö íbúö á 1. hæö. Verö 1450 þús. Hafnarfjöröur — sérhæö 4ra herb. 120 fm efri sérhæö viö Flóka- götu. 2 saml. stofur, eldhus og búr, 2 herb. o.fl. Ðilskúrsréttur. Verö 1200 þús. Við Álfheima 4ra—5 herb. 110 fm íbúö. 2 saml. stof- ur, 3 svefnherb.. þvottaherb. o.fl. Gott herb. á jaröhæö Verö 1150 þús. Viö Dvergabakka 4ra herb. vönduö íbúö á 2. hæö. Þvottaherb. og búr á hæöinni. Laus strax Útb. 800—820 þús. Við Miklubraut 5 herb. 154 fm hæö. 2 saml. stórar stof- ur og 3 svefnherb Suöursvalir Ekkert áhvilandi. Útb. 1,1 millj. íbúöir m. vinnuaöstöðu Höfum til sölu 2 ibúöir, 3ja og 4ra herb. viö Laugarnesveg. 60 fm vandaöur bilskúr m 3 f. rafmagni og vaski getur fylgt annarri hvorri ibúöinni. Verö: 3ja herb. íb. 800 þús. 4ra herb. íb. 1 millj. Bílskúr 400 þús. Við Hagamel 3ja herb. góö 97 fm ibúö á 4. haaö. Verö 900 þús. Við Kambasel 3ja herb. ibúö á 2. hæö. Vallargerði — Kópavogi 84 fm 3ja herb. ibúö á efri hæö í þríbylishusi Bilskursréttur. Útb. ca 725 þúm. í Smáíbúöarhverfi 2ja herb. góö risibúö. Verö 650 þús. Viö HáaleitisbraUt 2ja herb. 70 fm ibúö á 2. hæö Bíl- skúrsréttu. Verö 850 þús. Viö Kaplaskjóisveg 2ja herb. 45 fm kjallaraibuö Verö 625 þús. Viö Hraunbæ Snotur einstaklingsibúö. Verö 580 þús. Baldursgata Einstaklingsibuö 2ja herb. á 2. hæö. Verö 375 þús. Skrifstofuhúsnæði Höfum til sölu 200 fm rishæö i Múla- hverfi sem hentar vel fyrir skrifstofur, teiknistofur, félagssamtök o.fl. Laust nú þegar. 3ja herb. íbúö viö Flyörugranda óskast. 4ra herb. íbúö í Fossvogi óskast. 3ja herb. íbúö í Heimum óskast. 2ja herb. íbúö í Hóla- hverfi. EiGnRmiocunin ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SÍMI 27711 Sölustjóri Sverrir Kristinsson. Valtýr Sigurösson lögfr Þorleifur Guömundsson sölumaöur Unnsteinn Bech hrl. Simi 12320. Vorum aö fá til sölu 130 fm 1. hæö í fjórbýlishúsi á einum besta staö í Vesturbæ. Á hæöinni er sér inn- gangur, sér hiti, forstofa, gesta wc, forstofuherbergi, hol, eldhús, baöherberöi, tvö svefnherbergi, tvær samliggjandi stofur í suður hliö, tvennar svalir, í aust- ur og suöur. I kjallara er eitt gott herbergi, tvær geymslur og þvottahús. Bílskúrsréttur, stór lóö. íbúð- in er laus 1.—15. september. 1967-1982 15 ÁR Fasteignaþjónustan Austurstræti 17, s. 26600 Ragnar Tómasson hdl. HUSEIGNIN Sími 28511 Verðmetum eignir samdægurs Hafnarfjörður 4ra herb. 4ra herb. við Laufang. Verð 1,2 millj. Við Breiðvang 4ra—5 herb. bein sala 120 fm á 3. hæð. 3 svefnherb. búr innaf eldhúsi. Stór stofa. Bílskúr 22 fm. Verð 1250 þús. Beins sala. Við Álfaskeið Hf. 5 herb. 3 svefnherb., stofa og vinnuherb Sökla að bilskur. Verð 1200 þús. Seljahverfi 7—8 herb. 160 fm á tveim hæðum. 6 svefnherb. Verð 1,6—1,7 millj. Raðhús — Ásgarði 120 fm kjallari og tvær hæöir, 3 svefnherb. plús aukaherb. í kjall- ara. Verð 1200 þús. Barmahlíö 4ra herb. Ca 90 fm 4ra herb. góö íbúö í kjallara Sér inng. ibúöin er i góöu ástandi. Verð 900 þús. Neðra Breiðholt — Kóngsbakki 4ra herb. 4ra herb. 110 fm við Kóngsbakka á 1. hæð. Verð 1 —1,1 millj. Hraunbær — 4ra herb. 110 fm, 3 svefnherb., stofa. Vandaöar innréttingar. Verð 1,1 millj. Við Hringbraut — 3ja herb. 88 fm, 3 svefnherb., stofa. Vandaðar innréttingar. Verð 1,1 millj. Leirubakki — 3ja herb. 84 fm 3ja herb. ibúö á 1. hæö. Vandaöar innréttingar. Flísalagt baö. Verð 900—920 þús. Vesturgata — 3ja herb. Verð 800 þús. 80 fm 3ja herb. á 2. hæð í þribýli. Járnklætt timburhús. Verð 800 þús. Grundarstígur — 3ja herb. Verð 770 þús. Laus strax. 3ja herb. 90 fm á 2. hæð í steinhúsi. Laus strax. Verð 770 þús. Kóngsbakki — 3ja herb. 83 fm vönduö íbúö á 1. hæö lítiö auka herb. í kjallara. Verö 900 þús. Gamli bærinn — 3ja herb. í steinhúsi. 75 fm á jarðhæð við Grettisgötu. Verð 680 þús. Kóp. — 3ja herb. Vönduð 70 fm 3ja herb. i háhýsi viö Þverbrekku. Verð 750 þús. Gamli bærinn járnklætt timburhús — 4ra herb. Verð 750 þús. 75 fm tvö svefnherb., tvær stofur. I vönduöu járnklæddu timburhúsi á góöum staö viö Njálsgötu. Garður, svalir. Verö 750 þús. Laugarnes — 3ja—4ra herb. ris 3ja —4ra herb. risíbúö í þríbýli. 85 fm nýstandsett. Vandaðar viðar innréttingar. Verð 830 þús. Járnklætt timburhús í einbýli HF. 2x55 fm ný standsett vandaðar innréttingar. Verö 1 millj. Bein sala. 2ja herb. íbúðir Við Hraunbæ 2ja herb. Stór rúmlega 65 fm 2ja herb. íbúð á 1. hæð við Hraunbæ. Verð 700 þús. Við Reynimel — 2ja herb. Mjög vönduð 2ja herb. 60 fm á 3. hæö við Reynimel. Verö 750 þús. Við Vitastíg — 2ja herb. ris 2ja herb. standsett að hluta risíbúð ca 30 fm. Verð 330 þús. Samþykkt íbúð. Hverfisgata — 2ja herb. 35 fm góð íbúö á 3. hæð. Svefnherb., stofa, eldhús og baðherb. f steinhúsi. Verð 370 þús. Njálsgata — 2ja herb. 2ja herb. 30 fm nýstandsett ósamþykkt kjallaraibuð Verð 330 þús. Njálsgata — 2ja herb. 40 fm 2ja herb. á jarðhæö.' erð 450 þús. Lóð Mosfellssveit Rúmir 1000 fm lóö á góðnm staö viö Hlíöarás, teikningar fylgja. Verð 450 þús. Einbýlishús Mosfellsv. 220 fm mjög vandað timburhús ásamt sökklum aö bilskur Verö 2,3 millj. Skipti á sérhæö í Reykjavík koma til greina Jörð í Ölfusi með laxveiðiréttindum Á jörðinni er stórt einbýlihús og hlaöa. Jörðin er ca 60 ha. laxveiði- réttur í Ölfusá fylgir. Möguleiki á góöu sumarbústaðarlandi. Verð 2,5 millj. Uppl. á skrifstofunni. Einbýlishús úti á landi Einbýlihús Ólafsfirði Nýlegt 104 fm. Verö 700—750 þús. Einbýlishús Hellissandi 120 fm plús plata að bilskúr. 3 svefnherb. Verð 800 þús. HUSEIGNIN Skólavörðustig 18, 2. hæð — Sími 28511 Pétur Gunnlaugsson. lögfræðingur. rut

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.