Morgunblaðið - 25.08.1982, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 25.08.1982, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLADIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. ÁGÚST 1982 FASTEIGNAMIÐLUN ¦! 11 r HI ¦ I ¦ ¦ ¦! MIH11 m FASTEIGNAMIDLUN Einbýlishús og raöhús Alftanes, glæsilegt einbyli sem er hæð og ris. Hæðin er 160 fm, en rishæðin 130 fm. (Hosby hús.) Kjallari er undir húsinu. Húsið stendur á einstaktega fallegum stað. Verð 2,5 millj. Kambsvegur, húseign sem er hæö og ris, samt. 190 fm ásamt 40 fm bílsk. Hluti hússins er nýbyggöur. Suðursvalir. Verð 1,7 millj. Álftanes, 170 fm Siglufjarðarhús, skemmtileg eign, frábært útsýni. Skipti möguleg á íbúö í Rvk. Verö 1.700.000,-til 1.800.000,-. Arnartangi, 110 fm viðlagasjóðshús á 1. hæö. Falleg- ur garöur, góð eign, bílskúrsréttur. Verð 1,1 millj. Seltjarnarnes, 240 fm einbýlishús viö Hofgaröa meö innb. bílskúr. Húsiö selst fokhelt aö innan en tilbúið að utan. Verð ca. 2.000.000,-. Ránargata, húseign sem gæti hentaö vel félagasam- tökum. Húsiö er kjallari og þrjár hæöir gr.fl. hvorrar hæðar er ca. 75 fm. Hentar vel til gistireksturs. Nán- ari uppl. á skrifst. Seltjarnarnes, 145 fm vandaö einbýlishús á 2 hæö- um. Stór bílskúr. Fallegur garöur. Verð 2 millj. Vesturbær, 195 fm raðhús á 2 hæöum ásamt kjall- ara. Skammt frá Landakotsspitala. Góö eign. Verð 2.3 millj. Fossvogur, 200 fm glæsilegt raöhús á 3 pöllum. Bílskúr. Falleg eign. Verð 2,5—2,6 millj. Garðabaer, 145 fm einbýli á einni hæö ásamt 40 fm bilskúr. Verð 2—2,1 millj. Hraunbrún, Hafnarf., 172 fm einbýli, sem er kjallari, hæö og ris. Möguleiki aö byggja viö húsiö. Bílskúrs- réttur. Verð 1,4 millj. Engjasel, 240 fm raöhús á 3 hæöum. Mikiö útsýni. Bilskýlisréttur. Verð 1,7—1,8 millj. Nordurtún, 146 fm fokhelt einbýli, ásamt 50 fm bíl- skúr. Teikningar á skrifstofunni. Verð 1,2 millj. Vesturbær, 150 fm endaraöhús ásamt innbyggöum bílskúr á besta staö í vesturborginni. Selst fokhelt, glerjaö og meö járni á þaki. Frágengiö aö utan. Arnartangi — Mosf., 145 fm glæsilegt einbýlishús á einni hæð ásamt 40 fm bílskúr. Verð 2 millj. Mosfellssveit — 2 einbýli, á 8.000 fm lóö. Annað húsið er nýlegt 155 fm, ásamt 55 fm bílskúr. Glæsileg eign. Hins vegar 100 fm einbýli, eldra, auk þess fylgir 10 hesta hesthús. Verð samtals ca. 3,6—3,7 millj. Hæðargarður, 170 fm stórglæsilegt einbýli, sérlega vandaðar sérhannaöar innréttingar. Verð 2,5—2,6 millj. 5—6 herb. íbúðir: Glæsileg sérhæð, viö Laugarteig. Hér er um aö ræða neðri sérhæð ca 120 fm ásamt nýlegum bílskúr. Ibúöin er mikiö endurnýjuö. Verö 1,6 millj. Framnesvegur, 130 fm efri sérhæö í steinhúsi. Verö 1.4 millj. Dvergabakki, 140 fm 5 herb. íbúö á 2. hæö. 4 svefnherb. og þvottaherb. á hæöinni. Verö 1,3—1,4 millj. Bragagata, 135 fm íbúö á 1. hæö. Tvöfalt verksmiöjugler, sér hiti. Verð 1 millj. 350 þús. Vallarbraut, 130 fm sér íbúö á jaröhæð. Verö 1,3 millj. Digranesvegur, 140 fm efri sérhæö í þríbýli Suöur- svalir. Bilskursréttur Verö 1,4 millj. Alfaskeið — Hafn., 160 fm efri hæö og ris i tvíbýli. 4 svefnherb. og baö á rishæð. Stofa og 3 svefnherb. á hæöinni. Suöursvalir. Bílskúrsréttur. Verö 1,4 millj. Kópavogsbraut, 140 fm falleg efri sérhæð í tvíbýli i nýlegu husi, ásamt 40 fm bílskúr. 4 svefnherb. í íbúö- inni. Verð 1,7 millj. Laugarnesvegur, 120 fm íbúð á 4. hæö 2 stofur og 4 svefnherb. Verð 1,2 millj. Dalsel, 160 fm íbúð á 2 hæöum meö hringstiga á milli hæöa. Falleg eign. Verð 1,6 millj. 4ra herb. íbúðir: Breiðvangur, 4ra—5 herb. íbúö á 3. hæð ca 120 fm. Góö íbúö. Bílskúr. Ákv. sala. Verð 1200 þús. Hraunbær, 4ra herb. falleg íbúö á 2. hæö 117 fm. Stofa, boröstofa og 3 góð herbergi. Vönduö íbúð. Verð 1150 þús. Hólabraut, falleg 100 fm íbúö á 2. hæö í fjórbýli. Mikið útsýni. Bílskúrsréttur. Verð 1,1 millj. Miðvangur, Hafn., 120 fm glæsileg 4ra herb. íbúö á 1. hæð. Þvottaherb. og búr innaf eldhúsi. Verð 1250 bús. Álfaskeið, 114 fm sérhæð á 2. hæö. Bílskúrsréttur. Suöursvalir. Verð 1 millj. 250 þús. Blöndubakki, falleg 4ra herb. íbúö á 3. hæö í fjórbýli. Sérlega falleg eign. Verö 1 millj. Eyiabakki, 110 fm góö íbúö á 2. hæð Þvottaherb. í íbúöinni. Suöursvalir. Verð 1,7 millj. Fífusel, 125 fm á 1. hæö ásamt 25 fm herb. í kjallara með hringstiga á milli. Suöursvalir. Verö 1 millj. 450 þús. Hólabraut — Hf., 115 fm á 1. hæð í fjórbýli, stofa og 3 svefnherb. Suöursvalir. Bílskúrsréttur. Verð 1,1 millj. Hraunbær, 117 fm á 2. hæö. Stofa meö suöursvöl- um. 3 svefnherb. Vönduö íbúð. Verð 1,1 millj. Kleppsvegur, 110 fm á 8. hæð í lyftuhúsi. Góðar innréttingar. Frábært útsýni. Verö 1,1 millj. Kóngsbakki, 1150 fm á 1. hæö. Þvottaherb. og búr innaf eldhúsi. Sér garöur fylgir íbúöinni. Verö 1,1 millj. Laugateigur, 120 fm falleg neðri sérhæö ásamt 30 fm nýjum bílskúr. Verð 1,5—1,6 millj. Nesvegur, 110 fm efri sérhæð i tvíbýli ásamt rúm- góöu risi í íbúöinni. Bílskúrsréttur. Verð 1 millj 350 þús. 3ja herb. íbúðir: Arnarhraun, 85 fm á 1. hæð. Öll endurnýjuö. Verð 800 þús. Asparfell, 90 fm á 5. hæö í lyftuhúsi. Falleg íbúö. Verö 870 þús. Asbraut, 87 fm góö íbúö á 1. hæö. Nýjar innréttingar í eldhusi Verð 870 þús. Dvergabakki. 95 fm glæsileg íbúö á 3. hæö, ásamt 12 fm herbergi i kjallara Góö eign Verð 950 þús. Dvergabakki, 90 fm glæsileg ibúð á 2. hæð. Suöur- svalir. Verö 950 þús. Engjasel, 90 fm falleg íbúö á 2. hæö ásamt bílskýli. Vandaöar innréttingar. Verö 1,1 millj Engihjalli, 87 fm 3ja herb. íbuð á 2. hæö. Mjög vandaöar innréttingar. Stórar suðursvalir. Þvotta- herb. á hæöinni. Verö 950 þús. Grettisgata, 90 fm risíbúö á 4. hæö. Búr innaf eld- húsi. Verö 680—700 þús. Hraunbær, 85 fm falleg íbúö á 1. hæð. Nýlegt teppi á íbúöinni. Verö 850 þús. Klapparstígur, 90 fm íbúð á 3. hæö, tilbúin undir tréverk. Verö 850 þús. Norðurbær, 96 fm glæsileg íbúö á 3. hæð. Þvotta- herb. og búr innaf eldhúsi. Suðursvalir. Verö 1 millj. Hliðarvegur, 90 fm íbúö á jaröhæö. 2 stofur og 2 svefnherb. Fallegur garöur. Verö 800 þús. Háaleitisbraut, 3ja herb. falleg 3ja herb. íbúö á jaröhæð ca. 90 fm. Falleg íbúö. Verö 900—950 þús. Kjarrhólmi, 87 fm ibúö á 1. hæð. Þvottaherb. í íbúö- inni. Suöursvalir. Verö 900—930 þús. Kleppsvegur, 90 fm ibúö á 4. hæð Suöursvalir. Gott útsýni. Verð 980 þús. Miðtún — 3ja herb. íbúð í kjallara, ca. 65 fm. Verö 720 þús. Njálsgata, 75 fm íbúö á 2. hæö í þríbýlishúsi. Endur- nýjuð íbúð. Verð 720 þús. Njálsgata, 80 fm íbúö á 2. hæö. Verö 750 þús. Ránargata, 110 fm íbúð á 1. hæö. Sér inngangur. Verð 750 þús. Smyrilshólar, 3ja herb. ibúö i kjallara. Góöar innrétt- ingar. Verð 750 þús. 90 fm íbúð á 1. hæö. Verð 870 þús. Stórholt, 90 fm íbúö á 2. hæö í parhúsi ásamt herb. í kjallara. Endurnýjuö íbúö. Verö 950 þús. Vesturgata, 100 fm íbúö á 2. hæð í timburhúsi. Sér inngangur Laus næstu daga. Verö 800—850 þús. Valshólar, 90 fm glæsileg íbúö á 1. hæö. Vandaöar innréttingar. Bílskúrsréttur. Verö 1 millj. 2ja herb. íbúöir: Barmahlíö, 2ja herb. glæsileg íbúð í kjallara. (Mjög lítiö niöurgrafin). íbúðin er mikiö endurnýjuö. Verö 700 þús. Súluhólar, 2ja herb. glæsileg íbúð á 1. hæð ca. 60 fm. Suöursvalir. Falleg íbúö. Verð 700 þús. Hringbraut, 2ja herb. snotur íbúð í kjallara ca. 65 fm i fjórbýlishúsi. Laus strax. Sér hiti. Verö 700 þús. Úthliö, 50 fm snotur ibuð í kjallara, lítillega niöurgraf- in. Nýstandsett. Laus fljótt. Verð 650 þús. Krummaholar, 60 fm ibuð á 5. hæð í lyftuhúsi. Bil- skýli. Laus strax. Verö 800 þús. Lyngmóar, Garðabæ, 65—70 fm falleg ibúð á efstu hæö ásamt bílskúr. Verö ca 900 þús. Baldursgata, 40 fm einstaklingsíbúö á Jaröhæö. Verð 370 þús. Laugavegur, 40 fm kjallaraibúö í steinhúsi. Verö 380 þús. Ljósheimar, 60 fm ibúð á 7. hæö. Suðursvalir. Verö 690 þús. Njálsgata, 50 fm kjallaraibúð meö sér inngangi og sér hita. Laus næstu daga. Verö 450 þús. Skúlagata, 65 fm ibuð á 3. hæö. Suöursvalir. Verö 620 þús. Eignir úti á landi Blönduós, fallegt parhús með bílskúr. Verö 750 þús. Hveragerði, fallegt einbylishus á stórri lóð Verö 850 þús. Vík í Mýrdal, glæsilegt einbýlishús í smíöum. Gott verð. Sauðárkrókur, fallegt einbyli á 2 haaöum Skipti möguleg á íbúö á Reykjavikursvæöinu. Hverageröi, 115 fm nýtt einbýli ásamt bílskúr. Verö 920 þús. Skipti möguleg á lítilli ibuð á Reykjavíkur- svæöinu. Stokkseyri, 120 fm einbýli á 2 hæðum ásamt bílskúr Verð 650 þús. Akureyri, eldra einbýli við Norðurgötu. Járnklætt timburhús, kjallari, hæö og ris. Verö 520 þús. Þorlákshöfn — einbýli, glæsilegt einbýlishús á einni hæð, ca 150 fm ásamt góðum bílskúr. Sérlega vönd- uð húseign. Verð 1,5—1,6 m. Álftanes — ióð, til sölu ca. 1.000 fm lóö á fallegum stað á Álftanesi. Verð 150 þús. TEMPLARASUNDI 3 (EFRI HÆÐ) IGegnt Dómkirkjunni) SÍMAR: 25722 & 15522 Solum Svanberg Guðmundsson & Magnus Hilmarsson Óskar Mikaelsson, löggiltur fasteignasali OPIÐ KL. 9-6 VIRKA DAGA TEMPLARASUNDI 3 (EFRI HÆÐ) iGegnt Dómkirkjunni) SÍMAR: 25722 & 15522 Solum: Svanberg Guðmundsson & MagnúsHilmarsson Óskar Mikaelsson, löggiltur fasteignasali OPIÐ KL. 9-6 VIRKA DAGA HÚSEIGNIN "B5 Sími 28511 VERÐMETUM EIGNIR SAMDÆGURS Þingholtm — 5 herb. hæö Mjög skemmtileg 130 fm íbúð á 1. hæð í tvíbýli. 2 svefnherb., 2 stofur, boröstofa, stórt hol. Lítill forgaröur með sér svalahurö. Verö 1.1 til 1,2 millj. Sérhæö — Haf narfiröi Höfum í sölu 146 fm sérhæð á 2. hæð í tvíbýli viö Miðvang, í Hafn. 5 herb , 3 svefnherb., 2 stofur, fokheldur bílskúr. Fullgeröur aö utan. Stór garöur. Til greina koma skipti á einbylishusi í Hafn. Verö 1,7—1,8 miHj. Raðhús — Mosfellssveit Húsiö er 2 hæöir og kjallari. Til sölu eru efri hæöirnar samtals 195 fm meö innbyggöum bílskúr, tveim stórum svölum, ræktuöum garöi. Mjög gott útsýni á einum besta stað í Mosfellssveit. For- kaupsréttur á 4ra herb. íbúö í kjallara. Verö 1.400 þús. Sérhæð í Austurbæ — fokheld efri hæð Til sölu er sér íbúö sem er hæö og ris í Laugarneshverfi. Neöri hæöin er íbúöarhæf 4x3 svefnherb., stofa, eldhús og baö. Efri hæöin er fokheld þar veröa stofur og eldhús Mjög gott útsýni er af efri hæöinni. ibúöin er samtals 180 fm. Bílskúr 40 fm. Garöur. Verð 1,7 millj. Vesturgata, Rvík. — gamalt timburhús Selst í tvennu lagi. ibúö á efri hæö og neöri hæö. Upplýsingar á skrifstofunni. Álfaskeið, Hafnarfirði — 5 herb. 3 svefnherb., stofa og vinnuherb., 120 fm. Sökklar að bílskúr. Verð 1.2 millj. Laufvangur, Hafnarfirði — 4ra herb. Vönduð 117 fm íbúð á 2. hæð. 3 svefnherb., stór stofa. Verð 1.150 þús. Breióvangur — 4ra herb. m. bílskúr 120 fm á 3. hæö við Breiövang, 3 svefnherb., 2 stofur, búr innaf eldhúsi. Bílskúr 32 fm. Verö 1.250 þús. Bein sala. Kóngsbakki — 4ra herb. 100 fm íbúð við Kóngsbakka. Verð 1 — 1,1 millj. Kleppsvegur — 4ra herb. 4ra herb. 100 fm íbúö á 4. hæð. 3 svefnherb., stofa. Verð 1 — 1,1 millj. Hraunbær — 4ra herb. 100 fm á 4. hæö. Mjög vandaöar innréttingar. 3 svefnherb., stofa með suðursvölum. Þvottahús innaf eldhúsi. Verö 1.100 þús. Barmahlíð — 4ra herb. Tæplega 90 fm mjög góö íbúð í kjallara. Sér inngangur. 3 svefn- herb., stofa, garöur. Verð 900—950 þús. Skerjafjöröur — 3ja herb. risíbúö Rúmlega 70 fm risíbúö, vönduö standsett íbúö á 2. hæö í tveggja hæða timburhúsi. Mjög stór garður, 2 svefnherb., eldhús og baö. Verð 700—730 þús. Kjarrhólmi — 3ja herb. Mjög vönduö 85 fm íbúö á 2. hæð. 2 svefnherb. meö skápum, stórar suöursvalir. Þvottahús í íbúöinni. Stór geymsla meö glugga í kjallara Verö 900—930 þús. Hverfisgata — viðarklædd 3ja herb. íbúð Rúmlega 50 fm viöarklædd nýstandsett 3ja herb. risíbúð í báru- járnsklæddu timburhúsi. Verð 620—650 þús. Vesturgata — 3ja herb. 80 fm 3ja herb. á 2. hæö í þríbýli. 2 svefnherb., stór stofa. Verö 800 þús. Lyklar á skrifstofunni. Grettisgata — vöndu 3ja herb. Rúmlega 90 fm 2 stofur, stórt svefnherb. Á 2. hæö í 3ja hæöa steinhúsi. Nýtt verksmiöjugler. Verð 850—900 þús. Leirubakki — 3ja herb. 84 fm 3ja herb íbúö á 1. hæö. Vandaöar innréttingar. Flísalagt baö. Verð 900—920 þús. Laugarnes — 3ja—4ra herb. rísíbúð Verð 790 þús. 3ja—4ra herb. risíbúð í þríbýli nýstandsett Vandaöar viöarinnréttingar 85 fm íbúö. Stór trjágarður. Verð 790 þús. Bakkarnir — 2ja herb. 60 fm íbúð á 1. hæö við Maríubakka. Flísar á baði. Skipti á 3ja herb. í neöra Breiðholti koma til greina eða í Hraunbæ. Verð 680 þús. Við Reynimel — 2ja herb. 3ja herb. mjög vönduð 60 fm á 3. hæð við Reynimel. Verð 770 þús. Míðtún — 2ja—3ja herb. Rúmlega 65 fm í kjallara. Stór stofa, stórt svefnherb., lítiö barna- herb., flísalagt bað. Sér inngangur. Sér hiti. Verð 780—800 þús. Hraunbær — 2ja herb. Rúmlega 65 fm 2ja herb. íbúö á jarðhæð við Hraunbæ. Verö 700 þús. Leifsgata — 2ja herb. Rúmlega 50 fm vönduð íbúð í kjallara við Leifsgötu. Hlutdeild í garöi. Verö 600—650 þús. Hverfisgata — 2ja herb. á 3. hæö 40 fm. Verö 370 þús. Njálsgata — 2ja herb. 30 fm nýstandsett 2 herb. og eldhús i kjallara. Ósamþykkt. Verð 330 þús.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.