Morgunblaðið - 25.08.1982, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 25.08.1982, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. ÁGÚST 1982 í DAG er miðvikudagur 24. ágúst, sem er 237. dagur ársins 1982. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 10.46 og síö- degisflóð kl. 23.07. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 05.48 og sólarlag kl. 21.10. Sólin er í hádegisstaö kl. 13.30 og tungliö í suöri kl. 18.48. (Almanak Háskól- ans). Drottinn er minn hiröir, mig mun ekkert bresta. (Sálm. 23.) KROSSGÁTA I.AKÍ'ri: I. frelsA, 5. fálát, 6. kjafta, 9. jiegar, 10. bardagi, II. .samhljóA- ar, 12. trylltu, 13. óhreinkar, 15. herbergi, 17. leirborið svreði. I/H)KKIT: I. dreggjar, 2. mjög, 3. Kyðja, 4. átl, 7. sett í g»ng, 8. skán, 12. ímyndun, 14. flýtir, 16. ósam- staeðir. I.AIISN SÍMISTU KROSSGÁTII: LÁKÍOTT: I. saga, 5. apar, 6. ætla, 7. fa, 8. innar, II. ná, 12. rám, 14. gróf, 16. siðinn. LODRÍTTT: 1. skætings, 2. galin, 3. apa, 4. orka, 7. frá, 9. nári, 10. arfi, 13. men, 15. óó. Steingrimur Hermannsson um hugmyndir LÍÚ og sjómannasamtakanna: Ekki búinn að gera upp við ÁRNAÐ HEILLA Hjónaband. í þjóðkirkjunni í I Hafnarfirði hafa verið gefin ! saman í hjónaband Anna | María Valtýsdóttir og Jón B. | Hermannsson. Heimili þeirra er í Laufvangi 1, Hafnarfirði. I (MATS-mynd.) Skotmenn verji laxaseiðin í grein í nýju blaði af Veiðimanninum skrifar Kinar Hannesson, fulltrúi í Veiðimálastofnuninni, grein sem hann nefnir: Veldur veiðivargur um- talsverðu tjóni á laxi. Undir Iok greinar sinnar segir greinarhöf. að benda megi á að gönguseiði af laxi hirði veiðivargur í þann mund, sem seiðin eru að ganga i sjó. Hvetur hann til áframhaldandi herferðar gegn villiminki og svartbaki. Og síðan segir Einar: „Til þess að tryggja öruggari niður- göngu laxaseiða úr ánum til sjávar, mætti hafa skotmann við ós árinnar til að stugga veiðivargi frá svæðinu í 10 til 15 daga að vorinu, þegar gönguseiðin fara úr ánni til sjávar. Þetta ætti ekki að vera ofvaxið verkefni, hvorki framkvæmdin né kostnaðurinn, við ýmsar verðmeiri laxveiðiárnar." FRÉTTIR Hiti brvytist lítið sagði Veður- stofan í veðurfréttunum í gær. Hér í bænum hafði hitinn í fyrrinótt verið 9 stig, en þar svm kaldast var á landinu á Horni, Imroddsstöðum, Rauf- arhöfn, Grímsvy og uppi á Hvvravöllum, 5 stiga hiti. Hér i bænum rigndi 3 millim. í fyrri- nótt, vn þar svm mest úrkoma mældist, austur á Kirkjubæj- arklaustri, rigndi 9 millim. um nóttina. I fyrradag var sólskin í aðvins 10 mín. hér í Kvykjavík. Tvímánuður byrjaði í gær, 24. ágúst. — „Tvímánuður, fimmti mánuður sumars eftir íslensku tímatali. Hefst með þriðjudeginum í 18. viku sumars, en í 19. viku ef sumarauki er. — í Snorra- Eddu er þessi mánuður líka nefndur kornskurðarmánuð- ur,“ segir m.a. í Stjörnufræð- i/rímfræði um tvímánuð. Ilallgrímskirkja: Náttsöngur verður í kvöld í kirkjunni kl. 22. Manuela Wiesler leikur einleik á flautu. Sóknarprest- ar. Félagsstarf aldraðra í Kópa- vogi ætlar að efna til berja- ferðar á morgun, fimmtudag, 26. þ.m. Verður lagt af stað frá Fannborg 1, klukkan 9 árd. Berjafólkið þarf að taka með sér nesti til dagsins og verður komið aftur til bæjar- ins um kl. 18. Allar nánari uppl. eru veittar í síma 41570 og í þeim síma er fólk vin- samlegast beðið að tilk. þátt- töku sína í dag, fyrir kl. 16. FRÁ HÖFNINNI___________ í fyrrakvöld lagði upp frá Reykjavíkurhöfn í hafrann- sóknarleiðangur Hafþór, skip Hafrannsóknastofnunarinn- ar. Þá hafði Kyndill farið í fyrrinótt í ferð á ströndina. í gærmorgun kom togarinn Viðey inn af veiðum og land- aði aflanum. I gærkvöldi var Eyrarfoss væntanlegur að utan. Árdegis í dag eru togar- arnir Vigri og Hilmir SU væntanlegir inn af veiðum og að utan er Mánafoss væntan- legur. í gær fóru norskt lýs- istökuskip, Gevostar, og amer- íska hafrannsóknarskipið Bartlet. BLÖÐ & TÍMARIT Veiðimadurinn, málgagn stangaveiðimanna, er nýlega kominn út. Hefst ritið með leiðaraskrifum um ískyggi- legar horfur í laxveiðinni hér og er fjallað um laxveiðarnar í úthafinu. Þór Guðjónsson skrifar síðari grein sína um laxveiðar á N-Atlantshafi. Áframhald er á frásögn lax- veiðimanna af „uppáhalds- flugunni44. Þá er þriðja grein Sigurðar H. Richters um „sníkjudýr vatnafiska*4. Hjörtur Sandholt á frásögn- ina Konungurinn í írafossi. Einar Hannesson skrifar: Veldur veiðivargur umtals- verðu tjóni á laxi? Birt er „Athugun á veiðiskýrslum úr nokkrum laxveiðiám NA- og A-lands 1969—1981, eftir Jón Kristjánsson. Þá er þýdd grein: Að þreyta lax. Ýmis- legt fleira er í Veiðimannin- um að finna. Ritstjóri blað- sins er Víglundur Möller. MINNINGARSPJÖLP Minningarkort „Sunnuhlíðar“, hjúkrunarheimilis aldraðra í Kópavogi, fást í Sunnuhlíð, sími 45550. Minningarkortin fást einnig í bókabúðinni Vedu, Hamraborg 5, og í Blómaskálanum við Kárs- nesbraut. KVÖLD-, NÆTUR- og holgarþjónusta apótekanna i Reykjavík dagana 20. ágúst tll 26. ágúst, aö báöum dög- um meötöldum, er í Ingólfs Apóteki. Auk þess er Laug- arnes Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. On»misaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum,, sími 81200, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá, klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplysingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888.. Neyóarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndar- stöóinni viö Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17—18 Akureyri. Vaktþjónusta apótekanna dagana 22. febrúar til 1. marz, aö báöum dögum meötöldum er í Akureyrar Apóteki. Uppl um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavik eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í viölögum: Símsvari alla daga ársins 81515. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í sima 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar. Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30 Kvennadeildin kl. 15—16 og kl. 19.30—20 Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga k'l. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19 30. — Heilsuverndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahusinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn sömu daga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—17, — Utibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar i aöalsafni, simi 25088. Þjóóminjasafnið: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sórsýning: Manna- myndir í eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavíkur AOALSAFN — ÚTLÁNSDEíLD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga í sept—apríl kl. 13—16. HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóöbókaþjónusta vlö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐAL- SAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRUTLÁN — afgreiösla í Þing- holtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaöir skip- um, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept —apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldr- aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö' mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTADASAFN — Bustaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum sept.—apríl kl. 13—16. BÓKABILAR — Bækistöö í Bústaöasafni. sími 36270.1 Viökomustaöir víösvegar um borgina. Árbæjarsafn: Opiö júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00, alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö alla daga nema laugardaga kl. 13.30—16. Tæknibókasafnió, Skipholti 37. er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar, Árnagaröi, viö Suöurgötu. Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi. Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 20.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 tll kl. 17.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20—20.30. Á laugardöqum er opiö kl. 7.20—17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—14.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—20.30. laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—17.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Sundlaugin í Breiðholti: Opin mánudaga—föstudaga kl. 07.20—20.30. Laugardag kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—14.30. Uppl. um gufubööin í síma 75547. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00 8.00 og kl. 17.00—20.00. Laugardaga kl. 12.00—18.00. Sunnudaga opiö kl. 10.00—16.00. Kvennatímar fimmtudaga kl. 20.00—22.00. Saunaböö kvenna kl. 19.00—22.00. Saunaböö karla opin laugar- daga kl. 14.00—18.00. Sauna, almennur tími, á sunnu- dögum kl. 10.30—16.00. Ðarnatimar alla rúmhelga daga kl. 12.00—16.00. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30 9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tima, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 °g miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga—föstudaga kl 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Simi 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. í þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í sima 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.