Morgunblaðið - 25.08.1982, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 25.08.1982, Blaðsíða 25
MORGUNBLADID, MIDVIKUDAGUR 25. AGUST 1982 25 Móðir Teresa í Beirút + Móðir Teresa lætur sig hvergi vanta þar sem líknar er þörf. Und- anfarið hefur hún dvalist í Beirút, komið víða við og heimsótt meðal annars elliheimili þar sem hún veitti þessari konu líkamlegan og andlegan stuðning. Augnastúdíur + Augnsérfræðingar í Bandaríkjunum hafa nú gert lista yfir sér- stæðustu augu heims. Á listanum eru m.a. Elizabeth Taylor, sem þykir hafa lokkandi augnsvip, Brooke Shields, sem sögð er hafa dreymandi og saklaus augu sem feli styrk og „karakter", Goldie Hawn með augu sem leiftra af glettni og Omar Sharif, sem ku hafa dulræn augu með ævintýraglampa. Það má geta þess að eftir að hafa verið útnefnd á þennan lista, gaf Elizabeth Taylor augu sín til vísindarannsókna að sér látinni. . W®£ I Klizabeth Taylor — lokkandi. Brooke Shields — sterk. Goldie Hawn — gMtin. Omar Sharif — dulren. Sérstæð skólaslit Jeff Gargano vildi útskrifast úr gagnfræðaskólanum sínum á sérstak- an hátt. Honum tókst sannarlega að vekja eftirtekt þegar hann mætti við lokaathöfnina með útskriftarárið rakað á hnakkann. Geri aðrir betur. COSPER CQSPER Ha ha, að hugsa sér. Ég hef óvart fvlll pennann minn af rakspíra stað bleks. g&* Aðalkennari er Þorgerður Guðmundsdóttir (Hogga) nýútskrifábur danskennari frá Rockford College í Bandaríkjunum. 5 vikna námskeiö hefst miövikudaginn 1. sept. Innritun og upplýsingar í síma 76350 kl. 10—12 f.h. og 17—19 e.h. Afhending skírteina aö Skúlatúni 4, fjóröu hæð, þriöjudaginn 31. ágúst kl. 17—20 e.h. Likniii*|)Jal ('1111 ISallcá á^IuSIa ICtUIii Selicv ¦ íii; SKÚLATÚNI 4 — SÍMAR 25620 og 76350

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.