Morgunblaðið - 25.08.1982, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 25.08.1982, Blaðsíða 21
MORGUNBLADIÐ, MIDVIKUDAGUR 25. AGUST 1982 21 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Framtíðarvinna Hampiöjuna vantar til starfa á vöktum í frum- vinnsludeild fyrirtækisins. Deildin er plastþráöadeild Hampiöjunnar og er í húsnæði fyrirtækisins viö Stakkholt 4, hrá- efnio, plastkron er brætt og umbreytt í þræði, sem síoar fara í áframhaldandi vinnslu neta og kaóla. Starfiö felst í vélagæslu og efnisflutningum, viö framleiosluna. Á hverri vakt vinna þrír menn auk vaktaformanns. Nú er unnio á þrí- skiptum 8 tíma vöktum, og er vinnuvika samkv. þessu vaktakerfi um 42 tímar. Frídag- ar færast til. Umsækjandi þarf aö vera reglusamur, stundvís og bera jákvæðan hug til starfsins. Allar upplýsingar veitir Gylfi Hallgrímsson á staönum. HAMPIÐJAN HF Góður starfskraftur óskast Starfiö er fólgið í eftirfarandi: a. Vélritun. b. Skjalavörslu. c. Símsvörun. d. Vinna viö telex. Upplýsingar ekki gefnar í síma, umsóknar- frestur til 31. ágúst. >£] Aisturbakki hf. pósthólf 909, Borgartúni 20, Reykjavík. II. vélstjóra vantar á 75 tonna bát frá Grindavík. Upplýsingar í símum 92-8250 og 8035. IllllÍU SKIPASALA-SKIPALEIGA, JÓNAS HARALDSSON, LÖCFR. SÍMM 29500 Atvinna Stúlka óskast til léttra skrifstofustarfa og sendiferða. Umsóknir sendist augld. Mbl. fyrir 28. ágúst merkt: „Atvinna — 6153". Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Söluumboö L.I.R. Fóstra óskast til starfa 1. október, hálfan daginn, eftir há- degi, á barnaheimiliö Ös. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 23277. Gestamóttaka Karlmaður óskast til starfa í gestamóttöku Hótel Sögu. Vaktavinna. Góð kunnátta á ensku og einu noröurlandamáli áskilin. Uppl. gefur móttökustjóri í dag og næstu daga. Ekki í síma. Stemma hf. óskar að ráða verkstjóra nú þegar, þarf að geta hafið störf sem fyrst. Góö laun fyrir góð- an verkstjóra. Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri í síma 97-8598 og heima 97-8227 eða Einar Krist- jánsson, heimasími 97-8493. Viljum ráða offsetprentara sem fyrst. Prentverk Odds Björnssonar hf., Tryggvabraut 18—20, Akureyri. Sími 96-22500. Oskum eftir að ráða starfskraft í heilt eða hálft starf við Leikskólann í Hnífsdal. Fóstrumenntun æski- leg. Nánari uppl. veitir undirritaður í s. 3722 eða á bæjarskrifstofunni. Umsóknarfrestur til 1. sept. nk. Bæjarstjórinn. Framreiðslunemi Veitingahúsið Torfan óskar eftir að ráða nema í framreiðslu. Uppl. á staönum milli kl. 3 og 6. Veitingahúsið Torfan, Amtmannsstíg 1. Skelvinnsla Okkur vantar starfsfólk í skelvinnslu. Tíma- bundið starf. Upplýsingar á staðnum eða í síma 51455. íslensk matvæli hf., Hvaleyrarbraut 4, Hafnarfiröi. Starfsmaður óskast til aö annast bankaferðir og fleiri sendiferðir fyrir stórt verslunarfyrirtæki. Líflegt og skemmtilegt starf, einhver skrifstofukunnátta æskileg. Skilyrði aö viökomandi hafi bíl. Vinnutími frá kl. 9—5. Tilboð með uppl. um aldur, menntun og fyrri störf skulu send augld. Mbl. fyrir 27. þ.m. merkt: „H — 3445". Húsgagnasmíði Viö viljum ráða röskan og ábyggilegan starfsmann í lakkdeild í verksmiöju okkar. Unnið er eftir bónuskerfi. Upplýsingar á staðnum og í síma 83399. w HÚSGflGnfiVERKSmiDJR KRISTJPHS SIGGEIRSSOnflR HF. LÁGMÚLA 7, REYKJAVÍK, SÍMAR 83399, 83950 Plötusmiðir, rafsuöumenn, nemar, aðstoðarmenn Óskum aö ráða plötusmiöi, rafsuðumenn, nema í plötusmíöi og rafsuðu. Einnig vana aðstoöarmenn í járniönaði. Stálsmiöjan hf., simi 24400. Ritari óskast til vélritunarstarfa, símavörslu og annars skrifstofustarfa frá 1. okt. eöa fyrr. Góð vél- ritunar- og dönskukunnátta nauösynleg. Umsóknir með upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf sendist Mbl. fyrir föstu- dagskvöld, merktar: „Áreiðanleg — 6152". Atvinna Llnglingspiltur óskast til léttra sendistarfa í vetur, allan daginn. Þarf að byrja sem fyrst. Daviö S. Jónsson og co. hf., heildverslun, Þingholtsstrætí 18. Kennara vantar að grunnskóla Bæjarhrepps, Borðeyri, Strandasýslu, nk. skólaár. Umsóknir berist fyrir 5. sept. til Lilju Sigurð- ardóttur, Melum, 500 Brú, sem gefur nánari upplýsingar í síma 95-1117. Aðstoð á tannlæknastofu Óskaö er eftir aöstoö á tannlæknastofur í miöbænum sem fyrst. Umsókn með upplýsingum um aldur og menntun og fyrri störf, sendist augld. Mbl. merkt: „T — 3472", fyrir 27. ágúst kl. 12.00. Verkstjóri óskast Sláturfélag Suðurlands óskar eftir verkstjóra til starfa í skinnamóttöku i húsi félagsins. Allar nánari upplýsingar um starfið gefur verksmiðjustjóri sútunarverksmiöju félagsins að Grensásvegi 14. Sláturfélag Suöurlands. Óskum að ráða starfsfólk til verksmiöjustarfa. Verksmiöjan Hlin hf., Ármúla 5, simi 86999. Rafsuðumenn — Plötusmiðir — Vélvirkjar Viljum ráöa vana rafsuðumenn, plötusmiöi og vélvirkja nú þegar. Upplýsingar gefa verk- stjórar, Einar Sturluson og Jón Gíslason, símar 50520 og 52015. AXON hf SKIPASMÍÐASTÖÐ Frá grunnskólum Vestmannaeyja Við barnaskóla Vestmannaeyja vantar: 2—3 almenna kennara, í 6.-7. bekk einn raun- greinakennara, einn tónmenntakennara og einn sérkennara. Upplýsingar gefur Eiríkur Guðnason, skóla- stjóri, sími 98-1944 og 1793. Viö Hamarsskólann vantar einn almennan kennara og einn tónmenntakennara. Upplýsingar gefur Halldóra Magnúsdóttir, skólastjóri, sími 98-2644 og 2265. Skólastjórar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.