Morgunblaðið - 25.08.1982, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 25.08.1982, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLADID, MIDVIKUDAGUR 25. ÁGUST 1982 g|11540 Fasteignasalan Óðinsgötu 4 Sími15605 Lítið þjónustu fyrirtæki í matvælaiðnaði Höfum fengið til sölumeðferðar lítið þjónustufyrirtæki í mat- vælaiðnaði. Fyrirtækið er stað- sett miösvaeöis í Reykjavík og er í fullum rekstri. Allar nánari uppl. veittar á skrifstofunni (Ekki í síma). Einbýli — tvíbýli í Vesturborginni 170 fm timburhús á steinkjall- ara. Á efri hæðinni eru sam- liggjandi stofu, 2 herb., eldhús með nýlegum innréttingum og baðherb. i kjallara með sér inng. er 3ja herb. íbúð. 30 fm bílskúr. Ræktuð lóð, verð 2 millj. Einbýlishús á Seltjarnarnesi 180 fm fokhelt einbýlishús ásamt 47 fm bilskúr afh. fokhelt í sept. til okt. nk. teikningar og uppl. á skrifst. Sérhæð á Seltjarnar- nesi með bílskúr 6 herb. 165 fm falleg efri sór- hæð, stórar suður svalir. Vorð 1.850 þús. Hæð í Austurborginni 4ra—5 herb. 142 fm vönduð efri haeö viö Háteigsveg, tvenn- ar svalir, þvottah. á hæðinni. Verð 1.6 þús. Sérhæð viö Sunnuveg Hf. 6 herb. 160 fm góð neðri sér- hæð í þribýlishúsi ásamt tveim- ur—þremur íbúðarherb. og geymslum i kjallara. Bílskúrs- réttur. Verð 1,6 millj. Hæð á Högunum 120 fm góð efri hæð við Hjarð- arhaga, suðursv. bílskúrsréttur. Verð 1350—1400 þús. Við Breiðvang Hf m/bílskúr 4ra—5 herb. 115 fm glæsileg íbúð á 3. hæð, þvottaherb. inn af eldh. vandaöar innréttingar. Laus strax. Verð 1250 þús. Við Fellsmúla 4ra herb. 115 fm góð jarðhæð laus fljótlega. Verö 1050 þús. Við Hrafnhóla m/bílskúr 3ja herb. falleg íbúð á 2. hæð. Verð 1050 þús. Við Unnarbraut, Seltj. 3ja—4ra herb. 115 fm íbúð á jarðhæð, þvottaherb. innaf eldh., sér inng., sér hiti. Verð 1050 þús. Við Maríubakka 3ja herb. 90 fm góð íbúö á 1. hæö þvottaherb. og búr inn af eldh. Herb. í kjallara. Verð 950 þús. Við Engjasel 3ja herb. 90 fm íbúð á 1. hæð. Bilastæði í bílhýsi. Laus 1. sept. Verð 880 þús. Við Laufásveg 3ja herb. 85 fm vönduö íbúð á 4. hæö, útsýni yfir tjörnina og miöbæinn, laus strax. Verð 800—850 þús. Við Borgartún 500 fm iönaöarvara og verslun- arhúsnæöi. Laust nú þegar. Tvær 500 fm skrifstofuhæöir í sama húsi, teikningar og uppl. á skrifstofunni. Vantar Höfum kaupendur að 2ja—3ja herb. íbúðum í Kópavogi. Höfum kaupanda að goöri 140—160 fm sérhæð í Vestur- borginni. Höfum kaupendur að raðhús- um og einbýlishúsum í Mos- fellssv. Höfum kaupendur að goðum 2ja og 3ja herb. íbúðum í Vest- urborginni. FASTEIGNA MARKAÐURINN [ I Oðinsgotu 4 Simar 11540-21700 I f Júfi Guömundsson. Leó E Love logl' SóTumaður: Sveinn Stefánsson. Lógfræðingur: Jónas Thoroddsen hrl. [ ¦ f\ Allir þurfa híbýli 26277 26277 * Barmahlíð Góð risibúð. 2 svefnherb., 2 stofur, eldhús og baö. ibúðin er laus. Ákv. sala. * Fífusel 4ra herb. íbúð á 3. hæö (efstu). 3 svefnherb., stofa, eldhús og bað. Sér þvottur. Furuinnrétt- ingar. Suðursvalir. ibúöin er laus. Ákv. sala. * Bergstaöastræti Hæð og ris í járnklæddu timb- urhúsi. 2 svefnherb., 2 stofur, eldhús og bað. Laus fljótlega. Ákv. sala. * Hávallagata 1. hæð, 5 til 6 herb. íbúö með sér inngangi. Eignin er laus. * Garöabær Einbýlishús ca. 200 fm, tvær stofur, skáli, 4—5 svefnherb., eldhús og bað. Verð 2 millj. * Spóahólar Mjög góð 2ja herb. íbúð á 3. hæð (efstu). Góð sameign. Ákveöin sala. * Smáíbúöahverfi Húsið er á tveim hæðum. 1. hæð, stofur, eldhús, WC, þvott- ur, geymsla. 2. hæð, 4 svefn- herb. og baö. Ræktuð lóð. Stór bilskúr. Ákv. sala. * í smíðum Einbýlishús, raðhús á Seltjarn- arnesi, Seláshv. og Breiðholti. Einnig nokkrar lóðir á Stór- Reykjavíkursvæðinu. * Laugarneshverfi Snyrtilegt raðhús á tveim hæð- um. 1. hæð, tvær stofur, eld- hús, WC. 2. hæð, 4 svefnherb., bað, auk 3 herb. í kjallara sem möguleiki er aö gera aö 2ja herb. íbúð. Bílskúr. Ákv. sala. * Höfum kaupanda að einbýlishúsi í Hraunbæ. * Höfum fjársterka kaupendur aö öllum stærðum íbúða, verð- leggjum samdægurs. HÍBÝU & SKIP om.tl H|«fm.fu. Garðaotraali M Simi M3T7 J<Mi 'ininini ! 26933 1 | Kópavogur | & 5 herb. 115 fm rishæð í tví- í 1 býli. Laus. Verð 1300 þús. § A Moguleiki að taka minni & & íbúð upp í. A * Háaleitisbraut « & 5—6 herb. 140 fm íbúð á 2. 8 * hæð. Bílskúrsréttur. Laus í $ & sept. Verð 1370 þús. £ t Hraunbær & & A £ 2ja herb. ca. 68 fm íbúð á J & þriðju hæð. Suðursvalir. & 6 Verð 750 þús. <$ * Rofabær 1 ¦ 2ja herb. 60 fm góð íbúð á $ § iarðhæð. Verð 700 þús. § & Smáragata | £ 3ja herb. neðrí hæð í ný- A A standsettu husi. Bilskur. A $ Verð tilb. £ § Hlíðar g ^l 5herb. 135 fm 1. haeð í fjór- $ A býlishús. 3 svefnherb., A A tvær stofur og fl. Bílskúrsr- § g éttur. Verð tilb. g I l^mÍDfaðurinn I 7 Hafnar.tr 20, •- 2SS33. V V (Nýia húsinu VIO Ljakjartorg) j" Danwl Árnaaon, lögg. -r » fHtaignauli £ AAAAAAAAAAAAAAAAAA Sumarferð Fríkirkj- unnar í Hafnarfirði yv r . jt 27750 ; frA8TEIGNA> ! HÚSIf) £3 Melabraut 140 fm einbýli á einni hæð 4 svefnherb. Tvær stofur, góður bilskúr. Möguleiki aö taka 3ja herb. ibúð í vesturbæ uppí. Brekkutún, Kóp. Plata undir einbýlishús. Gatna- geröargjöld gr. Teikningar á skrifst. Verð 800 þús. Hagamelur Björt 5 herb. sérhæð í fjórbýli, með góðu geymslurisi. Verö 1,6 millj. Hlaðbrekka, Kóp. Lítið hlaðið einbýli sem þarfnast standsetninga. Verð 900 þús. Laugarnes Glæsileg 130 fm 6 herb. íbúö í lyftuhúsi, tvennar svalir. Útsýni yfir sundin. Fæst aöeins í skipt- um fyrir t.d. góða 3ja herb. íbúð í svipuðu hverfi. Suðurvangur Ágæt 4ra til 5 herb. 115 fm íbúö á 1. hæð. Bjórt og rúmgóö með svefnherb. á sér gangi. Þvotta- hús og búr innaf eldhúsi. Laus í des. Verð 1.150 þús. Arnarhraun Mjög rúmgóð 120 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Góðar innrétt- ingar. Bílskúrsréttur. Ákv. sala. Verð 1.100 þús. Krummahólar Mjög rúmgóð 2ja herb. 75 fm þvottahús og búr innaf eldhúsi. Möguleiki á skiptum á 3ja herb. í sama hverfi. Verð 750 þús. IAUFÁS SÍÐUMÚLA 17 lnB6lf»»tr»ti 18 » 27150 Við Súluhóla Glæsileg ca. 60 fm íbúö á efstu hæð í blokk. Rúmgóöar svalir. Viösýnt útsýni. Laus strax. Sérhæð m/bílskúr Falleg 4ra herb. hæö á Teig- unum. Sér inng. Sér hiti. Suðursvalir. í Gamla vesturbænum gam- alt báruklætt timburhús. Einbýlishús ó Álftanesi. Einbýlishús á Þorshðfn. Jorð í Fljótsdal. Við Engjasel Góö 3ja herb. íbúö. Bílskýli fylgir. Við Eyjabakka Góð 3ja herb. íbúö á 3. hæð (efstu). Suður svalir, víðsýnt útsýni. Við Tjamarból Vönduð 5 herb. endaíbúð. Tvennar svalir, ákveðin sala. 4ra herb. meö bílskúr í Norðurbæ Hafnarfirði Rúmgóö og falleg íbúð viö Breiövang. Akv. sala. Embýlishús m/bílskúr og fallegum garöi á rólegum staö í Árbæ til sölu. Byggt 1960. Ákv. sala. Teikn. og uppl. á skrifstofu. Efri sérhæð m/bílskúr 4ra herb. á eftirsóttum stað í austurborginni. Sér inngang- ur, sér hiti. Stðrar suður svalir. Innbyggöur bílskúr. Laus fljótlega. Akveðin sala. Við Brekkustíg — Vesturborginni Eldra steinhús, kjallari, hæö og ris m/ tveim íbúðum, 2ja herb. og 3ja—4ra herb. Laust 1. nóv. Ákveðin sala. Tilboð óskast. Teikn. og nánari uppl. á skrifstofu. Bcnedikt lialldórsson íölujtj HJaltl Slfinþorsson hdl. Góstar Þor Tryggvason hdl. HIN árlega sumarferð Fríkirkjunnar í tlafnarfírði verður að þessu sinni farin austur að I IfljóLsvatni á sunnudaginn kcmur. Lagt verður af stað frá Fríkirkj- unni í Hafnarfirði kl. 10 f.h. og ekið um Kjós og nesti snætt við Ásgarð eða við Vindáshlíð um hádegisbil. Umhverfið verður skoðað og síðan haldið að Þóreyjarfossi og þaðan um Kjósarskarð og Grafningsveg að Úlfljótsvatni. Þar verður helgistund með nýja prestinum, sr. Rúnari Þór Egilssyni, en hann er Hafnfirðingur og hefur unnið gott starf á vegum barnastarfs Fríkirkjunnar í Hafn- arfirði. Eftir helgistundina verður staldr- að við og nágrenni staðarins skoðað og jafnframt getur fólk tekið nestið upp að nýju áður en lagt verður af stað heim um Þrastaskóg. Gert er ráð fyrir, að komið verði að Frí- kirkjunni aftur kl. 7 um kvöldið. Eins og getið er hér að framan er ætlast til að fólk hafi nesti með sér, sem neytt verður um hádegisbilið og um kl. 4—4.30 eftirmiðdaginn. Ef veður leyfir verður matast úti, t.d. í Vindáshlíð og í nágrenni Úlfljóts- vatns. Væntanlegir þátttakendur eru beðnir að skrá sig fyrir nk. föstu- dagskvöld hjá safnaðarformanni, Guðlaugi B. Þórðarsyni, sími 50303. (Frétlatilkynning.) 29555 29558 Skoöum og verðmetum eignir samdæg urs Baldursgata Engihjalli 2ja herb 85 fm íbúö á 2. hæö i nylegu 4ra herb. 110 fm íbúð á 5. hæö. Góöar steinhúsi Bilskyli Verö 880 þús. innrettingar Verö 1100 þús. Blikahólar Engihjalli 2ja herb 65 fm ribúö á 7. hæö Fallegt 4ra herb. 110 Im ibúö á 1. hæð. Parket utsyni Verð 700 þús. á góllum. Furuinnréttingar. Verö 1050 Dalsel þús. 2ja herb 75 Im íbúð á 4 hæö Bílskýli. Eyjabakki Verö 800 þús. 4ra herb. 110 Im íbúð á 3. hæð. Þvotta- Hringbraut herb. í ibuöihnni Verö 1150 þús. 2ja herb. 66 fm kjallaraíbúö. Verð 680 Fagrabrekka þús. 4ra herb. 120 Im á 2. hæð. Verð 1200 Leifsgata þús. 2ja herb 50 fm kjallaraibúö. Verð 660 þús. Hjallavegur Skúlagata 4ra herb. 100 fm íbúð á 2. hæð i tvibýli. Góður bílskúr. Verö 1200 þús. 2ja herb. mikið endurnýjuö ibúö á 3. hæö Verö 700 þús. Hraunbær Álfheimar 4ra herb. 110 fm ibúð á 2. hæð. Verð 1150 þús. 3ja herb. jaröhæö 97 Im. Litið niður- gralin Sér inng. Verö 950 þús. Hæðargarður Breiðvangur 4ra herb. 96 Im ibúö á 2. hæö í tvíbýli. 3ja herb. 97 fm ibúö á jaröhæð. Góðar Sér inngangur. Verö tilboð. innrettingar Verö 980 þús. Kríuhólar Bjarnarstígur 4ra til 5 herb. 127 fm íbúð á 5. hæö. 3ja herb. 85 fm risíbúð i tvíbýlishúsi. Verö 1200 þús. Mjög vönduö og skemmtiíeg eign. Allt Spóahólar húsiö endurnýjað. Verð 850 þús. 4ra herb. ibúö á 2. hæö, 110 fm. Verð Engihjalli 1070 þús. 3ja herb. 85 fm íbúð á 4. hæö. Verð 920 Kríuhólar þús. 100 fm penthouse. Verð 980 þús. Gnoðarvogur Krummahólar 3|a herb 90 fm ibúö á jaröhæö. Nýtt 4ra herb 110 fm á 5 hæð Suður svalir. gler Verð 960 þús Verð 1100 þús. Hólabraut Hafnarfiröi Melabraut 3ja herb. 80 fm íbúö á 2. hæð. Verð 930 3ja til 4ra herb. 100 Im íbúö á jaröhæö. bus. Sér inngangur. Verð 900 þús. Kambasel Miðvangur 3ja herb 102 fm íbúö á 2. hæö. Fallegar 4ra herb. 120 Im íbúö á 3. hæö. Þvotta- innréttingar. Verð 1 millj. herb. i íbúöinni. Verð 1200 þús. Kleppsvegur Rauðalækur 3|a herb 80 fm íbúð á 1. hæö. Verö 870 4ra lil 5 herb. 137 Im íbúð á 2. hæð. þús. Verð 1550 þús. Laugarnesvegur Austurbrún 3ja tilt4ra herb. risibúð. Mikið endurnýj- Sér hæð 5 herb. 140 Im ibúð á 2. hæð. uð. Verð 800 þús. Góður bílskúr. Verö 1750 þús. Miövangur Breiðvangur 3ja herb. 97 Im íbúð á 2. hæð. Verö 1 5 herb. 115 fm íbúð á 3. hæð. Góðar millj innréttingar. Verð 1300 þús. Óðinsgata Drápuhlíö 3ja herb. 70 fm risíbúö. Verö 700 þús. 5 herb 135 fm sér hæð. Bilskúrsréttur. Orrahólar Skipti á 2ja, 3ja eða 4ra herb. ibúð 3|a herb. 87 fm íbúð á 3. hæð í lyftu- koma til greina. blokk. Verö 920 þús. Espigerði Rauöalækur 5 til 6 herb. 130 fm íbúð á 5. hæð. 3|a herb. 100 Im íbúð á jarðhæð. Sér Makaskipti á raðhúsi eða einbýll í inngangur Verö 850 þús. Reykjavík. Öldugata Hafnarf. Laugarnesvegur 3ja til 4ra herb. 85 Im ibúð á 1. hæð. 4ra til 5 herb. íbúð á 4. hæð 120 fm. Verð 850 þús. Verð 1100 þús. Fellsmúli Langholtsvegur 3ja herb. 80 fm á jarðhæð Verð 9001 þús. Álfhólsvegur 2x86 fm íbúð i tvíbýlishúsi. Verð 1350 þús. Lundarbrekka 4ra herb 86 fm ibúð á 2. hæð i tvíbýli. 5 herb. 116 fm íbúð á 2. hæð Verð Nýr bilskúr. Verö 1200 þús. 1200 þús. Ásbraut Vantar 4ra herb 110 fm endaíbúð á 2. hæð. Höfum kaupendur að 3)a—4ra herb. Verð 1050 þús. íbúöum í Hafnarlirði. Eignanaust Skipholti 5. m9 Þorvaldur Lúövíksson hrl. Sími: 29555 og 29558. Magnús Axelsson > AUCLÝSINGASÍMINN ER; ^•22480 ___ I l»UtgMI|Wli»I» EFÞAÐERFRETT- NÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐLNU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.