Morgunblaðið - 25.08.1982, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 25.08.1982, Blaðsíða 4
MORGUNBLADID, MIÐVIKUDAGUR 25. ÁGÚST 1982 Peninga- markaðurinn c \ GENGISSKRANING NR. 144 — 24. AGUST 1982 Nýkr. Nýkr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollari 14.294 14,334 1 Sterlingspund 25,000 25,070 1 Kanadadollan 11,541 11,573 1 Donsk króna 1,6772 1,6619 1 Norik króna 2,1618 2,1679 1 Sænsk króna 2,3545 2,3611 1 Finnskt mark 3,0374 3,0459 1 Franskur Iranki 2,0902 2,0961 1 Belg. franki 0,3046 0,3055 1 Svissn. franki 6,9271 6,9465 1 Hollenzkt gyllini 5,3256 5,3405 1 V.-þýzkt mark 5,8498 5,8862 1 lloisk líra 0,01036 0,01039 1 Austurr. sch. 0,8323 0,8346 1 Portug. escudo 0,1677 0,1681 1 Spánskur peseti 0,1296 0,1300 1 Japanskt yen 0,05619 0,05635 1 Irskt pund 20,137 20,193 SOR. (Sérstðk drattarrétt.) 23/08 15,5961 15,6398 V ) r \ GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 24. AGUST 1982 — TOLLGENGI í AGUST — Nýkr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala gengi 1 Bandaríkjadollari 15,797 14,334 1 Sterlingspund 27,577 24,920 1 Kanadadollari 12,730 11,587 1 Dönsk króna 1,8501 1,6699 1 Norsk króna 2,3847 2,1565 1 Saensk króna 2,5972 2,3425 1 Finnskt mark 3,3505 2,3425 1 Franskur Iranki 2,3057 2,0849 1 Belg. Iranki 0,3361 0,3038 1 Svissn. Iranki 7,6412 6,8996 1 Hollenzkt gylliní 5,8746 5,2991 1 V.-þýzkt mark 6,4528 5,8268 1 Itólsk líra 0,01143 0,01034 1 Auslurr. sch. 0,9181 0,8288 1 Portug. escudo 0,1849 0,1671 1 Spanskur peseti 0,1430 0,1291 1 Japanskt yen 0,06199 0.05613 1 írskt pund 22,212 20,757 v. J Vextir: (ársvextiD INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.......„....................34,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1>........ 37,0% 3 Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1)... 39,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar......... 0,0% 5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar....... 1,0% 6. Avisana- og hlaupareikningar.......... 19,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæöur í dollurum.................... 10,0% b. innstæður í sterlingspundum....... 8,0% c. innstæöur i v-þýzkum mörkum... 6,0% d. innstæður í dönskum krónum..... 10,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÍJTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur i sviga) 1. Vixlar, forvextir.................. (26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar ............. (28,0%) 33,0% 3 Afurðalán ......................... (25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf ....................... (33,5%) 40,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 1 ár 2,0% b. Lánstími minnst Yh ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán........................4,0% Lífeyrissjóðslán: LífeyrissjóAur starfsmanna rfkisins: Lánsupphæð er nú 150 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö með lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aðild að lifeyrissjóðnum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjórðung umfram 3 ár bætast við lánið 6.000 nýkrónur, unz sjóðsfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaðild bætast við höfuðstól leyfi- legrar lánsupphæðar 3.000 nykrónur á hverjum ársfjórðungi, en eftir 10 ára sjóðsaöild er lánsupphæöin orðin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast við 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjórðung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuðstóll lánsins er tryggður með byggingavísitölu, en lánsupphæðin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár að vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir ágústmánuö 1982 er 387 stig og er þá miöaö viö 100 1. júní '79. Byggingavísitala fyrir julimanuð var 1140 stig og er þá miðað við 100 i októ- ber 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viðskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Utvarp kl. 22.35: Að horfast í augu við dauðann Þáttur í umsjá Önundar Björnssonar og Guðmundar Árna Stefánssonar sem ber nafnið Að horfast í augu við dauðann verður á dagskrá útvarps kl. 22.35 í kvöld. Að sögn Önundar koma þar ýmsir aðilar vð sögu sem lent hafa í lífsháska. T.a.m. verð- ur rætt við skipstjórana á Tungufossi og Suðurlandi, en sem kunnugt er fórust þessi skip á árinu. Einnig mun krabbameinssjúklingur og aðstandendur hans skýra frá baráttu sinni við þennan íII— kynjaða sjúkdóm. Þá ræða þeir Önundur og Árni við flugmann og íslenskan kapp- akstursmann sem lent hafa í lífshættu í starfi. Og séra Björn Jónsson á Akranesi greinir frá hlutverki presta við að tilkynna svipleg and- lát og venjuleg dauðsföll. Ennfremur verður rætt við Þórarinn Sveinsson, krabba- meinslækni um hlut lækna í að vera tíðindaberar í alvar- legum sjúkdómstilvikum. Önundur sagði að það hefði komið þeim Guðmundi einna mest á óvart að það fólk sem rætt hefði verið við hafði yf- irleitt ekki hugsað mjög mik- ið um dauðann þegar það lenti í lífsháska. Það hefði tekið svo mikinn tíma og kraft að berjast fyrir lífinu að dauðinn hefði einhverra saka vegna ekki verið inni í myndinni. Og mætti því orða þetta svo að lífið sé sterkara en dauðinn. Þá sagði Önund- ur að þeir hefðu víða leitað fanga við efnisöflun. BABELSHUS 4. hluti framhalds- myndaþáttarins Babels- hús verður á dagskrá sjón- varpsins kl. 21.10 í kvöld. Bengt Ahlfors, sem er okkur íslendingum að góðu kunnur, samdi sjón- Sjónvarp kl. 20.35: varpshandrit að þáttun- um sem byggt var á sögu P.C. Jersilds, Babelshús. Unnið var við gerð þess- ara sjónvarpsþátta á seinni hluta síðasta árs og fyrri hluta þessa árs, og fóru kvikmyndatökur einkum fram í Stokk- hólmi. I stuttu máli má segja að þættirnir fjalli um líf og starf starfs- manna í sjúkrahúsi. Og er komið inn á mörg þau vandamál sem fólk á við að glíma í velferðarþjóð- félagi nútímans. ;* mQ feMs George Shearing leikur Hinn blindi píanóleikari, George Shear- ing, sem er Engilsaxi að uppruna, mun skemmta sjónvarpsáhorfendum með ljúf- um jazzleik í kvöld. Hefst þátturinn kl. 20.35. Shearing hefur getið sér gott orð fyrir hæfileika sína sem píanóleikari og :J lagahöfundur. Einnig er hann þekktur fyrir lagaútsetningar. í þættinum, sem er rúmur hálftími á lengd, mun hann flytja ýmis lög s.s. Love for Sale eftir Colin Porter, On a Clear Day og Up a Lazy River. Er upptakan frá tónleikum lista- mannsins. sem hann hélt fyrir nokkru. Útvarp Reykjavík AHÐMIKUDtVGUR 25. ágúst MORGUNNINN__________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun- orð: Gunnlaugur Stefánsson tal- ar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sumar er í sveitum" eftir Guð- rúnu Sveinsdóttur. Arnhildur Jónsdóttir les (3). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sjávarútvegur og siglingar. I rnsjón: Ingólfur Arnarson. 10.45 Morguntónleikar. Vmsir listamenn leika og syngja lóg frá Bæjaralandi. 11.15 Snerting. Þáttur um málefni blindra og sjónskertra í umsjá Arnþórs og Gísla Helgasona. 11.30 Létt tónlist. Svend Asmus- sen og Arenskvintettinn, And- rews Sisters, < 'hri.s Barber, Ack- er Bilk, Jimmy Bond o.fl. leika og syngja. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍÐDEGIÐ 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Miðvikudagssyrpa — Andrea Jónsdóttir. 15.10 „Myndir daganna", minn- ingar séra Sveins Víkings. Sig- ríður Schiöth les (5). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Litli barnatíminn. Stjórn- endur: Anna Jensdóttir og Sess- elja Hauksdóttir. Börn úr I.auf ásborg koma í heimsókn og Láki og Lína segja frá Búðar- dal. 16.40 Tónhornið. Stjórnandi: Inga lluld Markan. 17.00 íslensk tónlist. „Svarað í sumartungl", tónverk fyrir karlakór og hljómsveit eftir Pál P. Pálsson. Karlakór Reykja- víkur syngur með Sinfóníu- hljómsveit íslands; höfundur- inn stj. 17.15 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla Árnasonar. 18.00 Á kantinum. Birna G. ¦nnm MIDVIKUDAGUR 25. ágúst 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Meistarinn Shearing Breskur tónlistarþáttur meo blinda píanók-ikaranum og hljómsveitarstjóranum George Shearing, sem er þekktur fyrir fjolhæfni sfna og fágaðan jassl- eik. 21.10 Babelshús 4. hluti. Efni 3. hluta: Primus fa-r að fara beim. GusUv Nystrom og Martina eiga nótt saman eftir stúdentavcislu. Hardy og Pirjo slíta samvistum. Primus f»r gallsteinakast og er fluttur á Fnskedfspítala. Dry kkja Bernts er farin að há honum í starfi. Þýðandi: Dóra Hafateinsdóttir. 21.50 Árirt 1981 frá öðrum sjón arhóli Síoari faluti. í seinni hluta bresku myndar- innar um ástand og horfur með- al alþýðu í htimiiium árið 1981 beinist athyglin að vandamálum þróunarlanda, atvinnuleysi, misskiptingu audsins og peim verðma-tum sem ekki verða keypt fyrir fé. Þýðandi: Jón O. Edwald. 22.50 Dagskrárlok d Bjarnleifsdóttir og Gunnar Kári Magnússon stjórna umferðar- þætti. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDID __________________ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi. 20.00 Sellósónata op. 8 eftir Zolt- an Kodály. Christoph Henkel leikur. 20.25 íþróttaþáttur. Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. 20.40 Félagsmál og vinna. Þáttur um málefni launafólks. Um- sjónarmenn: Helgi Már Arth- ursson og Helga Sigurjónsdótt- ir. 21.00 Frá tónlistarhátíðinni í Bergen í sumar. Stúlknakórinn i Sandefjord syngur lö'g eftir Purcell, Galuppi, Elgar og Britt- en. Stjórnandi: Sverre Valen. Undirleikari: Francis Scott Fitzgerald. 21.30 Utvarpssagan: „Næturglit" eftir Francis Scott Fitzgerald. Atli Magnússon les þýðingu sína (12). 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Að horfast í augu við dauð- ann. Þáttur i umsjá Önundar Björnssonar og Guðmundar Árna Stefánssonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.