Morgunblaðið - 25.08.1982, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 25.08.1982, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLADID, MIÐVIKUDAGUR 25. ÁGÚST 1982 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Siglufjörður Blaðburðarfólk óskast. Upplýsingar í síma 71489. fl0ri0iiwM&!>!!> Skrifstofustarf Við vélritun og tollútreikninga laust til um- sóknar strax. Umsóknir ásamt upplýsingum sendist augl.deild Mbl. fyrir nk. föstudags- kvöld merkt: „T — 3474“. Beitingamenn Beitingamenn vantar á góðan 120 rúmlesta bát, sem verður gerður út á línu í haust og vetur. Beitt verður í Hafnarfiröi. Uppl. í síma 52376. Sendistarf Óskum aö ráöa unglingspilt eöa stúlku til sendistarfa allan daginn frá og meö 1. sept- ember nk. Umsóknum sé skilaö á auglýs- ingadeild Mbl. fyrir 26. ágúst merkt: „T — 6150“. H Húsvarsla — w þjónusta — íbúð Leitaö er eftir aðilum til að taka að sér rekst- ur sameignar í húsi aldraöra á Seltjarnarnesi. Húsið veröur tekið í notkun í október nk. í húsinu eru 16 íbúðir, allar tengdar húsvarö- aríbúð með bjöllukerfi. Starfssvið: Húsvarla almenn, rekstur sam- eignar, sala fæðis eöa einstakra máltíöa, rekstur þvottahúss ef óskað er, ræsting sam- eignar, ræsting íbúða eftir samkomulagi. Önnur störf er til falla. Annað: Gott starf fyrir hjón að skipta á milli sín. Gera má ráð fyrir aö bæjarsjóður hafi starf handa þeim aðila er ekki hefur fulla vinnu við húsið hverju sinni. Starfinu fylgir 97 fm íbúð í húsinu. Viðveru- skylda annars aöila allt áriö. Upplýsingar um starfið veitir bæjarstjóri. Bæjarstjórinn Seltjarnarnesi. Kennarar Barnaskólann á Eyrarbakka vantar kennara strax. Aðalkennslugreinar: Smíðar, stærðfræöi ní- unda bekkjar og eölisfræði. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 99-2117. Stykkishólmur Umboösmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðiö í Stykkis- hólmi. Uppl. hjá umboösmanni í stma 8293 og hjá afgreiöslunni í Reykjavík sími 83033. Operator meö 5 ára starfsreynslu óskar eftir sambæri- legu starfi. Meðmæli. Tilboö sendist augl.deild Mbl. merkt: „Oper- ator — 6151“. Sjúkrahús Skagfirðinga, Sauðárkróki óskar að ráða röntgentækni strax, til 2. marz 1983. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 95-5270. Framkvæmda-/ skrifstofustjórn Óska eftir starfi við framkvæmda- eða skrifstofustjórn. Hef góða reynslu í stjórnun fyrirtækis, bók- haldi, fjármálastjórn, starfsmannahaldi, toll- og veröútreikningum o.s.frv. Tilboð leggist inn á augld. Mbl. fyrir 27. ágúst merkt: „J — 3471“. Starfsmaður óskast á skóladagheimilið, Heiðargeröi 38. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 33805 milli kl. 13.00—14.00. Starfskraftur óskast Garðabær Blaðberi óskast í Grundir. Einnig í Sunnflöt og Markarflöt. Uppl. í síma 44146. Atvinna Vanur afgreiðslumaður óskast nú þegar í varahlutaverslun okkar. Bræðurnir Ormsson h.f., Lágmúla 9, sími 38820. Starfsfólk Starfsfólk óskast í pökkun og snyrtingu. Unnið eftir bónuskerfi. Mötuneyti á staðnum. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 29400. ísbjörnin h.f., Norðurgarði, Reykjavík. Kona óskar eftir atvinnu Margt kemur til greina. Hefur bíl. Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir föstudaginn 27. ágúst merkt: „H — 3473“. Sendistarf Óskum að ráða unglingspilt, eða stúlku til sendistarfa allan daginn frá og með 1. sept- ember nk. Umsóknum sé skilaö á auglýs- ingadeild Mbl. fyrir 26. ágúst merkt: „T — 6150“. TRYGGINGAMIÐSTOÐIN i Fóstra óskast að Leikskólanum Hlíöarborg 1. sept. í hálfs dags starf. Einnig fólk til afleysinga. Upplýsingar hjá forstöðukonu í síma 20096 kl. 9—12. á dagheimiliö Hörðuvöllum. Upplýsingar síma 50721. Okkur vantar unga, röska menn til starfa við matvæla- framleiðslu. Góður starfsandi, og mikil vinna á köflum. Upplýsingar hjá starfsmannastjóra í síma 86566 milli kl. 2—4 í dag og á morgun. HAGKAUP Hafnarfjörður 3 stööur baðvarða við íþróttamannvirki Hafn- arfjarðarbæjar eru lausar til umsóknar. Laun samkvæmt 7. launaflokki. Umsóknarfrestur er til 1. sept. nk. og sendist til undirritaðs, sem gefur nánari upplýsingar í síma 52610. Iþróttafulltrúi. «) Litmyndir samdægurs Komdu meö filmuna fyrir kl. 11 aö morgni og þú færö myndirnar tilbúnar kl. 5 síödegis. Skýrar og fallegar myndir, þriðjungi stærri en gengur og gerist. Afgreiöslustaöir okkar eru: Glögg mynd, Suöurlandsbraut 20, simi 82733, Glögg mynd, Hafnarstræti 17, sími 22580 og Magasín, Auöbrekku 44—46, Kópavogi, sími 45300. í LEIÐINNI BJÓÐUM VIÐ ÞÉR SAKURA- FILMUR MEÐ 50% AFSTÆTTI. VÖRULISTAVERSLUN, Auöbrekku 44—46, Kópavogi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.