Morgunblaðið - 25.08.1982, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 25.08.1982, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR 25. ÁGÚST 1982 23 t Hjartkær móöir mín og tengdamóöir okkar, INGIBJÖRG ÁSTA FILIPPUSDÓTTIR. Vesturgötu 39, Reykjavfk, andaöist i Landakotsspitala mánudaginn 23. ágúst. Sigrídur Guomundadóttir, pétur O. Nikuláaaon, Ingibjörg Ingvaradóttir, Harald Faaberg. Faðir okkar. t JÓNASJÓNASSON, lögregluvarostjón, Hagamel 36, lést ao morgni 24. ágúst. Jóhannes Jónasson, Elín Mjöll Jónaadóttir. t Móoir okkar og tengdamóöir, ÞORGERÐUR EINARSDÓTTIR, fré Odda, Seltjarnarnesi, lést aö Hrafnistu, mánudaginn 23. ágúst. Jaröarförin auglýst síöar. Svavar Guomundsson, Einar Guömundsson, Jóhann Guömundsson, Vilborg Vilmundardóttir, Ingigerdur Helgadóttir, Þórey Pétursdóttir. t Þökkum öllum þeim er auösýndu okkur samúö og hjálp í veikind- um og viö andlát eiginkonu minnar, móöur okkar, tegdamóöur og ömmu, ÖNNU M. HELGADÓTTUR Melteig 4, Keflavík, sem andaoist í Landspftalanum 13. ágúst. Þorkell Indriöason, Louise Steindal, Leif Steindal, Marteinn Webb, Sjöfn Skúladóttír. Siguröur Þorkelason og barnabörn. t Eiginmaöur minn, faöir okkar, tengdafaöir og afi, ALFRED O. NIELSEN, bakarameistari, Njalagötu 65, verour jarösunginn frá Fossvogskirkju, fimmtudaginn 26. ágúst kl. 15.00. Steinunn Nialsen, Margrét S. Nielsen, Sveinn Sveinsson. Sigríour C. Nielsen, Atli Hauksson og barnabörn. t Móöir mín, tengdamóöir og amma, KARÍTAS KRISTÍN JÓNSDÓTTIR, veröur jarösungin frá Dómkirkjunni, fimmtudaginn 26. ágúst, kl. 10.30. Hrefna Hagbaroadóttir, Olafur Ingimundarson, Karitas Kristín Ólafsdóttir, Hagbaröur Ólafsson. t Maöurinn minn, faöir, tengdafaöir, afi og bróöir, BRANDUR BÚASON, fyrrverandi verkstjón. Tómasarhaga 53, veröur jarðsunginn frá Neskirkju, föstudaginn 27. ágúst, kl. 3 e.h. Þeim sem vildu minnast hans er bent á SIBS. Guftrún Halldórsdóttir, Guörún Ása Brandsdóttir, Ólafur Ó. Halldórsson, Ásrún, Sylvía Hermann Búaaon. t Eiginmaöur minn, sonur og faðir okkar, BJÖRN ST. ÓLSEN málarameistarí, Ásbraut 19, Kópavogi, veröur jarösunginn frá Kópavogskirkju, fimmtudaginn 26. ágúst kl. 1.30. Þeir sem vildu minnast hans, vinsamlegast látiö líknastofnan- ir njóta þess. Vigdis Danielsdóttir, Guðlaug Björnsdóttir og börn htns lAtna. t Þökkum auösýnda samúð og vinarhug við andlát og útför eigin- manns míns, fööur okkar og afa, VIGGÓS S. BJÖRGÓLFSSONAR, Hólabraut 13, Hafnarfiroi, Ásta Vigdfs Jónsdóttir, Jón Gestur Viggósson, Þorbjörg Br. Gunnarsdóttir, Katrín S. Viggóadóttir, Ronald E. Miller. Vigfús Örn Viggóason og barnabörn. t Þökkum auösýnda samúö og vinarhug vio .andlát og jaröartör ÞOREYJAR G. ÞÓRDARDOTTUR, Blönduhlío 12. Jóhann Jóhannesson Stefán Jóhannsson Sigríour B. Jóhannsdóttir, Siggeir Siggeirsson, Þórdur Jóhannsson, Sigríöur Ólafsdóttir. Þóra Astrid Aorenssen, Hrefna Þórdardóttir. t Þökkum auösýnda samúö og vináttu viö andlát og jarðarför móöur okkar, MIKKALÍNU STURLUDÓTTUR, Hverfisgötu 34, Hafnarfiroi. F.h. vandamanna, Margrét Óskarsdóttir, Anna Óskarsdóttir, Þórður Guönason. Ólafía Guðmundsóttir. t Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö og hlýhug við andlát og útför elskulegrar dóttur okkar, systur og frænku, KRISTÍNAR ÞÓRU HERMANNSDÓTTUR, BirkUeig 8, Keflavik, Ingibjörg Magnúsdóttir, Hermann Nielsson, Steingorour Hermannsdóttir, Hrefna Hermannsdóttir. Niels Hermannsson og litli frasndi. Hjónum í Kína refs- að vegna barneigna reking, 23. »súsl. AP. MEÐLIMI í kommúnistaflokkn- um, konu nokkurri, sem eignaðist sitt annað barn, var gert skylt ao sæla refsingum flokksins vegna þess að hún tók ekki tillit til stefnu flokksins í barneignamálum, sem miðast við að hver hjón eignist ekki fleiri en eitt barn. Einnig var eiginmanni hennar gert skylt að sæta einhvers konar refsingum í formi fjársviptingar, en mál petta þykir nokkuð sér- stakt þar í landi þar sem fyrra barn þeirra hjóna var drengur. Yf- irleitt koma mál af þessu tagi upp ef fyrsta barn er stúlka og foreldr- ana dreymir um að eignast son til að viðhalda nafni fjölskyldunnar og sjá um foreldrana á elliárum þeirra. endurbætur varanlegri gluggar Enn bætum við gluggaf ramleiðslu okkar með breytingum, sem miða að meiri endingu og vandaðri frá- gangi. Allt frá upphafi höfum við kapp- kostað að nota eingöngu valid efni sem hefur í sér mikla fúavörn auk þess sem það er baðað í fúavarnar- efnum. Nýi þéttilistinn er einnig framför og stuðlar að enn betrí framleiðslu. Nýju gluggarnir okkar standast bæði þínar kröfur og þær kröfur sem íslenskt veðurfar gerir. Við gerum verðtiiboð þér að kostnaðarlausu. Sendið okkur teikningar eða komið og sannf ærist um f ramleiðslugæðin - hjá okkur færdu meira fyrir hverja krónu. öll undirstykki eru meö hallandi falsi sem tryogir örugga framrás vatns og vamar þannig fúamyndun. Endurbættar samsetningar karrn^ og pósta ©ru sem áður kembdar og tappaðar saman. Þær tryggja enn meiri stöðugleíka sam- skeytanna. ¦r" " U gluggaog hurdaverksmiðja NJARÐVÍK Sími 92-1601 Pósthóif 14 Söiuumboð í Reykjavik: IÐNVERK H.F. Nóatúni 17, sími 25930 og 25945 Nýr, kröftugur þéttilisti tryggir bestu fáanlegu þéttingu gegn vindi og vatni. Listinn er festur í spor í karmstykkinu. Hann má taka úr glugganum, t.d. við málun eða fúavöm.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.